Morgunblaðið - 30.05.1982, Side 13

Morgunblaðið - 30.05.1982, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ1982 13 Sex ættlið- ir - íslenzkt heimsmet? Á NÝUÐNUM vetri birti Morgun- biaðið frétt, þar sem tíðindum þykir sæta fæðing stúlkubarns í Kali- forníu eða öllu heldur það, að með fæðingu hennar hafi sá merki at- burður gerst, að 6 ættliðir í beinan kvenlegg hafí verið á lífi. Fjölmiðlar í Kaliforníu töldu þennan atburð heimsmet, en ný- lega barst Morgunblaðinu bréf frá Huldu Óskarsdóttur Perry, sem telur að ef um eitthvert heimsmet hafi verið að ræða í þessum efn- um, þá sé það ekki nýtt og banda- rískt heldur 8 ára gamalt og ís- lenskt. Hulda hefur skrifað bréf til út- gáfu heimsmetabókar Guinness þar sem hún gerir grein fyrir máli sínu og bendir á skýrslur Þjóð- skjalasafns íslands máli sínu til stuðnings, en hér með látum við fylgja nöfn og fæðingardaga þeirra sem Hulda telur eiga þátt í þessu íslenska heimsmeti: Ingibjörg Stefanía Ólafsdóttir, fæddist 14. ágúst 1878, að Lóna- koti, Höfðaströnd, Skagafirði. Hún lést 29. janúar 1974. Margrét Björnsdóttir, f. 12. janúar 1897, að Brekku í Seylu- hreppi, Skagafirði. Anna Björg Óskarsdóttir, f. 10. mars 1921, í Reykjavík. Hulda Óskarsdóttir, f. 12. júlí 1937, í Reykjavík. Valgerður Gísladóttir, f. 7. janúar 1955, í Reykjavík. Anna Margrét Gunnarsdóttir, f. 23. janúar 1974, í Reykjavík. Tímarit Máls og menningar: Peter Hallberg skrifar um bókina í túninu heima Annað hefti Timarits Máls og menningar 1982 er komið út, fjöl- breytt að vanda. Viðamesta greinin i blaðinu er í túninu heima, umfjöllun Peters Hallberg um minningabækur Halldórs Laxness. Tvær aðrar grein- ar í heftinu snerta Halldór og verk hans, eftir Dagnýju Kristjánsdóttur og Silju Aðalsteinsdóttur. Birt er langt viðtal við G.G. Marques í þýðingu Péturs Gunn- arssonar ásamt smásögu hans, Fegursta sjórekið lík í heimi, sem Ingibjörg Haraldsdóttir hefur þýtt. Smásaga er í heftinu eftir Vé- stein Lúðvíksson, Á hafinu heima, einnig er fyrri hluti greinar eftir Svein Skorra Höskuldsson um ferðir tveggja íslenskra skálda til Rússlands, Ævintýr í Moskvu. Birt eru ljóð eftir Ingibjörgu Hálf- dánardóttur, Sigurð Pálsson og fleiri. Ádrepur eru eftir Ingibjörgu Gísladóttur, sem svarar ádrepu Steinunnar Jóhannesdóttur úr síð- asta hefti. Loks eru í heftinu umsagnir um nokkrar skáldsögur, þar á meðal um smásagnasafn Vésteins Lúð- víkssonar, í borginni okkar, skáldsöguna Þetta eru asnar Guð- jón eftir Einar Kárason og fleiri bækur. V 16688 " 13837 Skeggjastaöir Einstakt tækifæri Skeggjastaöarbúiö er til sölu, búiö er í ca. 25 km fjarlægö frá Reykjavík. Lýsing: Landsstærö ca. 3 til 4 ha. íbúöarhúsnæði ca. 500 fm. Tvöfaldur bíl- skúr, stór hlaöa og hesthús fyrir 10 hesta, 4 nýleg- ir skálar, 540 fm hver, sem hentar fyrir hverskonar rekstur t.d. minkabú, hænsnabú o.fl. EIGM4 V umBODiDin Fasteignamarkaöur Fjárfesöngarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson í BEINNI SÖLU Einstaklingsíbúð Framnosvegur lltil olnstakl- Ingsíbúö á 2. hæö I fjölbýll. Laus 1. júní. 2ja herb. Laufásvogur gullfalleg elgn á 1. hæð. Sér inngangur. oll ný- standsett. Fífuhvammsvegur góö kjall- araíbúö í þríbýli. Sér inngangur. Falleg lóö. Þórsgata falleg og notaleg rls- Ibúö I þríbýli. Ekkert undir súö, íbúöinni fylgir útlhús á tvelm hæöum. 3ja herb. Austurberg meö bílskúr. Rúm- góö íbúö á 4. hæö I blokk. Góö- ar innréttingar og gott skápa- pláss. Tengi fyrir þvottavól á baði. Bílskúr. Bergstaöastræti tvær eins ibúöir á 2. og 3. hæö 14ra hæöa steinhúsi I hjarta borgarinnar. Um 80 fm. Önnur íbúöin þarfn- ast standsetningar. Seljast á góöum kjörum. Hraunteigur mjög þokkaleg kjallaraíbúö meö sér inngangi. Stór herbergi. Ibúöin töluvert endurnýjuö. Nökkvavogur stórglæsileg kjallaraibúö I góöu hverfi. Allt endurnýjaö. Góð lóö. Eign I sér- flokki. Orrahólar falleg íbúó á 4. hæö I fjölbýll. Góöar innréttlngar. Tengi fyrir þvottavél ó baöi. Suöursvalir. Snorrabraut notaleg íbúö á 3. hæð. Nýtt tvöfalt verksmlöju- gler I öllum gluggum og nýir gluggapóstar. Stelkshólar björt og góö íbúö á 3ju haeö I blokk. Fallegar inn- réttingar. Tengi fyrir þvottavél á baöi. Suöursvalir. Ugluhólar mjög góö íbúö á 3ju hæð. Fallegar innréttingar og góóir skápar. Tengl fyrir þvotta- vél á baði. | 4ra herb. J Hraunbær falleg íbúö á 2. hæö. Parket ó stofu og herbergjum. Stór barnaherbergi. Suðursval- if. Lindargata um 95 fm notaleg og falleg íbúö í timburhúsi. Rúmgóð stofa og herbergi. Upprunaleg gólfborö og panell. Njálsgata stórglæsileg og hlý- leg íbúö á 1. hæð. Fallegar inn- réttingar. Ný teppi og parket. 4ra—5 herb. Dalsel rúmgóó og falleg íbúö á 3. hæö. Góö herb. meö góöum skápum. Mjög fallegar innrétt- ingar. Bílskýll. 5 herb. Engjasel rúmgóö íbúö á 4. hæö. Tengi fyrir þvottavél á baöi. Suöaustursvalir og mikiö útsýni. Bílskýli. Háaleitisbraut meö bflskúr rúmgóö íbúö á 3ju hæö. Þvotta- herb. innan íbúöar. Mjög gott skápapláss. Bílskúr. Vallargerði — parhús msö bflskúr falleg íbúö meö góöum innréttingum og miklu skápa- plássi. Nýlegt tvöfalt gler. Góö- ur bílskúr. Þverbrekka mjög vönduö eign á 3ju hæó í lyftuhúsi. Mikil og góö sameign. Þvottahús innan íbúöar. Vandaöar innréttingar. Húsvöröur. Einbýli Beldursgata stórglæsilegt 3ja hæöa hús. Um 170 fm. Efst er nýgerö listmálarastofa, parket og sólsvalir. A miöhæó er rúmgott bað og 3 stór herb., ó jarðhæð 2 stofur, eldhús og boröstofa og stór sólverönd. Nýuppgerð toppeign á fínum staó. | Á byggingarstigi | Ehra Breiöholt — tilb. undír tráverk. 3ja herb. 85 fm íbúö. Tilb. undir tréverk á 2. hæó í lyftuhúsi. Sameign er fullfrá- gengin. ibúöin er til afhendingar strax. Hagstæó greiðslukjör. Eyktarás — einbýli 300 fm ein- býlishús á tveim hæðum meö innbyggðum bílskúr. Möguleiki er á aö skipta húsinu i 2 íbúóir. Afhendist fokhelt 6 vikum eftir að gengið verður frá kaupun- um. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Ég þakka af alhug öUum þeim sem glöddu mig á 80 ára afmœli mínu þ. 18. maí. Öllum þeim fjær og nær sem sendu mér kveðju og ámaðaróskir. Sérstaklega þakka ég bömum mínum og tengdafólki fyrir þeirra framlag, þeim er aUt að þakka að vel tókst til. Ég bið góðan guð að blessa ykkur öU. Ingi Guðmonsson HDðargerði 2, Reykjavík. FASTEIGIMAMIÐLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSQN LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK SKIPASUND 20, EINBYLISHUS Hef í einkasölu einbýlishús sem er 2x85 fm ásamt ca. 50 fm bílskúr. f kjallara er björt 3ja herb. íbúö, uppi er 4ra herb. íbúö. Sér inngangur fyrir hvora íbúö fyrir sig, einnig er gengt milli hæöa. Trjágaröur. Hægt er aö selja hvora íbúö fyrir sig. PARHÚS — NORÐURBRÚN Hef í einkasölu ca. 280 fm parhús meö innb. bílskúr viö Norður- brún. Á jaröhæö er forstofa, skáli, húsbóndakrókur, lítiö hol, 2 svefnherb., sauna, sturta og wc., 3 stórar geymslur og bakinngang- ur. Á etri hæö er sjónvarpsskáll, stofa og eldhús og á sér gangl eru 3 svefnherb. og baó. Húsiö er laust. Til greina koma ýmis eigna- skipti — s.s. aö tska uppí minni séreignir og/eöa góöar minni íbúóir. RAÐHÚS — SMYRLAHRAUN Til sölu 2x75 fm vandaö og velumgengiö raóhús ásamt bílskúr. Húsiö skiptist í forstofu, skála, stofu (suöurverönd), gott eldhús með borökrók, uppi eru 3—4 herb. fataherb. og baö. Til grsina kemur aö taka uppí góöa 2ja—3ja harb. íbúö. Húsiö er ákveóió í sölu. Laust 1. sapt. nk. SÓLHEIMAR — LYFTUHÚS Til sölu mjög góö ca. 120 fm 4ra herb. fbúó á 10. hæö. Ibúóin skiptist í forstofu, gang, eldhús meö borökrók, flýsal. baö, geymslu, stórar saml. stofur, tvö svefnherbergi. Þá fylgir sér geymsla í kjall- ara. Mikið útsýni. Verö 1.250.000. Þotta ar mjög hentug fbúð fyrir þann sem víll búa rúmt í sambýli þar sam húsvöróur sér um sameign. fbúöin er laus fljótt. DIGRANESVEGUR — SÉRHÆÐ Ca. 112 fm jarðhæð, 3 svefnherbergi. Allt sér. KALDAKINN — SÉRHÆÐ Ca. 140 fm Efri hæö. Allt sér. HEF KAUPENDUR AD 2JA, 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚOUM. NORÐURBÆR — HAFNARFJÖRÐUR Hef í einkasölu vandaöa 122 fm endaíbúð við Hjallabraut. Ibúöin er laus. íbúöin skiptist í skála, boröstofu, stofu, eldhús, þvottaherb. og búr innaf eldhúsi, á sérgangi eru 3 svefnherb., og vandaö flisalagt baö. f kjallara er stór sér geymsla og mikiö pláss í sameign. Til greina kemur aö taka 2ja—3ja herb. íbúö uppí. SLÉTTAHRAUN — HAFNARFIRÐI Til sölu rúmgóó 3ja herb. íbúó á 3ju hæö (suöursvalir) ásamt bílskúr, pvottaherb. og búr á hæðinni. ibúöin er í mjög góöu standi. Bein sala. EINBÝLISHÚS — MOSFELLSSVEIT Til sölu ca. 140 fm einbýlishús á einni hæö ásamt 40 fm bilskúr, við Einiteig í Mosfellssveit. Hornlóö. Gott útsýni. HEF KAUPANDA AÐ STÓRRI HÚSEIGN HELST MIÐSVÆÐIS í REYKJAVÍK. HÚSIÐ MÁ ÞARFNAST MIKILLAR ENDURBÓTA. r TIL SÖLU VID SMIÐJUVEG Verslunarhúsnæði 2x250 fm, ennfremur iónaóar- eöa lagerhús- næöi á neöri hæö í sama húsi 2x220 fm. Auövelt aó skipta hverri einingu í tvennt Mélflutningsstofa, Sigrídur Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Bsldvinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.