Morgunblaðið - 29.01.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.01.1982, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1982 Fimm lögreglubflar veittu ölvudum ökumanni eftirför FIMM lögreglubílar veittu ölvuðum ökumanni eftirför aðfaranótt [iriðjudags og endaði för ökumannsins utan vegar, en áður hafði hann ek- ið á umferðarskilti og utan í lögreglubifreið. l»að var laust fyrir klukkan 04 aðfaranótt þriðjudagsins, að lögreglunni barst tilkynning um, að ekið hefði verið á umferðarskilti á gatnamótum Kalkofnsvegar <>g Tryggvagötu. Löjírejílan fór á staðinn og Stjórn Hreyfils: Rekstur Steindórsstöðvar verði stöðvaður hið fyrsta MOKGIINBLADINI! hefur borizt eft- irfarandi vfirlvsint; frá stjórn Hrevfils sf.: „Stjórn Hreyfils sf. lýsir yfir full- um stuðninKÍ við stjórn bifreiða- stjórafélausins Frama o« úthlutun- armenn atvinnuleyfa, vejtna mót- mæla þeirra er varðar sölu á bif- reiðastöð Steindórs um síðustu ára- mót. Þá vekur .stjórn Hreyfils sér- staka ath.vtíli á því, að á síðustu ár- um hefur verið fækkað í stétt at- vinnubifreiðastjóra, en þrátt fyrir það, hefur bifreiðastöð Steindórs haft þau forréttindi að halda sínum 45 atvinnuleyfum óskertum. Enn fremur bendir stjórn Hreyfils á það, að síðan sett var á takmörkun at- vinnuleyfa skv. löttum og ret;lut;erð frá 1956 hafa atvinnubifreiðastjórar á öðrum hifreiðastöðum í bort;inni lagt sín atvinnuleyfi inn til endur- úthlutunar, til þeirra launþet;a sem lenttstan starfsaldur hafa í stétt- iíini, svo sem Iör otí ret?lut;erð mæla f.vrir. Stjórn Hreyfils lýsir jafnframt fyllsta stuðnint?i við stefnu Sam- fjöntíuráðherra í málinu 0)? skorar á stjórnvöld að stöðva rekstur bifreiðastöðvar Steindórs hið fyrsta. í stjóm Hreyfils s.v.f. Einar Magnússon, Ingimundur Ingi- mundarson, Magnús Eyjólfsson, Olafur Magnússon, Guðmundur lljálmarsson.“ þet;ar ökumaður bifreiðarinnar neitaði að hlýta boðum um að stöðva, hófst mikil eftirför. Lögret;lan veitti manninum eft- irför vestur í bæ, þaðan austur Hringbraut, suður að Hótel Loftleiðum og loks til baka. Hinn ölvaði ökumaður náði ekki beygjunni þegar hann hugðist beygja inn á Hafnarfjarðarveg- inn, með þeim afleiðingum að bilfreiðin lenti utan vegar. Alls tóku fimm lögreglubifreiðir þátt í eftirförinni og skemmdist ein þeirra. Tvennt var með ökumanninum í bílnum, en hann er af Snæ- fellsnesi. Ökumaðurinn mun hafa verið vel við skál og neitaði í fyrstu að eftirförin hefði átt sér stað og reyndi hann í fyrstu að gefa í skyn, að annar hefði ekið bifreiðinni. .INNLENT, Guðrún Helgadóttir tekur þátt í forvali Alþýðubandalagsins „Að vel hugsuðu máli ákvað ég að gefa kost á mér við forval Al- þýðubandalagsins vegna borgar- stjórnarkosninganna, en áður var ég búin að ákveða að gefa ekki kost á mér. I>að var samkomulag milli mín og félaga minna um að það váíri rétt, að við sem stóðum í þessum slag síðast, stæðum saman á ný í komandi borgarstjórnar- kosningum," sagði Guðrún Helga- dóttir borgarfulltrúi og alþingis- maður þegar Morgunblaðið ræddi við hana. Guðrún sagði, að annars ætti forvalið eftir að fara fram og enginn væri því kominn til með að segja, að hún ætti eftir að si- tja í borgarstjón næsta kjörtím- abil. „Það var líka mjög ákveðin meining manna, að við sem höf- um setið í borgarstjórn yfir- standandi kjörtímabil skildum bjóða okkur fram á ný og verja okkar verk eftir þessi fjögur ár,“ sagði Guörún. Húsavfk: Atvinnulífið I lúsavík 26. janúar. KITIR mánaðar stöðvun hófst í gær vinna við frystingu hjá Fisk- iðjusamlagi Húsavíkur. Bátarnir hófu strax róðra þegar verkfallinu lauk, en gæftir hafa verið erfiðar, að komast í en sæmilegur afli, þegar á sjó hef- ur gefið. Júlíus Hafstein kom úr fyrstu veiðiferðinni á þessu ári í dag og með um 1000 lestir. Atvinnu- Nýju gestgjafarnir á Hótel Akureyri og börn þeirra. H**™- Mbtsv.i’. Nýir gestgjafar á Hótel Akureyri Aktm-vri, 22. janúar. TVENN hjón, Ólöf Guðbrands- dóttir og Jón B.G. Jónsson og Júlía og Harry Kjærnested, hafa tekið Hótel Akureyri á leigu og ætla að reka það framvegis. Þar verður hægt að fá gistingu með morgunverði og ennfremur verð- ur nætursala á ýmsum drykkjum og matvælum í sambandi við reksturinn. I hótelinu eru 16 gestaher- bergi á tveimur hæðum, ýmist tveggja, þriggja eða fjögurra manna, þannig er unnt er að hýsa samtímis 40—50 gesti. Símar eru í öllum herbergjum og verið er að setja upp sjón- varps- og myndbandakerfi í öll herbergi líka. Allir fjórmenningarnir ætla að starfa við rekstur hótelsins en síðar kann að verða bætt við starfsfólki, ef þörf krefur. Þess má geta, að Harry er lærður matreiðslumaður, lærði á Hótel Loftleiðum og hefur starfað þar og við Eddu-hótelin í 5 ár. Sv.P. Sendu Friðriki heillaóskaskeyti KKIÐKIKI Ólafssyni, forseta EIDE, var á þriðjudag sent heillaóskaskeyti af mótsstjórn og hinum 600 þáttak- cndum á alþjóðlega skákmótinu í Wijk aan Zee en Eriðrik átti þá af- mæli; varð 47 ára gamall. Jóhann Hjartarson gerði á mið- vikudag jafntefli við Ligterink, Hollandi, í B-riðli mótsins. A eðlilegt horf lífið er því að komast í eðlilegt ástand, en tíðarfarið hefur verið mjög rysjótt mestan hluta þessa mánaðar. Fréttaritari. þriðjudag tapaði hann fyrir Kinder- mann. Jóhann hefur 2'k vinning að loknum 6 umferðum. Van der Sterr- en er efstur með 4 vinninga og biðskák. John Nunn, Englandi og Yuri Balashov, Sovétríkjunum eru efstir í stórmeistaraflokki með 6'A vinn- ing að loknum 10. umferðum. Nunn gerði á miðvikudag jafntefli við Sosonko, og Balashov og Timman gerðu jafntefli. Van der Wiel, sem er alþjóðlegur meistari og aðeins 22 ára gamall, er í þriðja sæti ásamt Hort með 6 vinninga. Mikhail Tal sigraði der Wiel í 10. umferð í gær, en í 9. umferð vann der Wiel landa sinn Jan Timman. Timman hefur gengið afleitlega á mótinu, er í 11.—12. sæti með 3'/fe vinning. Tal, Nikolic, Júgóslavíu, Sosonko, Hol- landi, og Húbner hafa 5'k vinning. Þingfréttir í stuttu máli: Þjóðskjalasafn íslands 100 ára hjóðskjalasafn Islands Sigurlaug Bjarnadóttir hefur beint eftirfarandi spurningum, varðandi Þjóðskjalasafn ís- lands, til menntamálaráðherra: — Hvað er að gerast í mál- um Þjóðskjalasafns íslands? — Hver hafa orðið viðbrögð menntamálaráðuneytis og ráðherra að fegnum niðurstöð- um og tillögum skjalavörzlu- nefndar, sem ráðuneytið skip- aði í október 1980 til að gera tillögur um vörzlu og grisjun embættisgagna er Þjóðskjala- safn á samkvæmt gildandi lög- um að veita viðtöku? — Má vænta þess, að hreyf- ing komist á þessi mál á ný- byrjuðu ári, sem er 100 ára af- mælisár Þjóðskjalasafns Is- lands? Laugardagur ekki orlofsdagur? Karl Steinar Guónason (A) og Eiður Guðnason (A) hafa flutt frumvarp til laga, sem felur í sér að orlof skuli vera 2 dagar fyrir hvern unnin mánuð á síð- asta orlofsári. Laugardagur, sunnudagur og aðrir helgidagar teljist ekki til orlofsdaga. Verði þetta frumvarp samþykkt, seg- ir í greinargerð, dragast laug- ardagar í orlofi ekki frá um- sömdum orlofsdögum, og segja flutningsmenn það í sámræmi við ákvæði laga um að vinnu- vikan skuli vera frá mánudegi til og með föstudegi (lög nr. 88/1971 með síðari breyting- um). Skólakostnaður og skattar Olafur Þ. Þórðarson (F) og Jón Ingi Ingvarsson (F) flytja frum- varp til breytinga á tekju- skattslögum, þess efnis, að hafi maður „veruleg útgjöld vegna menntunar barna sinna 14 ára og eldri" skuli það metið til skattfrádráttar. í greinargerð er að því vikið að ýmis strjál- býlisbörn og unglingar þurfi að sækja í önnur byggðarlög til að Ijúka skólaskyldu. Slíkt leiði gjarnan til mikils aukakostnað- ar — og hafi á stundum leitt til búferlaflutninga. Frumvarpið sé því skref í réttlætisátt. Leiðrétting: Landnýtingaráætlun Á þingsíðu Mbl. 22. janúar er greint frá framsögu Ilavíðs Aðal- steinssonar (E) fyrir tillögu til þings- ályktunar um landnýtingaráætlun, sem hann flytur ásamt þingmönnum úr öllum þingflokkum. I*ar er enn- frcmur skýrt frá jákvæðum undir tektum Sighvats Björgvinssonar (A), sem jafnframt setti fram harða gagn- rýni á meinta ofbeit á afréttum og þar af leiðandi minni afrakstri sauðfjár hér á landi en af sama Daðvíð Aðalstcinsson — 1*1« Wi — sauðfjárstofni í Grænlandi. Á þingsíðu Mbl. 28. jan. sl. er sagt frá framhaldsumræðu um þessa þingsályktunartillögu, þ.á m. ræðum Steinþórs (iestssonar (S) og Egils Jónssonar (8), sem sýndu fram á það, ,með tilvitnun- um í sérfræðinga á sviði sauðfjár- ræktar, að afrakstur eftir hverja vetrarfóðraða á á íslandi er mun meiri en á Grænlandi. Þeir töldu og hvergi liggja fyrir marktækar niðurstöður um beitarþol ein- stakra afrétta eða um meinta ofbeit, en æskilegt væri að fá út- tekt á því efni. I síðari frásögninni vóru ræður Steinþórs og Egils sagðar svör við „framsöguræðu" Sigh'vats Björg- vinssonar. Eins og framan segir var það Davíð Aðalsteinsson, sem hafði framsögu í málinu, enda 1. flutningsmaður tillögunnar — og þykir rétt að árétta það hér að gefnu tilefni. Tilgreindar ræður vóru hinsvegar að meginefni svör við framangreindum staðhæfing- um í ræðu Sighvats. I 4 1 I í : I l i M 1 I 1 I J n.i i I • íTT^rrrr 11 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.