Morgunblaðið - 01.12.1981, Side 8

Morgunblaðið - 01.12.1981, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1981 Helztu starfsnefndir Sjálfstæðisflokksins kjörnar af miðstjórn Á FUNDI miðstjórnar Sjálfstæðis- flnkksins á Tóstudaginn var kjörinn útbreiðslunefnd flokksins og var formaður hennar kjörinn Jónína Mirhaelsdóttir, og aðrir í nefndina Kjartan Stefánsson, Markús Orn Antonsson, Ólafur B. Thors og Valur Valsson. Formaður fræðslunefndar var kjörinn Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son og með honum í nefndina þau Fríða Proppé, Hannes Gissurar- son, Hreinn Loftsson og Jónas Bjarnason. SAMKOMULAG varð um það á sam- eiginlegum fundi bankastjórnar Seðlabankans og viðskiptabankanna, ásamt fulltrúum Sambands spari- sjóða, að nauðsynlegt væri að inn- lánsstofnanir gættu ýtrasta aðhalds í útlánum, það sem eftir er ársins. Kinnig taldi fundurinn Ijóst, að þörf yrði á ströngu útlánaaðhaldi fyrstu mánuði ársins 1982. Á fundinum var rætt um versn- andi stöðu innlánsstofnana undan- farna mánuði, sem að verulegu Þá var á fundinum gengið frá kjöri formanna allra málefna- nefnda. Formaður efnahagsmála- nefndar var kjörinn Sigurgeir Jónsson, formaður heilbrigðis- og tryggingarnefndar Skúli Johnsen, formaður húsnæðismálanefndar Gunnar S. Björnsson, formaður iðnaðarnefndar Víglundur Þor- steinsson, formaður landbúnaðar- nefndar Björn Sigurbjörnsson, formaður menningarmálanefndar Erna Ragnarsdóttir, forrnaður orkunefndar Jónas Elíasson, leyti á rætur að rekja til vaxandi eftirspurnar eftir lánsfé. Hefur aukning útlána farið fram úr inn- lánsaukningunni og leitt til rýrn- andi lausafjárstöðu banka og sparisjóða. Meginorsök þessarar útlána- aukningar virðist hins vegar vera aukin rekstrarfjárþörf atvinnuveg- anna, einkum sjávarútvegs og iðn- aðar, sem rekja má til versnandi afkomu. formaður samgöngunefndar Tóm- as Sveinsson, formaður sjávarút- vegsnefndar Már Elíasson, for- maður skattamálanefndar Pétur Blöndal, formaður skóla- og fræðslunefndar Halldór Guð- jónsson, formaður sveitarstjórna- og byggðanefndar Sigurgeir Sig- urðsson, formaður umhverfis- og skipulagsnefndar Gunnar G. Schram, formaður utanríkismála- nefndar Björn Bjarnason, for- maður verzlunar- og viðskipta- nefndar Ólafur Haraldsson og formaður vinnumarkaðsnefndar er Guðmundur Hallvarðsson. Að sögn Ingu Jónu Þórðardótt- ur, framkvæmdastjóra fræðslu- og útbreiðslumála hjá Sjálfstæðis- flokknum, verður gengið frá kosn- ingu nefndarmanna í einstakar málefnanefndir á næsta fundi miðstjórnar. Þá gat Inga Jóna þess, að ákveðið hefði verið að koma á laggirnar málefnanefnd um íþrótta- og æskulýðsmál og verður gengið frá kjöri í hana á næsta fundi. Inga Jóna sagði, að mestur tími fundarins að þessu sinni hefði far- ið í umræður um stjórnmálavið- horfin og kosningabaráttuna, sem framundan er. „Gætt verði ýtrasta aðhalds í útlánum“ Þokkaleg- ar sölur í Þýzkalandi NOKKUR skip hafa selt ísaðan fisk í V-Þýzkalandi síðustu daga og hafa sum þcirra fengið gott verð fyrir afl- ann, en fiskurinn sem þau hafa selt er mestmegnis ufsi og karfi. Bjartur NK seldi 151 tonn í Cuxhaven á fimmtudag fyrir 1.289,6 þús. kr. og var meðalverð á kíló kr. 8,53. Þá seldi Hrafn Sveinbjarnarson GK sama dag í Cuxhaven alls 75,8 tonn fyrir 528,6 þús. kr. og var meðalverð á kíló kr. 6,97. Höfrungur 2. GK seldi 62,9 tonn í Bremerhaven einnig á fimmtudag, 62,9 tonn fyrir 437,7 þús. kr. Meðalverð á kíló var kr. 6,96. Þá seldi Þorsteinn GK 60,2 tonn í Cuxhaven á miðvikudag fyrir 425,3 þús. kr. og var meðalverð á kíló kr. 7,07. Lt usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Lynghaga 4 herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð. Svalir. Laus strax. Við Lynghaga 3 herb. stór rishæð. Svalir. Fal- legt útsýni. Laus strax. í vesturborginni 4 og 3 herb., rúmgóðar íbúöir með svölum í sama húsi. Lausar strax. Seljast saman eða í sitt hvoru lagi. Raðhús í Seljahverfi 7 herb. (tvíbýlis- aöstaöa) nýleg, falleg eign. Bílskýlisréttur. Breiöholt Parhús í smíðum 6—7 herb., selst fokhelt. Einbýlishús i austurbænum í Kópavogi 6 herbergja. Stór upphitaöur bílskúr. Söluverö 1 milljón. Skipti á 2 eða 3 herb. íbúð æskileg. Helgi Olafsson löggiltur fast. kvöldsími 21155. Hraunbær — 3ja herb. Mjög góð íbúð á 2. hæð. Verð 580 þús. Hverfisgata — 2ja—3ja herb. ekki alveg fullbúin íbúð, vel íbúðarhæf. Laus strax. Teikningar á skrifstofunni. Raðhúsalóð í Kópavogi Á lóðinni má byggja 120 fm íbúðarhús auk bílskúrs. Auk 200 fm kjallara meö aðkeyrslu, hentar fyrir iönaö eða heildverslun, Upp- drættir og nánari uppl. á skrifstofunni. Lindargata — 3ja herb. Mjög snyrtileg 3ja herb. risíbúð í timburhúsi. Gæti losnaö mjög fljótlega. Útb. 250 til 270 þús. Hafnarhúsinu Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson 86688 Til sölu Tilboö óskast í aflaskipiö, Erling RE-65, sem selst meö þeim togveiöarfærum sém til eru. Skipiö er ný- komiö úr slipp og getur afhenst strax. Réttur áskilinn til aö taka hvaöa tilboði sem er eöa hafna öllum. Tilboðin berist Fasteignamiöstööinni, Austurstræti 7, R. fyrir kl. 12 á hádegi 4. 12. nk. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SfMI: 2 66 50 Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 3ja eða 4ra herb. íbúð í Hlíðum, Norðurmýri eða nágr. Skipti á vandaðri 4ra herb. íbúö í Neðra-Breiöholti mögu- leg. Til sölu m.a. Viö Miðborgina 3ja herb. íbúö á efri hæð í , steinhúsi. Stór húseign Samtals um 500 fm., auk bak- húss og stórrar lóöar. Hér er um aö ræóa eign sem bíður uppá áhugaveröa möguleika. Uppi um eignir þessar aöeins á skrifst. (ekki i síma) Vantar allar gerðir eigna á söluskrá. Sölustj. Örn Scheving. Lögmaöur Högni Jónsson. RAÐHÚS í Seljahverfi ekki að fullu frá- gengiö. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herh. íbúð á 2. hæð. Suöur svalir. Verð 650.000. ÁLFTANES Grunnur undir einbýlishus 167 fm brútfó, 5 svefnherb. bílskúr, Teikningar á skrifst. LAUGARNESVEGUR ■ 3ja herb. 86 fm. Verð 600.000. Skipti á góðri risíbúð. VESTURBÆR RVK. Góð 2ja herb. 60 fm íbúö í blokk. Verð 520.000. SMÁÍBÚÐAHVERFI 65 fm íbúð í risi. Allt nýtt. Verö 500.000. AUSTURBÆR 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Verö 430.000. KLEPPSHOLT Jarðhæð 2ja herb. ca. 75 fm við Efstasund. Verð 480.000. VESTURBÆR KÓP. Sér jaröhæö ca. 70 fm í tvíbýli yið Holtagerði. Bílskúrsréttur. Allt sér. Verð 530—550 þús. AUSTURBÆR KÓP. Nýleg 5 herb. íbúö í blokk á 8. hæð. 3 svefnherb., verð 750.000. LÓÐ MOSF. Lóð undir einbýlishús. Verö 250.000. STÓR SÉRHÆÐ í KÓP. Skipti á einbýlishúsi 150—160 fm. KLEPPSVEGUR 3ja—4ra herb. íbúð 100 fm, sér herb. í risi. LAUGARNESVEGUR 100 fm 3ja—4ra herb. íbúð. Verð 700.000. VANTAR TILB. U/TRÉV. í Rvk. eða Kóp. 2ja herb. íbúð. VESTURBÆR VANTAR 5 herb. ibúð og bilskúr í Vestur- bæ eða Seltj.nesi. VESTURBÆR VANTAR 4ra herb. íbúð i Vesturbæ. HAFNARFJ. VANTAR einbýlishús m/bílskúr. VANTARí LAUGNARNESHVERFI 5 herb. íbúð. Verö allt að 900.000 fyrir rétta íbúð. EINBÝLISHÚS SUÐURNES 140 fm einbýlishús í Höfnum. Verð 600.000. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnarsson lögfr. Laugavegí 24, efstu hæó. simar 28370 og 28040. ÞINGIIOLT Fasteignasala — Bankastræti Sími 29455 línur I 2JA HERB. ÍBÚÐIR Efstasund Góð 80 fm niöur- grafin. Sér garöur. Furuklætt baðherbergi. Nýjar innréttingar. Verð 490 þús. Vallargerði Góð 75 fm á efri hæð. Suðursvalir. Bílskúrsrétt- ur. Þverberkka 60 fm á 7. hæð. Glæsilegt útsýni. Dvergabakki Ca. 60 fm á 1. hæð. Verð 420 þús. Utb. 310 þús. Furugrund Ca. 50 fm ibúö á 2. hæð. Verð 420 þús. Utb. 310 þús. Súluhólar 50 fm íbúð á 3. hæð. Utb. 350 þús. 3JA HERB. ÍBÚÐIR Flúðasel 2—3ja herb. falleg og rúmgóð 85 fm með bílskýli. Bein sala. Verð 500—520 þús. Utb. 370 þús. Lindargata 70 mf á fyrstu hæð. Laus um áramót. Bein sala. Verö 500—520 þús. Útb. 375 þús. Markland 85 fm íbúö á 3. hæö. Verð 700 þús. Fífuhvammsvegur Ca. 80 fm i kjallara. Góður bílskúr. Ein- staklingsíbúð fylgir. Fallegur garður. Útb. 500 þús. Ferjuvogur 100 fm jarðhæð með bílskúr. Útb. 480 þús. Kársnesbraut Ca. 80 fm íbúð í nýlegu fjórbýlishúsi á 4. hæð. Utsýni. Bein sala. Verð 600 þús. Utb. 430 þús. Kaplaskjólsvegur 90 fm á 2. hæö. Skipti æskileg á 4—5 herb. Utb. 470 þús. Vesturberg 85 fm á 6. hæð. Ut- sýni. Verð 550 þús. Utb. 400 þús. Háaleitisbraut ca. 90 fm íbúð á 1. hæð. Fæst einj. ngu í skipt- um fyrir 2 herb. í Vesturbæ eða Miðbæ. , , 4RA HERB. IBUÐIR Lækjarfit 100 fm íbúð á 2. hæð. Útb. 390—400 þús. Þverbrekka 117 fm á 2. hæð. Þvottahús í íbúðinni. Glæsilegt útsýni. Verð 780 þús. Útb. 550 þús. Melhagi Ca. 100 fm risíbúö í góöu ástandi. Mikið endurnýj- uð. Stórar suöursvalir. Verö 700 þús. Útb. 520 þús. 5—6 HERB. OG SÉRHÆÐIR Dúfnahólar Góö 128 fm á 1. hæð. Flísalagt baðherb. Dalbrekka 140 fm á 2 hæðum. 4 svefnherb. Stórar suðursvalir. Bílskúrsréttur. Utb. 570 þús. Laugarásvegur 140 fm ris. 5 herb. Utb. 600 þús. Krummahólar — penthouse íbúð á 2 hæöum alls 130 fm. Glæsilegt útsýni. Hægt aö hafa sem 2 íbúðir. Bílskúrsréttur. Útb. 610 þús. EINBÝLISHÚS Malarás 350 fm hús á tveimur hæðum skilast fokhelt og púss- að að utan. Möguleiki á sér- íbúð. Arnarnes Ca. 290 fm hús. Skil- ast fokhelt í janúar. Tvöfaldur bílskúr. Möguleiki á 3 herb. séríbúð. Bollagarður 250 fm endarað- hús á 2 hæðum á byggingarstigi en íbúðarhæft. Skipti möguleg á sérhæð. Seljabraut Vandað raðhús á tveim hæöum. Möruleiki á sér tveggja herb. íbúð. Bein sala. Verð 1.250 þús. Blésugróf Rúmgott hús á tveimur hæðum. íbúöarhæft en á byggingarstigi. IDNAÐARHÚSNÆÐI NÁLÆGT MIDBÆ Iðnaðarhúsnæði á 3 hæðum. 240 fm hver hæð. Viöbygg- ingarréttur. Jóhann Davíðsson, sölustjóri. Svpinn Rúnarsson. Friðrik Stefánsson, viðskiptafr. AK.I.VSIM.ASIMINN Kl(: 22480 Jltovflwiblflþií,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.