Morgunblaðið - 29.01.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.01.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1982 í DAG er föstudagur 29. janúar, sem er tuttugasti og níundi dagur ársins 1982. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 09.00 og síðdegis- flóð kl. 21.20. Sólarupprás i Reykjavík kl.10.18 og sól- arlag kl. 17.05. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41. Tungliö í suöri kl. 17,12 og myrkur kl. 18.03. (Almanak Háskólans.) Látið orð Krists búa ríkulega hjá yður með allri speki, fræðið og áminnið hver annan með sálmum, lof- söngvum og andlegum Ijóðum og syngiö Guði sætlega lof ■ hjörtum yðar. (Kol. 3,16.) KROSSGÁTA 16 I.ÁKtriT: — l mann, 5 úrkomu, 6 spil, 7 dvolur, X hljóminn, 11 h'yfist, I2 fnrskvyti, 14 si|>ruAu, IGdvilan. UMIRÉTT: — I forsogn, 2 strái, morfrd, 4 snögfrur, 7 brrkstafur, 9 lunfrl, Itl ta'p, l.l fiöur. I i samlit>||j- I andi. l. tl SN SffH'STr KKOSSOÁTII: I.ÁKÍ-n'l : —I ókosts, 5 bk lí afbora, 9 lúi, I0 óp, II ML, 12 ala, l.'l ötul, 15 t>il, 17 f>af>nar. MHIKÍTT: — I ófalmörf!, 2 obhi, .'1 sko, 4 skapar, 7 fúlt, X rót, 12 alin, 14 uf>f>, 11» la. FRÁ HÖFNINNI í (>ærmort>un kom Selá til Reykjavíkurhafnar að utan. I t>ær var Ifvasxafell væntan- lejít frá útlöndum. í gær- kvöldi voru væntanlet; Kyndill o(t l.itlafell — bæði af strönd. Þá kom hafrannsóknarskipið Arni Kriðriksson inn í gær úr leiðangri. í gær fór Hekla í strandferð. Leiguskipið Anna Söby (SIS) fór í fyrrinótt áleiðis til útlanda. ÁRNAD HEILLA ■Jf £? ára afmæli á í dag, 29. f w janúar, Guðný S. Rieht- er, Óðinsgötu 8 hér í Rvík. MESSUR Dómkirkjan: llarna.samkoma á morgun, laugardag, kl. II)..'I0 árd. í Veslurbæjarskólantim við Öldugötu. Sr. Þörir Stephen- sen. Hafnarfjarðarkirkja: Kirkjuskóli barnanna kl. 10.30 árd. á morgun, laugar- dag. Sóknarprestur. HEIMILISDYR Þetta er heimilisköttur frá Keldulandi 3 í Fossvogs- hverfi. Hún týndist að heiman frá sér 13. janúar. Kisa, sem er læða, er hálfs annars árs, hvít og svört. Séreinkenni kisu eru blettirn- ir tveir í andliti hennar, á nefi og við vinstra auga. Þeir, sem geta gefið uppl. um kis- una (Lukku), eru beðnir að hringja í síma 38482. Eigend- ur útiloka ekki möguleikana á því að hún hafi slangrað yfir í Kópavogskau pstað. „Á eftir að valda heimshneyksli" Vonandi tekst mönnum að koma þessum ógurlega draug fyrir kattarnef áöur en honum tekst ad vekja allar nefndir og rád ... MINNING ARSPJÖLD Minningarkorl Kvenfélagsins Seltjarnar, vegna kirkjubygg- ingarsjóðs eru seld á bæj- arskrifstofunum á Seltjarn- arnesi og hjá I,áru í síma: 20423. FRÉTTIR Veðurstofan sagði í gærmorg- un, að horfur væru á að veður fa-ri nú heldur kólnandi á land- inu. í fyrrinótt var mest frost á láglendi mínus 5 stig norður á Kaufarhöfn. Ilér í Keykjavík fór hitinn um nóttina niður að frostmarkinu. Um nóttina var hleyluhríð og mældist úrkoman í bænum 8 millim. Varð mest norður á llrauni, hafði hún orð- ið 27 millimetrar eftir nóttina. Austur á Þingvöllum hafði úr koman mælst 12 millim. Kkkert sólskin var hér í bænum í fyrra dag. Kignardómsmál. í nýlegu Iáigbirtingablaði tilk. sýslu- maðurinn í V-Skaftafells- sýslu, Einar Oddsson, að haldið verði aukadómþing í sýsluskrifstofunni vegna eignarréttarkröfu Guðlaugs Jónssonar í Vík í Mýrdal að 3/20 hlutum jarðarinnar Reynisholts IV í Hvamms- hreppi þar í sýslu. Fyrst eign- aðist stefnandinn (Guðlaug- ur) 1/20 úr jörðinni árið 1918. Veikindaforföll urðu þess | valdandi að ekki var þá geng- i ið frá afsali. Stefnandi telur sig svo hafa eignast til við- bótar 1/10 hluta þessarar jarðar árið 1924. Ætlunin var að ganga frá afsali, en af því varð ekki, eins og segir í tilk. sýslumannsins. A þessu aukadómþingi, sem fram á að fara fyrstu dagana í apríl nk., mun Guðlaugur Jónsson krefjast þess að sér verði dæmdur eignarréttur á þess- um hlutum fyrrnefndrar jarðar, Reynisholts IV í Hvammshreppi. Iljálpræðisherinn efnir til her- ferðar hér í Reykjavík dag- ana 29. janúar til og með 7. febrúar nk. Verða þá kristi- legar samkomur á hverju kvöldi í sal Hjálpræðishers- ins. Hingað til bæjarins koma frá Osló nokkrir ungir her- skólanemar, kadettar, Norð- menn og íslendingar, og munu þeir taka þátt í þessari herferð, syngja og tala á sam- komunum. Þá munu hinir ungu kad- ettar heimsækja sjúkrahús, elliheimili og vinnustaði. Auk þess sem haldnar verða úti- samkomur á Lækjartorgi ef veður leyfir. Efnt verður til fagnaðarsamkomu fyrir gest- ina í kvöid kl. 20.30 í sal Hjálpræðishersins. Kvenfélag Oháða safnaðarins efnir til kaffidrykkju til efl- ingar svonefndum Bjargar- sjóði, á sunnudaginn kemur, að lokinni messu í kirkjunni. Kaffiveitingarnar verða í safnaðarheimili kirkjunnar, Kirkjubæ. Akraborg fer daglega fjórar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Skipið fer engar kvöldferðir. Afgr. Akranesi sími 2275 og í Rvík 16420 (símsvari) og 16050. Kvold-. nætur- og helgarþjónusta apólekanna i Reykja- vik dagana 29. januar til 4 februar. að baöum dögum meótöldum, veróur sem her segir: I Borgar Apóteki. En auk þess er Reykjavikur Apótek opió til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. simi 81200 Allan solarhrmginn Onæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusott fara fram i Heilsuverndarstoó Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Folk hafi meó ser onæmisskirteini Læknastofur eru lokaóar a laugardogum og helgidögum. en hægt er að na sambandi viö lækni a Gongudeild Landspitalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um fra kl 14—16 simi 21230 Göngudeild er lokuó á helgidögum A virkum dögum kl 8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, simi 81200. en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nanari upplysingar um lyfjabuóir og læknabjonustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafelags Islands er i Heilsuverndar- stoðmni vió Ðaronsstig a laugardögum og helgidögum kl. 17— 18 Akureyri. Vaktþjonusta apotekanna dagana 25. januar til 31 januar aó báóum dögum meótöldum er i Akureyrar Apoteki. Lfppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apotekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjoróur og Garóabær. Apotekin i Hafnarfiröi Hafnarfjarðar Apotek og Noróurbæjar Apotek eru opm virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl 10—12 Lfppl um vakt- hafandi lækm og apofeksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apotekanna. Keflavik Apotekió er opió kl 9—19 manudag til föstu- dag Laugardaga. heigidaga og almenna fndaga kl 10— 12 Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar. 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17 Selfoss. Selfoss Apotek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl 10—12 Uppl. um læknavakt fast i simsvara 1300 eftir kl 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranes Uppl um vakthafandi lækm eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 a hadegi laugardaga til kl 8 á manudag — Apotek bæjarins er opió virka daga til kl 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl 13—14 S.A.A. Samtök ahugafolks um áfengisvandamálió: Sálu- hjalp i viólögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17 — 23. Foreldraráógjofin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg raógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsoknartimar. Landspitalinn: álla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl 15 til kl 16 og kl 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl 18 30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- asdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stoóm: Kl 14 til kl. 19 — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30 til kl 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl 15 30 til kl 16 og kl. 18 30 til kl 19 30. — Flókadeild: Alla daga kl 15.30 til kl. 17. — Kopavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaóir. Daglega kl 15.15 til kl 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20 — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St Jósefsspitalinn Hafnarfiröi Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30 SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl 9— 12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opmn sömu daga kl. 13— 16 og laugardaga kl. 9— 12. Haskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opió manudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplysingar um opnunartíma peirra veittar í aóalsafni. simi 25088 Þjóóminjasafnið: Lokaö um óákveðinn tíma. Listasafn Islands: Lokaó um óakveóinn tíma Borgarbókasafn Reykjavikur ADALSAFN — UTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJOÐBOKASAFN — Holmgarói 34. simi 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16 ADALSAFN — lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl 13—19 9—21. Laugardaga 9—18. sunnudaga 14—18. SERUT- LAN — afgreiósla i Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns Bokakassar lánaóir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opió manudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780 Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldr- aóa Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640 Opió manudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN — Bustaóakirkju. simi 36270 Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bækist- óó i Bustaðasafni. sími 36270. Viökomustaóir viðsvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opió juni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18 00 alla daga vikunnar nema manudaga SVR-leió 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tækmbókasafnió. Skipholti 37. er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19 Simi 81533. Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og januar. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahofn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar. Arnagarði, viö Suðurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19 30. A laugardögum er opió frá kl 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl 8 til kl. 13.30. Sundhollin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7 20—13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opió kl. 7 20—17.30 og á sunnudögum er opió kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt að komast i böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl 7 20—19.30. laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudag kl. 8 00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síóan 17.00—20.30. Laug- ardaga opió kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13 30. Simi 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7 00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl 14 00—17.30. Sunnudaga opió kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima. Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur timi. Simi 66254. Sundhóll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30 Föstudögum á sama tima. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17 30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opió frá kl 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8— 16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088 Sundlaug Akureyrar -er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaklþjónusla borgarstolnana. vegna bilana á veilukerli valns og htla svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum Ralmagnsveitan helur bil- anavakl allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.