Morgunblaðið - 29.01.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.01.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1982 Peninga- markadurinn -----------------------^ GENGISSKRÁNING NR. 11 — 28. JANÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk lira 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 9,456 9,482 17,654 17,703 7,899 7,920 1,2383 1,2417 1,5937 4 1,5980 1,6627 1,6673 2,1226 2,1284 1,5973 1,6017 0,2390 0,2397 5,0880 5,1020 3,6966 3,7068 4,0610 4,0721 0,00757 0,00759 0,5796 0,5812 0,1403 0,1407 0,0959 0,0962 0,04102 0,04113 14,279 14,318 10,8613 1 Irskt pund SDR. (sérstök dráttarréttindi) 27/01 10,8314 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 28. JANÚAR 1982 Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Ný kr. Ný kr. Kaup Sala 10,402 10,430 19,419 19,473 8,689 8,712 1,3621 1,3659 1,7531 1,7578 1,8290 1,8340 2,3349 2,3412 1,7570 1,7619 0,2629 0,2637 5,5968 5,6122 4,0663 4,0775 4,4671 4,4793 0,00833 0,00835 0,6376 0,6393 0,1543 0,1548 0,1055 0,1058 0,04512 0,04524 15,707 15,750 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur........... 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*.... 3. Sparisjóðsreikmngar, 12. mán. 11 4 Verðtryggðir 6 mán reikningar .. 5. Avisana- og hlaupareikningar. 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum.,.. b. innstæður í sterlingspundum.. c innstæður í v-þýzkum mörkum d. innstæður i dönskum krónum. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. IJTLÁNSVEXTIR: (Verðbotaþáttur í sviga) 1 Vixlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna utflutningsafurða. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabref .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafurða eru verötryggö miðað við gengi Bandarikjadollars. Lífeyrissjóöslán: Lifeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign su. sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að lifeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 6 000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin orðin 180.000 nýkrónur Eftir 10 ára aöild bætast við 1 500 nýkrónur fyrir hvern ársfjoröung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúarmánuö 1981 er 304 stig og er þá miöaö viö 100 1 júni '79. By99‘n9avisitala fyrir janúarmánuð 909 stig og er þá miöaö við 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 34,0% 37,0% 39,0% 1,0% 19,0% 10,0% 8,0% 7,0% 10,0% „Mér eru fornu minnin kær“ kl. 11.00: Kinar KristjánsHon frá llcrmundarfelli Frásagnir af Saura-Gísla Þátturinn „Mér eru fornu minnin kær“ er á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 í umsjón Kinars Kristjánssonar frá Hermundarfelli. I*á mun Ottar Kinars- son lesa síðari hluta frásagnar af Saura-Gísla, skráða af Oskari Clausen. „Saura-Gísli, eða Gísli Jónsson eins og hann hét, var uppi um miðja 19. öld og bjó lengst af á Saurum í Dalasýslu," sagði Einar Kristjánsson í samtali við Mbl. „Það gengu alltaf einhver ósköp á fyrir honum, hann var mikið í málaferlum og orðaður við ýmislegt miður ánægjulegt — hann var illmenni svona með köflum, eða gat verið það. Þá var hann meinsærismaður og var jafnan í afskaplega miklu kvennastandi. Er Gísli var orðinn roskinn flutti hann norður í Skagafjörð þar var hann þó ekki nema í þrju ár en stakk af til Ameríku. Hann kom því afar laumulega í kring — lét kvennmann sem hann hélt þá við panta far til Ameríku en sýndi sjálfur ekki á sér fararsnið. Svo lét hann lauma sér um borð í Ameríkufarið í strigapoka eins og hverjum öðrum varningi. Þegar komið var á haf út skreið hann svo úr pokanum og var hinn brattasti." Önnur sextán ára japönsk skólastúlka með sérstakan áhuga á íslandi, tónlist, íþróttum og kvikmyndum: Yukiko Kojima, 112 Yamaashiya, Ashiya, Hyogo, Japan. Sjónvarp kl. 21.50: Á dagskrá sjónvarps kl. 21.50 í kvöld er franska bíómyndin „Ást á flótta". Á myndinni sjáum við skáldið og prófarkalesarann Antoine Doinei spjalla við eina vinkonu sína. Ást á flótta - frönsk bíómynd frá 1979 Á dagskrá sjónvarps kl. 21.50 er frönsk bíómynd frá árinu 1979, „Ást á flótta". Leikstjóri er Kranrois Truffaut en með aðalhlut- verk fara Jean-I’ierre Leaud og Marie France Pisier. Myndin greinir frá Antoine nokkrum Doinel, rúmlega þrí- tugum manni sem nýlega hefur skilið við konu sína, Christine. Hann starfar sem prófarkalesari í París en vinnur jafnframt að annarri skáldsögu sinni, enda þótt hin fyrri hafi hlotið fremur dræmar viðtökur. í myndinni segir frá samskipt- um Ántoine við ýmsar konur sem hafa haft áhrif á hann um æfina, kynnum hans af ást- manni móður sinnar sem verða til þess að hann sér hana í nýju Ijósi og kynnum hans af stúlku sem kölluð er Sabine. Sabine tel- ur að ástin felist í því að gefa og þiggja — og hún er reiðubúin að gefa mikið. Antoine verður ást- fanginn og loksins virðist ham- ingjan vera fallin honum í skaut. Hálffimmtur Belgi sem er að læra íslenzku í heimalandi sínu, skrifar á furðulega góðri ís- lenzku. Hann óskar eftir penna- vinum hér á landi. Hann er ógiftur og skrifar á ensku, þýzku og frönsku auk íslenzk- unnar: Gustaaf de Preter, Tuindyk 49, B 2890 Heist O/D Berg, Belgium. Frá Ástralíu barst bréf frá 29 ára ógiftri konu. Hún getur ekki áhugamála: Jenny Lynne Baird, 69 Minnamura Road, Rye, Victoria 3941, Australia. Frá Portúgal skrifar karlmaður sem dundar sér við póstkortasöfn- un og myntsöfnun. Hann getur ekki um aldur: Jose Luis Braga, Av.D. Alfonso Henriques, 352-1 Esq. 4800 Guimaraes, Portugal. Fimmtán ára piltur skrifar frá Ghana. Hefur áhuga á tónlist og borðtennis: Emmanuel Ampaa, P.O. Box 147, Cape Coast, Ghana. útvarp Reykjavík FÖSTUDAGUR 29. janúar MORGUNNINN 7.(M) Veðurfregnir. Kréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þátt- ur Erlendar Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Kréttir. Dagskrá. Morgunorð: Katrín Árnadóttir talar. Korustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. frh.) 9.04) Kréttir. 9.05Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja“ eftir Valdísi Oskarsdóttur. Höfundur les (10). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Kréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. ll.(M)„Mér eru fornu minnin ka*r“ Umsjón: Einar Kristjánsson frá llermundarfelli. Krásagnir af Saura-Gísla, skráðar af Öskari ('lausen. Síðari hluti. Ottar Ein- arsson les. 11.30 Morguntónleikar Hubert Barwahser og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika And- ante í C-dúr (K3I5) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart; Colin Davis stj. / James Galway og National-fílharmoníusveitin í l.undúnum leika lög eftir Din- icu, Drigo, Paganini o.D. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Kréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ 15.10 „Hulduheimar“ eftir Bern- hard Severin lngemann Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka les þýðingu sína (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir 19.45 Kréttaágrip á táknm’áli 20.00 Kréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.45 Skonrokk Popptónlistarþáttur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 21.15 Kréttaspegill 21.50 Ást á flótta (L'Amour en fuite) Krönsk bíómynd frá 1979. Leikstjóri: Krancois Truffaut. Aðalhlutverk: Jean- 16.20 Á framandi slóðum Oddný Thorsteinsson segir frá Indónesíu og kynnir þarlenda tónlist. 16.50 Skottúr Þáttur um ferðalög og útivist. Umsjón: Sigurður Sigurðarson ritstjóri. 17.00 Síðdegistónleikar Mary Böhm, Arthur Bloom, Howard Howard, Kred Sherry og Jeffrey Levine leika Kvintett fyrir klarínettu, horn, selló, kontrabassa og píanó eftir Kriedrich Kalkbrenner / Maria Littauer og Sinfóníuhljómsveit- in í llamborg leika „Konsert- þátt“ fyrir píanó og hljómsveit op. 79 og „Polacca brillante" op. 72 eftir Carl Maria von Weber; Siegfried Köhler stj. Pisier. Myndin segir frá Antoíne Doinel, þrítugum manni, sem er nýlega fráskilinn. Hann starfar sem prófarkalesari í París, en vinnur jafnframt að annarri skáldsögu sinni, enda þótt hin fyrri hafi ekki bein- línis verið rifin út. f myndinni segir frá samskiptum Antoin- es við þær konur, sem hafa haft mest áhrif á hann um ævina. Þýðandi: Ragna Ragn ars. 23.15 Dagskrárlok ________________________________^ KVÖLDID 18.00 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Einsöngur: Sigrún Gestsdótt- ir sópran syngur íslensk þjóðlög í útsetningu Sigursveins D. Kristinssonar. Einar Jóhann- esson leikur með á klarinettu. b. Gestur Pálsson skáld og góðtemplarareglan. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli flyt- ur frásöguþátt. c. „Nú birtir! Nú birtir um land og lá!“ Halldór Blöndal alþm. les kvæði eftir Hannes S. Blöndal. d. Önn daganna. Minningahrot eftir Jóhannes Davíðsson í lljarðardal í Dýrafirði, þar sem fram kemur sitthvað um lífs- hætti fólks fyrir 50—60 árum. Baldur Pálmason les frásöguna. e. Kórsöngur. Kvæðamannafé- lag Hafnarfjarðar kveður stemmur og rímur. 22.15 Veðurfrcgnir. Kréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Norður yfir Vatnajökul" eftir William Lord Watts Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guðmundsson les (2). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar 00.50 Kréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM KOSTUDAGIJR 29. janúar Pierre Leaud, Marie-Krance

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.