Morgunblaðið - 03.12.1981, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.12.1981, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1981 xjomu- ípá HRÚTURINN 21.MARZ—19.APRÍL llugsaÁu ádur en |>ú framkvæm ir hlutina, .sérstaklega ef um vidskipti er ad ræúa. I»ú vinnur betur einn en með öðrum. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ l»ú ert fullur af hjartsýni og þér er óhætt að takast á við erfiða hluti. m TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20. JCNÍ Kf þú ert í stöðugu sambandi við einhvern ættir þú að hafa augu og eyru opin, þar sem hlut irnir eru ekki eins og þeir ættu að vera. jjfiö KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ l»etta er mjög góður dagur oj{ afköst þín eru með eindæmum. Samstarfsmenn þínir verða að hafa í fullu tré til að hafa við þér. UÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Karðu varlega í dag og vertu á varðbergi gagnvart þeim sem þú telur þig geta treyst. Kinhver sit- ur á Kvikráðum. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Ilugsaðu svolítið um sjálfan þig. Ijíttu ekki alltaf aðra ganga fyrir. Qk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Yinur þinn mun hafa mikil áhrif á framtíðaráætlanir þínar í dag. I»ú færð tilboð sem erfitt er að hafna en verður samt að gera það. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Allt virðist ganga að óskum í dag og kvöldið verður mjög ánægjulegt en getur orðið dálít ið dýrt. fjTM BÍK.MADURINN lJj 22. NÓV.-21. DES. I»ú færð mikilvægar upplýsingar frá eldri starfsfélaga. Sérstak lega góður dagur til þess að kaupa og selja ef þú ert í vkK skiptum. STEINGEITIN 22.DES.-I9.JAN. Allt virðist vera í einni ringul- reið í starfi þínu. Keyndu að fá samstarfsmenn þína til að koma skipulagi á hlutina með þér. H VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Orólegur dagur og hæpið er að þú verðir ánægður með afköstin í dag. Fólk hefur of mikið vald yfir þér. Keyndu að finna sjálf an þig. FISKARNIR 19. FEB.-20.MARZ l»ér verður lítið úr tímanum vegna þess að þú þarft að leita að hlutum sem þú hefur ekki látið á sinn stað. Konur sem fara út að versla ættu að vera hagsýnar. OFURMENNIN .u.ii1. '...i -. 1 ■ ■■ "■ .. ■ ■ ■ CONAN VILLIMAÐUR ) JESSAMINA LýKUF FKÁ8ÖGW SINNI.,,00 JHJÁLPI MÍK ISHTA^CONAN , ÉG VAR EKKI , EINS HUGKÖKK OG pO HV6GUK- þvi' ÉG \fiý£>/ HOFXIC£AKPS 06 SKILPI KANP- 4 iAR EFTIR í KLOM S//ÁKA6OPS1NS...JI PA»LO MA HCOS 2-6 pflP VAR FyKlR fJREMUR PÖGUM. Sl'pAN HEF EG LIFAP í SKELFILE6UM ÓTTA . OG þE&AR 63 — , —■ HEyRPI AÐPÚMK.RIR ^ 'fl /VIÓTI X/CCARPH M J galpra- r iðK < /hann/~. t mm/. •ÁKVAPST þú WL AOÍRKfl/A MIG. 5V0 8» 6ÆTI HJÁLPAP PiR VIPflB FKELSA ELSKHUðA þlNH. !í |V0GU SANNGJARNT KICC ARPH SRKIST EFTIR Ll'FI MÍNU, FyRlR AP H/.FA 'ATT pflTT i' PAUPA yflKA. FÓPueHANS ■SVof’APB PNS GOTrAPFG FlwNI hfl/m apuR en hann FinNUR VI0 GETOM ALVEií eins vel unnip SAMAhl, £F é& LIFI AP pESSA HITASOTF.. lHL 1 OMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Nú eru lesendur sennilega orðnir þreyttir á skilgrein- ingakjaftæði og vilja fá spil til að spreyta sig á. Gott og vel, ég er sanngjarn maður: Norður sÁ3 h Á8 t ÁKDG87 I ÁK7 Suður s G542 h 54 t 542 I D843 Þú ert í suður og félagi þinn í norður vakti á tveimur sterk- um tíglum. Þú afmeldaðir með tveimur gröndum en makker slakaði ekki á fyrr en í sex gröndum. Útspiiið er spaðatía. Þetta er nánast sjálfspil- andi. Ellefu grjótharðir siagir, og sá tólfti kemur ef laufið er 3—3, eða með kastþröng í laufi og spaða. Til að undirbúa hugsanlega kastþröng gefurðu fyrsta slag- inn; setur spaðaþrist úr biind- um og austur fær á drottning- una. Austur spilar aftur spaða. Nú tekurðu hjartaásinn og tigulslagina sex. Norður sÁ3 h Á8 1 ÁKDG87 1 ÁK7 Vestur Austur s10986 s KD7 h D97632 h KG10 110 1963 165 Nuður s G542 h 54 t 542 1 D843 IG1092 í fimm spila lokastöðu áttu í blindum eitt hjarta, einn tígul og AK7 í laufi. Heima áttu spaðagosa og D843 í laufinu. Austur á spaðakóng og G1092 í laufi. Þegar þú spilar síðasta tigiinum lendir austur í kast- þröng. Taktu eftir að þessi einfalda kastþröng er stöðubundin, þ.e. hún gæti ekki virkað á vestur (bakhöndina) ef hann valdaði spaðann og laufið. FERDINAND SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Sub- otica í Júgóslavíu, sem nú er nýlokið, kom þessi staða upp í skák Júgóslavans Andrijevic, sem hafði hvítt og átti leik gegn ungverska stórmeistar- anum Flesch. 42. Rf3!! (Tryggir hvítum samstundis unnið tafl, því ef 42. - Bxel þá 43. Re5! — Bf6, 43. Re5 - Bxe5, 44. Hxe5 — f4, 45. He7 — Be8, 46. De6 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.