Morgunblaðið - 29.01.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.01.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1982 21 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar feröir — feröalög Skíðaferðir í Skálafell Fastar áætluarferöir veröa í vetur áskíða- svæðið í Skálafelli. Sérstakar Raáðstafnir eru geröar til að veita góða þjónustu með ferðum sem víðast um Stór-Reykjavíkursvæðið. í Skálafelli er gott skíðaland við allra hæfi. 6 lyftur eru í gangi frá kl. 10 á morgnana. Brekkur eru véltroönar. Kennsla fyrir al- menning. Þjálfun fyrir keppendur. Ferðir laugardaga og sunnudaga Kl. 9.25 Kaupf. Hafnfirðinga Miðvangi Hafnarfjarðarvegur, Vífilsstaða- vegur, Stekkjaflöt, Garðaflöt. Kl. 9.30 Kaupf. Hafnfirðinga Garðaflöt Hagaflöt, Brúarflöt, Karlabraut. Kl. 9.35 Arnarneshæð Hafnarfjaröarvegur, Reykjanes- braut, Hringbraut, Eiðsgrandi. Kl. 9.50 Mýrarhúsaskóli Nesvegur, Kaplaskjólsvegur. Kl. 9.52 KR-heimilið Kaplaskólsvegur, Hagamelur, Hofsvallagata, Hringbraut. Kl. 10.00 BSÍ Umferðarmiðstöð Hringbraut, Miklabraut Kl. 10.05 Shell Miklabraut Miklabraut, Grensásvegur. Kl.10.10 Vogaver Suöurlandsbraut, Reykjanesbraut, Breiðholtsbraut. Kl. 10.15 Shell Norðurfell Norðurfell. Kl. 10.17 Fellaskóli Austurberg, Suðurhólar, Vestur- berg. KL. 10.20 Straumnes Versturberg, Arnarholt. Kl. 10.25 Breiðholtskjör Arnarbakki, Álfabakki, Reykja- nesbraut, Vesturlandsvegur. Kl. 10.40 Þverholt Mosfellssveit, Skálafell. Æfingaferðir Þriðjudag og fimmtudag Kl. 15.30 Kaupfélag Garöaflöt Kl. 16.45 KR-heimilið. Kl. 16.50 BSÍ — Umferðarmiöstöð. Kl. 17.00 Shell Miklubraut. Kl. 17 15 Shell Norðurfelli. Kl. 17.25 Esso Ártúnshöfða. Kl. 17.35 Þverholt Mosfellssveit. Símsvari Símsvari fyrir skíðasvæðið í Skálafelli gefur upplýsingar um veður, færð og opnunartíma lyftna. Númerið er 66099 Beint samband við KR-skála 66095 Verið velkomin í Skálafell. Klippið og geymið auglýsinguna. kennsla Rússneskunámskeið MÍR í febrúarmánuði hefst námskeið í rússnesku, sérstaklega ætlað tæknimenntuðu fólki eða nemendum í verkfræði- eða tæknigreinum. Kennari verður Sergei Alisjonok. Enn geta nýir þátttakendur látiö skrá sig í síma MÍR, 17928, sunnudaginn 31. jan. kl. 15—18 og mánudaginn 1. febrúar kú 17—19. MlR. tilkynningar Hér með er auglýst eftir umsóknum um dvöl á vistheimili fyrir aldraða við Snorrabraut, sem mun væntanlega hefja starfsemi í apríl 1982. Á vistheimilinu er rými fyrir 36 vistmenn, 28 í einstaklingsherbergjum og 8 í tveggja manna herbergjum. Vistheimilið veröur rekið meö daggjaldafyrirkomulagi. Þeir einir koma til greina vi úthlutun, sem hafa náö ellilífeyrisaldri og hafa haft búsetu meö lögheimili í Reykjavík a.m.k. sl. 7 ár. Að öðru leyti skal fyrst og fremst tekiö tillit til heilsufars og félagslegra aðstæðna umsækj- enda, þó koma þeir einir til greina, sem þarfnast verulegrar umönnunar. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Félags- málastofnun Reykjavíkurborgar og skal skila þeim til ellimáladeildar Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar fyrir 17.02. nk., sem veitir allar nánari upplýsingar. Þeir, sem hafa sótt um leiguíbúðir fyrir aldr- aöa hjá Félagsmálastofnun Reykjavíkurborg- ar, en hafa hug á vistun á vistheimili við Snorrabraut, þurfa aö endurnýja fyrri um- sóknir sínar. fundir — mannfagnaöir Knattspyrnudómarar Fundur með landsdómurum laugardaginn 30. janúar aö Hótel Loftleiðum. Knattspyrnudómarasamband islands. Opið hús verður hjá Heimdalli í kvöld kl. 20.30 í Valhöll („neöri deild“). Allir velkomnir. Skólanefndin. Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps heldur aöalfund sunnudaginn 31. janúar kl. 14.00 i barnaskólanum i Sandgerði. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stiórnin Leiðin til bættra lífskjara Fundir Sjálfstæðis- flokksins um atvinnumál. Laugard. 30. jan. Selfoss, Sjálfstæöishúsi, Tryggvagötu 7, kl. 14.00. Framsögumenn: Salome Þorkelssdóttir, alþm. Þor- steinn Pálsson, fram- kvændastj. Fundirnir eru öll- um opnir. Selja- og Skógahverfi Hóla- og Fellahverfi Bakka- og Stekkjahverfi Árshátíð Arshátiö Sjálfstæöisfélaganna i Breiðholti veröur haldin laugardaginn 30 janúar í húsi Kjöts og fisks aö Seljabraut 54. Húsiö opnað kl. 7. Upplýsingar og miöasala á sama staö, fimmtudaginn 28. og föstudag- inn 29 janúar kl. 18—21 í sima 74311. Stjórnin Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík Borqarfulltruar Sjalfstæöisflokksins veróa til viötals i Valhöll. Háaleitisbraut 1 á laugar- dögum frá kl. 14—16. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbuum boöiö aö notfæra sér viötalstima þessa. Laugardaginn 30. janúar veröa til viötals Da- viö Oddsson, og Margrét S. Einarsdóttir. Eyverjar Vest- mannaeyjum Félagsmálanámskeiö veröur haldiö helgina 29. til 31. janúar. Námskeiöiö hefst föstudag- inn 29. janúar kl. 20.00 í Eyverjasalnum. Leiöbeinendur veröa: Geir H. Haarde og Arni Sigfússon. Nánari uppl. gefa Asmundur Friöriksson, sími 1077 og Georg Þ. Kristjánsson, sími 2332. SUS Leiðin til bættra lífskjara Fundir Sjálfstæðisflokksins um atvinnumál Mánud. 1. feb. Seltjarnarnes Félagsheimil- iö kl. 20.30. Framsögumenn: Birgir Isleifur Gunnarsson, alþm. og Björg Einarsdóttir skrifstofum. Fundirnir eru öllum opnir. Birgir Björg Akurnesingar Umræöu- og kynningarfundur meö frambjóöendum Sjálfstæöis- flokksins til prófkjörs veróur haldinn i Sjálfstæóishúsinu föstudaginn 29. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Þór, FUS. Akranesi. Keflavík — Keflavík Fulltruarað sjalfstæóisfélaganna i Keflavík heldur fund laugardaginn 30. januar i Sjalfstæöishusinu Hafnargötu 46. Keflavik kl. 14.00 Mætió vel og stundvislega. Stjornin. Sauöárkrókur Stjórnir sjalfstæöisfelaganna á Sauöarkróki og fulltruaraósmenn eru boöaöir til fundar i Sæborg laugardaginn 30. januar nk kl. 14.00 Fundarefni Þorsteinn Profkjöriö. Kjörnefnd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.