Morgunblaðið - 30.05.1982, Side 4

Morgunblaðið - 30.05.1982, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ1982 Umsjónarmenn þátUrins Áfram hærra! sem er á dagskrá hljóðvarps kl. 14.00. SUndandi f.v. Halldóra, Bjórgvin og Hulda, sitjandi Ásdís, Gunnar Haukur og Rúnar. Sjónvarp á mánudagskvöfd kl. 22.00: „Sannur soldát“ - bresk sjónvarpsmynd, byggö á sam- nefndri skáldsögu Ford Madox Ford Eðvarð Ingólfsson og Hróbjartur JónaUnsson í Stúdiói 4. Hljóðvarp á annan í hvítasunnu Úr stúdíói 4 Á dagskrá sjónvarps á mánudags- kvöld, annan i hvítasunnu, kl. 22.00 er bresk sjónvarpsmynd, „Sannur soldát" (The Good Soldier), byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Ford Madox Ford. Leikstjóri er Kevin Billington, en í aðalhlutverkum Robin Ellis, Susan Fleetwood, Vickery Turner og Elizabeth Garvie. Sagan gerist á árunum fyrir fyrri heimsstyrjðldina og segir frá tvenn- um hjónum, breskum og bandarísk- um, sem hittast árlega í þýskum heilsuræktarbæ. Allt virðist í lagi hjá þeim; lifið og hjónabandið fara eftir hefðbundnum reglum þess tíma. En eins og þar stendur: Ekki er allt sem sýnist. Og einn úr hópnum á víst ekki mjög langt eftir. Hljóðvarp kl. 14.00: Áfram hærra! - kristilegur umræðu- og tónlistarþáttur Á dagskrá bljóðvarps kl. 14.00 er kristilegur umræðu- og tónlistarþátt- ur: Áfram hærra! Umsjón: Rúnar Vil- hjálmsson, Gunnar H. Ingimundar- son, Björgvin I'órrtarson, Hulda Helgadóttir, Halldóra Ásgeirsdóttir og Asdís Emilsdóttir. — í þættinum verður spiluð létt trúarleg tónlist, sagði Rúnar Vil- hjálmsson, — en trúarleg tónlist hefur ekki átt mikinn hljómgrunn í fjölmiðlum, þó að talsvert sé til af henni á plötumarkaði. Við kynnum einnig tvö lög af nýútkominni plötu Samhjálpar og ræðum við tvo söngvara af þeim sem leggja þar til raddir sínar, hjónin Garðar Sigur- geirsson og Anne Marie Antonsen. Þá flytur borgfirskur nýstúdent varnaðarorð til þeirra sem alltaf segja satt. Rætt verður við ungan Reykvíking, Ólaf Jóhannsson, en hann tekur prestvígslu á annan hvítasunnudag. Ásdís Sæmunds- dóttir flytur pistil um kristileg mót, sem hún hefur tekið þátt í. Herra Pétur Sigurgeirsson biskup flytur hugleiðingu um hvítasunn- una. Loks er að geta stuttra viðtala við vegfarendur í Austurstræti, um viðhorf þeirra til kristinnar trúar. Á dagskrá hljóðvarps á mánudags- kvöld kl. 20.45 er þátturinn Úr stúdiói 4, með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Eðvarð Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson. — Tónlistin er meginuppistaðan í þessum þætti okkar, sagði Eðvarð, — en þetta er eini þátturinn í dag- skránni um þessar mundir sem sérstaklega er ætlaður ungu fólki. Ætlunin er að reyna að fjalla um það sem er efst á baugi hjá ungu fólki á hverjum tíma. Nú er t.d. allt íþrótta- starf að lifna við, og við ætlum að fylgjast með því í sumar og ýmissi annarri æskulýðsstarfsemi. í næsta þætti munum við taka til athugunar sumaratvinnumál ungmenna og kanna hvernig ástandið er í þeim efn- um hérna í Reykjavík. Margeir Pét- ursson, skákmaður, ætlar að koma og ræða við okkur um skáklistina, og líf- ið og tilveruna. Hringt verður í nokkra íþróttamenn og þeir spurðir hvernig sumarið leggist í þá til íþróttaiðkunar og e.t.v. verður eitt- hvað imprað á því hvernig þeir hafa undirbúið sig í vetur. Þá verða smá- skot með kjaftasögum og stuttfrétt- um. Loks er að geta þess, að í þættinum verður leikin hress tónlist, gömul og ný, þ.á m. lög úr glænýrri plötusend- ingu frá Bandaríkjunum. Sjá einnig Útvarpsdagskrá á bls. 44 Sturtu klefar eftir máli Smíðum sturtuklefa eftir yðar máli, úr áli og akrylgleri. Þér veljið plastglerið: lit, þykkt og tegund. Tvöfaldareða þrefaldar hurðir. Opnanlegt horn eða sturtuklefa með hliðar á þrjá vegu og rennihurðum. Rennihurðir fyrir ofan baðkarið. Allt eftir yðar óskum og málum. Fyrir heimilið, vinnustaðinn, skólann eða heilsuhælið. Vönduð innlend framleiðsla unnin af fagmönnum og verðið samkeppnisfært við erlenda fjöldaframleiðslu. Hringið, skrifið, eða lítið við. Hornklefi m/ 2-hluta huröum. Staölaö mál: 80X80 cm. io’ 4. Baökarshlíð m/ 2 hluta huröum n 5. ElcEi1 Sturtuhliö Sturtuklefi m/ 3-hliöar og 3-hlutahurð. 6. Ávallt eitthvað nýtt í Nýborg Óskum eftir umboðsmönnum úti á landi. ÁRMÚLA 23 Ál- og Plastdeild SÍMI 82140 SUNNUDAGUR 30. maí — hvltasunitudagur 17.00 Hvltasunnuguðsþjónusta Guðsþjónusta Hvítasunnusafn- aóarins í beinni útsendingu. Stjórnandi útsendingar: Marí- anna Friðjónsdóttir. 18.00 Stundin okkar í þessari stund flytur séra Rernharóur Guðmundsson myndskreytta hugvekju um hvítasunnuna, sýndar veróa teiknimyndirnar Felix og Kyrj- álasaga, fluttir dansar sem Unn- ur Guðjónsdóttir hefur samió fyrir Listdansskóla Þjóðleik- hússins. Franskir listamenn úr Theatre du Fust sýna atriði.sem fiutt voru á Leiklistarhátíð brúðuieikhúsanna. Sigurður Sigurðsson, ritstjóri tímaritsins Áfangar, leiðbeinir ungu hjól- reiða-og göngufólki um skoðun- arverða staði í nágrenni borgar- innar. Hijómsveit úr Kópavogi, sem þar hefur unnið hæfileika- verðlaun, flytur lagið Te fyrir tvo. Umsjón: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Viðar Víkings- son 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmali 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 20.55 Musica Antiqua Musica Antiqua leikur verk frá 17. og 18. öld i Kristskirkju. Flytjendur eru: Signý Sæm- undsdóttir, sópran, Camilla Söderberg, blokkflautur, Mika- el Sheldon, fíðla, Heiga Ing- ólfsdóttir, semball og Olöf S., Óskarsdóttir, viola da gamba. Stjórn upptöku: Tage Ammen- drup. 21.25 Byrgið Þriðji þáttur. I>ýðandi: Jón O. Edwald. 22.15 Með lögguna á hælunum (Sugerland Express) Bandarisk bíómynd frá 1974. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks og William Atherton. Myndin segir frá konu, sem lætur eiginmanninn flýja úr fangelsi. Þau ætla að ná í barn sitt, sem á að taka frá þeim, en lögreglan í Texas er á hælunum á þeim. I>ýðandi: Björn Baldursson. MHMHMDagskrárlok^^^^^^^^ MÁNUDAGUR 31. mai — annar hvítasunnudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.15 A léttu nótunum Biandaður skemmtiþáttur með innlendum skemmtikröftum. Leikin verður létt tónlist, dans- að og spjallað. Umsjón: Páll Magnússon. Stjórn upptöku: Tage Amm- endrup. 22.00 „Sannur soldát" (The Good Soldier) Bresk sjónvarpsmynd byggð á skáldsögu eftir Ford Madox Ford. Leikstjóri: Kevin Billington. Aðalhlutverk: Robin Ellis, Sus- an Fleetwood, Vickery Turner, Elizabeth Garvie. Sagan segir frá tvennum hjón- um, öðrum frá Englandi en hin- um frá Bandaríkjunum, sem hittast árlega í þýska heilsulind- arbænum Bad Nauheim. Allt er slétt og fellt á yfirborð- inu, en ekki er allt sem sýnist. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.45 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 1. júni 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Tólfti þáttur. Þýðandi: Þrindur Thoroddsen. Sögumaður: Mar- grét HelgX Jóhannsdóttir. 20.40 Fornminjar á Biblíuslóðum. Níundi þáttur. Ríkinu skipt. Leiðsögumaður: Magnús Magn- ússon. Þýðandi og þulur: Guðni Kolbeinsson. 21.25 Hulduherinn Tiundi þáttur. Guð á raargan gimstein þann ... í þessum þætti standa félagar Liflínu frammi fyrir sérstæðum vanda. Þeir verða að reiða fram fjár- muni til þess að fá illa særðan flóttamann í sínar hendur — og seljendurnir eru börn. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.15 Hvernig er að fara á eftir- laun? Umræðuþittur i tiiefni af ári aldraðra. Umræðum stýrir Stef- án Jón Hafstein, fréttamaður. 23.05 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.