Morgunblaðið - 03.07.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.07.1982, Blaðsíða 20
LANDSMOT '82 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLI1982 19 Landsmót á Vindheimamelum UMSJÓN: RAGNAR TÓMASSON OG VALDIMAR KRISTINSSON ilill r § * • toMfVtqtoa 7, • 1* A _ i*>- • ¦ "'*.'¦!• * ' Landsmót 1982 í hugum hestamanna er landsmót hátindur í félagsstarfí þeirra. Sann- kölluð hátíð þar sem vinir hittast og ný kynni takast. Stundir sigra — og vonbrigda. Glæsilegar sýningar fremstu hrossa landsins við beztu skil- yrði. Þrotlaust starf hundruða og þúsunda hestamanna er að baki. Nú er stund uppskerunnar, nú sjá menn árangur elju og dugnaðar. Ræktun- armenn bera saman bækur sínar, meta stöðuna. Knapar leiða saman hesta sína. Hjá mörgum hefur undirbúningur að landsmóti staðið yfír í marga mánuði og jafnvel árabil. Hvert einstakt atriði í keppni hefur verið undirbúið og þjálfað. Ein mistök gera góða von að sárri reynslu. hátíð hestamanna Aldrei má þó láta hugfallast, það kemur dagur eftir þennan dag. Fyrir þá sem unna ferðalögum á hestum er landsmótið kærkomið tækifæri til að ferðast um landið þvert og endilangt, með stefnu á einn og sama staðinn, landsmót. Fyrir augu áhorfenda mun bera hverja glæsisýning- una á fætur annarri. Það er stóra gleði hestamannsins að geta upplifað þau augnablik sem greypast um eilífð í huga hans. Að nema hreyfíngar gæðingsins og þau tilþrif snillingsins, sem skapa hestinum okkar þá tign og þá lotningu sem hann nýtur í dag, heima og heiman. Eigið góða ferð og glaðar stundir á landsmóti 1982. — R.T. Fjölbreytt og vel skipulögð dagskrá Dagskrá Landsmótsins verður með hefðbundnu sniði en segja má að hún sé komin í nokkuð fastar skorður bæði á Lands- og fjórð- ungsmótum. Dómstörf hefjast á mið- vikudaginn 7. júlí og er nú byrjað einum degi fyrr en á Skógarhólum 1978. Kins og fram kemur annars staðar í blaðinu verða nýir dagskrár- liðir á mótinu. Er það Mini-Evrópu- mótið svokallaða og Hópsýning ræktunarbúa. Segja má að dagskráin sé nokkuð stíf en við því er ekkert að gera því allir eiga dagskrárliðirnir rétt á sér og tíminn naumur þrátt fyrir að þetta mót standi einum degi lengur en mótið að Skógarhólum. En þegar dagskráin er skoðuð nánar kemur í ljós að vel hefur tekist til við niður- röðun dagskrárliða. Hvergi rekast á mikilvæg sýningaratriði þannig að enginn ætti að þurfa að missa af neinu. I mótsskrá verður dagskráin bæði á þýsku og ensku þannig að erlendir gestir eiga möguleika á því að vera með á nótunum. Annars lítur dagskráin þannig út með öllum tímasetningum: MiAvikudajrur 7. júlí. kl. IMS kl. 119:0(1 Kimmludajrur K. j'úlí. kl. (I'HMI kl. 1)9:00 kl. 21:00 Kristudajrur 9. juli kl. 119:0(1 kl. 10:00—12:30 kl. I.1:.'I0—1.1:45 kl. 1.1:45—15:45 kl. 15:45—16:45 kl. 16:45 kl. 21:0(1 Kaujjardajrur II) juli. kl. 10:00— 12:00 kl. 10:00 kl. 12:00—14:00 kl. 14:00-14:45 kl. 14:45—16:15 kl. 16:15—17:00 kl. 17:00—17:45 kl. 17:45 kl. 21:00 Sunnudajfur II. júli. kl. 10:30 kl. 11:00 kl. 11:15 kl. 12:00-1.1:00 kl. 13:00—1.1:30 kl. 1.1:30—14:30 kl. 14:30-16:30 kl. 16:30—17:00 kl. 17:00 kl. 17:00 SlóAhcstar da'mdir. Dúmncfnd starfar allan dajfinn. ' ¦:' ,^iiiL!ar í II fl. dæmdir. Dúmncfnd slarfar allan riajrinn. Kynbótahryssur dicmdar. Dúmncfnd slarfar allan dajrinn. (•æAinjrar A II. da-mdir. Dómni'fnd starfar allan dajrinn. Kvrúpumnt — fyrri hluti. l'njrlinjrakcppni 12 ára njr yngri. Dúmncfnd starfar. SuiAhcslar sýndir njr kynnlir. MntiA sctt af formanni III.. Stcfáni l'áissyni. Kynbólahryssur sýndar ojr kynnlar. Kvrópumól — síoari hluti. I'ndanrásir kapprcina (250, .150 ng H00 mctra stökk uj; .100 mclra brnkk fyrri sprcltur). Kvöldvaka. MilliriAlar kapprcina. l'nj;lingakcppni 13—15 ára. Dnmncfnd slarfar. Stónhcslar sýndir, dómum lýst. (¦icuinjrar í A Í1. sýndir ujr kynnlir 10 cfstu hcstar. Kynhólahryssur sýndar, dómum lýst. (¦woingar í B fl. sýndir og kynntir 10 cfstu hcstar. Hópsýninjr ræktunarhúa. Skcio — fyrri sprcttur. Kvöldvaka. HóprciA hcslamanna inn á sýninjrarsvsoiA. Ilcljiistund. Avörp: rálmi Júnssun landhúnaAarráAhcrra ojr Ásgcir Hjarnasnn furmaAur BúnaAarfclajrs íslands. I'rval kynhútahrussa sýnt, vcrólaun afhcnl. I rslii j unj(linj(akcppni kynnl, vcrAlaun afhcnt. llrval stóAhcsta sýnt, vcrAlaun afhcnt. I 'rval jra-Ainj{a i A fl. nj; II fl. sýnt. 10 cfstu hcstum raAaA uj; vcrAlaun afhcnl. Hópsýninjr ræklunarbúa. SkciA oj; brokk scinni sprcttir o% úrslitasprcllir i'rr öArum hlaupa- Krcinum. DrcjíiA í happdra'tti mnlsins. Mútinu slitiA aA Inknum kapprciAum. f spjalli við Þorkel Bjarnason, ráðunaut Búnaðarfélags íslands í hrossarækt, á dögunum, var hann inntur tíðinda af tilefni þess að þá var orðið Ijóst í stórum dráttum, hver kynbótahross kæmu fram á landsmóti. Eru á öðrum stað í blaðinu birtar tölulegar upplýs- ingar um fjölda sýndra hrossa o.s.frv. Aðspurður um þátt einstakra landshluta í sýningunni kvað hann hlut Skagfirðinga vera stærstan að þessu sinni. Kæmi þar ugglaust hvorutveggja til að annars vegar væri hlutur heima- héraðs á landsmótum ætíð stærri en ella, þar sem menn legðu meira að sér við undirbún- ing og þátttöku. Hins vegar Þorkell Bjarnason með það að ná 1. verðlaununum fyrir afkvæmi og hefði þó ekki verið valið úr stórum hópi. Mikil eftirspurn væri eftir folum frá stöðinni og þeir sem hefðu einu sinni fengið þaðan fola, vildu flestir fá fola þaðan aftur. Þá barst talið að Hrafni frá Holtsmúla og Þætti frá Kirkju- bæ og afkvæmum þeirra. Þáttur hefði að því leyti lakari aðstöðu til samanburðar að notkun hans hefur mestan part verið bundin við einn stað, sem gæfi þar af leiðandi ekki eins glögga mynd af árangri hans þegar hann blandaöist fjarskyldari hrossum. Þó fylgdu honum nú m.a. 2 glæsileg 4 vetra mertryppi úr Skagafirði og væri því nú að Aldrei áður eins glæsilegt úrval stóðhesta mætti líka segja Skagfirðingum til hróss að þar væri ræktun al- mennt unnin af meiri einbeitni og raunsæi en annars staðar. Langflest kynbótahrossin sagði hann vera undan ættbókarfærð- um hrossum þó ekki hefði hann á þeirri stundu nákvæma tölu þar að lútandi. Er við inntum hann eftir því hverjar breyt- ingar væru helzt merkjanlegar á hrossum frá fyrri landsmótum, taldi hann það mat flestra að hópurinn yrði sífellt glæsilegri en sjálfsagt væri að aðrir legðu sitt mat á það. Stóðhestarnir fannst honum þó óhætt að segja að væru sérstaklega góðir núna. Eldri hestarnir t.d. væru allir glymjandi, gangmiklir reiðhest- ar eða afburða töltarar og vilja- hestar. Hvort við fengjum að sjá nýjan Náttfara gat hann ekki sagt um. Á mótinu kæmi reynd- ar fram 4 vetra sonur Náttfara, sem væri kostamikill reiðhestur, þó hann léti ósagt um hvort sá næði að vekja sömu athygli og Náttfari gerði á landsmótinu 1974. Með þvi að frétzt hefur af glæsilegu 4 vetra mertryppi á Hólum undan Þætti 722 frá Kirkjubæ, inntum við hann eftir því og öðrum fréttum frá Hólum. Hann kvað það rétt vera að unghryssa þessi væri óvenju glæsilegt tryppi og hæfi- leikamikið. Prá Hólum væri annars margt gott að frétta og hefðu orðið mikil stakkaskipti þar, ekki sízt með tilkomu Rauðs 618 og Þáttar 722. Sex hryssur hefðu farið þaðan á landsmót og fleiri verið nálægt því. Hestur nr. 1 á stóðhestastöðinni, Glaður 852 frá Reykjum, hefði farið létt byrja að koma fram staða hans á víðari grundvelli. Hrafn er óhætt að segja að standi sig sér- staklega vel. Afkvæmin hans eru óvenju glæsileg, reist með falleg- um fótaburði, búa yfir fjölhæfni og rými í gangi- Þau eru ákaflega hreingeng, vel klárgeng og garpar að vekurð. Að lokum inntum við hann eftir því hvert hann teldi brýn- asta viðfangsefni hrossaræktar- innar í dag. Það taldi hann vera að fækka hrossunum. Óskiljan- legt væri hvað menn vildu hafa mikinn fjölda af hrossum. Skynsamlegra væri að hafa þau færri en betri, og látum við þá ábendingu hans vera lokaorð þessa spjalls. R.T.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.