Morgunblaðið - 29.01.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.01.1982, Blaðsíða 22
2 2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1982 Styrktarsjóði aldraðra, sem hóf t;onjíu sína um síðustu áramót, hafa nú þenar borist tvær KÓðar tyafir. Þann 5. þ.m. hlaut hann sína fyrstu jyóf, kr. 1.4<M>. —, eitt |>úsund oj; fjö);ur hundruð krónur — frá öldruðum öryrkja, oj; litlu seinna eða 10. |>.m. harst honum onnur að upphæð kr. 10.000.- — tíu þúsund krónur frá NN, sem einniu tilheyrir eldri kynslóðinni. Þakkar sjóðstjórnin af alhu); báð- ar þessar myndarkyu, kærkomnu tyafir, sem hún telur jákvæðan fvrirboða um y;<>ny;i sjóðsins meðal almenninus. Það er bæði eftirtekt- arvert oj; ánætyulegt að hér eru |>að aldraðir, sem fyrstir verða til þess að veita ath.vt;li þessum ný- j;ræðin);i meðal hinna mörgu sjóða landsins. Það bendir til þess „llór er þad, sem Sam- lök aldraðra og Styrkt- arsjóður gætu haft stóru hlutverki að gegna, hlut- verki, sem ekki á ein- ungis ad ætla |>eim yngri ad gera fyrir þá „eldri“ heldur með þeim eldri ...“ að þeir hafi þe);ar réttan skilninj; á verksviði hans og tilj;an(;i o); kemur skemmtilei;a heim við þá staðreynd að sjóðurinn er stofnað- ur á ve>;um aldraðra í upphafi þess árs, sem öðrum árum fremur á að vera hel);að þeim og þeirra málefnum. Kins og kunnutft er hefur Reglu- (>erð sjóðsins nokkuð verið kynnt í daj;blöðum oj; öðrum fjölmiðlum. Þó mun vart saka þótt fólki nú í upphafi árs aldraðra sé j;efinn kostur á að kynna sér enn betur þrjár aðal (;reinar hennar, en þær h Ij < >ða svo: 3. Rr. Til(;an(;ur sjóðsins er að styrkja eftir (kirfum oj; j;etu hverskonar (;aj;nle(;ar framkvæmdir, starf- semi ok þjónustu í þá(;u aldraðra með beinum st.vrkjum eða hag- kvæmum lánum. Samkvæmt orðalaj;i þessarar ureinar li(;(;ur í aucum uppi að sjóðnum er ætlað vítt og mikils- vert hlutverk í formi fjárhagslegr- ar aðstoðar „svo sem til bættrar hjúkrunaraðstöðu oj; hjáipar öldr- uðum, hvort sem er heima eða á daK-, elli- (>k hjúkrunarheimilum", eins og se(;ir í (;reinarj;erð við regluKerðina. í öðru la(;i ætti slík- ur sjóður að (;eta orðið öruggur fjárhaj;s(;rundvöllur öllu menn- inj;ar- oj; félaKslifi aldraðra. Á það var rækile(;a bent í grein sem m.a. kom í Morj;unblaðinu (Vel- vakanda) þann 19. des. sl. oj; von- andi að einhverjir hafi veitt at- hyuli. 4. j;r. Tekjur sjóðsins eru: 1. Framlöj; oj; jyafir eldri borgara, 2. Dánarjyafir. 3. Almennar minn- in(;arjyafir oj; áheit. 4. Verðbætur (>K vextir. 5. Annað fé, sem sjóðn- um kann að áskotnast. 6. j;r. Heimilt er Kefanda að ráðstafa työf sinni í samráði við stjórn sjóðsins til vissra staðbundinna framkvæmda eða starfsemi. Til viðbótar því, sem kemur fram í |>essum þremur Kreinum, má j;eta þess að stofnfé sjóðsins er kr. 10.000,- oj; við það leKKst fyrst í stað 10% af ársvöxtum oj; 10% af tyafafé hverju sinni, uns kominn er ákveðinn höfuðstóll, sem aldrei má skerða. I Kreinargerðinni, sem fýrr er nefnd, er bent á að samkvæmt 6. j;r. fái eldri borj;arar ok aðrir (;ef- endur að verulej;u leyti — ef þeir óska — að ráða sjálfir til hverra hluta (yöfum þeirra sé varið. Með því K^fst þeim kostur á að hafa meiri áhrif en ella á framvindu oj; framkvæmdir mála á þessu sviði, sem mörj;um mun þykja sjálfsöj;ð (>K kærkomin réttindi. I lýðfrjálsu landi er það út- breidd skoðun að eðlilej;ast ök far- sælast sé að hver stétt eða hópur hafi að nokkru hönd í bagga um meðferð og framkvæmd sinna eij;- Greinargerð frá stjórn Styrktar- sjóðs aldraðra in mála, því hver er sínum hnút- um kunnugastur, oj; sjálfs er höndin hollust. í því er eldra fólk- ið heldur enj;in undantekninK- Ok nú á tímum hefur sumt af því sem betur fer öllu rýmra um hendur en á ynj;ri árum meðan húsnæðis- kröfur og heimilisþarfir löj;ðust á með mestum þunj;a. Nú er það svo hjá okkur sem velflestum vestrænum þjóðum að stöðuKt fjölgar þeim „öldruðu", sem ætlað er að hætta- í föstum störfum að einhverjum hluta eða öllum við viss aldursmörk jafn- framt því sem þrepunum upp að því marki fækkar. Þeir, sem nú falla út af hinum beinu atvinnu- brautum, eru því ekki einungis hlutfallslega fleiri en áður, heldur einnig yngri að árum — og al- mennt séð líka einnig betur menntaðir og betur á sig komnir líkamlega en flestar undangeng- inna kynslóða, sem þakka má m.a. betri ævikjörum og meiri læknis- fræðilegri þekkingu og hjálp en fyrri kynslóðir áttu völ á. Ekki þarf þó að efa, þótt hér sé komið, að margir þessir „fullorðnu" luma á drjúgum sjóðum lífsreynslu, starfsþekkingu og hæfni, sem efa- laust gæti komið þeim og þjóðinni í heild að góðu haldi á margan hátt í einn áratug eða lengur, ef á það reyndi. Sjálfsagt fagna ófáir að ýmsu lausninni undan lýjandi skyldustörfum. Síst munu þó hinir færri, sem kvíða nokkuð þeirri stundu, þegar bikar hins gamal- kunna starfs og strits verður frá þeim tekinn og þeir standa eftir með tómar hendur, áttavilltir og óvissir þess, hvaða — eða hvort — nokkur efniviður gefist nú framar hug þeirra og höndum að halda sér við. Því svo undarlega er margur maðurinn gerður, að fái hann að litlu eða engu fullnægt starfsþrá sinni eða sköpunargáfu, verður hann fljótlega sem blásið sinustrá á berangri, þótt hann dvelji í upphituðu húsnæði í raf- lýstri borg. Hér er það, sem Samtök aldr- aðra og Styrktarsjóður gætu haft stóru hlutverki að gegna, hlut- verki, sem ekki á einungis að ætla þeim yngri að gera fyrir þá „eldri" heldur með þeim eldri, eins og ný- lega var komist að orði. Og vita megum við að öldnum ekki síður en ungum er það oft dýrmæt upp- örvun og manngildisauki að fá að leggja hönd á plóginn og vera á einhvern máta með í góðu verki. Og þar gæti öflugur Styrktar- sjóður einmitt lagt mörg dýrmæt lóð á vogarskálina. Vera má að einhverjum finnist að verið sé að bera í bakkafullan lækinn að bæta enn einum sjóðn- um við það sjóðasafn, sem fyrir er til styrktar hverskonar umbóta- og hjálparstarfi. Við vonum samt að fljótlega verði mörgum ljóst, að Styrktarsjóður aldraðra á ekki síður rétt á sér en hinir. Eins og þeir á hann rætur í fjölþættum þörfum þjóðfélags, sem vill kenna sig við mannúð og menningu og á því þegar við upphaf sitt mörg einkenni sameiginleg með ótal öðrum sjóðum af sama toga. Að einu leyti mun hann þó þeim flest- um eða öllum frábrugðinn. Sam- kvæmt gerð sinni og tilgangi er. honum í ríkara mæli en nokkrum hinna ætlað að verða og vera sjóð- ur allrar þjóðarinnar, sjóður allra stétta og allra kynslóða, sjóður sem í dag er þinn sjóður, en á morgun barna þinna, sjóður sem spinnur þráð sinn inn í ókominn tíma meðan kynslóðirnar renna sitt skeið frá æsku til elli. Það er því okkar allra þága að hann sé ávallt styrkur og virkur. Gjöfum til sjóðsins er veitt mót- taka á skrifstofu Samtaka aldr- aðra, Laugavegi 103, 4. hæð, sími: 26410 frá kl. 10-12 og 13-15 og á skrifstofu Öryrkjabandalags Is- lands, Hátúni 10, sími 26700. í stjórn Styrktarsjóðs aldraðra, Sigurður Gunnarsson, formað- ur. Ingibjörg Þorgeirsdóttir, rit- ari. Sigrún Ingimarsdóttir, gjaldkeri. Hrogn, súpur, kex, teppi og peysur til Póllands ÞKSNI mynd synir þegar 7. bekkur II í Garðaskóla er að pakka 3.500 ullarpeysum, sem senda á til l’ól- lands, en peysur þessar eru gefnar af Iðnaðardeild Sambandsins á Akureyri. I söfnun til handa l’ólverjum á vcgum lljálparstofnunar kirkjunn ar, Alþýðusambands l.slands og Kaþólsku kirkjunnar á íslandi, hafa safnast um 4 milljónir króna. Fyrsta hjálparsending íslend- inga til l’óllands var send þann ---------------------mnm 6. janúar sl. Var þar um neyð- arsendingu að ræða vegna flóða í ánni Wislu. Send voru ýmis lyf, matvæli, skjólfatnaður og hreinlætisvörur. Fór sending jvessi til Plock, en þar var ástandið hvað verst. Hinn 1. febrúar nk. fer fyrsti farmur hjálpargagna héðan frá íslandi til Póllands. M.a. verða send 28 tonn af þorskhrognum, 2 tonn af súpum, 3 tonn af kexi, Einnig verða send 1.000 ullar- teppi og 3.500 ullarpeysur, sem gefin eru af Iðnaðardeild Sam- bandsins á Akureyri. Farmurinn fer með Lynx, skipi Hafskipa hf., og hefur skipafélagið gefið flutnings- kostnaðinn og mun svo verða með allar sendingar, sem fyrir- hugaðar eru til Póllands, segir í frétt frá Hjálparstofnun kirkj- fflWui iiiiHiiimnmi Hátt í 200 erlend- ar stúlkur starf- andi í frystihúsum NU EKU starfandi hátt í 200 útlendar stúlkur í frystihúsum víðsvegar um land, en flestar þessara stúlkna eru frá Ástralíu, Nýja Sjálandi og Suður-Afríku, en nokkrar eru þó frá Englandi, írlandi og Hollandi. Það er skrifstofa Sölumiðstöðv- ar hraðfrystihúsanna í London, sem annast ráðningu þessara stúlkna og hefur skrifstofan bæði ráðið stúlkur fyrir frystihús SH og Sambandsins. Ólafur Guð- mundsson, framkvæmdastjóri skrifstofu Sölumiðstöðvarinnar í London, sagði í samtali við Morg- unblaðið, að í haust hefðu verið ráðnar 150 stúlkur til starfa á ís- landi og nú eftir að úr verkfalli á fiskiskipaflotanum hefði rætst, væri beðið um fleiri stúlkur. Hann væri til dæmis nú búinn að ráða 10 stúlkur til Vopnafjarðar og búið væri að biðja um stúlkur til starfa á Breiðdalsvík og Hellissandi. Slökkvilið Akureyrar: 59 brunaútköll og 1067 sjúkraútköll Á ÁRINIJ 1981 voru 59 brunaútköll hjá Slökkviliði Akurcyrar en voru 73 árið áður. Af þessum 59 útköllum voru 3 utan ba-jarins þar af I aðstoð við annað slökkvilið. Stærstu eldsvoðarnir voru í gamla Kornvðrulrúsi KE‘A víð - Kaupvangsstræti 21. maí og Sjálfstæðishúsið 19. desember. Sjúkraútköll voru 1.067 á árinu 1981 þar af 175 utanbæjar, en voru 1.068, þar af utanbæjar 241, árið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.