Morgunblaðið - 03.07.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.07.1982, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 3. JÚLI 1982 GAMLA BIO Stmi 11475 Litlu hrossaþjófarnir WALT DISNEV PRODUCTIONS ***títöm*t c« Ske/jyntileg og hrífandi ensk- bahdarísk kvikmynd frá Disney- félaginu. Leikstóri: Charles Jorrott. Aoal- hlutverk leika: Alistar Sim. Peter Barkworth. Geraldine Mc Ewan. Úrvals mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Simi 31182 í greipum óttans („Ttfror Eyet") frábmr tpannumynd i anda Hltch- cock. þar sem leíkstjorinn heWur áhortendum i spennu frá upphafi til enda Leikstjóri: Kenneth Hughes. Aðalhlutverk: Leonard Mann, Rachel Ward fslenakur teiti Bðnnuo börnum innan 16 ara. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. -íí*16 444 Mannaveidarinn Sérlega spennandi og viöburöahröð bandarisk litmynd, — síðasta mynd- in sem hinn vinsæli Steve McQueen lék í. Steve McQueen, Eli Wallach, Kathryn Harrold. Leikstjóri: Buzz Kulik. fslenskur texti. Bonnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 18936 Hættuförin (The Passage) Æsispennandi mynd. Anthony Quinn, Malcolm McDowell. Sýnd kl. 5 og 9. Byssurnar frá Navarone (The Guna of Navarone) Islenskur texti. Hin heimsfræga verölaunakvikmynd i litum og Cinemascope um afrek skemmdarverkahóps í seinni heims- styrjöldinni. Gerð eftir samnefndri sögu Alistair MacLeans. Mynd þessi var sýnd við metaösókn á sínum tíma i Stjörnubíói. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aöalhlutverk: Gregory Peck, Anthony Quinn, David Niven, Anthony Quayle o.fl. Sýnd kl. 4, 7 og 9.45. Bönnuð innan 12 ára. IHASKOlABl CHARLES BRONSON tft ¦ AUGA FYRIR AUGA II DEATH WISH II Ný hörkuspennandi mynd, sem gefur beirri fyrri ekkert eftir. Enn neyöist Paul Kersey (Charles Bronson) að taka til hendinni og hreinsa til í borg- inni, sem hann gerir á sinn serstæða hátt. Leikstjóri: Michael Winner. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Jill Ireland. Cincent Gardenia, Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. Rániö á týndu örkinni (Raiders of the Lost ark) isy* Fimmföld Óskarsverölaunamynd. Mynd, sem má sjá aftur og aftur. Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. Allra síðasta sinn. Frum- sýning I Háskólabíó frumsýnir i dag myndina Auga fyrir auga Sjá auglýsingu annars staðar í blaöinu. iP Simi50184 Huldumaðurinn Ný bandarisk mynd meö Oscars- verölaunaleikkonunni Sissy Spacek í aðalhlutverki. Þessi mynd hefur fengiö frábæra dóma gagnrýnenda. Sýnd kl. 5. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐLNU Al U.VSIMÍV SIMINN Klt: 22480 AliSTURBÆJARRín Villti Max — Striöimaöur veganna - Otrulega spennandi og vel gerö, ný áströlsk kvikmynd í litum og Cinema Scope. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum og Englandi í maí sl. og hefur fengið geysimikla aösókn og lof gagnrýnenda og er talin verða „Hasarmynd ársins". Aöahlutverk: Mel Gibson. Dolbý-stereo. isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hatkkao verö. 4ÍHSSÍ* BÍÓBÆR Smiðiuvegi 1, Kópavogi. Biobær frumsýnir nýja mynd með Jerry Lewis. Hrakfallabálkurinn (Hardly Working) Meö gamanleikaranum Jerry Lewis. Ný amerísk sprenghlægileg mynd með hinum óviöjafnanlega og frá- bæra gamanleikara Jerry Lewis. Hver man ekki eftir gamanmyndinni Átta börn á einu ári. Jerry er í topp- formi í bessari mynd eða eins og einhver sagði: Hláturinn lenglr lífið. Mynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur öllum í sólskinsskap. Aöalhlutverk: Jerry Lewis og fleiri góðir. fslenskur textí Sýnd kl. 2, 4, 6 og 9. Gleði næturinnar (Ein sú djarfasta) ¦*\ <_ • 3il » Sýndkl. 11.15. Stranglega bonnuo innan 16 ára. Nafnskírteinis krafist við inngang- inn. 7. sýningarhelgi. Viðvaningurinn -laworidofprofessionalassasskis, there is no room forani <* «% The CIA Irained him DfwferJ hirry armed h.m andihen rhey at>arx)oneð Amateur Ofsaspennandi glæný bandarísk spennumynd frá 20th Century Fox, gerð eftir samnefndri metsölubók Rofoert Littell. Viövaningurinn á ekkert erindi í heim atvmnumanna, en ef heppnin er með, getur hann orðið allra manna hættulegastur, því hann fer ekki eftir neinum reglum og er alveg óútreikn- anlegur. Aöalhlutverk: John Savage, Christ- opher Plummer, Marhe Keller, Arthur Hill. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siöasta sýningarhelgi. LAUGARAS Simsvan 32075 B I O Ný mynd gerð eftir frægustu og djörfustu „sýningu" sem leyfð hefur verið í London og víðar. Aöalhlut- verkin eru framkvæmd af stúlkunum á Revuebar, modelum úr blaölnu Men Only, Club og Escort Maga- zine. Hljomlist eftir Steve Gray. Leikstjóri: Brian Smedley Myndin er tekin og sýnd í 4 rása Oobly-stereo. Sýndkl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. Salur A „Flatfótur" í Egypta- landi Hörkuspennandi og sprenghlægileg ný litmynd um lögreglukappann „Flatfót" í nýjum ævintýrum í Egyptalandi, meö hinum frábæra Bud Spencer íslenskur texti Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11. 19 OOO Salur B í svælu og reyk Sprenghlæglleg grínmynd f lltum og Panavision, meö hinum afar vinsælu grinleikurum TOMMY CHONG og CHEECH MARIN. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Salur C LOLA Frábær ný þýsk litmynd um hina fögru Lolu, .drottn- ingu næturinn- ar", gerð af RAINER WERNER FASSBINDER, ein af síðustu myndum meistarans, sem nú er ný- látinn. Aöalhlutverk: BARBARA SUKOWA, ARMIN MÚELLER- STAHL, MAR- IO ARDOF. íslenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11.15. Jón Oddur og Jón Bjarni Hin afar vinsæla islenska fjölskyldu- mynd um hina frænku tvíbura. Leikstjórn: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Salur D Villigeltirnir Bráöskemmtileg og lifleg ný banda- rísk litmynd, um ófyrirleitna mótor- hjólagæja, og röska skólastráka, meö PATTI D'ARBANVILLE, MICHAEL BIEHEN, TONY ROSATO. fslenskur texti. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.