Morgunblaðið - 23.01.1982, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 23.01.1982, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1982 I DAG er laugardagur 23. janúar, 14. vika vetrar, 23. dagur ársins 1982. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 05.37 og síödegisflóö kl. 17.52. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.32 og sólarlag kl. 16.48. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tungliö í suöri kl. 12.19. (Almanak Háskólans.) Og ég segi yöur: Biðjiö og yður mun gefast, leitið og þér munuö finna, knýiö á og fyrir yöur mun upplokiö verða, því að hver sá öðlast sem biður, og sá finnur er leitar, og fyrir þeim mun upp lokið, sem á knýr. (Lúk, 11.) I.ÓtíRKTT: — I Iröll, 5 tolli, 6 sj» um, 9 sefa, I0 skóli, 11 Iveir eins, I2 meiósli, I3 snerting, I5 óþétt, 17 spil. MHíKKTT: I dökkálf, 2 fjall, 3 eyda, 4 í kirkju, 7 dægur, 8 lítil, 12 slátra, I4 fæóa, IB tveir eins. I.AI'SN SÍDI STI KROSSCÁTII: IÁRÉTT: — I sæla, 5 cpli, li lasa, 7 án, H ósatt, II nú, I2 áta, I4 illi, I6 nafnid. IXH)KKTT: — I sæljónin, 2 lesU, 3 apa, 4 vinn, 7 átt, 9 súla, I0 táin, I3 auó, IB If. ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband. í Kópavogskirkju hafa veriö gefin saman í hjónaband Sigrún Jensey Sig- uróardóttir og Kristján Bjarn- dal Jónsson. Heimili þeirra er að Starengi 2 á Selfossi. (MATS-ljósmynd.) QAára afmæli á í dag, 23. OU janúar Þorbergur Þor bergsson, fiskmatsmaöur frá Kfri-Miðvík í Aðalvík, nú til heimilis í Súðavík við ísa- fjarðardjúp. Eiginkona hans er Rannveig Jónsóttir, ljós- móðir. Þau hjónin dvelja um þessar mundir á heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði. FRÉTTIR í gærmorgun sagði Veðurstofan frá því í veðurfréttunum, að horfur væru á því að austan- og suðaustan átt myndi ráða ríkj- um á landinu í dag. Frostlaust veður með rigningu. í fyrrinótt hafði orðið mest frost á lág- lendi, reyndar jafnmikið frost uppi á háiendingu, mínus 7 stig, á Horni og uppi á Hveiavöllum. Á nokkrum veðurathugunar stöðvum á Vestfjörðum var 5 stiga frost. Hér í Reykjavík fór hitastigið niður í núll um nótt- ina. Dálítil rigning var í bæn- um, en mest varð hún um nótt- ina í Vestmannaeyjum og mældist næturúrkoman 14 millim. Hundahald. Fyrirtækið Secur- itas hér í Reykjavík hefur skrifað borgarráði bréf var- andi veitingu á undanþágu frá banni við hundahaldi vegna starfsemi fyrirtækis- ins. Borgarráð vísaði erind- inu til umsagnar skrifstofu- stjóra borgarstjórnar. Skagfirðingafélagið hér í Reykjavík, efnir til félags- vistar í félagsheimili sínu, Drangey, Síðumúla 35, á morgun, sunnudag, og verður byrjað að spila kl. 14. Skipalyftan hf. I nýlegu Lög- birtingablaði, þar sem birtar eru tilk. um stofnun og starfsemi nokkurra nýrra hlutafélaga er m.a. tilk. um stofnun hlutafélagsins Skipa- lyftan í Vestmannaeyjum, en tilgangur félagsins er rekstur skipalyftu og skipaiðnaðar- stöðvar m.m. Formaður stjórnar hlutafélagsins er Njáll Andersen, en framkvæmdastjórar, með prókúruumboði, þeir Gunn- laugur Axelsson og Kristján Olafsson. Hlutafé félagsins er kr. 2.200.000. FRÁ HÖFNINNI___________ í gær fór Laxá úr Reykjavík- urhöfn áleiðis til útlanda. Jökulfell var væntanlegt í gær af ströndinni. I gær, laugard- ag, er ílðafoss væntanlegur af ströndinni og Hekla er vænt- anleg úr strandferð. Rússn- eska oliuskipið sem hér hefur verið að losa farm sinn fór aftur út í gær. Esja er komin aftur úr slipp. BLÖD OG TÍMARIT lljartavernd, blað landssam- taka Hjarta- og æðaverndar- félaganna annað tölublað 18. árgangs er komið út. Hefst blaðið á greininni: Eru hjarta- og æðasjúkdómar á undanhaldi. Þá skrifar dr. Gunnar Þór Jónsson læknir grein um skurðlækningar við liðsjúkdómum. Samtal er við dr. Sigurð Samúelsson, próf- essor sjötugan um hjarta- vernd og hjartaverndarmál. Birt er ársskýrla Rannsókn- arstöðvar Hjartaverndar. Þar kemur það fram að rann- sóknarstöðin er nú rekin með aðeins hálfum afköstum, en það er fjárhagurinn sem ekki hefur leyft neina aukningu. Eru þar nú dag hvern rann- sakaðir, eða boðaðir til rann- sóknar, 15 einstaklingar. Sagt er frá hjartakveisu meðal ísl. karlmanna á aldrinum 34—61 árs. Þá er þar greinin Lágur blóðsykur eftir Marjorie Baldwin, lækni. í ritstjórn blaðsins eru læknarnir: Snorri P. Snorrason, Nikulás Sigfússon og Stefán Júlíus- son. MINNING ARSPJÖLP Minningarspjöld Dansk Kvindeklub eru seld í Bóka- búð Braga í Lækjargötu. Þá fást þau afgreidd í þessum símum: 33462 — 15808 — 35589 eða 12679. Sigurjón Pétursson: Reykjavíkurborg olíukynt á ný SICURJÓN l'étursson, forscti [ j fl f|| j 11| | borgarstjórnar og oddviti vinstri meiríhlutans í borgarstjórn, lýsti \(, því yfir í útvarpsviótali í gær, að olíukynding væri orðin staðreynd í Keykjavík á ný. i/’GrH (jK}D I»að er víst eins gott að kunna á þetta líka — með sömu vinstristjórnarþróun verðum við komnir kolakyndinguna aftur áður en varir!! Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vtk. dagana 22. januar til 28 januar, aö báóum dögum meötöldum er i Laugarnesapóteki. Auk þess veröur Ing- ólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Slysavardstofan i Borgarspitalanum, sími 81200 Allan sölarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Folk hafi með sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um fra kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi viö neyóarvakt lækna a Borgarspítalanum, simi 81200. en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stoóinm vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apotekanna dagana 4. januar til 10. januar, aö báöum dögum meötöldum er i Akureyrar Apoteki Uppl. um lækna- og apoteksvakt í simsvörum apotekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjoróur og Garðabær: Apotekm i Hafnarfirói. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apoteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apotekanna Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fast í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes. Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hadegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.Á. Samtök ahugafolks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp i viólögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráögjófm (Ðarnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalmn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspitali Hnngsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- asdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Heilsuverndar- stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbokasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga — þriójudaga — fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. Yfirstandandi sérsyning: Mannamyndir í eigu satnsins. Borgarbókasafn Reykjavikur ADALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið manudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓDBÓKASAFN — Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Solheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaöa og aldr- aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bækist- öó í Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaóir víósvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sirni 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahofn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin manudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7-20—13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7-20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt að komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7 20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin i Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síóan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14 00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tíma. Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opió frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin manudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga k| 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.