Morgunblaðið - 30.05.1982, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 30.05.1982, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ1982 47 Gunnjón GK 506 við bryggju i Reykjavfk i gerdag. Gunnjón GK 506 fyrsta skipið í endurnýjun vertíðarflotans GUNNJÓN GK 506 nefnist nýtt 271 smálestar liskiskip sem Skipasmíða- stöð Njarðvíkur afhenti i gærkvöldi, en eigendur skipsins eru Gaukstaðir hf. i Garði. Gunnjón er búinn 800 hestafla Callessen-aðalvél og tveimur 180 hestafla Cummings-ljósavélum. Skipið er útbúið fyrir línu-, neta-, troll- og nótaveiðar. Þorsteinn Baldvinsson, fram- kvæmdastjóri hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að skipasmíða- stöðin hefði keypt skrokkinn af Gunnjóni frá Noregi og kom skrokk- urinn til landsins í byrjun janúar. Um leið og skrokkurinn kom, var sett á hann brú og þilfarshús og hafist handa við að innrétta skipið strax. Að sögn Þorsteins, þá er Gunnjón 34 metra langur og 8,5 metra breið- ur. Kvað hann þessa smíði vera fyrsta vísinn í þá átt að endurnýja vertíðarflotann. Kostnaður við smíði skipsins nemur 26,4 milljón- um króna og sagði Þorsteinn að ef skipið hefði t.d. verið smíðað í Nor- egi, hefði það í mesta lagi orðið um 5% ódýrara. Þeir hjá Skipa- smíðastöð Njarðvíkur hefðu náð kostnaðinum niður með því að byggja skipið á mjög skömmum tíma. Þorsteinn gat þess, að í kostn- aðartölum væri innifalinn lántöku- kostnaður, vextir af eigin fé, geng- isbreytingar og fleira. Gunnjón fer einhvern næsta dag til veiða með línu, en um borð í skip- inu er beitningavél frá Mustad. Þá eru í skipinu plötu- og lausfrysti- tæki, 130 rúmmetra frystilest og 210 rúmmetra kælilest. Skipstjóri á Gunnjóni verður Þorsteinn Þórðarson, en fram- kvæmdastjóri Gaukstaða er Þor- steinn Jóhannesson. Þorsteinn Jóhannesson og Þorsteinn Þórftaraon th. I brúnni i Gunnjóni í gær. IJéon. MbL: Krtatján Örn Eliannon. GLERULL MEIRI EINANGRUN FYRIR MINNAVERÐ RR BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. ♦ ♦ ♦ ♦ COB GREIÐSIUKJOR BARHA- OC FJOLSHyiSUAfSLATWR 22. júní — 13. júlí — 3. og 24. ágúst — 14. september — 5. október BEINT FUJG í SÓLINA OG SJÓIN þriggja vikna crfslöppun AÐALSTRÆTI 9 0 Ui HÍ MIÐGTOÐIIVI S'28133 UMBOÐSMENN: Sigbjörn Gunnarsson, Sporthúsið hf., Akureyri — sími 24350. Holgi Þorsteinsson, Ásvegi 2, Dalvík — sími 61162. Foröamiöstöft Austurlands Anton Antonsson, Selás 5, Egilsstöðum Bogi Hallgrímsson, — sími 1499 og 1510. Mánagerði 7, Grindavik — sími 8119. Viöar Þorbjörnsson, Norðurbraut 12, Höfn Hornafirði — sími 8367. _ sími 1516 og 1286. Friöfinnur Finnbogaaon, Gissur V. Kristjánsson, c/o Eyjabúö, Vestmannaeyjum,_ slmj 1450. Reykjavíkurvegi 62, Hafnarf — sími 52963. Bjarni Valtýsaon, Ólafur Guðbrandsson, Aðalstööinni Keflavík, Keflavik Merkurteig 1, Akranesi — sími 1431. Björg Guðmundsdóttir, Hjallastraeti 24, Bolungarvík — sími 7460. Ólafur Helgi Kjartansson, Miöengi 2, SeMossi, sími 1308.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.