Morgunblaðið - 29.01.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.01.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1982 PRÓFESSOR Zbigniew Brzezinski, fyrrverandi ráðunautur Carters for- seta í þjóðaröryggismál- um, svarar spurningum ritstjóra „Washington Post“ um Póllandsmálið. SPURNING: Dr. Brzezinski, hver ber aö þinum dómi mestu ábyrgöina á því aö núverandi hættuástand kom uþþ — Sovétrikin, Samstaða eöa pólski kommún- istaflokkurinn? ZBIGNIEW BRZEZINSKI: ....................- um vafa um aö þegar allt kemur til alls eru þaö Sovétríkin, en tyrst og fremst er það forysta pólska kommúnistaflokksins, sem er rúin trausti og hefur einangrazt meir og meir. Ég tel það mikilvægt aö gera sér grein fyrir því sem Samstaöa hefur fariö fram á í aö minnstá kosti 15 mánuði. Kröf- ur hennar hafa yfirleitt verið mjög takmark- aöar. Fyrir aðeins örfáum vikum voru þess- ar kröfur ítrekaöar og þær snerust aöallega um lagalega viöurkenningu, aðild aö ákvörðunum í efnahagsmálum, lausn klögumála, fleiri fulltrúa á þingi og í byggðastjórnum. í 15 mánuði hafa þessar kröfur verið viöraöar og efnahagsumbætur hafa ekki séö dagsins Ijós. Nú lítur út fyrir aö vísvitandi hafi verið komiö í veg fyrir að matvæli væru send á markaö og vissulega hafa tiltölulega litlar pólitiskar breytingar átt sér staö. Síðast en ekki sízt tel ég þaö vera höfuöatriöi aö vandlegur undirbúning- ur þessarar aögeröar hlýtur aö hafa fariö fram i marga mánuöi, á sama tíma og Jaru- — zelski hershöföingi lét í veöri vaka aö hann væri að semja í góðri trú. SP: Er ekki hugsanlegt aö fyrir hafi legið áætlun um hvernig bregöast skyldi við ef til hættuástands kynni aö koma og þróunin hafi færzt á það stig þegar Sam- staða fór að krefjast þjóöaratkvæðis um hvort kommúnistastjórn skyldi yfirleitt fá aö halda völdunum og hvort viðhalda ætti hernaöarsambandinu viö Sovétríkin? ZB: Áætlunin, sem gripiö var til, fól greinilega í sér snögga, laumulega og sviksamlega valdatöku og þaö merkir því aö hún var skipulögö sem skyndiaögerö sem ætti aö koma á óvart, en ekki sem vörn eða sjálfsvörn. Ég tel aö Ijóst sé aö þetta var skipulagt sem víötæk, fyrirferð- armikil aögerö til að bæla niöur Samstööu I Póllandi var ekkert það á seyöi sem truflaöi reglu og jafnvægi. Sú staö- reynd aö Samstaöa var aö bera fram kröf- ur um efnahagsumbætur og pólitíska endurnýjun er ekki þaö sama og jafnvæg- isleysi. Ég held aö meö því sem felst í þvi sem þú segir sértu óviljandi aö hallast aö því aö sætta þig við þá kenningu aö ein- hvers konar gagnbylting eöa stjórnleysi hafi veriö til staðar. SP ■ Er Jaruzelski leppur eöa ekki? ZB: Jaruzelski kann aö líta á sig sem pólskan ættjaröarvin meö því aö breyta í samræmi viö sovétskipulagiö og þröngva því upp á Pólland. Ég held aö sögulega séö sé þaö sem hann er aö gera tilraun til aö þröngva upp á þjóöfélag, sem er tiltölulega nútímalegt, menntað og vestrænt, pólitísku kerfi, sem á rætur aö rekja til gerólíkrar og framandi stjórnmálaheföar. Og því veröur aöeins þröngvaö fram meö vopnavaldi af því tagi, sem nú er beitt, meö allri þeirri SJÁLFHELDA KERFISINS í PÓLLANDI Viótal við professor Brzezinski fyrrverandí öryggisráðgjafa um land allt. Mér finnst til dæmis sérstak- lega athyglisveröur sá mjög svo greinilegi munur sem er annars vegar á inntaki og tóni ræðunnar sem Jaruzelski hélt, en hún var tiltölulega hófsöm og höföaöi til þjóöar- tilfinninga, og hins vegar á hinu nákvæma og róttæka eðli tilskipunarinnar er þröngv- ar upp á Pólverja reglugeröum, sem minna aö öllu leyti á hernámstilskipanir nazista í síöari heimsstyrjöldinni. Svona nokkuö gefur til kynna aö síöustu sex mánuöi eöa svo hefur ríkisstjórnin ekki samiö í góðri trú. ■ ■ En er ekki hugsanlegt aö herinn, sem er lögmætt afl í pólsku lífi, hafi í raun stofnaö til herbyltingar gegn flokki, sem haföi glataö öllu trausti, en jafnframt reynt að fullvissa Rússa um aö Pólland yröi áfram í öryggiskerfi Varsjárbandalagsins, og hafi því reynt aö koma á nokkru jafn- vægi og reglu í Póllandi í því skyni aö treysta nokkuö af þessum ávinningum? grimmd og öllum þeim blóösúthellingum sem í því felst. Þaö eina sem viö vitum í bili er aö Pól- land er horfiö á bak viö tjald þagnar og myrkurs og aö á bak viö þetta tjald er bezta fólkið — menntamennirnir, leiötogar verkalýösstéttarinnar, hin nýja upplýsta stétt — miskunnarlaust bælt niöur. SP: Þú tekur ekki undir þá kenningu aö Walesa hafi misst stjórnina á Samstööu og Samstaða sjálf hafi veriö oröin stjórnlaus? ZB: Nei, og ég held aö engin sönnun sé fyrir þvi. Samstaöa var samsteypa mjög margra skoöanahópa, en Walesa megnaöi enn aö ráöa feröinni, hann gat haldiö í skefjum kröfum um allsherjarverkfall. En um leiö er enginn vafi á því aö ástandiö var aö færast í ískyggilegra horf eftir því sem veturinn nálgaöist meir og meir, eftir því sem matvælaskorturinn — sem æ fleira bendir nú til aö hafi veriö komiö vísvitandi til leiðar — varö tilfinnanlegri og eftir því sem ríkisstjórnin heyktist lengur og lengur á loforðunum sem hún haföi veitt um efna- hagsumbætur í 15 mánuöi, og — þaö sem meira er — eftir því sem stjórnin virtist um leið beina mestallri orku sinni að því aö skipuleggja stjórnarbyltingu og þessa víö- tæku undirokun, sem nú er orðin aö veru- leika. SP: Var einhver ástæöa til aö ætla að Sovétríkin mundu sætta sig við þaö ástand í Póllandi sem þau höföu neitaö aö sætta sig viö í Ungverjalandi og Tókkóslóvakíu — þaö er róttæka grundvallarbreytingu á samskiptunum við eitt af leppríkjum sínum, er gæti haft áhrif á öryggi þeirra sjálfra? zu: i fyrsta lagi hefur þetta ekki áhrif á öryggi þeirra. Það heföi verið miklu já- kvæöari afstaða fyrir Rússa, og komiö mál- inu miklu meira viö sögulega séö, aö laga sig aö raunveruleika, þar sem frjáls verka- lýöshreyfing, sem stígur smátt og smátt fram á sjónarsviöið, hefur hlutverki aö gegna í nútimaþjóðfélagi þar sem óhjá- kvæmilega ríkir meira og meira fjölræöi. Ég held aö viö veröum aö beina athyglinni aö þeirri staöreynd aö Rússar sýna með þess- ari aögerö aö í eöli sínu er kerfi þeirra aö veröa úreltara og úreltara og skipta minna og minna máli. Þeir eiga auöveldara meö aö viðhalda þessu kerfi innan Sovétríkj- anna vegna hinnar sérstöku rússnesku stjórnmálahefðar, en í Austur-Evrópu er aðeins hægt aö viðhalda því meö fremur beinni valdbeitingu, meö vissu millibili og studdri, ef nauðsyn ber til, með sovézkri íhlutun. SP: Umrót hafa orðiö í Póllandi meö vissu millibili síöan í lok siöari heimsstyrj- aldarinnar. Telur þú þetta vera reiöarslag og rothögg fyrir vilja pólsku þjóðarinnar og þjóöarandann, eöa telur þú þetta fremur skref í þróun, sem reynzt hafi ósveigjanleg barátta milli nokkurra ríkisstjórna og íbúa sem vilji ekki sætta sig viö kommúnista- stjórn? zb: Ég hallast aö síöari kenningunni. Þaö sem atburöirnir í Póllandi leiöa í Ijós er hversu mjög stalínistakerfi, jafnvel þótt á því hafi verið gerðar umbætur, er van- megnugt aö starfa og skila árangri í þjóö- félagi, sem veröur æ nútímalegra. Vandinn, sem kommúnistakerfiö hefur átt viö að glíma í Póllandi, er hvort tveggja í senn, afleiöing framandi menningar, sem er í aö- alatriðum nokkurs konar hervæöingarkerfi, þaö starfar því aðeins vel aö annað hvort sé fyrir hendi hugsjónaeldmóöur, sem rek- ur fólk áfram, eöa gífurlegur ótti, sem fyllir fólk ofsahræöslu. Á síöari árum skorti þetta kerfi annaö hvort eldmóöinn eöa ógnarstjórnina og þar af leiöandi skilaöi þaö æ minni árangri, upplausn þess jókst og einnig spilling. A því leikur enginn vafi aö gífurleg spilling ríkti í flokknum, en ég held aö hnignunar- og úrkynjunarþróunin haldi áfram og sé aö veröa víðtækari. Þaö sem er aö gerast í Póllandi er sjúkdómseinkenni þess sem koma skal, jafnvel þótt Samstööu veröi út- Svar við fyrirspurn Sigurðar E. Haraldssonar í Mbl. 26. jan. Eftir Eirík Asgeirsson forstjóra SVR •'f. I. í leiðabók SVR stendur m.a. þessi ábendinK í leiðbeininKum til farþetía: „Við tímasetniniíu á ferðum vaKn- anna á kvoldin ok uni helKar er höfuð- áhersla Iokö á sem Kreiðastar sam- KónKur frá eystri úthverfum borKar- innar til miðborKarinnar (ok áfram), með vaKnaskiptum á Hlemmi, ef með þarf. Ath.VKli er vakin á því, að á kvöldin ok um helKar hafa allar leiðir sömu tíðni, þ.e. 30 mín., þannÍK að allar ferðir standa þá eins af sér hver KaKnvart annarri." Þetta fyrirkomulaK var lekið upp við endurskoðun tímataflna leiða- kerfis SVR árið 1976, en reynsla hafði sýnt, að aukið álaK með vöKnum á leiðum frá íbúðahverfum borKarinnar í átt til miðborKarinnar er fyrir hvern heilan ok hálfan tíma, einkum á kvöldin, svo ok síðdeKÍs á lauKardöK- urn ok helKum döKum. < , ÞeKar akstur vaKnanna var sam- r*mdur við 30 mín. tíðni á öllum leið- um á kvöldin ok um helKar, árið 1976, voru ferðir á flestum leiðum stilltar saman á Hlemmi. Fólk úr Árbæjar- ok BreiðholtsbyK(?ðum, en vaKnar þaðan enda ferðir sínar á Hlemmi, svo ok hinum eldri austurhverfum borKarinnar, Kat fenKÍð ferð „niður í bæ“ á láKmarksferðatíma á þeim tím- um, sem reynsla hafði sýnt að flestir vildu notfæra sér ferðirnar, en það útheimtir aftur á móti, að farþegar verða að Kfta skipt um vaKna á Hlemmi, áður en haldið er áfram niður í miðbæ. Er því til þess ætlast, að va^nar á leiðum 3, 4 ok 5 fari ekki frá Hlemmi fyrr en allir þessir vagn- ar, svo og vagnar á úthverfaleiðunum 10, 11 og 12'eru komnir þangað, til þess að farþegum gefist tækifæri til vagnaskipta. Iæið 2 er tímasett á Hlemmi 5 mín. á eftir fyrrgreindum 3 leiðum á vesturleið. Af fyrrgreindum ástæðum vill brenna við, að um smátafir verði að ræða á Hlemmi á leiðum 3, 4 og 5, en viö það styttist bilið miHi jieirra og:i „Tímaáætlanir SVR eru í stöðugri endurskodun og hafa verið frá því að núver andi leiðakerfi var tekið upp árið 1970. Hafa nauðsynleg- ar lagfæringar á tímatöflum verið gerðar eftir því sem ástæður hafa legið til hverju sinni.“ , Eiríkur Ásgeirsson vagns á leið 2 eða þá að hann dregur hina uppi á leið niður í Miðbæ, og því kemur stundum til þess, sem spurn- ingin beindist m.a. að, þ.e. að 4 vagn- ar renni vestur Laugaveg „í halarófu" (í staðinn fyrir 3). Þegar vagnarnir koma í Lækjargötu greinast leiðir þeirra. Ein lÍKKur vestur á Seltjarn- arnes, hinar þrjár liggja um þrjú svæði í Vesturbæ. Af þessu leiðir að Laugavegurinn hefur fyrst og fremst því hlutverki að gegna að tengja sam- an Austur- og Vesturbæ, enda er hann óveruleKur hluti af heildarleið- um þessara vagna. Að sjálfsögðu eru því takmörk sett, hversu mikla þjónustu er unnt að veita farþegum með aðeins 30 mín. tíðni, en ástæðan til þess, að það fyrirkomulag sem hér hefur verið lýst, er enn við lýði, en einfaldlega sú, að enn hefur ekki tekist að sýna fram á að gera megi fleiri farþcgum úr- lausn með skemmri ferðatíma ein- mitt á þeim tímum, sem flestir kjósa að notfæra sér ferðirnar. 2. Svo sem þegar má e.t.v. ráða af því, sem sagt var í upphafi, eru tíma- áætlanir SVR í stöðugri endurskoðun og hafa verið frá því að núverandi leiðakerfi var tekið upp árið 1970. Hafa nauðsynlegar lagfæringar á timatöflum verið gerðar, cftir því sem ástæður hafa legið til hverju sinni. Að fenginni fyrstu reynslu af hinu nýja leiðakerfi sumarið 1970, voru þær endurskoðaðar þá um haustið, síðan 1973, 1975, 1976, 1977, 1978 og 1981. Á þessum tíma hafa vögnunum verið ætlaðar frá 4 upp í 6 mín. frá Hlemmi niður í Lækjargötu, og er þá miðað við meðalálag, en sú regla er undanlekningarlausl viðhöfð við tíma- selningu í leiðakerfuni almennings- vagna í þéllbvli, en séu þeir lengur, kemur mismunurinn fram sem seink- un frá áætlun það sem eftir er ferðar- innar. (Til samanburðar má geta þess, að samsvarandi tími frá Lækj- artorKÍ eða Lækjargötu inn á Hlemm, um Hverfisgötu, hefur hlaupið á 3—5 mín., og er sjaldan um verulega seinkun að ræða á þeim kafla.) Ekki verður séð, hvað fjölgun bif- reiða siðan 1970 kemur þessu máli við. Hámarksflutningsgeta Laugaveg- ar er nálægt 7— 800 bifreiðum á klst., og er langt síðan að hún var fullnýtt á annatímum í umferðinni. Hvort bif- reiðum í borginni fjölgar eða fækkar síðan, skiptir ekki máli fyrir flutn- ingsgetu Laugavegar, meðan álagið á umferðina þar er svo langt fyrir ofan hana sem raun ber vitni, og á meðan enn er aðeins um eina akrein að ræða. Með þökk fyrir birtinguna,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.