Morgunblaðið - 03.07.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.07.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ1982 Peninga- markaðurinn ( "N GENGISSKRÁNING NR. 115 — 02. JULI 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09 15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 11,550 11,582 1 Startingspund 20,085 20,141 1 Kanadadollar 9,008 9,033 1 Dönsk króna 1,3586 1,3624 1 Norsk króna 1.8222 13272 1 Smnsk króna 1,8931 1,8984 1 Finnskt mark 2,4457 2,4525 1 Franskur franki 1,8939 1,6986 1 Belg. Iranki 0.2461 0,2467 1 Svissn. franki 5,5423 5,5396 1 Hollenzkt gyllini 4,2494 4,2812 1 V.-þýzkt mark 4,6999 4,7129 1 Itolsk lira 0,00836 0,00838 1 Austurr. sch. 0,6674 0,6693 1 Portug. escudo 0,1385 0,1389 1 Spénskur pasati 0,1038 0,1041 1 Japanskt yen 0,04530 0,04542 1 Irskt pund 16,193 16.238 SDR (Serstök drittarréttindi)1/07 12,5831 12,6180 <- i f \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 02 JULI 1982 — TOLLGENGI í JÚLÍ — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gengi 1 Bandaríkjadollar 12,740 11,462 1 Sterlingspund 22,105 19,617 1 Kanadadollar 9,936 8,858 1 Dönsk króna 1,4986 1,3299 1 Norsk króna 2,0099 1,8138 1 Sænsk króna 2,0882 13579 1 Finnskt mark 2,6978 2,3994 1 Franskur franki 13685 1,6560 1 Belg franki 0,2714 0,2410 1 Svissn. franki 6,0936 5,3793 1 Hollenzkt gyllini 4,6873 4,1612 1 V.-þýzkt mark 5,1842 4,5933 1 Itólsk líra 0,00922 0,00816 1 Austurr. sch. 0,7362 0,6518 1 Portug. escudo 0,1528 0,1354 1 Spénskur pesati 0,1145 0,1018 1 Japanskt yen 0,04996 0,04434 1 Irskt pund 17362 15,786 v ) VextÍri (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. SparisjóOsbSBkur........................... 34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán. '..,..... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. '... 393% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar 03% 5. Verðtryggöir 6 mán. reiknlngar....... 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.......... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.................... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum....... 83% c. innstæöur ív-þýzkum mðrkum.... 6,0% d. innstæöur í dönskum krónum..... 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.................. (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar............... (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán ......................... (253%) »3% 4. Skuldabréf ....................... (333%) 40,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánslimi minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2V4 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............................ 4,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starftmanna rfkiaina: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- kronur og er laniö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrmjóður varzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggóur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir juní 1982 er 359 stig og er þá miðaö við 100 1. júní '79. Byggmgavisilala fyrir janúarmánuö 909 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskíptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. „Ætla að skilgreina stöðu mið- aldra fólks" Á dagskrá útvarpsins klukkan 00.0 í kvöld verður Árni Björns- son með þáttinn „Um lágnætt- ið". Árni sagði, að hann hefði notað titilinn „Móteitur handa miðaldra fólki", til þess að vinna eftir, þó það sé ekki opinbert nafn á þættinum. „Það verður álíka mikið af töluöu orði og tón- um," sagði Árni. „Það má segja, að ég ætli að reyna að skilgreina stöðu miðaldra fólks með tón- dæmum. Þá vill svo til, að þjóðhátíðardagur Bandaríkj- anna hefst um leið og ég byrja, og af því tilefni ætla ég að kynna bandaríska þjóðsönginn og stöðu hans. Á undan mínum þætti eru leiknir söngvar og dansar frá liðnum árum, en á eftir er Stefán Jón Hafstein með rokk á Rokk- þingi. Ég ætla að hafa mína tónlist einhversstaðar þarna á milli, það má segja að ég sýni samhengið milli dægurlaga og sígildrar tónlistar," sagði Arni Björnsson í samtali við Mbl. Utvarpkl. 19.35: Rabbað á laugar- dagskvöldi Á dagskrá útvarpsins klukkan 19.35 verður Haraldur Ólafsson með þáttinn „Rabb á laugar- dagskvöldi". Haraldur las nýlega viðtal við þýska félagsfræðinginn R. Dahrendorf, sem hefur verið skólastjóri London School of Economics, síðastliðin átta ár. Dahrendorf hefur leitast við að skilgreina breskt þjóðlíf og stjórn- mál, og látið uppi hugmyndir sín- ar um Evrópu og samstarf Evr- ópuríkja. í þættinum Um lignættið ætlar Árni Björnsson að skilgreina stöðu miðaldra fólks með tóndæmum. Haraldur Ólafsson, lektor Útvarp Reykjavík UUG4RD4GUR 3. júlí MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Ban. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskri. Morgun- orð: Hermann Ragnar Stefins- son talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Frétt- a. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir, viðtöl, sumargetraun og sumarsagan „Viðburðaríkt sumar" eftir Þorstein Marels- son, höfundur les. Stjórnendur: Jóhanna Harðardóttir og Kjart an Valgarðsson. 12.00 Dagskra. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Dagbókin. Gunnar Salvars- son og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýjum og gömlum dægurlógum. SÍDDEGIO____________________ 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnalög. Ómar Ragnarsson syngur. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá tón- leikum Söngfélags Lundarstúd- enta í Háteigskirkju 14. sept. 1980 í minningu um Dr. Róbert A. Ottósson. Sóngstjóri: Folke Bohlin. KVÖLDID_____________________ 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag.sk rá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb i laugardagskvóldi. Haraldur Ólafsson fjallar um fólk, hugmyndir, bækur o.fl. sem fréttnæmt þykir. 20.00 Tónleikar. Sónata nr. 3 í A-dúr fyrir selló og píanó, op. 69, eftir Ludwig van Beethoven. Jacqueline Du Pré og Stephen Bishop Kovacevic leika. 20.30 Kvikmyndagerðin á íslandi — 1. þáttur. Umsjónarmaður: Hávar Sigurjonsson. 21.15 Jazztríó Guðmundar Ing- ólfssonar leikur. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.40 „Söngvar förumannsins". Ivar Orgland flytur erindi um Stefán frá Hvítadal og fyrstu bók hans. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Tveir kavalérar", smásaga eftir James Joyce. Sigurður A. Magnússon les þýðingu sína. 23.00 „Fyrr var oft í koti kátt..." Söngvar og dansar fri liðnum árum. 00.00 I m lignættið. Þittur í um- sji Árna Björnssonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: Skjól í tyggjó- kúlnahriðinni. Umsjón: Stefin Jón Hafstein. 03.00 Dagskrirlok. SUNNUD4GUR 4. júlí MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Svifn- ir Sveinbjarnarson, prófastur i Breiðabólstað, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. a. Hiskólakórinn í Kaup- mannahöfn syngur. b. Göte Kovén og Giovanni Jaconelli leika saman i gítar og klarinettu. c. Skólakór Garðabæjar syng- ur; Guðfinna Dóra Ólafsdóttir stj. 9.00 Morguntónleikar. a. Konsert í D-dúr fyrir tromp- et, óbó, fagott og strengjasveit eftir Francesco Biscogli. Maur- ice André leikur i trompet, Maurice Bourgue i óbó og Maurice Allard i fagott með Kammersveitinni í Wiirttem- berg; Jörg Faerber stj. b. Sónata í B-dúr fyrir sellé og kontrabassa K.292 eftir W.A. MozarL Jörg Baumann og Klaus Stoll leika. c. Tríó í G-dúr fyrir píanó, flautu og fagott eftir Beethoven. Daniel Barenboim, Michel De- bo8t og André Sennedat leika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Biskupsvígslan að Hólum í Hjaltadal. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, vígir séra Sigurð Guðmundsson próf- ast að Grenjaðarstað vígslu- biskup í Hólastifti hinu forna. Séra Gunnar Gíslason prófastur og séra Sighvatur Birgir Kmils- son þjóna fyrir allari. Séra Örn Friðriksson lýsir vígslu. Vígslu- vottar: prófastarnir séra Robert Jack, séra Stefin Snævarr, séra Gunnar Gíslason og séra Pétur Ingjaldsson fyrrum prófastur. Hinn nývígði vigslubiskup pre- dikar. — Kirkjukór Grenjao- arstaðarkirkju syngur undir stjórn Friðriks Jónssonar organleikara. Haukur Guo- laugsson söngmilastjóri leikur forspil og eftirspil. (Vígslumess- an var hljóðrituð í Hóladóm- kirkju 27. júní sl.) Hidegistónleikar. 12.10 Dagskri. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDPEGID____________________ 13.15 Sönglagasafn. Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 9. þittur: Draumaprinsinn og aðrir innansvigamenn. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrim- ur Magnússon og Trausti Jóns- son. 14.00 „Aldarafmæli samvinnu- hreyringarinnar". Hljóðritun fri hitíðarsamkomu að Laugum í Reykjadal 20. júní sl. Pill Heiðar Jónsson skeytti saman atriðin og kynnir. Tæknimaður: Ástvaldur Kri.stins.son. 15.30 Kaffitíminn. The Dutch Swing College Band og Art Maiste leika. 16.00 Fréttir. Dagskri. 16.15 Veo- urfregnir. 16.20 Það var og... Umsjón: Þrí- inn Bertelsson. 16.45 „Geng ég yfir gróinn svörð". Sigríður Schiöth les Ijóð eftir Jórunni Ólafsdóttur frá Sórla- stöðum. 16.55 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kiri Magnússon stjórna umferðar- þætti. 17.00 Síðdegistónleikar: a. „Symphonie espagnol" op. 21 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Lalo. Itzbak Perlman leikur með Orchestre de Paris; Daniel Barenboim stj. b. „Espagna" rapsódía fyrir hljómsveit eftir Chabrier og „Spænsk rapsódía" eftir Ravel. Fíladelfíuhljómsveitin leikur; Riccardo Muti stj. 18.00 Létt tónlist. íslenskir tón- listarmenn og leikarar syngja dægurlög og revíuvísur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskri kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÓLDID____________________ 19.25 Úr Þingeyjarsýslum. Þórar- inn Björnsson ræðir við Svövu Stefinsdóttur, söngkonu i Raufarhöfn, og Einar Bene- diktsson, Garði í Núpasveit, flytur frumort Ijóð. 20.00 Harmonikuþittur. Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Eitt og annað um astina. Þittur í umsji Þórdisar S. Mós- esdóttur og Símonar Jóns Jó- hannssonar. 21.05 íslensk tónlist. 1. Tilbrigði um frumsamið rímnalag eftir Árna Bjbrnsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur; Pill P. Pilsson stj. b. „Hoa-Haka-Nana-Ia", tón- verk fyrir klarinettu og hljóm- sveit eftir Hafliða Hallgríms- son. Gunnar Egilson og Sinfóníuhljómsveit íslands l.ika; l'áll P. Pilsson stj. 21.35 Lagamil. Tryggvi Agnarsson lögfræðingur sér um þitt um ýmis lögfræðileg efni. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskri morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Móðir", smísaga eftir James Joyce. Sigurður A. Magnússon les þýðingu sína. 23.00 A veröndinni. Bandarísk þjóðlög og sveitatónlist. I lalldór Halldórsson sér um þittinn. 23.45 Fréttir. Dagskrirlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.