Morgunblaðið - 03.07.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.07.1982, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóra meö fullum réttindum vantar síöar í sumar á nýtt togskip sem er í smíöum. Upplýsingar í síma 97-5651. Hraöfrystihús Breiödælinga hf. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráða skrifstofumann VI í póstþjónustudeild. Krafist er góörar vélritunarkunnáttu og nokk- . urrar frönskukunnáttu. Skrifstofumann v/ tölvuskráningar í aðal- bókhaldi. Krafist er góörar vélritunarkunnáttu. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs- mannadeild stofnunarinnar. Fiskvinna Óskum eftir að ráöa starfsfólk við pökkun og snyrtingu. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar í símum 94-2110 og 94-2128. Fiskvinnslan hf., Bíldudal. Opinber stofnun óskar að ráða ritara, við vélritun og almenn skrifstofustörf sem fyrst. Umsóknum með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. merkt: „R — 3423", fyrir 10. júlí. Rannsóknarstörf — skrifstofustörf Óskum eftir að ráða starfskraft til vinnu á rannsóknarstofu frá 1. ágúst 1982, sem sér um júgurbólgurannsóknir. Einnig óskast starfskraftur fyrir hálfan daginn á skrifstofu, til aö annast bókfærslu, vélritun o.fl. Upplýsingar á staðnum eöa í síma 10700. Rannsóknarstofa Mjólkuriónaöarins, Laugavegi 162, Reykjavík. Hárgreiðslu sveinn óskast frá og með 1. ágúst. Salon VEH, Álfheimum 74, Reykjavík. raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar til sölu Raftækjaverzlun Til sölu er raftækjaverzlun á mjög góðum staö í borginni. Miklir stækkunarmöguleikar. Lysthafendur leggi inn nöfn sín á auglýsinga- deild Morgunblaösins fyrir 8. þ.m. merkt: „Raftækjaverzlun — 6472". Fassi vörubílskrani Til sölu tveggja ára Fassi F5, 11 tonna vöru- bílskrani. Til sýnis laugardag 3. júlí og sunnu- ag 4. júlí að Akurholti 18, Mosfellssveit. Upplýsingar gefa Þorsteinn Theódórsson, sími 66651 og Véltak, sími 84315. Til sölu Til sölu er International Ijósavél UD-18, ár- gerð 1949—1950. Rafallinn er 46 kw, 3 fasa, 220 volt, 50 rið, 1000 R.p.m. 8 power factor, 4 wire, 40° temp rise. Skipt hefur verið um stimpla og slífar. Vélin er lítið keyrö. Mikið fylgir af varahlutum. Vélin er í eigu Kaupfélags Dýrfirðinga, Þing- eyri. Allar nánari upplýsingar hjá ^SVé/adei/cí >5« Sambandsíns ^^ Ármúla3 Reykjavik Simi 38900 Lítið einbýlishús við Hofsós til sölu, gott hús á mjög skemmti- legum stað. Upplagt fyrir sumarbúðstað. Uppl. í síma 95-6339. Flugvél til sölu TF-OII, Cessna 150, árgerö 1973. Til sölu í eignarhlutum eöa í heilu lagi. Mótorlíf 1800 tímat. „Long rangeMankar. Upplýsingar veittar eftir kl. 19.00 í síma 42957. húsnæöi óskast Óska að taka á leigu 4ra—5 herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæð- inu, í skiptum fyrir einbýlishús á Húsavík. Uppl. í síma 75413. Traust fyrirtæki óskar eftir litlu verslunarhúsnæði í miöbæn- um á leigu eöa til sölu. Upplýsingar í síma 27510. tilboö — útboö Hus til flutnings Hafnarfjarðarbær leitar tilboöa í húsiö Strandgötu 35 B, til flutnings á lóö sem látin mun í té í bænum. Húsið er um 40 fm aö grunnfleti, hæð og ris. Nýja lóðin er um 350 fm að stærð og er möguleg stækkun hússins og bygging bílageymslu. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6. Tilboöum skal skilað á sama stað á eyðublöðum, sem þar fást, eigi síðar en þriðjudaginn 13. júlí kl. 10. Bæjarverkfræöingur. Tilboö Tilboð óskast í eignir þrotabús Borgarholts hf., Auðbrekku 55, Kópavogi, (skemmtistaö- inn Manhattan). Um er að ræða allar innrétt- ingar svo og innbú og annaö lausafé tilheyr- andi skemmtistaðnum. Eignir þrotabúsins veröa til sýnis mánudag- inn 5. júlí nk. milli kl. 14—16, aö Auöbrekku 55, 3. hæð. Tilboðum sé skilaö til skiptaráö- andans í Kópavogi í síöasta lagi fimmtudag- inn 8. júlífyrir kl. 15. Allar nánari upplýsingar veitir skiptaráöandi búsins, Rúnar Mogensen, fulltrúi á skrifstofu sinni að Auðbrekku 57, Kópavogi. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Sauðárkrókskaupstaður óskar eftir tilboöum í að steypa upp og gera fokheldan 2. áfanga Fjölbrautarskólans á Sauöákróki. Utboðsgögn veröa afhent á bæjarskrifstofu Sauðárkróks við Faxaborg og hjá VST hf., Glerárgötu 36, Akureyri frá og með mánu- deginum 5. júlí 1982 gegn 2.000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á bæjarskrifstofu Sauðárkróks, föstudaginn 16. júlí 1982. VERKFRÆOISTOFA SIGUROAR THORODDSEN H.F., Utanríkismálanefnd SUS Hvers er að vænta í afvopnunar- málum? Utanrikismálanefnd SUS heldur fund í Valhöll. Háaleitisbraut 1, kjall- arasal, þrlö|udaglnn 6. júlí kl. 20.30. Birgir Isl. Gunnarsson, alþingis- maöur, mun fjalla um afvopnunarráöstefnu Sameinuöu þjóðanna og rasða um horfur framundan. Aö lokinni ræöu hans verða almennar umræöur. Allir velkomnir. Utanríkismálanefnd SUS Vopnfirðingar — Bakkfirðingar Almennir stjórnmálafundir í Austur- landskjördæmi verða haldnir: Bakkafiröi fimmtudaginn 8. júlí kl. 20.30. Vopnafirði, föstudaginn 9. júlí kl. 20.30. Alþingismennirnir Halldór Blöndal og Fgill Jónsson, mæta á fundunum. S/álfstæöisfíofckurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.