Morgunblaðið - 03.12.1981, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.12.1981, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1981 3 Arnarflug: Tvær Boeing 707-þotur í ár til viðbótar í Líbýu Karl Friðrik Kristjánsson afhendir Sigmund Jóhannssyni heidursskjal ásamt 25.000 kr. heiðursverðlaunum frá Verðlaunasjóði iðnaðarins. Verðlaunasjóður iðnaðarins: Sigmund Jóhannssyni veitt heiðursverðlaun VERÐLAUNASJÓÐUR iðnaðarins hefur veitt Sigmund Jóhannssyni, teiknara og uppfindingamanni, í Vest- mannaeyjura viðurkenningu ásamt heiðursverðlaunum að upphæð 25.000 kr. fyrir ýmsar hagnýtar uppfindingar, er Sigmund hefur gert. Karl Friðrik Kristjánsson, formaður stjórnar sjóðs- ins, afhenti Sigmund heiðursskjal ásamt heiðursverðlaununum, að við- stöddum forseta fslands, Vigdísi Finnbogadóttur, stjórn sjóðsins og fjölda gesta í kaffistofu Iðnaðarbank- ans í gær. Sigmund er fæddur 22. apríl 1931 í Noregi. Foreldrar hans eru Jóhann Daníel Baldvinsson vélstjóri og kona hans, Cora Sofis Poulsen. Á þriðja ári fluttist Sigmund með foreldrum sínum til íslands. Hann fór á vél- stjóranámskeið á ísafirði, en kvænt- ist svo til Vestmannaeyja, Helgu Olafsdóttur. Þar vann hann lengi sem verkstjóri í frystihúsum en síð- astliðin 20 ár hefur hann unnið sjálfstætt við teikningar og uppfind- ingar. I ávarpi sem Karl Friðrik Krist- jánsson flutti við þetta tækifæri fyrir hönd Verðlaunasjóðs iðnaðar- ins sagði hann, að tilgangur sjóðsins væri að örva til dáða á sviði iðnað- armála og jafnframt að vekja at- hygli á þeim afrekum, sem unnin hafa verið á þessu sviði. Þessum til- gangi væri leitast við að ná m.a. með því að veita verðlaun, helzt árlega, manni eða fyrirtæki, er unnið hefði eitthvað í þágu íslenzks iðnaðar, er verðlaunavert þætti að dómi sjóðs- stjórnar. Væri þetta í fimmta skipti sem verðlaun væru veitt úr sjóðnum. Heiðursverðlaunin sagði Karl að Sigmund hefði fyrst og fremst hlotið fyrir þrennt, þ.e. ýmsar uppfind- ingar sem hagnýttar hefðu verið í þágu atvinnulífs landsmanna, örygg- isbúnað fyrir línu- og netaspil, og fyrir sjósetningar og losunarbúnað fyrir gúmmíbjörgunarbáta. Fundur rík- is og BSRB á morgun SAMNINGANEFNDIR ríkisins og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja hittast á fundi í húsi BSRB við Grett- isgötu klukkan 10 í fyrramálið. Verður þetta annar fundur aðila um kjarasamninga opinberra starfsmanna, en á fyrsta fundinum fyrir 10 dögum lagði BSRB fram kröfugerð sína. Lögum samkvæmt á meðferð kjaradeilu ríkisins og BSRB að flytjast sjálfkrafa til sáttasemj- ara tveimur mánuðum eftir uppsögn samninga, þ.e. 1. desember í þessu tilviki. Meðan deiluaðilar ræðast við telur sáttasemjari hins vegar ástæðulaust að viðræður fari fram undir hans stjórn. Sáttasemjari fylgist hins vegar með framvindu mála. Stjórn Verðlaunasjóðs iðnaðarins skipa: Frá Últímu hf. Karl Friðrik Kristjánsson, frá Félagi ísl. iðnrek- enda Davíð Sch. Thorsteinsson, frá Iðnaðarbanka Islands Haukur Egg- ertsson og frá Landssambandi iðn- aðarmanna Sigurður Kristinsson. SAMNINGAR Arnarnugs við flugfélagið Libyan Arab Airlines um leigu á tveimur vöruflugvélum hafa nýlega verið framlengdir um eitt ár. Gildir samningurinn fyrir aðra vélina til 20. marz 1983 og hinn til 4. júlí 1983. Vélarnar eru báðar af gerðinni Boeing 707-320C og bera skrán- ingarstafina TF VLJ og TF VLL. Þær geta flutt rúmlega 40 tonn af vörum í ferð og er aðallega um að ræða kjötflutninga frá írlandi og Tyrklandi til Líbýu og áætlunar- vöruflug frá ýmsum borgum Evr- ópu, þar á meðal London, París, Róm og Frankfurt. Við þetta verkefni starfa að meðaltali 15—20 íslendingar, flugmenn, flugvélstjórar og um- sjónarmenn á jörðu niðri. Stefán Halldórsson hjá Arnar- flugi sagði, að fyrir félagið væru þessir samningar mjög mikils virði. Það hefði ekki fyrr verið með svo langa samninga í einu, þ.e. tvo eins árs samninga, sem nú hafa verið endurnýjaðir til eins árs til viðbótar. — „Það gerir alla áætlanagerð fyrirtækisins örugg- ari og reksturinn verður mun ÖNNUR tveggja Fokker Friendship-skrúfuþota Flug- leiða, sem er í leigu í Líbýu, skemmdist nokkuð í lend- ingu í innanlandsflugi í Lí- býu í fyrradag. Þegar vélin kom inn til lend- ingar gaf nefhjólið sig, að sögn markvissari," sagði Stefán Hall- dórsson. Auk þessara tveggja Boeing-véla er Arnarflug með Boeing 720-far- þegaþotu í rekstri og fjórar minni vélar, sem notaðar eru í innan- landsflugi félagsins. Sveins Sæmundssonar, blaðafull- trúa Flugleiða, en hins vegar urðu engin slys á áhöfn eða farþegum. Sveinn Sæmundsson sagði, að ekki væri fullljóst hversu miklar skemmdir hefðu orðið á vélinni, en væntanlega yrði framkvæmd bráðabirgðaviðgerð á henni, og síðan flogið til Trípóli í Líbýu, eða til Kýpur til fullnaðarviðgerðar. jólagjafirnar frá eimilistæki hf Hárblásarasett frá Philips er 700 W, meö fj&rum fylgihlutum. Fáanlegt í þremur geröum. Sunbeam -raf magnsponn ur meö hitastilli, og meö og án teflonhúöar. AuÖveldar í notkun og ódýrar í rekstri Þú berö matinnfram í Sunbeam rafmagnspönnu og prýöir meö þv't boröiö og sparar uppþvottinn. Dömurakvél frá Philips er tilvalin jólagjðf. Hún er létt og þœgileg og í faUegum gjafaumbúöum. Fæst fyiir 220 og 210 V straum og einnig fyrir rafhlfíöur. ár Dósahnífar frá Philips opna dósir af öllum __ stæröum og geröum, áfljótlegan og auöveldan hátt DÓ8ahn\fana máfesta á vegg. Straujárn frá Philips eru afar létt og meöfærilcg. Þau eru meö opnu haldi, hitastiUi og langri gormasnúru. Brauðristir frá Philips eru meö H mismunandi stiUingum, eftir þvi hvort þú viU hafa brauöiö mikiö eöa lítiö ristaö. ómissandi viö morgunveröar- boröiö. - Rafmagnsrakvélar frá Philips Þessi rafmaffnsrakvél er tilvalinn fulltrúi fyrir hinar velþekktu Philips rakvélar. Hún er þriggja kamba mei bartskera og stiUanlegum kömbum. Hún er nett og fer vel i hendi. Kynnib ykkur abrar gerbir Philips rafmaffnsrakvéla. Útvarpstæki frá Philips fyrir rafhlödur, 220 volt eða hvort tveggja. Úrvalid er mikid, allt frá einföldum vasataekjum til fullkomnustu stofutœkja. Ryksuga frá Philips. Lipur, þróttmikil Philips gaöa- ryksuga með 850W mólor, sjálfvirkri snúruvindu og 36CP snúningshaus. Kassettutæki frá Philips bœbi fyrir rafhlöbur oy straum. Fáanleg i tveimur litum. Innbyggöur hljóbnomi 60 min. kassetta fylgir tækinu. Kaffivélar frá Philips hella upp á 2-12 bolla I einu og halda kaffinu heitu. Þœrfást í nokkrum gerðum, sem allar eiga það sameiginlegt að lag, úrvals kaffi. Teinagrill frá Philips býöur upp á skemmtilega nýjung í matargerÖ. Átta teinar / snúast / um element, sem grillar matinn fljótt og vel GriUiö er auövelt i hreinsun og fer vel á matboröi. Hitabursti frá Philips laufléttur og þtegilegur í notkun, með þremur hitastillingum. Grillofnar frá Philips gem hversdagsmatinn að veislumat. t þeim er einnig hœgt að baka. Þeir eru sjálfhreinsandi og fyrirferðarlitlir. Hárblásarar frá Philips fyrir alla fjölskylduna. Jólagjöf sem aUtaf er i gildi L Ilandþeytarar k frá Philips með og án stands. Þriggja og fimm hraða. Afar handhœgt og fyrirferðarlítið eldhústæki Þeytir, hrcerir og hnoðar. Veggfest ingarfylgja. Sam- byggt útvarps og kassettu- tæki frá Philips. Möguleiki á stereoupptöku beint eða með hljóðnema. Fullkomið útvarp með FM, stutt og mið bylgju. (Jtvarpsklukkur frá Philips Morgunhanannfrá Philips þekkja flestir. Hann er bæöi útvarp og vekjaraklukka f einu tœki . Hann getur bœöi vakiö þig á morgnana meÖ léttri hringingu og músik og síöan svæfl þig meÖ útvarpinu á kvöldin. Morgunhaninn er faUegt tœki og gengur auk þess alveg hljóölaust. » Philips solariumlampinn til heimilisnota. Fyrirferðalítill og þtegilegur i notkun. heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — 20455 Sætúni 8 — 15655- Önnur Fokkervél Flugleiða í Líbýu skemmist í lendingu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.