Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ1982 19 Valhöll — Þingvöllum Komiö og njótiö góöra veitinga í fögru umhverfi Heitir og kaldir veizluréttir Bakari á staönum — Alltaf nýjar kökur meö kaffinu Benzínsala — Bátaleiga — Saelgætisverzlun — Úti- grill — Minigolf — Gufubaö — Solarium — Lík- amsræktaraöstaöa Allt á staönum. Ný og betri Valhöll — alltaf eitthvað um að vera. EINSTAKTIÆKIFÆRI! Skemmtisigling meö lúxusskipi f R3 Reykjavík til Noregs og þýskalands oTuwtir FERÐASKRIFSTOFA, Iönaðarhúsinu Hallveigarstíg 1. Símar 28388 og 28580 Nú gefst íslendingum tækifæri á siglingu með einu glæsilegasta skemmtiferðaskipi Evrópu M.s. MAXIM GORKI (áður Hamburg) sem er 25 þús. tonna fleyta. Skipið kemur til Reykjavíkur 29. ágúst og fer kl. 8 að kvöldi 30. ágúst. Siglt er um norsku firðina og eru viðkomustaðir: Þrándheimur, Hellesylt, Geiranger, Olden, Vik, Flam og Bergen. Frá Bergen verður siglt beint til Bremerhaven í Vestur-Þýskalandi og komið þangað 8. septem- ber. Þaðan verður ekið samdægurs til Luxem- borgar þar sem dvalið er á 1. flokks hóteli til 12. september. Þaðan verður svo flogið að kvöldi beint til Keflavíkur. MAXIM GORKI er lúxusskip. Allir vistarverur eru með sturtu og w.c.. Á meðan dvalið er um borð er farþegum séð fyrir fullu fæði og fá þeir aðgang að öllum þægindum um borð, svo sem sundlaug, leikfimisherbergi, borðtennis, kvikmynda og veitingasölum, börum og næturklúbb, svo eitt- hvað sé nefnt. Skipið verður til sýnis í Reykjavíkurhöfn 7. júlf 1982 kl.14-16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.