Morgunblaðið - 03.07.1982, Side 6

Morgunblaðið - 03.07.1982, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ1982 í DAG er laugardagur 3. júlí, sem er 184. dagur árs- ins 1982. Árdegisflóö i Reykjavík kl. 04.33 og síö- degisflóö kl. 17.01. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.08 og sólarlag kl. 23.54. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö er i suöri kl. 23.43. (Almanak Háskólans.) Ég vil fræöa þig og vísa þér veginn, er þú átt aö ganga, ég vil kenna þér og hafa augu á þér. (Sálm. 32, 8.) KROSSGÁTA 1 3 4 ■ ■ 6 H 9 M II | 1 ■ 13 14 I5 16 17 I. ÁRÍHT: - I. rtifrki, 3. sérhljodar, (i. heitiA, 9. launun^, 10. tveir c*ins, II. samhljcWiar, 12. fæcVa, 13. einnig, 15. tangi, 17. þekktar. IX)f)Hk7rT: — 1. vinnur vandlega, 2. skák, 3. málmur, 4. flokkar, 7. tómt, 8. slæm, 12. lokaord, 14. hókstafur, 16. tónn. LAIJSN SÍMISTII KK()SS(;ÁTll: LÁRÉTT: — I. húka, 5. opna, 6. Kefa, 7. ha, 8. merla. 11. eð, 12. «efa, 14. Ijós, 1(>. sakadi. MM)RKTT: — 1. Haíamels, 2. kof ar, 3. apa, 4. gapa, 7. haf, 9. eðja, 10. Iresa, 13. ali. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag kom l.angá frá út- löndum (misritaðist í gær að | skipið hefði farið út). Þá um i kvöldið fór togarinn Asgeir i aftur til veiða og leiguskipið Karok lagði af stað til út- ! landa. í gær kom togarinn | Ásbjörn af veiðum og landaði aflanum hér. Þá fór út aftur j v-þýska eftirlitsskipið Frid- tjof’ MINNING ARSPJÓLD Minningarkorl Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum: Keykjavík: Skrifstofu Hjarta- verndar, Lágmúla 9, sími 8;1755, Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16, Skrifstofa DAS Hrafnistu, Dvalarheim- ili aldraðra við Lönguhlíð, Garðsapóteki, Sogavegi 108, Bókabúðinni Emblu, Völvu- felli 16, Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102a, Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74, Vesturbæjar Apóteki, Mel- haga 20—22. Keflavík: Ramm- ar og gler, Sólvallagötu 11, Samvinnubankinn, Hafnar- götu 62. Hafnarfjörður: Bóka- búð Olivers Steins, Strand- götu 31, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Strandgötu 8—10. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Akranes: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jað- arsbraut 3. ísafjörður: Hjá Júlíusi Helgasyni rafvirkja- meistara. Akureyri: Bókabúð- in Huld, Hafnarstræti 97, Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Vestmannaeyjar: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hamratúni 16. Minningarkort Minningar- sjóðs hjónanna Sigríðar Jak- obsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal fást á eftir- töldum stöðum: í Reykjavík hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Flókagötu 58, og Jóni Aðal- steini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt- ur, Vík, og svo í Byggðasafn- inu í Skógum. FRÉTTIR Það lá við að maður hrykki við í gærmorgun er sagðar voru veðurfréttir í útvarpinu. í Ijós kom að í fyrrinótt hefði minnst- ur hiti á landinu verið við frost- mark. — Það var norður á Siglunesi. Þá var 9 stiga hiti hér í Keykjavík. Hvergi var úr- koma teljandi um nóttina. Neskirkja, Félagsstarf aldr- aðra efnir til 4ra daga ferðar til Akureyrar, Húsavíkur og Mývatnssveitar 21. júlí nk. Þátttaka tilk. kirkjuverði í síma 16783, fyrir 7. júlí nk. Hann veitir einnig allar nán- ari uppl. um ferðina mánudag | — föstudags. Fyrirgefdu vinur. — Hvernig átti okkur að detta í hug að „brakið“ þyldi ekki einu sinni að heyra minnst á verkfall!? Dósentar í matvælafræði. t | nýju Lögbirtingablaði auglýs- ir menntamálaráðuneytið lausar til umsóknar tvær hálfar stöður dósenta í mat- vælafræði við efnafræðiskor verkfræði- og raunvísinda- deildar Háskóla íslands. Er umsóknarfrestur um þessar stöður settur til 21. þ.m. Við Hjúkrunarskóla íslands er nú laus til umsóknar staða yfirkennara. Það er mennta- málaráðuneytið sem stöðuna auglýsir í Lögbirtinga- hlaðinu. Og við Hjúkrunar- skólann er um leið auglýst laus hálf staða bókavarðar. Báðar stöðurnar eru með sama umsóknarfrest, til 10. júlí nk. Húsmæðraorlof Kópavogs fer austur að Laugarvatni nk. mánudag. Verður lagt af stað kl. 10 árd. frá Blómahöliinni í Hamraborg. Þessir krakkar eiga heima í Breiðholtshverfinu og efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir dvalarheimili DAS í Reykjavik og Hafnarfirði. Krakkarnir heita: Guðný Þórðardóttir, Sæunn Hilmarsdóttir, Ingibjörg Þórisdóttir og Þór Guðmundsson. í skrifstofu Fulltrúaráðs sjómannadagins í Reykjavík og Hafn- arfirði afhentu þau svo ágóðann, sem var rúmlega 800 krónur. BLÖO OG TÍMARIT Kirkjuritið, er nýlega komið út. Meginefni ritsins er að þessu sinni helgað Biblíunni, bók bókanna. Ritstjórinn, dr. Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum í Kjós, segir í stuttum inngangi. „Þær greinar sem hér birtast fjalla um Biblíuna sjálfa, rekja sögu hennar, veita nokkra innsýn inn í heim biblíufræð- anna og fjalla einnig um lest- ur Biblíunnar." Þeir sem skrifa greinarnar eru: dr. Einar Sigurbjörnsson, sr. Guðni Þór Olafsson, Jón Óskar, rithöfundur og dr. Gunnar Kristjánsson. Birt er viðtal við kirkjumálaráð- herra, Friðjón Þórðarson. Þá skrifar sr. Ólafur Hallgríms- son greinina, „Náttúran — opínberun Guðs“. Sr. Þor- bergur Kristjánsson skrifar greinina „Kirkjan og vorir tímar". Ýmislegt fleira er að finna í Kirkjuritinu Kvöld-, nætur- og halgarþjónutta apótekanna í Reykja- vik dagana 2. júlí til 8. júlí, aö báðum dögum meötöldum er i Háaleitia Apóteki. — En auk þess er Veaturbæjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögerdirfyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöd Reykiavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafelags Islands er í Heilsuverndar- stööinni við Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbœjar Apótek eru opin virka daga fil kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftk lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á manudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö Sálu- hjálp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landapitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hrmgaina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til (östudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hoilsuvsrndar- stöóin: Kl 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hæliö: Eftir umlali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — UtlPú: Upplýsingar 1 im onnnnartimR Kolrra wolltor • oAoleofni eíml OGDPP bjóöminjasafniö: Odíö alla daga víkunnar kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sórsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta vlö sjónskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Helmsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, símí 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaóasafni, s/mi 36270. Viókomustaöir víösvegar um borgina. Árbœjarsafn: Oplö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókaaafniö, Skipholti 37, er oplö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mló- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er haBgt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböó kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböð karla opln laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru priöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Halnarfjarðar er opln mánudaga—fösludaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opln alla virka daga Irá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar ér opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. BILANAVAKT Vaktþjönusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitsn hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.