Morgunblaðið - 24.07.1982, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.07.1982, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ1982 FFSI: Greitt verdi í líf eyrissjódi af öllum launum farmanna „YFIRMENN á kaupskipum hafa eftir mætti viljað koma til móts við óskir útgerðarinnar um fækkun í áhöfnum kaupskipa. Af þeirri ráðstöfun hlýst umtalsverður sparnaöur fyrir útgerðirnar en vinnuálag eykst um borð á þeim mönnum, sem þar eru fyrir. Þvi hafa farmenn farið fram á að fá sanngjarna hlutdeild í þeim hagnaði, sem fækkun á áhöfn veldur, vegna aukinnar vinnu um borð en útgerðin hefur enn ekki boðið neitt slíkt,“ segir í fréttatilkynn- ingu frá Farmanna- og fiskimannasambandi íslands, en samningaviðræður FFSÍ og útgerðarfélaganna hafa nú staðið yfir í langan tíma. Þá segir í fréttatilkynningunni, að með þeim breytingum sem gerðar hafi verið á lögunum um Lífeyrissjóð sjómanna á sl. ári hafi þeim sjómönnum, sem greiða til sjóðsins, verið tryggð nokkur réttindi umfram það sem gengur og gerist í lífeyrissjóðum almennt. Ein krafa yfirmanna á kaupskip- um er sú að þeir fái allir aðild að Lífeyrissjóði sjómanna, en nú þeg- ar greiðir allstór hópur þeirra iðgjöld sín þangað. „Með aðild að Lífeyrissjóði sjó- manna vilja farmenn m.a. tryggja að iðgjöld verði greidd af öllum launum þeirra, en fram að þessu hafa nokkrar útgerðir látið nægja að greiða iðgjöld af hluta af laun- um farmanna. Slíkt rýrir verulega kjör þeirra manna sem greiða ið- gjöld til lífeyrissjóða, þar sem svonefnt stigakerfi er viðhaft við útreikninga á réttindum sjóðfé- laga. Einungis með aðild að Líf- eyrissjóði sjómanna sjá yfirmenn á kaupskipum fram á að sérstaða sjómanna í lífeyrismálum verði viðurkennd. Uppstokkun lífeyris- kerfis landsmanna allra er fyrir- sjáanleg nauðsyn og þegar til þeirrar uppstokkunar kemur, þá vilja farmenn tryggja að með aild sinni að Lífeyrissjóði sjómanna fái þeir notið í einhverju þeirrar sérstöðu sem búa þarf sjómanna- stéttinni í lífeyrismálum," segir að lokum í fréttatilkynningunni. Meðfylgjandi mynd er af líkani þvS sem Borgarskipulag Reykjavíkur hefur látið gera af fyrirhugaðri byggð í Laugarásnum við Austurbrún og Vesturbrún. Ráðgert er að dökku húsin rísi á lóðum þeim, sem nýlega var úthlutað af borgaryfirvöldum. Sölustjóri Flugleiða um Dtisseldorf- og Amsterdamflug: Afbókanir skipta hundruðum Hótel Hveragerði opnar á nýjan leik HÓTEL Hveragerði hefur nú opnað að nýju eftir nokkurt hlé, sem varð á rekstri þess. Eigendaskipti urðu fyrr í sutnar og undanfarinn mánuð hefur verið unnið að endurbótum á húsnæð- inu. Þeim er ekki fulllokið, en veit- ingasalan er hafin á ný. Ráðinn hefur verið matsveinn og nú er hægt að fá heita og kalda rétti, smurt brauð og kökur frá kl. 8 á morgnana fram til kl. 23.30 á kvöldin. BROTIST var inn í úra- og skart- gripaverslun Kornelíusar Jóns- sonar á Skólavörðustíg í fyrrinótt og skartgripum fyrir hundruð þús- unda króna stolið. í gærkvöldi lá ekki endanlega Ijóst fyrir, hve miklu var stolið, en þjófarnir tóku muni úr glugga verslunarinnar og úr hirslum. Þeir tóku úr og verð- mæta gullmuni, en létu ódýrari skartgripi óhreyfða. Hundruðum skartgripa var stolið, á milli 60 og' 70 armbandsúrum, svo og hringum, VERULEGUR samdráttur varð á bókunum hjá Flugleið- um frá Diisseldorf og Amst- erdam í síðustu viku. Þess eru dæmi að í einni ferð hafi bókuðum farþegum fækkað úr 150 í 80 vegna afpantana. Að sögn Karls Sigurhjartar- sonar, sölustjóra Flugleiða, skipta þessar afpantanir hundruðum. „Meginhluti þessara afbók- ana barst í síðustu viku, frá 11. til 18. júlí,“ sagði Karl, „en það er nokkru áður en uppvíst varð hálsmenum og ermahnöppum úr gulli. Rúða bakdyramegin var brotin og komust þjófarnir inn í kjallara hússins. Þeir komust inn í versl- unina með því að brjóta upp tvær hurðir. Þetta er í annað sinn, á til þess að gera skömmum tíma, að brotist er inn hjá Kornelíusi. 1 marz var skartgripum að andvirði um 150 þúsund króna stoli.ð, en þá brutu þjófarnir rúðu í hurð versl- unarinnar. að Steingrímur Hermannsson samgönguráðherra hafði svipt félagið flugleyfum til Dussel- dorf og Amsterdam. Við höfum enga eðlilega skýringu á þessu hruni. Að vísu höfum við fregn- að að þegar ráðherra fór í boðs- ferð sína með Arnarflugi 7. til 11. júlí, hafi hann látið að því liggja og talað frjálslega um það í samræðum, að Arnarflug væri félag framtíðarinnar á þessum leiðum. Ætla má, að erlendir ferðaskrifstofuaðilar hafi gert sínar ráðstafanir með hliðsjón af þessu. Auk þess kann það að þykja tortryggilegt þar ytra, að félag sem Flugleið- ir sé svipt leyfum til áfram- haldandi áætlunarflugs. Sú leyfissvipting varð þó ekki opinber hér heima fyrr en í þessari viku og ætti þess vegna ekki að skýra hrunið í síðustu Arnarflug: Tæringar- innar vart í maíbyrjun Þotan hafði ætíö leyfi til flugs EINS og fram hefur komið í frétt- um kom í Ijós mikil tæring í einni af þotum Arnarflugs í síðustu viku. Samkvæmt upplýsingum Morgun- blaðsins mun tæringarinnar fyrst hafa orðið vart í maíbyrjun við C-skoðun vélarinnar hjá Flugleið- um. Gerði Arnarflug þá viðeigandi ráðstafanir og að sögn flugmála- stjóra hafði þotan fullt leyfi til flugs þar til hún var tekin til B-skoðunar í síðustu viku. Hér á landi hafa verið staddir sérfræðingar til að kanna hvernig hægt sé að standa að viðgerð þot- unnar, en ekki er ijóst hver kostn- aður af viðgerðinni verður. Þó er ljóst að fjárhagslegt tjón Arnar- flugs af þessum sökum er verulegt þar sem félagið hefur orðið að taka aðra vél á leigu til að sinna verkefnum sínum. Ekki er hægt að tryggja gegn tjóni sem þessu. viku,“ sagði Karl Sigurhjart- arson. Þegar samgönguráðherra ákvað að svipta Flugleiðir framangreindum flugleyfum, frá og með 1. október, átti fé- Á fundi Bæjarráðs Hafnar- fjarðar 15. júlí sl. voru eftir- taldar lóðaúthlutanir sam- þykktar: Einbýlishúsalóðir við Vallarbarð og Lyngbarð: Adolf Óskarsson, Ölduslóð 15, Alfreð Dan Þórar- insson, Breiðvangi 26, Ármann Jó- hannesson, Álfaskeiði 59, Ásgeir Jón Jóhannsson, Arnarhrauni 21, Björgvin Sveinsson, Hraunbrún 26, Brynleifur Jónsson, Slétta- hrauni 32, Jón Rúnar Halldórsson, Kristiansand, Noregi, Jón Svavar Jónasson, Breiðvangi 9, Ólafur Þ. Sverrisson, Breiðvangi 9, Reynir Einarsson, Nýlendugötu 24B, Rvík., Þorgeir Haraldsson, Lækj- arkinn 30. Raðhúsalóðir við Vallarbarö: Gylfi Norðdahl, Reykjavíkurvegi 50, Hallgrímur Jónsson, Hagaflöt 6, Garðabæ, Helga Þ. Ragnars- dóttir, Austurgötu 45, Hreinn Hermannsson, Alfabrekku 4, Fá- skrúðsfirði, Jón H. Hauksson, Breiðvangi 2, Matthías Viktors- son, Sólvallagötu 24, Keflavík. Parhús við Kelduhvamm: Gunnar Ingibergsson, Laufvangi 9. Tvíbýlishúsalóðir við Keldu- hvamm: Björn Bjarnason, Norður- SKUTTOGARINN Bergvík frá Keflavík seldi 110 tonn af fiski í Grimsby í gærmorgun fyrir 1.180,700 krónur og var meðalverð á kíló kr. 10,80. Verulegur hluti af afla Bergv- íkur var karfi, sem dró meðal- verðið nokkuð niður. Ef karfinn lagið eftir að fljúga um 20 ferð- ir á þessa staði til þess tíma. Vegna afbókana er þegar búið að aflýsa 3 af þessum ferðum sem fyrirhugaðar voru á tíma- bilinu. vangi 22 og Þorvaldur Friðþjófs- son, Grænukinn 5. Hansína R. Rútsdóttir, Hjallabr. 17 og Jón K. Jensson, Skólabraut 1. Raðhúsalóðin Stekkjarhvammur 35: Óskar Vaidimarsson og Brynja Guðmundsdóttir, Hringbraut 37. Einbýlishúsalóðir nr. 10 og 12 við Hraunbrún: Gunnar Einarsson, Breiðvangi 9, Sveinn Karlsson, Ólafsvegi 28, Ólafsfirði. Gísli Kolbeins á ný til starfa Stykkishólmi, 21. júlí. GUÐNI Þór Olafsson, farprestur þjóðkirkjunnar hefir þjónað Stykk- ishólmssöfnuði nú um tæplega árs skeið. Séra Gísli Kolbeins hefir verið í ársleyfi frá störfum, en er nú væntanlegur úr orlofi. Guðni hef- ur nú fengið kosningu í Vestur- Húnavatnssýslu og mun setjast að á Melstað í Miðfirði. Fylgja honum hlýjar óskir héð- an og þakkir fyrir góð kynni. er dreginn frá heildaraflanum og meðalverðið reiknað út frá þorski, ýsu og steinbít, sem tog- arinn landaði, þá er meðalverðið hjá Bergvík krónur 13,14, sem er eitt besta verð, ef ekki það besta, sem fengist hefur fyrir þorsk og ýsu í Bretlandi á þessu ári. Þjófarnir létu greipar sópa um hirslur þar sem verðmætir munir voru geymd lr‘ Mynd ÓI.K.M. Brotist inn hjá Komelíusi: Skartgripum stolið fyr- ir hundruð þúsunda Lóðaúthlutan- ir í Hafnarfirði FrétUrlUrl Bergvík fékk yfir 13 kr. fyrir þorsk og ýsu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.