Morgunblaðið - 03.07.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.07.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1982 iCJCRnu- HRUTURINN iM 21.MAKZ-19.APRÍL Málin iru á viðkvæmu stigi i dag og ekki taka ni'inar fljót- farnisli'Kar ákvarðanir. Gefðu meiri B»"m *° fjölskyldumál- um. Koreldrar, reynið að kynn- ast börnum ykkar betur. LVl NAUTID Wí 20 AI'Rll.--20. MAl Farðu varlega í fjármálum í da£. Kkki taka þátt i neinum fjár- hættuspilum, sérstakle£a ekki ef ókunnugir eru með. I>eir sem þurfa að vinna í dag cttu að afkasla miklu. Œ m TVÍBURARNIR 21 MAl-20 JflNl l'art er mjög góð samvinna a heimilinu og því hagstiett aA noU daginn til að mila eAa hreyta á heimilinu. Notaðu ímyndunarafliA og gerðu hlulina sjálfur, þú þarft enga fagmenn til aA gera fint hjá þér. ^JJ^ KRABBINN -£.%j 21. jf'Nl—22. JÍH.I H átt erlítl meA aA gleyma vinnunni þegar þú átt frí. Kn þú fcetur ekkert frert þegar þú erl ekki á vinnustaA svo gltymdu besHum vangaveltum. IJÓNH) 23.JIH.l-22. ÁUÍiST Kjölskyldan er mjög hjálpleg. Ilugmyndir þeirra eru þér mjög gagnlegar í samhandi viA tóm- stundagaman þitt. í kvöld er til- valiA aA vinna i garðinum. M/KRIN 23. ÁM'XT-22. Í.EIT. Ilaltu áfram með sparnaðar áa-tlunina. I>ú verður fyrir von- brigðum þvi þú kemsl að því að einhver sem þú hefur þekkt í mörg ár hefur ekki veriA heiAar- \egur gagnvart þér. VfiJ VOGIN W/i!T4 23. SKIT._22.OKT. (nítreiknanlegir Ettingjar verAa þess valdandi að þú verAur aA breyta iietlun þinni i da£. Verst þykir þér art komast ekki i ikveðna skemmtun sem þú hef- ur beðið eftir alla víkuna. mA DREKINN 23. OKT.-2I NOV. Notaðu i-ins mikinn tíma og þú getur til að hugsa um hiilsu þina. Viðskipti em líka ibata- söm i dag. Ástvinir þínir eru skilningsríkir. BOGMAÐURINN 22. NOV.-2I.DES. SvipaAur dagur og í gær, vinir þínir eru mjög hjálplegir. I>ú nýtur þess að hitta vini þtna sem þú skimmlir þér alllaf svo vel með. f kvöld kemur hugvit- semi að meira faijni heldur en reynslan. m STEINCEITIN _. 22. DFS.-19. JAN. Kf þií ætlar að vinna eitthvað i dag, skaltu gera það in hjilpar frá öðnim. Kvaraðu bréfum fri vinum sem þú ítt í úllöndum. Ini skall ekki taka þátt í neinu braski sem kunninejar þínir standa í. gTíff VATNSBERINN ¦--¦=—* 20 JAN-18. FEB. Kf þú ferð í ferðalag eru líkur i aA þú fiir mikla hjilp viA verk- efni sem þú hefur unniA að und- anfornu. I.aliu þín i svikurum í peningamálum. i. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vertu gatinn ef þú þarft að eiga • iðskipti vk> fólk sem þú þekkir ekki alltof vel. I'art er ekki arrt vænlegt að skipU um sUrf núna Njóttu þess art fara út að skemmU þér í kvöld. ¦ -::- •- - - :: DRATTHAGI BLYANTURINN ..................................................... DYRAGLENS i 'VEIOAR OANNflDflR AÐVJ6>MGÐ&I ICR.Iooo.«« l/u ^S: TOMMI OG JENNI EH EF MA&ÚK H-^TTi(. A& HUGSA UM fA&t A€> UUGS* - ' ..................¦..... LJOSKA PAGUR, LJÓSKA 5AÖEM AtVKLUW- (JAPÆTTI A<P í ANER 5LÖKKVA A ELOA-A f**!. mrnrnmmrmrrrmmrmmrmmtmrmmrmrm^ FERDINAND ps. 1 1 ^^^.a^^k / —'^^ w \© IMI Umled F»»ju»e Synd.ca * w c BRIDGE Umsjón: Gudm, Páll Arnarson Hér er óvenjuleg þraut úr fórum Paul Lukacs: Norður sA97 h A7 187 1 A109763 Vestur Austur sG86 s D1053 h109842 hK63 1654 tl02 182 Nunur SK42 hDG5 t ÁKDG93 15 IKDG4 Suður leikur 6 tígla og spurningin er: er nokkur leið að hnekkja samningnum? - O - Það er kannski rétt að byrja á því að sýna hvernig spilið gekk fyrir sig. Vestur hóf leik- inn með því að spila út spaða- sexunni, og sagnhafi tók fyrsta slaginn á kónginn heima. Hann svtnaði svo hjartadrottningu, en austur fékk á kónginn og spilaði tígli um hæl. Það var svo létt verk fyrir sagnhafa að kasta spaða- tapara niður í hjartagosann og trompa síðan spaða. Það er greinilegt að vörnin verður að byrja á því að trompa út. En auk þess má austur ekki láta tíuna, því þá fær sagnhafi viðbótarinnkomu á tromp og nær að nýta sér laufið. í lokin skulum við slá aðeins á léttari strengi. Bridgespilar- ar fara stundum margir sam- an í sólarlandaferðir; ekki þó fyrst og fremst til að sóla sig heldur aðallega til að spila. Þetta er sönn saga: „Ég heyri sagt að þú sért nýkominn úr sólarlandaferð. Var veðrið gott?" „Ég veit það ekki almenni- lega, ég sat fast í suður og sneri baki í gluggann!" SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Baden-Baden í V-Þýzkalandi í fyrra kom þessi staða upp í skák Þjóðverjanna Boriks, sem hafði hvítt og átti leik, og Kestlers. Hvítur fann hér þvingaða vinningsleið. iiiiiiiiiiiiiiiii.....I.....HWWWIWTWWIIUI........|......I.....|| THI5 15 THE LAST 6AME OF TH6 SEASOH, MAHA6ER... LETS PLAV OUR Yt HEART5 OOT Þetta er síðasti leikur Spilum úr okkur hjörtun! keppnistímabilsins... Ég veit hvernig þá fer ... Þú spilar úr þér hjartað og færð magapínu í staðinn! 19. fxe6! - dxc3, 20. Dh3! - f5, 21. exd7 — cxd2, 22. Bxf5! - g6, (Ef 22. - dxel-D þá 23. Bxh7+ og mátar.) 23. Be6+ — Kg7, 24. dxe8-R+! — Hxe8, 25. Rxd2 og með tvö peð yfir og sókn vann hvítur auðveld- lega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.