Morgunblaðið - 29.01.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.01.1982, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 29. JANOAR 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Eskifjörður Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiöslu- manni í Reykjavík sími 83033. ptaqpmÞfctfrifr Sandgerði Blaöburöarfólk óskast í Noröurbæ. Upplýsingar í síma 7790. fttofgtifililiifrifr Járniðnaðarmaður Vantar lagtækan mann á smíöaverkstæöi, helst vanan suöu. Upplýsingar á púströraverkstæöinu, Grens- ásvegi 5, hjá Ragnari, ekki í síma. Bókbindarar Viljum ráöa bókbindara sem fyrst. Upplýs- ingar hjá verkstjóra. Prentsmiðjan Oddi hf., Höföabakka 7, sími 83366. Stjórn verka- mannabústaða í Reykjavík óskar aö ráöa starfsmann til almennra skrif- stofustarfa, svo sem vélritunar, símavörslu og þ.h. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu VB, Suöurlandsbraut 30. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu VB eigi síöar en 30. janúar nk. ^Fjíp Skrifstofustarf Félag ísl. stórkaupmanna óskar aö ráða starfsmann hálfan daginn. Góö vélritunar- kunnátta nauösynleg. Umsóknir sendist skrifstofu Félags ísl. stór- kaupmanna, Tjarnargötu 14, Box 476, 121 Reykjavík, fyrir 5. febrúar nk. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 77606. Alafoss hf. óskar að ráöa nú þegar: Á skrifstofu. Vinna við bókhald. Vinnutími 8—16. í afgreiðslustarf. Tungumálakunnátta nauö- synleg. Vinnutími 9—18. í kembideild. Vaktavinna, bónus. í ullarmóttöku. Vinnutími 8—16. Vinna viö vörumóttöku og flutninga. í kaffistofu. Tvískiptar vaktir, 8—16 og 16—24, sitt hvora vikuna. Umsóknareyöublöö liggja frammi í Álafoss- verzluninni, Vesturgötu 2, og í skrifstofunni Mosfellssveit. Fríar ferðir úr Reykjavík, Kópa- vogi, Breiöholti og Árbæ. Vinsamlegast end- urnýið eldri umsóknir. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 66300. ■ j4lafbss hf Laus staða Umsóknarfrestur um stöðu deildarstjóra saltfisk- og skeiöardeildar hjá Framleiöslu- eftirliti sjávarafuröa, framlengist til 12. febrú- ar nk. Sjávarútvegsráðuneytið, 27. janúar 1982. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi í boöi Njarðvík Til sölu 4 herb íbúó viö Reykja- nesbraut. Sér inngangur. Laus strax. Hagstætt verö. Parhús á tveimur hæöum viö Holtsgötu. Söluverö 680 þús. 4 herb neöri hæö viö Holtagötu ásamt bilskúr. Söluveró 500 þús. Keflavík 3—4 herb. glæsileg íbúö viö Faxabraut sem seld veróur til- búin undir tréverk Öll sameign fullfragengin. bæöi utan- og inn- anhúss, ásamt lóó. Sandgerði Einbýlishús viö Vallargötu, 4 herb. og eldhus. Söluverö 700 þus. Fasteignasalan. Hafnargötu 27, Keflavik, sími 1420 og 3577. 19 ára stúlka öskar eftir vinnu. Stúdentspróf fyrir hendi. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 82956. f þjónusta , l A 4 A <. — Framtalsaðstoö Upplýsingar í símum 16012 og 29018. Leiöarvísir, Hafnarslræti 11, 3. hæð Skattframtöl eru byrjuð. Fyrirgreiðsluskrif- stofan Vesturgötu 17, s. 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. Skattframtöl 1982 Tek að mér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og rekstrar- ] aöila, húsbyggingarskýrslur og J frágang launaseöla j Gíssur V. Kristjánsson hdl., Reykjavíkurvegi 62, Hf., sími 52963. IOOF 12 = 1631298’/s — Umr IOOF 1 = 1631298VÍ = 9.0. Kvenfélag Keflavíkur Fundur verður þrlöjudaginn 2. februar 1982 kl. 8.30 i húsi Verslunarmannafélags Suöur- nesja Hafnargötu 28. (Ath. breyttur fundarslaöur). Kópa- vogskonur koma i heimsókn. Fjölbreytt skemmtiskrá. Stjórnin. Herferö 29. jan —7 febr. Fagnaöarsamkoma fyrir her- skólanema frá Osló í kvöld kl. 20.30. Mikill söngur og hljóö- færasláttur. Allir velkomnir. Skemmtikvöld Skemmtikvöld veröur föstudag 29. janúar '82 kl. 20.30 aö Lauf- ásvegi 41. Mætum öll og spilum félagsvist, síöan hressum viö okkur á kaffi. Farfuglar. Aðalfundur Félags íslenskra kjötiönaöar- manna veröur aö Hótel Esju laugardaginn 6. febrúar kl. 14.00. Venjuleg aóalfundarstörf. Stjórnin. Skíðafélag Reykjavíkur Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Skíóaskóli félags- ins tekur til starfa viö Skióaskál- ann í Hveradölum, næstkomandi laugardag kl. 13.30. Kennt verö- ur: skíöagöngur og meöferð gönguskiöa fyrir fólk á öllum aldri. Ennfremur veröur kennt sunnudaginn 31. jan. á sama tíma og sama staö. Innritun á námskeiöin er í Skíöaskálanum í Hveradölum (herbergi félagsins uppi). Uppl. veittar i sima 12371. Skiöafélag Reykjavíkur. Samhjálp Samkoma veröur í kvöld aö Hverfisgötu 44 i sal Söngskólans kl. 20.30. Allir velkomnir. Samhjálp. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 27. janúar: 1. kl. 11 f.h. Kambshorn i Esju, gengið ef færö leyfir yfir i Blikdal. Þessi ferö hentar ein- ungis vönu fólki. Verö kr. 50,- Fararstjóri: Tómas Einarsson. 2. kl. 13. Skiöagönguferó í Blá- fjöll. Fararstjórar: Hjálmar Guö- mundsson og Guórún Þóröar- dóttir: Verö kr. 50 - 3. kl. 13. Kjalarnes og Hofsvík. Létt ganga. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Verð kr. 50 - Farið frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiðar viö bíl. Feröafélag islands. Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag kvenna Staðan í aðalsveitakeppni Bridgefélajrs kvenna eftir 6 um- ferðir: Gunnþórunn Erlingsdóttir 87 Guðrún Einarsdóttir 79 Sigrún Pétursdóttir 79 Aldís Schram 78 Vigdís Guðjónsdóttir 78 Sigríður Jónsdóttir 71 Bridgefélag Hafnarfjardar Að loknum sex umferðum í að- alsveitakeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar er staðan þessi: Kristófer Magnússon 110 Aðalsteinn Jörgensen 96 Sævar Magnússon 1 79 Sigurður Emilsson 74 Guðni Þorsteinsson 65 Olafur Torfason 64 Næstkomandi mánudag verð- ur spilamennsku svo framhaldið, klukkan hálf átta stundvíslega. Bridgesamband Reykjaness Reykjanesmót í tvímenningi hefst í Þinghóli, Kópavogi, klukkan hálf tvö, laugardaginn 30. janúar. Þeir sem áhuga hafa á að vera með geta hringt í síma 51647 (Stefán). Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Staðan í aðalsveitakeppni fé- lagsins að loknum 6 umferðum. Viðar Guðmundsson 95 Ragnar Þorsteinsson 86 Sigurður ísaksson 75 Gunnlaugur Þorsteinsson 74 Sigurður Kristjánsson 71 Agústa Jónsdóttir 58 Bridgedeild Skagfirðinga Nú þegar ólokið er fjórum um- ferðum (tveimur kvöldum) af yf- irstandandi sveitakeppni, er röð efstu sveita þessi: Lárus Hermannsson 287 Jón Stefánsson 285 Guðrún Hinriksdóttir 268 Sigmar Jónsson 203 Erlendur Björgvinsson 199 Hjálmar Pálssori 194 Spilað er í Drangey, Síðumúla 35. Keppnisstjóri er Jón Her- mannsson. Svipmyndir frá sveitakeppni bílstjóranna í Hreyfilshúsinu fyrir nokkru. I.jósin. Arnór.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.