Morgunblaðið - 03.12.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.12.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1981 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar . húsnæöi í boöi i*.Á—Á aaA Njarövík 5 140 fm efri hæð i góðu ástandi á góöum staö. Lítiö áhvílandi 2ja til 3ja herb. ibúö á neöri hæö. Sér inngangur. Ekkert áhvílandi, bílskúr. Laus strax. 130 fm rishæö 4ra—5 herb. i góöu ástandi. Keflavík Góö hæö viö Suöurgötu. Verö 510 þús. Ekkert áhvílandi. Nýlegt einbýlishús viö Suöur- velli. Timburklætt Ekki fullkom- iö. Komum á staöinn og verömet- um. Eignamiölun Suöurnesja, Hafn- argötu 57, Keflavík, simi 3868 og Víkurbraut 40. Grindavík, simi 8245. IOOF 5 = 1631238 Vfc E MA IOOFII E 16312038 Vfc = □ St.St. 598112037 — VIII Grensáskirkja Almenn samkoma veröur i Safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. AD KFUM Hvaö hefur aöventan aö flytja mór? Fundur í kvöld aö Amt- mannsstíg 2b, kl. 20.30. Séra Magnús Guöjónsson, biskupsrit- ari sér um fundinn. Allir karl- menn velkomnir. m Föstudagur 4. des. kl. 20. Aðventuferö í Þóramörk. Gönguferöir viö allra hæfi um Mörkina i vetrarskrúöa. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Kvöldvaka. Smákökur og jólaglögg. Kerta- Ijós og klæöin rauö. Gist i nýja Utivistarskálanum i Básum. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6a, sími 14606. Ath. Skrifstofan opin til kl. 18 fimmtud. og föstud. Útivlst fáfflhjólp Samkoma veröur á morgun föstudag aö Hverfisgötu 44, sal Söngskólan kl. 20.30. Raaöu- maöur Óli Agústsson. Fjöld- skyldan 5 syngur. Allir velkomn- ir. Samhjálp Hjálpræöisherinn Engin samkoma i kvöld. Veriö velkomin á sunnudaginn kl. 20.30. Freeportklúbburinn Fundur i Bústaöakirkju í kvöld kl. 20.30. Stjórnin Kvenfélag Laugarnessóknar Jólafundur veröur haldinn i fundarsal kirkjunnar, mánudag- inn 7. desember kl. 20.00. Gest- ur fundarins veröur séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir. Muniö eftir jólapökkunum. Stjórnin UTIVISTARFERÐIR raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Sóknarfélagar Fariö veröur aö úthluta úr Vilborgarsjóöi frá og meö 3ja þ.m. Starfsmannafélagið Sókn. Vörubíll til sölu Til sölu Scania L’81 árg. 1978 í mjög góöu ástandi meö palli og krana. Góö dekk. Ekinn 103.000 km. Upplýsingar gefnar hjá ísarn hf., Reykjanesbraut 10, sími 20720. Frá Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki Innritun nemenda á vorönn 1982 stendur nú yfir. Nemendur sem hyggja á skólavist sendi umsóknir til skólans fyrir 10. desember nk. og tilgreini hvort þeir óska eftir heimavist. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans í síma (95) 5488. Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki. tilboö — útboö l|l ÚTBOÐ Tilboö óskast í eftirfarandi fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. A. Álvír í háspennulínur, tilboðin veröa opnuö þriðjudaginn 12. janúar 1982 kl. 11. f.h. B. Jarðstrengi, tilboðin verða opnuð miö- vikudaginn 13. janúar 1982 kl. 14.00 e.h. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3. Tilboöin verða opnuð á sama staö. INNKAUFASTOFNUN HEYKJAVIKURBORGAR j Frlkirkjuvegi ð — Sími 25800 Tilboð óskast í neðangreinar bifreiöar skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Ford LTD ST. 1977 Volvo 144 1973 Mazda 929 1979 Austin Allegro 1978 Vagoner 1979 Datsun Homer (pallbíll) 1981 Bifreiðarnar verða til sýnis að Hamarshöfða 2, fimmtudaginn 3. des. ’81 frá kl. 12.30—17.00. Tilboðum sé skilað eigi síðar en föstudaginn 4. des. á skrifstofu vora Aöal- stræti 6, Reykjavík. Tryggingamiðstöðin hf., Aðalstræti 6, RVK. Útboð Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. og sveitar- félögin á Suðurnesjum óska eftir tilboöum í sorphreinsun frá og með 1. janúar 1982. Út- boðsgögn verðar afhent á skrifstofunni Brekkustíg 36, Njarövík, gegn 500 kr. skila- tryggingu. Útboðin verða opnuð á skrifstof- unni mánudaginn 14. desember kl. 10 f.h. Réttur áskilinn til að taka hvaöa tilboði sem er eða hafna öllum. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. Útboð Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í eft- irtalin rafbúnaöarefni: 1. Dreifispenna, útb. 182. 2. Sprengi, útboð 282. 3. Spennistöðvarefni, útb. 382. Útboðsgögn fást hjá tæknideild Orkubús Vestfjarða, Stakkanesi 1, ísafirði, sími 94- 3211. Tilboðin verða opnuö miðvikudaginn 13. janúar 1982 kl. 14.00. Orkubú Vestfjaröa, tæknideild. uppboö Uppboði frestað Opinberu uppboði, sem halda átti í dag kl. 17.15 að Faxabóli F3 Víðidal er frestað til fimmtudagsins 10. des. 1981, kl. 17.15 á sama staö. Seldir verða þá 2 óskilahestar: Rauðstjörn- óttur, glófextur. Mark: sýlt og biti eða fjöður framan hægra. Brúnn. Mark: blaðstýft fram- an hægra, fjööur framan vinstra. Hestarnir verða seldir með 12 vikna inn- lausnarrétti samkv. 56. gr. laga nr. 42/1969. Greiðsla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Iðnskólinn fær sloppa að gjöf BÍIXíREINASAMBANDIÐ hcfur gcfid Iðnskólanum í Rcykjavík vinnusloppa, scm ætlaðir cru ncmcndum í bifvcla- virkjadeild. í frcttatilkynningu frá skólanum scgir að hann sé þakklátur fyrir þctta framtak, scm stuðli að bætt- um aðbúnaði á verkstæðum. Bílgreinasambandið hefur frá stofnun deildarinnar 1972 stutt deildina í hvívetna með Rjöfum, ráðgjöf og félagslegum stuðningi m.a. frá hliðstæðum samböndum á Norðurlöndum. Ýmsir meðlimir sambandsins hafa stutt deildina á líkan hátt, einkum með tækjagjöf- um. Mörg þessara tækja eru mjög verðmæt. Myndin er tekin er slopp- arnir voru afhentir. Seltjarnarnes: Prófkjör sjálf- stæðismanna í lok janúar PRÓKKJÖR um val frambjóð- enda á lista Sjálfstæðisflokksins við næstu bæjarstjórnarkosn- ingar á Seltjarnarnesi fer fram 23. og 24. janúar næstkomandi. Framboð þurfa að berast kjörnefnd fyrir klukkan 14, 19. desember nk. og þurfa 6 til 10 félagsmenn sjálfstæðisfélaga á Seltjarnarnesi að standa að hverju framboði. Ekki er heimilt að standa að nema þremur framboðum. Kjör- nefnd getur að auki bætt við frambjóðendum þannig að frambjóðendur verði allt að 28.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.