Morgunblaðið - 03.12.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.12.1981, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1981 6 í DAG er fimmtudagur 3. desember, sem 337. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reylcjavík kl. 10.34 og síö- degisflóö kl. 23.06. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.50 og sólarlag kl. 15.44. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.17 og tunglið í suöri kl. 18.54. (Almanak Háskólans.) Sá bilar blessunar- innar, sem vér blessum er hann ekki samfélag um blóö Krists? Og brauöið, sem vér brjót- um, er það ekki samfé- lag um líkama Krists? (1. Kor. 16.) LÁRK’H : — 1 naut, 5 dýr, 6 jjlatt, 7 tryllt, X ákveð, II sjór, 12 iðn, 14 á, 16 naglar. MM)KÍ7rT: — I sæmileg, 2 manns- nafn, 2 undirstada, 4 skordýr, 7 þjóða, 9 flenna, 10 reidar, 13 merj;ó, 15 ósamstæóir. LAI'SN SÍtH'STI' KKOSSGÁTII: LÁRÍTIT: — I hestum, 5 vá, 6 skelfi, 9 dýr, 10 ið, 11 ýt, 12 asi, 13 rakt, 15 áta, 17 natinn. MH)RKTT: — 1 húsdýrin, 2 sver, 3 tál, 4 meiðir, 7 kýta, 8 fis, 12 atti, 14 kát, 16 an. Drífðu þig í búninginn, góði, það sem þú leitar að, hefur sést á reki grunnt út af kjördæminu hans Lúlla!! Þessir vösku sveinar efndu til hlutaveltu að Bakkaseli 34 í Breiðholtshverfi til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. — Söfnuðust þar 180 krónur. Strákarnir sem að hlutaveltunni stóðu eru: Hallgrímur Sveinn Sveinsson, Kjartan Jónsson, Magnús Jóhannsson, Guðmundur Jóhannsson og Sigurður Jóhannsson. ÁRNAO HEILLA QA ára afmæli á í dag, 3. w w desember, Guðrún Hall- steinsdóttir, Leifsgötu 14 hér í bæ. — Hún tekur á móti gest- um sínum að Hjálmholti 8 eftir kl. 15. í dag. FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld héldu úr Reykja- víkurhöfn aftur til veiða tog- ararnir Arinbjörn og Karls- efni. í gærmorgun fór IMsar fell á ströndina og í gærdag var Eyrarfoss væntanlegur frá útlöndum. Þá mun togarinn Jón Baldvinsson hafa haldið aftur til veiða í gærkvöldi. HEIMILISDÝR Heimiliskötturinn frá Lang- holtsvegi 16 hér í bæ, er týndur. Þetta er svartur fressköttur, síams-blend- ingur, og gegnir heiti sínu, Krummi. — Hann var með gult hálsband er hann hvarf. Síminn á heimili Krumma er 38229. FRÉTTIR_________________ Hitabylgjan, sem verið hefur yfir landinu með allt að 12—13 stiga hita nyrðra, á nú samkv. veðurspánni í gær- morgun að fjara út á þessum sólarhring. I fyrrinótt hafði hvergi orðið frost á landi, hvorki við sjávarsíðuna né uppi á hálendinu. Hitinn hér í bænum fór niður í plús 7 stig. Meiri rigning var í bænum, en mælst hefur um margra vikna skeið. Næturúrkoman mældist 16 millim. A nokkr um stöðum um landið sunn- an- og vestanvert var nætur úrkoman 30 til yfir 40 millim., mest í Kvígindisdal 42 millim. og 36 millim. á Hellu. Minnstur hiti á lág- lendi var plús 2 stig á Mýrum í Alftaveri. Þess var getið að hér í Rvík. hefði verið sólskin í 10 mín. í fyrradag. Kvenfélagið Hrönn heldur jólafund sinn í kvöld (fimmtudag) að Borgartúni 18, kl. 20.30. Kirkjufél. Digranesprestakalls heldur árlegan basar sinn og kökusölu á laugardaginn kemur, 5. des. í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg. — Basarinn hefst kL 14. Oháði söfnuðurinn heldur að- alfund sinn í félagsheimili sínu, Kirkjubæ, nk. sunnudag 6. desember og hefst hann kl. 15 að aflokinni messu. Frikirkjan í Hafnarfirði. Kven- félag Fríkirkjunnar í Hafnar- firði heldur jólafund, með fjölbreyttri dagskrá, í kvöld (fimmtudag) kl. 20.30 í Gafl- inum, Dalshrauni 13. Sýslumannafél. íslands hélt fyrir nokkru aðalfund sinn í Borgarnesi. Hefur aðalfundur ekki fyrr verið haldinn utan Reykjavíkur, segir í frétta- tilk. frá félaginu. — Stjórn þess var öll endurkosin, en hana skipa: Friðjón Guðröð- arson sýslumaður á Höfn, formaður, Böðvar Bragason sýslumaður, Hvolsvelli, Pétur Þorsteinsson sýslumaður, Búðardal, Kristján Torfason bæjarfógeti, Vestmannaeyj- um og Jón Eysteinsson bæj- arfógeti, Keflavík. Kvold-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 27 nóvember til 3. desember, aó baöum dögum meötöldum er sem hér segir: I Lyfjabúd Breiö- holts. — En auk þess er Apótek Austurbæjar opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstóð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér onæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafel í Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 30. nóvem- ber til 6. desember aó báóum dögum meötöldum, er í Stjörnu Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i sim- svörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apotekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apoteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Keflavikur Apotek er opiö mánudaga—föstu- daga kl 9—19 Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apotek bpejarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viölögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræölleg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19:30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til 81- 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahusinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóia íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Oliumyndir eftir Jón Stefánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíu- myndir eftir Gunnlaug Scheving Borgarbókasafn Reykjavikur ADALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö*'mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐA- SAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bustaöasafni, simi 36270. Viókomustaóir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagardi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga frá kl. 7.20—19.30 Laugardaga kl. 7.20—17.30. A sunnudög- um kl. 8—13.30 Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiðholti er opin virka daga. mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.