Morgunblaðið - 29.01.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.01.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1982 7 HAGKAUP Opið til kl. 22 föstudag og til hádegis laugardag Útsalan í fullum gangi Dæmi: Dömuflauelsbuxur 169,00 Canvas buxur 169,00 Herraskór 189,00 Barna flannelskyrtur 39,95 Barnaháskólabolir 79,95 Barna flauels- og denimbuxur 139,00 Herraskyrtur 99,95 Barnasokkar 2 pör í pk. 28,95 Dömu háskólabolir 129,00 Dömu peysur 199,00 Feröatöskur 179,00 Glös 22,95 99.95 69.95 69.95 9,95 29.95 89.95 49.95 9,95 49.95 99.95 129,00 9,95 Einnig útlitsgölluö húsgögn á lækkuöu veröi rÍKEiil HAGKAUP Skeifunni 15 NÓATÚNI 17 - SlMAR 1-72-60 & 1-72-61 Bakki ca. 900 gr. kr. 90.00 Bakki ca. 500 gr. kr. 50.00 Ekta vestfirskur harðfiskur. Úrvals hákarl og hvalrengi. Ath. Afgreiðum allan Þorramat í lausu. Alikálfahakk kr. 59.00 Kindahakk kr. 29.90 Folaldabuff kr. 105.00 Lambasvið kr. 20.80 Bacon kr. 70.00 Hvalbuff kr. 29.80 Sítrónumareneraðar lambabógsneiðar kr. 110.00. Marineraðar svínabógssneiðar kr. 89.00. Opið föstudag til kl. 7. og laugardag til kl. 4. Þróuninni snúið við ið I Reykjavlk: íbúum fjölgaöi um rúmlega 1000 navfil Qddsson borgarfuljtrúi: _ ——j— Fyrirtækin fá þau svör hjaborg- inni að engar atvinnuloðir seu til ’Uf. -rtjiwjjr (]th|utun nýrra atvinnusvæða SÍl" ekki komið til á þessu kjor- SsaSíÆ tímabili - segir borgarstjon xnuloAir «• lit/ lU’ít aOinnuKMiu .. ... sadói 1 >'o r tniiyarsljoi | V.iviA |mó| niHiti'UUi'Ull Litlu verður vöggur feginn! Þjóðviljinn slær því upp á skyggðum fleti á baksíðu í gær að Reykvíkingum hafi fjölgað um 1000 manns 1981! Þetta er túlkað sem toppeinkunn á frammistöðu vinstri manna í borginni!! Sam- kvæmt frásögn Þjóðviljans vóru íbúar höfuðborgarinnar 83.500 1980 (vóru 84.334 árið 1976). Miðað við eðlilega mannfjölgun (fæðingar) hefði Reykvíkingum átt að fjölga um 1,5%, þ.e. verða um 1250 fleiri talsins 1981, í stað 1000. Miðað við meðaltalsfjölg- un á landinu stendur því íbúatala borgarinnar tæplega í stað. — Litlu verður vöggur feginn, segir máltækið — og flest er hey í harðindum, segir annað. Mannfjölda- þróun 1'c‘Uar gluggað er í mannfjöldaþróun á Islandi kemur í Ijós, aó hámarki náði vöxtur þjóðarinnar ár in 1951 —1960, en þá var meðaltalsfjölgun 2,2% á ári. l»es.NÍ meðaltalsfjölgun fór lægst niður í 1,1%, 1966—1970, en þá fluttist verulegur fjöldi Islcndinga úr landi umfram aðflutta, og hefur nokkuð borið á þessum flutningum allar götur sfðan. Pannig er talið að um 8500 manns hafi flutzt burt af íslandi á sl. 20 árum. Til samanburðar má geta þess, að landflutn- ingar til Vesturheims á sinni tíð námu um 11—14 þúsund manns. I>að er tvímælalaust tímabært að gera úttekt á orsökum þessa landflótta, sem því miður stcndur enn yfir (640 manns tóku sig upp 1980). Fámenn þjóð má ekki við að missa fólk á bezta aldri, með marg- þætta verkhæfni og þekk- ingu, til annarra þjóða. Hvað flýr fólk hér? Hverju sækist það eftir annars- staðar, þar sem t.d. at- vinnuöryggi er vcrulega óvissara? Kr það ónóg fjöl- breytni í atvinnutækifær um hér? Kr það ónóg fjöl- breytni í tómstundaiðkan? Kr það lægri kaupmáttur atvinnutekna? Kr það sí- vöxtur skattheimtu á Is- landi? Eða ónógt svigrúm til athafna og atvinnu- rekstrar, sem vissulega hefur verið þrengt á alla lund? Allavega er meira en tímabært að gera sér grein fyrir orsökum og afleiðing- um — og hvern veg megi spyrna við fótum. íbúaþróun í Reykjavík Fyrir rúmum 50 árum, eða árið 1930, vóru íhúar Keykjavíkur taldir rúmlega 28 þúsund. Tuttugu árum síðar, 1950, var íbúatalan komin upp í rúmlega 56 þúsund, hafði tvöfaidazt. I>að var mikil gróska í þróun borgarinnar á þess- um árum, sem jók á að- dráttarafl hennar. I>egar kom fram á miðjan síðast- liðinn áratug, upp úr 1975, nálgaðist íhúatala Keykja- víkur 85.000. Vöxtur líenn- ar hefur verið lítill síðan og raunar enginn hin allra sícV ustu ár, a.m.k. ekki um- fram það sem eðlileg fæð- ingartala hefur staðið til. ílvað veldur? Ýmsir telja þann orsakaþáttinn veigamestan, að „byggða- stefna“, sem vissulega átti fullan rétt á sér þá upp var tekin, hafi stýrt lánsfjár magni úr opinberum og hálfopinberum fjárfest- ingarsjóðum fram hjá höf- uðhorgarsvæðinu. I>ess- vegna hafi Keykjavík hvorki haldið hlut sínum í uppbyggingu frumatvinnu- greina (s.s. veiða og vinnslu) né í iðnaði, enda hafi fyrirtæki í Keykjavík ekki haft þá lánsfjárað- stöðu til vaxtar, tæknivæð- ingar og framleiðniaukn- ingar sem æskileg var talin af íbúum hennar. I>að hef- ur og verið tínt til að Keykjavíkurhöfn hefur aldrei haft eyri á fjárlögum til upphyggingar, en þang- að sa-kja aðrar hafnir 75—100% stofnfjár og fjárfestingarkostnaðar. Fleira tengist þessu da‘mi hin allra síðustu ár. I’ar má nefna að Reykvík- ingar eru skattlagðir í rík- ara mæli í útsvörum, að- stöðugjöldum og fasteigna- sköttum en nágrannar, þar sem Sjálfsta'ðisflokkurinn hefur hreinan meirihluta í sveitarstjórnum. I>á hefur verið ónógt lóðaframhoð hjá vinstri meirihlutanum, sem ýtt hefur undir streymi ha'ði fólks og fyrirtækja til nágrannabyggðarlaga. Davíð Oddsson, formaður horgarstjórnarflokks sjálf- stæðismanna, taldi það verulegt áhyggjuefni í um- ræðu í borgarstjórn nýlega, hve hinn nýi meirihluti hefði þrengt að atvinnufyr irtækjum og möguleikum þeirra til vaxtar, bæði með sofandaha-tti í lóðafram- boði og hvers konar skatt- heimtu. I>að er Ijóst að l*jóðvilj- inn telur það til afreka, að Keykjavík hangi rétt neðan við núllið í mannfjölda- þróun undir vinstri stjórn. l*egar grannt er gáð hefur hlaðið oftlega verið í meiri fjarla-gð frá sannleikanum! Sektarupphæðir vegna umferðarlagabrota NÝVKRIÐ sendi ríkissaksóknari öll- um lögreglustjórum á landinu skrá yfir meginflokka brota, sem sektar- heimild lögreglustjóra nær til og leiðbeiningar um upphæðir sekta. Ilin nýja skrá gildir frá 15. jan. 1982. Lögreglunni í Reykjavík þykir rétt að birta nokkur atriði úr þess- ari skrá, þ.e. sektir fyrir umferð- arlagabrot, sem sektarheimild lögreglustjóra nær til og eru hvað algengust: Akstur gegn rauðu Ijósi á gotuvita Kigi stöðvað við stöðvunarmerki Ei^fi virt biðskylda Kigi vikið fyrir ökutæki, sem kemur frá hægri, þ.e. brotinn almennur umferðarréttur Eigi numið staðar eða hægt á ferð ökutækis við merktar gangbrautir (Alvarlegt brot sæti dómsmeðferð) Okutæki ólöglega stöðvað eða lagt Ekið hraðar en leyfilegt er: A. ”>(l kni hámarkshraði á vegi 61-70 km 71-80 km 81-90 km kr. 730,- kr. 480.- kr. 480.- kr. 320.- kr. 480.- kr. 150!- kr. 380.- kr. 480.- kr. 730.- 1981: Atvinnuleysisdögum fjölgaði um 22,9% B. 60 km vegur og 70 km malanegur 71-80 km kr. 380.- 81-90 km kr. 480.- 91-100 km kr. 730.- HO km vegur 91-100 km kr. 378.- 101-110 km kr. 476 - Ekið að öðru leyti hraðar en aðstæður leyfa (Alvarlegri brot og ítrekuð sæti dómsmeðferð) kr. 480,- Á síðastliðnu ári urðu 3197 um- ferðarslys í Reykjavík, en skráð ökutæki voru 36.198. Árið 1980 urðu 2963 umferðarslvs, 2926 árið 1979 og 2800 árið 1978. Flest urðu slysin vegna þess, að aðalbraut- arréttur var ekki virtur, eða lið- lega 18(?. Tæplega 18% umferð- arslysa urðu vegna þess, að um- ferðarréttur var ekki virtur, aft- anákeyrslur rétt tæplega 11% til- vika, ógætilega ekið aftur á bak 11%, og tæplega 10% umferðar- slysa urðu vegna rangrar beygju. SAMKV/LMT þeim lölum, sem nú lÍKgja fyrir frá þeim aðilum er annasl alvinnuleysi.sskráningu um land allt, voru samtals skráðir 105.927 atvinnuleys- isdagar á landinu öllu á árinu 1981. Hefur skráðum atvinnuleysisdögum því fjölgað frá síðasta ári um 19.784 eða 22,9%. — Þetta er 9.131 dögum fleira en meðaltal áranna 1975—1981, að báðum árunum meðtöldum, og hafa skráðir atvinnuleysingjar aðeins einu sinni orðið fleiri á þessu tíma- bili, þ.e. árið 1976, en þá voru skráðir 125.296 atvinnuleysisdagar á landinu. 1 sambandi við fjölda skráðra at- vinnuleysisdaga á árinu 1981 verð- ur þó að hafa í huga, að frá 1. júli sl. tóku gildi nýjar reglur um skráningu atvinnuleysis, auk þess sem tekjuskerðingarmark var fellt niður. Af þessum sökum eru tölur um skráða atvinnuleysisdaga ekki fyllilega sambærilegar milli ára. Samkvæmt áætli Þjóðhags- stofnunar má ætla mannafli á vinnumarkaði hafi ð meðaltali verið 107.400 nianns árinu 1981. Hefur því skráð atvii nuleysi á ár- inu numið 0,4% af mannafla, sem er 0,1% meira en næstu fjögur ár á undan. Flestir urðu atvinnuleysingjar í janúarmánuði, 18.851, en næst flestir í desember, 16.112, en þessir mánuðir skera sig jafnan úr hvað fjölda skráðra atvinnuleysingja snertir, aðallega vegna árstíða- sveiflna í atvinnustarfsemi og veð- urfars. Akureyri: Kvennalistinn um miðjan febrúar FRAMBOÐSLISTI kvennaframboðs- ins á Akureyri vegna bæjarstjórnar kosninganna í vor á að liggja fyrir uni miðjan febrúar, að því er Kristín Aðal- steinsdóttir á Akureyri tjáði Morgun- blaðinu í gær. Kristín sagði, að svo virtist setn kvennaframboðið fengi sifellt betri undirtektir og væri til dæniis hægt að merkja það á því, að fólki fjölgaði sífellt á funduni. Þá sagði hún, að búið væri að útvega húsnæði við Hafnarstræti og yrði þar opið hús uni helgina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.