Morgunblaðið - 03.07.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.07.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ1982 35 ii 7«onn o^-q Sími 78900 Frumiýnir Óskar.verðlaunamyndina Amerískur varúlfur í London (An American Werewolf in London) I WBREWOtF in ipnDON i Það má meo sanni segja aö þelta er mynd í algjörum sér- flokki, enda geröi JOHN LANDIS þessa mynd en hann geröi grinmyndirnar KEN- TUCKY FRIED, DELTA KLlK- AN og BLUE BROHTERS. Einnig átli hann þátt i aö skrifa handrit af JAMES BOND myndinni THE SPY WHO LOVED ME. Myndin fékk Óskarsverolaun fyrir föroun í in.il/ s.l. Aðalhlv : David Naughton, Jenny Agutter, Griffin Dunne. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð bornum. Hækkao miöaverð. Einnig frumsýning é úrvalsmyndinni Jarðbúinn (The Earthling) íM V m i* —3 RICKY SCHRODER sýndi það og sannaði i myndinni THE CHAMP og sýnir það einnig í þessari mynd að hann er fremsta barnastjarna á hvíta tjaldinu í dag. Þetta er mynd sem öll fjölskyldan man eftir. Aöalhlv.: William Holden, Ricky Schroder, Jack Thomþson. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Patrick Patrick er 24 ára coma-sjúkl- ingur sem býr yfir miklum dul- rænum hæfileikum sem hann nær fullu valdi á. Mynd þessi vann til verölauna á Kvikmyndahátíöinni í Asíu. Leikstjóri: Richard Franklin. Bönnuo innan 14 ára. Sýnd kl. 11. Kelly sá besti (Maðurinn úr Enter the Dragon er kominn aftur) JVMKEU.Y Þeir sem sáu i Klóm drekans þurfa lika aö sja þessa. Hressileg karate-slagsmála- mynd með úrvalsleikurum. Aöalhlutverk: Jim Kelly (Enter the Dragon), Harold Sakata (Goldfinger). Georg Lazenby (Einn af Jam- es Bond). Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Allt í lagi vinur (Halleluja Amigo) Sérstaklega skemmtileg og spennandi Western-grínmynd með Trinity-þolanum Bud Spencer sem er i essinu sinu i þessari mynd. Aðahlutverk: Bud Spencer, Jack Palance. Sýnd kl. 3, 5,7 og 11.M. ueing There (5. mánuöur). Sýnd kl. 9. ¦¦ Allar rneð fsl. texta. ¦ Lindabær Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 21.00 til 02.00. Rútur Kr. Hannesson og félagar leika. Söngkona Mattý Jóhanns. Aðgöngumiöasala í Lind- arbæ frá kl. 20.00. Sími 21971. Gömludansaklúbb- urinn Lindarbæ. Rokk- dansleikur Gamla og nýja rokkiö á fullu, kl. 22-03. 20 ára aldurstakmark. Hótel Borg, sími 11440. Veitingahúsiö Glæsibæ Hljómsveitin Glæsir og diskótek. opiö ki. 10—3. Snyrtilegur klæönaður. Boröapantanir í síma 86220 og 85660 r$ Kaplakrikavöllur FH — Þróttur Neskaupsstaö laugardag kl. 16.00, á grasvellinum. €jarictansa\(lúéi>urinn. &JA \Y\Ot Dansaö í Félagsheimilí /~*\ Hreyfils í kvöld kl. 9—2. fj (Gengið inn frá Grensásvegi). Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Krist- björg Löve. Aögöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8. Sumarferð Eldri dansaklúbbsins Elding veröur farin 10. júlí kl. 09.00 frá Hreyfilshúsinu. Upplýsingar í símum 35747 og 35798. BK€AD Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar Söngvari Jakob Jón- asson. Fjölbreyttur matseðill. Húsið opnað kl. 10. Bordapantanir í síma 77500. GjgGJGJEJEJGjGjGJEI bi y , bi 1 Bingo B U ££30 , dag laug-g, j2| Aöalvinningur: J3J Bl Vöruútekt fyrir kr.Bl El 3000 Bl G]B]E]E]S]G]G]G]gjg] STAOUR HINNA VANDLÁTU Opið í kvöld til kl. 3. Efri hæð — danssalur. Dansbandið ásamt söngkonunni Sólveígu Birgisdóttur leika fyrir dansi. Eitthvaö fyrir alla, baeöi gömlu og nýju dansarnir. Neðri hæð diskótek. Boröapantanir í síma 23333. Snyrtilegur klæönaöur. Lokað sunnudag. pónik heldur uppi látlausu fjöri hjá okkur á 4. hæðinni í kvöld - þess utan erum við auð- vitað með tvö diskó- tek - Sjáumst öll Snekkjan Opið til 3 í nótt Hljómsveitin Marz skemmtir Veitingahúsid Snekkjan Strandgötu 1—3, Hafnarfirði Gestir á landsmóti hestamanna athugið Tjaldstæði með eldunar- og hreinlætisaöstööu. Möguleiki á herbergjum. Ca. 40 mínútna keyrsla frá mótsstaö. Stangveiði í sjó ef óskaö er. Upplýsingar í símum 95-6326 eöa 6327 á daginn, 6383 á kvöldin. •™»_x™*v*T*^_rT_r^^^i^^^^^^^^s^^^^^^^^i^^^^^^ hJVAVAMAO •!••§• § • • - •••••••••••••••••••••••••••• • • • • • • • • • • ••••••••••••••••••• SJ^táH 3. Diskótek • • » • • « • • • • « • • ^ • • • • • • • ¦ • • • • > • • ¦:•:• •.•.• i • • • • V/.V/AV.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.W.VA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.