Morgunblaðið - 03.07.1982, Side 35

Morgunblaðið - 03.07.1982, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1982 35 IIIIV ií 7Aonn o1-® Sími 78900 Frumtýnir Óskarsveröiaunamyndina Amerískur varúlfur í London American Werewolf in | London) (An Ll L Þaö má meö sanni segja aö þetfa er mynd í algjörum sér- llokki, enda geröi JOHN LANDIS þessa mynd en hann geröi grínmyndirnar KEN- TUCKY FRIED, DELTA KLlK- AN og BLUE BROHTERS. Einnig átti hann þátt í aö skrifa handrit af JAMES BOND myndinni THE SPY WHO LOVED ME. Myndin fékk Oskarsverölaun fyrir föröun í marz s.l. Aöalhlv.: David Naughton, Jenny Agutter, Griffin Dunne. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum. Hækkaö miöaverö. Einnig frumsýning á úrvalsmyndinni Jarðbúinn (The Earthling) ■-) I- ______* RICKY SCHRODER sýndl þaö og sannaöi í myndinni THE CHAMP og sýnir þaö einnig i þessari mynd aö hann er fremsta barnastjarna á hvita tjaldinu í dag. Þetta er mynd sem öll fjölskyldan man eftir. Aöalhlv.: William Holden, Ricky Schroder, Jack Thomþson. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Patrick Patrick er 24 ára coma-sjúkl- ingur sem býr yfir miklum dul- rænum hæfileikum sem hann nær fullu valdi á. Mynd þessi vann til verölauna á Kvikmyndahátíöinni í Asiu. Leikstjóri: Richard Franklín. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 11. Kelly sá besti (Maðurinn úr Enter the Dragon | er kominn aftur) _-. HARA1 MOFt JIMKEUY u Þeir sem sáu í Klóm drekans þurfa líka aó sjá þessa. Hressileg karate-slagsmála- mynd meö úrvalsleikurum. Aöalhlutverk: Jim Kelly (Enter the Dragon), Harold Sakata (Goldfinger), Georg Lazenby (Einn af Jam- es Bond). Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Allt í lagi vinur (Halleluja Amigo) Sórstaklega skemmtileg og I spennandi Western-grinmynd meö Trinity-bolanum Bud | Spencer sem er í essinu sinu í þessari mynd. Aöahlutverk: Bud Spencer, Jack Palance. Sýnd kl. 3, 5,7 og 11.20. ueing There (5. mánuöur). Sýnd kl. 9. ■M Allar meö fal. texta. ■■ Lindabær Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 21.00 til 02.00. Rútur Kr. Hannesson og félagar leika. Söngkona Mattý Jóhanns. Aögöngumiöasala í Lind- arbæ frá kl. 20.00. Sími 21971. Gömludansaklúbb- urinn Lindarbæ. Rokk- dansleikur Gamla og nýja rokkið á fullu, kl. 22-03. 20 ára aldurstakmark. Hótel Borg, sími 11440. Kaplakrikavöllur FH — Þróttur Neskaupsstað laugardag kl. 16.00, á grasvellinum. eMnJcnsMútí, urinn gjclim o Dansaö í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi). Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Krist- björg Löve. Aðgöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 8. Sumarferð Eldri dansaklúbbsins Elding verður farin 10. júlí kl. 09.00 fró Hreyfilshúsinu. Upplýsingar í símum 35747 og 35798. Hljómsveit Finns Eydal, ásamt söngkonunni Hel- enu Eyjólfsdóttur og Alfreð Almarssyni í Súlnasalnum I KVÖLD FRÁ KL. 10—3. J Boróapantanir i síma 20221, •ftir kl. 4. Veitingahúsið Glæsibæ Hljómsveitin Glæsir og diskótek. Opið kl. 10—3. Snyrtilegur klæðnaður. Boröapantanir í síma 86220 og 85660 BICCAID WAT Hljómsveit Guömundar Ingólíssonar Söngvari Jakob Jón- asson. Fjölbreyttur matseðill. Húsiö opnað kl. 10. Boröapantanir í síma 77500. BBE)eig]gieig]E]b) \Si rifaSíriOí Köl Bl Bl Bl kl 2 30 pL| ardag. J3J Aöalvinningur Bl Vöruútekt fy El 3000. VÓt&ikflfc STADUR HINNA VANDLÁTU Opið í kvöld til kl. 3. Efri hæð — danssalur. Dansbandið ásamt söngkonunni Sólveigu Birgisdóttur leika fyrir dansi. Eitthvaö fyrir alla, bæöi gömlu og nýju dansarnir. Neðri hæð diskótek. Boröapantanir í síma 23333. Snyrtilegur klæönaöur. Lokaó sunnudag. Klubbutinn klubbutinn klnbbntinn Klúbbutinn pónik heldur uppi látlausu fjöri hjá okkur á 4. hæðinni í kvöld - þess utan erum við auð- vitað með tvö diskó- tek - Sjáumst öll Snekkjan Opið til 3 í nótt Hljómsveitin Marz skemmtir Veitingahúsid Snekkjan Strandgötu 1—3, Hafnarfiröi Gestir á landsmóti hestamanna athugið Tjaldstæöi með eldunar- og hreinlætisaðstöðu. Möguleiki á herbergjum. Ca. 40 mínútna keyrsla frá mótsstaö. Stangveiði í sjó ef óskaö er. Upplýsingar í símum 95-6326 eða 6327 á daginn, 6383 á kvöldin. • •■•■•••••••••• ••••••••••••• Sigtún Opið 10—3. Diskótek •.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.%%% '.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.