Morgunblaðið - 23.01.1982, Side 27

Morgunblaðið - 23.01.1982, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1982 27 stofnun lét þó undir höfuð leggjast að gera það. Hún kallar sig „frið- arhreyfingu", svo kyndugt sem það kann að virðast. Það er hlið- stætt og ljóst, að innrás ráðstjórn- arherja í Pólland nú myndi auka líkur á nýrri heimsstyrjöld og a.m.k. útiloka slökun á alþjóðlegri spennu í 10 til 15 ár. Eins og fyrri daginn er „friðarhreyfingin" nán- ast eina stofnunin, sem ekki hefur fordæmt ógnanir ráðstjórnar, sem nú er beint að Pólverjum. Það eru hversdagsleg sannindi að reyna verður að halda aftur af öllum hugsanlegum deiluaðilum, ef vinna á að friði. En „friðar- hreyfingin" er svo hlutdræg, að hún lætur eins og einn aðilinn sé ekki til og gætir þannig dyggilega hagsmuna hans. I nafni hennar eru hrópuð ókvæðisorð um Banda- ríkjamenn vegna vopna, sem ekki Vladimir Bukovsky á Þingvöllum í októ- ber 1979. Myndina tók Ulrich Noll. hafa enn séð dagsins ljós, eins og nifteindasprengjan, og vegna stýr- anlegra eldflauga, sem ekki hefur enn verið hafizt handa um að dreifa. Sama er að segja um Pershing 2-skeytin. En hundruða SS-20-eldflauga, sem nú þegar er beint að hjarta Evrópu, er aðeins getið lauslega í aukasetningum. Á sama tíma og fjórðungur milljónar „friðarunnenda" láta hlutdrægar tilfinningar sínar í ljósi, sitja þúsundir ungmenna í Ráðstjórnarríkjunum í fangelsum, vegna þess að þau neita að fylkja sér um árásarstefnu Ráðstjórn- arríkjanna, neita að gegna her- þjónustu og skjóta óbreytta borg- ara í Afganistan. Andrei Sakh- arov, sem hlotið hefur friðarverð- laun Nóbels og gert meira en nokkur annar í veröldinni til að stöðva tilraunir með kjarnorku- vopn, er enn í útlegð. Hafa hinir sjálfskipuðu „friðargjörðarmenn" nokkurn tíma hreyft fingri til varnar þessu heiðvirða fólki? Nei, aldrei. Þeir myndu með glöðu geði grýta Haig hershöfðingja, en bjóða Brezhnev marskálk vel- kominn með bljúgu brosi undir- lægjunnar. Góður hundur geltir ekki að húsbónda sínum. Það er nóg af barnalegu og lafhræddu fólki í röðum friðar- hreyfingarinnar. Alveg eins og í friðarhreyfingunni á sjötta ára- tugnum eru þar kommúnistar, meðreiðarsveinar þeirra, moð- Stofnadur sjódur til styrkt- ar íslenskum námsmönnum hausar úr hópi menntamanna, hræsnarar í leit að lýðhylli, at- vinnuveðmangarar stjórnmál- anna, borgaralegir hugleysingjar og uppreisnargjarnir unglingar, sem eru reiðubúnir að mótmæla hverju sem er. En það er ekki nokkur vafi á því, að þessari fjöl- skrúðugu hjörð er stjórnað af þorpurum, sem taka við fyrirmæl- um beint frá Moskvu. Þegar ég var í þann veginn að ljúka við þessa grein, bárust fréttir þess efnis, að einn forystumanna friðarhreyf- ingarinnar í Danmörku, M. Ped- ersen, hefði verið handtekinn ásamt eiginkonu fyrir að veita móttöku ráðstjórnarfé og koma því í sjóði friðarhreyfingarinnar. Húsbónda hans, öðrum ritara ráðstjórnarsendiráðsins, var sam- tímis vísað úr landi. NÁKVÆM FYRIRMÆLI UM „FRIÐARSÓKN“ Eg hef fyrir framan mig ennþá eitt sönnunargagn, bækling, sem ber heitið „Áætlun um aðgerðir 1981“. Pésinn er útgefinn í Hels- inki af ráðstjórnarsamtökunum, sem voru alræmd á sjötta ára- tugnum, „Heimsfriðarráðinu“, og þar getur að líta ítarlega lýsingu á því, hvernig hin nývirka „friðar- hreyfing“ er skipulögð. Nákvæm fyrirmæli er þar að finna um það, hvar, hvenær og hvernig hinir ýmsu hópar „friðarhreyfingarinn- ar“ eiga að haga aðgerðum árið 1981. Því ári hafði verið valið heit- ið „ár ákveðinna aðgerða friðar- aflanna til að ná afgerandi ár- angri í viðleitni til að stemma stigu við vopnabirgðasöfnun". Meginhluti þessarar áætlunar hefur þegar verið framkvæmdur. Nýafstaðnir fjöldafundir og mót- mælagöngur í Þýzkalandi, Frakk- landi, Bretlandi og Belgíu voru skipulagðar í samræmi við áætl- unina. I þessum ráðstjórnarpésa eru aðgerðirnar kallaðar „Afvopn- unarvikan (24,—31. október)". Hvernig í ósköpunum gátu ráð- stjórnardindlarnir vitað þegar á árinu 1980 um alla þessa atburði, sem áttu eftir að gerast síðla árs 1981, nema af því að þeir stjórna allri leiksýningunni? Eins og við er að búast, þá er gerður greinarmunur á „rétt- mætu“ og „óréttmætu" stríði: „... að grafa undan „framfara- sinnuðum" stjórnvöldum í þróun- arlöndunum jafngildir árás, þar sem beitt er sálfræði, efnahagsað- gerðum og stjórnmálaþrýstingi, eða beinni vopnaðri íhlutun". Þeg- ar hliðstæðum ráðum er hins veg- ar beitt gegn stjórnvöldum, sem (ráðið) kennir við „kynþáttamis- rétti eða fasisma", þá er lýst yfir velj)óknun á verknaðinum. í málvenju innvígðra félaga í kommúnistaflokkum er til hug- takið „nytsamir kjánar“. Þrátt fyrir hrapalleg mistök, ævintýra- mennsku, efnahagsöngþveiti, kreppu í Póllandi og þrautseigju afganskra bænda, hafa ráðstjórn- arherrarnir unnið frækinn sigur; þeir hafa fengið til liðs við sig milljónir „nytsamra kjána“ til að hrinda í framkvæmd utanríkis- stefnu, sem annars hefur liðið skipbrot. Styrkir til að kosta dvalir áróð- ursmeistara og skipuleggjenda friðargangna á fegurstu orlofs- dvalarstöðum í Ráðstjórnarríkj- unum og kostnaður af rekstri frið- arherferðarinnar hlýtur að nema svimandi upphæðum. Samt er það miklu ódýrara en næsta lota í vopnakapphlaupinu, og hvað það kostaði að ná hernaðarlegum yfir- burðum. Áhrifin munu vara lengi. Takið eftir, þetta er aðeins fyrsta árið í tíu ára áætlun í „frið- arbaráttunni". Innan fárra ára mun jörðin enduróma af fótataki milljóna „nytsamra kjána", því þeir eiga aðgang að ómældum fjársjóðum. Bara bíðið og sjáið. Ég minnist þess, að á sjötta áratugn- um, þegar fyrri friðarherleiðingin var í algleymingi, gekk manna á meðal eins konar þjóðarskrýtla: „Gyðingur kom til meistara síns og sagði: Meistari, þú ert spakur maður, segðu mér, verður styrj- öld? Það verður engin styrjöld, svaraði meistarinn, en það verður svo ákaft barizt fyrir friði, að ekki mun standa steinn yfir steini." Bandaríkjamaður að nafni ('harl- es Keith Willey hefur ánafnað hluta af eignum sínum til styrktar íslenskum námsmönnum. Gjöf hans er um 100 þúsund banda- ríkjadalir og skal verja henni til að stofna sjóð til styrktar náms- mönnum. Charles Keith Willey var framkvæmdastjóri Harza Eng- ineering Company í Chicago, en fyrirtækið hafði unnið mikið að virkjunarmálum á íslandi. Hafði það m.a. yfirumsjón með hðnnun, verkfræðilegum undir- búningi og eftirliti við Búr- fellsvirkjun. Charles Keith Willey féll frá árið 1980 og rit- aði dr. Jóhannes Nordal þá um hann eftirmæli er birtust í Mbl. Kynntist hann mörgum mönn- um hér vegna starfa sinna og var sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu. Styrktarsjóðurinn verður í varðveislu American-Scandin- avian Foundation í New York og starfar til hliðar við Thor Thors sjóðinn. Sjóði Willeys er ætlað að styrkja íslenska námsmenn til náms í banda- rískum menningarstofnunum, sérstaklega í verkfræði og öðr- um raunvísindum. íslensk- ameríska félagið í Reykjavík mun hafa umsjón með styrk- veitingum og verður farið með umsóknir eins og gert er í Thor„ Thors sjóðnum. TÍÐAR FERÐIR TRAUSTIR FUJTNINGAR AKUREYR1 REYKJAVIK JXpP HALIFAX GLOUCESTER, Mass Umboósmenn erlendis: ANTWERPEN Ruvs & co Britselei 23-5 B-2000 ANTWERPEN Cable Ruysco Telex: 72255 Ruysag b Phone:031/338790 • ROTTERDAM ’ • ANTWERPEN HULL/GOOLE © Brantford International Ltd QueensHouse. Paragon Street HULL. HUMBERSIDE. HU1 3NQ Cable Headship Telex: 52159 branfd g Phone: 0482 27756 GLOUCESTER, Mass. KÖBENHAVN ELLIOTT STEVEDORING INC. »llfreight itd. 47-49 Parker Street GLOUCESTER, Mass 01930 35 Amaliegade DK-1256 KÖBENHAVN Cable: Ellship Telex: 20 940727 Ellship. glos Cable: AlfragtTelex:19901 alckh dk Phone: (617) 281 1700 Phone: (01)11-12-14 GÖTEBORG LARVIK P. A. Johannessens Eftf. P O.Box 2511 S-403 17 GÖTEBORG Cable: Borlinds Storgaten 50 3251 LARVIK Cable PAJ Telex: 2340 borlind s Phone: 31/139122 Telex: 21522 shipsn Phone: (034) 85 677 HALIFAX OSLO FURNCAN MARINE LIMITED Fearnleys 5162 Duke Street, P O Box 1560 HALIFAX N.S B3J 2Y3 Raadhusgaden 27 POB 115B Sentrum OSLO 1 Cable: Furness Telax: 019-21715 hfx c Cable Fearnley Telex 78555 feuro n Phone: (902) 423-6111 Phone: 02-41 70 00 HAMBURG , ROTTERDAM NORWCGISCHE SCHIFFAHRTS-AOCNTUR O.M.B.H. Erhardt C Dekhers Kleine Johannisstr 10 2 HAMBURG 11 Cable: Norship Telex: 214823 nsa d Phone: 040-361-361 ’ Van Vollenhovenstraat 29 P.O.Box 23023 3001 KA ROTTERDAM Cable: Erdek Telex 22261 endr nl Phone: 010-362388 HELSINKI SVENDBORG Ov VICTOR EK Ab 16. EteláranU. POB 211 BJERRUM S. JEINISEIM ApS 00131 HELSINKI 13Cable Victorek Havnepladsen 3. Box 190 5700 SVENDBORG Telex: 124432 ekhki sf Phone 90/661 631 Cable: Broka Telex: 58122 Phone: (09)212600 ^ tl SK/PADEILD SAMBANDSINS SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.