Morgunblaðið - 03.07.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.07.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ1982 FRA HOFNINNI I DAG er laugardagur 3. júlí, sem er 184. dagur árs- ins 1982. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 04.33 og síö- degisflóö kl. 17.01. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.08 og sólarlag kl. 23.54. Solin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö er i suöri kl. 23.43. (Almanak Háskólans.) Ég vil fræða þig og vísa þér veginn, er þú átt aö ganga, ég vil kenna þér og hafa augu á þer. (Sálm. 32, 8.) KROSSGATA ¦ Lzmr.-- ¦K I.ÁRÍÍTT: — 1. merki, 3. sérhljóoar, fi. h»*iiirt, 9. launung, 10. tveir nns, II. sanihljónar, 12. faoa, 13. einnic 15. lan^i. 17. (xlklar UlflRETT: — I. vinnur vandlega, 2. skák, 3. málmur, 4. flokkar, 7. tómt, K. sla'm, 12. lokaorð, 14. bóksUfur, 16. tónn. LAIISN SÍMISTII KKOSHUÁTII: LÁRÉTT: — I. húka. 5. opna, 6. tfefa. 7. ha, 8. merla. 11. eo, 12. afa. 14. Ijós, 16. sakaoi. MMJRÉTT: - I. Ilaganuls, 2. kof ar, 3. apa, 4. ifapa, 7. haf, 9. eoja, 10. la'sa, 13. ali. í fyrradag kom Langá frá út- löndum (misritaðist í gær aö skipið hefði farið út). Þá um kvöldið fór togarinn Ásgeir aftur til veiða og leiguskipið Karok lagði af stað til út- landa. I gær kom togarinn Asbjörn af veiðum og landaði aflanum hér. Þá fór út aftur v-þýska eftirlitsskipið Frid- tjof. MINNINGARSPJÓLD Minningarkort Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofu Hjarta- verndar, Lá({múla 9, sími 83755, Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16, Skrifstofa DAS Hrafnistu, Dvalarheim- ili aldraðra við Lönguhlíð, Garðsapóteki, Sogavegi 108, Bókabúðinni Emblu, Völvu- felli 16, Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102a, Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74, Vesturbæjar Apóteki, Mel- haga 20—22. Kenavík: Ramm- ar og gler, Sólvallagötu 11, Samvinnubankinn, Hafnar- götu 62. Hafnarfjórður: Bóka- búð Olivers Steins, Strand- götu 31, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Strandgótu 8—10. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Akranes: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jað- arsbraut 3. ísafjörður: Hjá Júlíusi Helgasyni rafvirkja- meistara. Akureyri: Bókabúð- in Huld, Hafnarstræti 97, Kókaval, Kaupvangsstræti 4. Vestmannaeyjar: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hamratúni 16. Minningarkort Minningar- sjóðs hjónanna Sigríðar Jak obsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal fást á eftir- töldum stöðum: I Reykjavík hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Flókagötu 58, og Jóni Aðal- steini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt- ur, Vík, og svo í Byggðasafn- inu í Skógum. FRÉTTIR_______________ l>að lá við að maður hrykki við í gærmorgun er sagðar voru veðurfréttir í útvarpinu. í Ijós kom að í fyrrinótt hefði minnst- ur hiti á landinu verið við frost- mark. — Það var norður á Siglunesi. I>á var 9 stiga hiti hér í Keykjavík. Hvergi var úr- koma leljandi um nóttina. Neskirkja, Félagsstarf aldr- aðra efnir til 4ra daga ferðar til Akureyrar, Húsavíkur og Mývatnssveitar 21. júlí nk. Þátttaka tilk. kirkjuverði í síma 16783, fyrir 7. júlí nk. Hann veitir einnig allar nán- ari uppl. um feröina mánudag — föstudags. ^fQxiAúsSD Fyrirgefðu vinur. — Hvernig átti okkur að detta í hug að „brakið" þyldi ekki einu sinni að heyra minnst á verkfall!? Dósentar í matvælafræði. í nýju Lögbirtingablaði auglýs- ir menntamálaráðuneytið lausar til umsóknar tvær hálfar stöður dósenta í mat- vælafræði við efnafræðiskor verkfræði- og raunvísinda- deildar Háskóla íslands. Er umsóknarfrestur um þessar stöður settur til 21. þ.m. Við Hjúkrunarskóla íslands er nú laus til umsóknar staða yfirkennara. Það er mennta- málaráðuneytið sem stöðuna auglýsir í Lögbirtinga- blaðinu. Og við Hjúkrunar- skólann er um leið auglýst laus hálf staða bókavarðar. Báðar stöðurnar eru með sama umsóknarfrest, til 10. júlí nk. Húsmæðraorlof Kópavogs fer austur að Laugarvatni nk. mánudag. Verður lagt af stað kl. 10 árd. frá BiómahöIIinni í Hamraborg. Þessir krakkar eiga hcima í Breiðholtahverfinu og efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir dvalarheimili DAS í Reykjavík og llafnarfirði. Krakkarnir heita: Guðný Þórðardóttir, Sæunn Hilmarsdóttir, Ingibjörg Þórisdóttir og Þór Guðmundsson. í skrifstofu Fulltrúaráðs sjómannadagins í Reykjavík og Hafn- arfírði afhentu þau svo ágóðann, sem var rúmlega 800 krónur. BLÖD OG TÍMARIT Kirkjuritið, er nýlega komið út. Meginefni ritsins er að þessu sinni helgað Biblíunni, bók bókanna. Ritstjórinn, dr. Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum í Kjós, segir í stuttum inngangi. „Þær greinar sem hér birtast fjalla um Biblíuna sjálfa, rekja sögu hennar, veita nokkra innsýn inn í heim biblíufræð- anna og fjalla einnig um lest- ur Biblíunnar." Þeir sem skrifa greinarnar eru: dr. Einar Sigurbjörnsson, sr. Guðni Þór Ólafsson, Jón Óskar, rithöfundur og dr. Gunnar Kristjánsson. Birt er viðtal við kirkjumálaráð- herra, Friðjón Þórðarson. Þá skrifar sr. Ólafur Hallgríms- son greinina, „Náttúran — opínberun Guðs". Sr. Þor- bergur Kristjánsson skrifar greinina „Kirkjan og vorir tímar". Ýmislegt fleira er að finna í Kirkjuritinu Kvöld-, nastur- og helgarþjónusta apotekanna i Reykja- vik dagana 2. júli til 8. júli, aö báðum dögum meötöldum er i Háaleitis Apoteki. — En auk þess er Vesturbtejar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónamisaogerðirtyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstóö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Læknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er ao ná sambandl viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidogum A virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö neyðarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöems aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A manudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stoöinm við Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. februar tfl 1. marz, að báðum dögum meðtöldum er í Akureyrar Apoteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hatnartjörður og Garðabasr: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apotek og Norðurbasjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftk iokunartima apótekanna. Ketlavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækní eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fést í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- h|álp i viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráogiöfin (Barnaverndarráð islands) Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21 »40 Slglufjörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hrmgsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — BorganpHalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stooin: Kl 14 til kl. 19. — Fæoingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 lil kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- haalið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidogum. — SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu vlð Hverfisgöfu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Utlbú: Upplýsingar • im nnnnnarlíma nt*irra \tai*iar I eftjli ,f ,| eí—i 9<^OAP ÞjóðminjasafnJA: Ooið alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn islands: Opið sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLANSOEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnlg laugardaga i sept — april kl 13—16. HLJÓOBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27. Sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiðsla í Þlng- holtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaölr skip- um. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept—april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Helmsend- ingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr- aða. Símatimi ménudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni. simi 36270. yiökomustaðir viðsvegar um borgina. Árbasjarsafn: Oplð |úni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Sklpholti 37, er opið mánudag tll föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Hoggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- dagakl. 13.30—16. Húa Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöln er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaroi, vlö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaðir: Oplð alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 20 30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17 30. Á sunnudogum er opið Irá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7 20—20.30. A laugardögum er opið kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opíö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i böðin alla daga frá opnun til kl. 19.30. VMturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—14.30. Uppl. um gufuböðin i síma 75547. Varmárlaug j Mosfellssveit er opin mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opið kl. 10.00—16.00. Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböð karla opln laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna. almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatimar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Simi 66254. Sundrtoll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlðjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufuþaðlð Oþið frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. fré 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20 Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerln opin alla virka daga trá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar ér opln mánudaga—föstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþiánusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatn* og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.