Morgunblaðið - 01.12.1981, Síða 14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1981
14
SIEMENS
Einvala liö:
Siemens- heimilistækin
L "" í
i 8 i II
C 1—1
1 - rJ
Úrval v-þýskra SIEMENS-heimilistækja þar sem
hvert tæki leggur þér liö viö heimilisstörfin.
Öll tæki á heimilið frá sama aðila er trygging þín
fyrir góðri þjónustu og samræmdu útliti.
SMITH & NORLAND HF.
NÓATÚNI 4, SÍMI 28300.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AUGLVSINGA-
SIMINN ER:
22480
Þvottavélin ALDA
þvær og þurrkar vel
Þetta er þvottavél sem hentar íslenskum heimilum, hefur
innbyggðan þurrkara og tekur inn á sig heitt og kalt vatn.
Verðið er mjög hagkvæmt, hringdu í síma 32107 og
kynntu þér verðið, við borgum símtalið.
Þvottakerfín eru 16 og mjög mismunandi,
með þeim er hægt að sjóða, skola og Vinda,
leggja f bleyti, þvo viðkvæman þvott og
blanda mýkingarefni í þvott eða skolun.
Þvottavélin tekur 4-5 kg af þurrum þvotti,
tromlan snýst fram og til baka og hurðin er
með öryggislæsingu. Vinduhraði allt að 800
snúningarámín. Þurrkarann erhægtaðstilla
á mikinn eða lítinn hita og kaldur blástur er á
síðustu mín. til að minnka krumpur Með eínu
handtaki er hjólum hleypt undir vélina sem
auðveldar allan flutning.
ÞYNGD 78 kg HÆÐ 85 CM BREIDD 60 CM DÝPT 54 CM ÞVOTTAMAGN 4-5 KG
ÞURRKMAGN 2-2.5 KG VATNSMAGN 15/18 I OG 19/25 I VINDA 450-800
SNÚN. MÍN RAFMAGN 220 VA. C. 13 AMP. MAX/ELEMENT 1350 VÖTT
ÞURRKMÓTOR 50 VÖTT
RAFTÆKJADEILD - SÍMI 86117
© ALDA
UMBOÐSAÐILAR:
REYKJAVlK: VÖRUMARKAÐURINN
AKRANES: ÞÓRÐUR HJÁLMSSON
BORGARNES: KF. BORGFIÐINGA
PATREKSFJ. JÓNAS ÞÓR, RAFVIRKI
(SAFJÖRÐUR: STRAUMUR
BOLUNGARVÍK: JÓN FR. EINARSSON
FLATEYRI: GREIPUR GUÐBJÖRNSSON
BLÖNDUÓS: KF. HÚNVETNINGA
SAUÐÁRKRÓKUR: KF. SKAGFIRÐINGA
AKUREYRI: AKURVfK
SIGLUFJÖRÐUR: GESTUR FANNDAL
ÓLAFSFJ.: RAFTÆKJAVINNUSTOFAN
HÚSAVfK: GRfMUR OG ÁRNI
PÓRSHÖFN:NORÐURRAF
VOPNAFJÖRÐUR: KF. VOPNFIRÐINGA
EGILSSTAÐIR: KF. HÉRÐASBÚA
SEYÐISFJÖRDUR: STÁLBÚÐIN
NESKAUPST.: KRISTJÁN LUNDBERG
ESKIFJ.: PÖNTUNARFÉL. ESKFIRÐINGA
HÖFN HORNAFIRÐI: K. A. S. K. D-302
ÞYKKVIBÆR: FRIÐRIK FRIÐRIKSSON
GRINDAVÍK: VERZLUNIN BÁRAN
KEFLAVfK: STAPAFELL
VESTMANNAEYJAR: KJARNI
VfK IMYRDAL: KF. SKAFTFELLINGA
Hringiö
í síma
35408
7
Blaðburðarfólk óskast
AUSTURBÆR VESTURBÆR
Laugavegur1—33
Miðbær II
Tjarnargata I og II
Garðastræti