Morgunblaðið - 24.07.1982, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ1982
Peninga-
markadurinn
r
GENGISSKRÁNING
NR. 130 — 23. JÚLÍ 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 11,853 11,887
1 Sterlingspund 20,808 20,868
1 Kanadadollar 9,439 9,466
1 Dönsk króna 1,4172 1,4213
1 Norak króna 1,8950 1,9004
1 Saansk króna 1,9657 1,9713
1 Finnskt mark 2,5468 2,5541
1 Franskur franki 1,7629 1,7679
1 Belg. franki 0,2575 0,2582
1 Svissn. franki 5,7989 5,8156
1 Hollenzkt gyllini 4,4452 4,4579
1 V.-þýzkt mark 4,9081 4,9222
1 ítölak líra 0,00873 0,00875
1 Austurr. sch. 0,6974 0,6994
1 Portug. escudo 0,1426 0,1430
1 Spánskur peseti 0,1078 0,1061
1 Japansktyen 0,04728 0,04742
1 írskt pund 16,882 16,930
SDR. (Sérstök
dráttarrétt.) 22/07 12,9970 13,0343
r 1
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
23. JÚLI 1982
— TOLLGENGI í JÚLÍ —
Ný kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala Gengi
1 Bandaríkjadollar 13,076 11,462
1 Sterlingspund 22,955 19,617
1 Kanadadollar 10,413 8,858
1 Dönsk króna 1,5634 1,3299
1 Norsk króna 2,0904 1,8138
1 Saensk króna 2,1684 1,8579
1 Finnskt mark 2,8095 2,3994
1 Franskur franki 1,9447 1,6560
1 Belg. franki 0,2840 0,2410
1 Svissn. franki 6,3972 5,3793
1 Hollenzkt gyllini 4,9037 4,1612
1 V.-þýzkt mark 5,4144 4,5933
1 ítölak líra 0,00963 0,00816
1 Austurr. sch. 0,7693 0,6518
1 Portug. escudo 0,1573 0,1354
1 Spánskur peseti 0,1189 0,1018
1 Japanskt yen 0,05216 0,04434
1 írskt pund 18,623 15,786
>
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur..............34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. * a. b. * * * * * * * * * 1)... 39,0%
4. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Avísana- og hlaupareikningar. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum...... 10,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæðurív-þýzkummörkum ... 7,0%
d. innstæöur i dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir.... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa.... 4,0%
4. Önnur afuröalán ..... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf.r.... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán.........4,5%
Þess ber að geta, að lán vegna út-
flutningsafuröa eru verötryggö miöaö
viö gengi Bandaríkjadollars
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 1501 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjoösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggóur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir maimánuö
1982 er 345 stig og er þá miöaö viö 100
1 júní '79.
Byggingavísitala fyrir aprílmánuó var
1015 stig og er þá miöaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Hljóövarp á miðnætti:
„Vor, sumar,
land og
Á miönætti í nótt er þátt-
urinn „Um lágnættið“ í um-
sjón Önnu Maríu Þórisdótt-
ur á dagskrá hljóövarps. Að
sögn Önnu Maríu ber þátt-
urinn yfirskriftina „Vor,
sumar, land og gróður.“
Fjögur ljóð verða lesin
eftir þá Davíð Stefánsson,
Hannes Pétursson, Heiðrek
Guðmundsson og Jón úr
Vör. „Svo verður rabbað
gróðura
um skógrækt í léttum dúr
og minnst á ferðalög og les-
ið brot úr 50 ára gamalli
ferðasögu úr Landmanna-
laugum eftir Pálma Hann-
esson," sagði Anna María.
„Tónlistin er m.a. eftir
Mozart, Berlioz og Oddgeir
Kristjánsson og söngvarar
eru t.d. Nana Mouskouri,
Ellý Vilhjálms, Paul Robe-
son og Louis Armstrong."
Dr. Cunnlaugur Þórðaraon
Hljóövarp
kl. 21.40:
Ólíkt
höfumst
við að__
Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.40 í kvöld er þátturinn „Með íslenskum
lögfræðingum í Kaupmannahöfn", í umsjá dr. Gunnlaugs Þórðarsonar.
Aðspurður sagði dr. Gunnlaugur: „Með islenskum lögfræðingum í Kaup-
mannahöfn" er fyrsti þáttur af fjónim sem fjalla um námskeið sem
Lögmannafélag íslands gekkst fyrir að væri haldið í Kaupmannahöfn.
Þetta er ferðasaga og hugleiðingar um lögfræði um leið.
í þessum fyrsta þætti segir ég m.a. frá því að ég þurfti að leita á náðir
dönsku lögreglunnar og hversu ólíkt danska lögreglan hefst að en sú
íslenska.“
Hljóövarp kl. 11.20:
Sumarsnældan
Á dagskrá hljóðvarps í dag kl.
11.30 er þátturinn „Sumarsnæld-
an“, helgarþáttur fyrir krakka í
umsjá Jónínu H. Jónsdóttur og
Sigríðar Eyþórsdóttur.
„í þessum þætti kemur fram
fulltrúi frá æskulýðsráði og seg-
ir frá starfsemi æskulýðsráðs í
sumar," sagði Sigríður. „Þeir eru
með ýmiskonar starfsemi, m.a.
eru þeir með reiðnámskeið í
Saltvík á Kjalarnesi. Við fórum
þangaö og töluðum við leiðbein-
endur og krakka á námskeiðinu.
Svo heimsóttum við einnig sigl-
ingaklúbbinn sem þeir eru með í
Sigríður Eyþórsdóttir
Nauthólsvík.
Þá kemur fjölskylda í heim-
sókn í þáttinn, Sigvaldi Kalda-
lóns tónmenntakennari og þrjú
börn hans, og segja þau frá ætt-
armóti. Ymislegt skemmtilegt
skeði í þessari ferð þegar niðj-
arnir hittust, m.a. stofnaði Sig-
valdi niðjakór sem æfði og söng
á mótinu. Við heyrum tvö lög
með þessum kór í þættinum.
Að lokum er það svo getraunin
vinsæla og framhaldssagan
„Viðburðarríkt sumar" eftir
Þorstein Marelsson," sagði Sig-
ríður.
Útvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
24. júlí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð: Hermann Ragnar
Stefánsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
frcgnir).
11.20 Sumarsnældan.
Helgarþáttur fyrir krakka. Upp-
lýsingar, fréttir og viðtöl.
Sumargetraun og sumarsagan:
„Viðburðarríkt surnar" eftir
Þorstein Marelsson. Ilöfundur
les. Stjórnendur: Jónína H.
Jónsdóttir og Sigríður Eyþórs-
dóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningr.
12.20Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.35 íþróttaþáttur.
Umsjón: Hermann Gunnarsson.
SÍÐDEGID
13.50 Á kantinum.
Birna G. Bjarnleifsdóttir og
Gunnar Kári Magnússon
stjórna umferðarþætti.
14.00 Dagbókin.
Gunnar Salvarsson og Jónatan
Garðarsson stjórna þætti með
nýjum og gömlum dægurlögum.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 í sjónmáli.
Þáttur fyrir alla fjölskylduna í
umsjá Sigurðar Einarssonar.
16.50 Barnalög.
17.00 Einleikur og kammertónlist.
a. Elin Guðmundsdóttir leikur á
sembal tvær Sónötur í C-dúr, K.
460 og K. 461 eftir Domenico
Scarlatti.
b. Septett í Es-dúr op. 20 eftir
Ludwig van Beethoven. Félagar
úr Kammersveit Reykjavíkur
leika.
(Hljóðritun frá tónleikum
Kammersveitarinnar í Bústaða-
kirkju 28. mars sl.)
18.00 Söngvar í 'éttum dúr. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningra.
KVÖLDID
19.35 Rabb á laugardagskvöldi.
Haraldur Olafsson spjallar við
hlustendur.
20.00 Einsöngur.
20.30 Kvikmyndagerðin á íslandi.
4. þáttur — Umsjónarmaður:
Hávar Sigurjónsson.
21.15 Bengt Lundquist og Michael
Lie leika á gítara tónlist eftir
Fernando Sor, Isaac Albeniz og
Domenico Scarlatti.
21.40 Með íslenskum lögfræðing-
um í Kaupmannahöfn. Dr.
Gunnlaugur Þórðarson flytur
fyrsta erindi sitt.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagkskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Farmaður í friði og stríði“
23.00 „Enn birtist mér í draumi
...“ Söngvar og dansar frá liðn-
um árum.
00.00 Um lágnættiö. Umsjón:
Anna María Þórisdóttir.
00.50 Fréttir.
01.00 Veðurfregnir.
io.10 Á rokkþingi, ogsvofram-
vegis.
Umsjón: Stefán Jón Hafstein.
03.00 Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
25. júli
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Séra Sváfnir Sveinbjarnarson,
prófastur á Breiðabólstað, flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15.Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög
íslenskir og erlendir söngvarar
syngja þekkt lög.
9.00 Morguntónleikar
a. „Eine kleine Nachtmusik"
eftir Mozart, Fílharmoníusveit
Berlínar leikur; Herbert von
Karajan stj.
b. Fiðlukonsert i D-dúr op. 61
eftir Beethoven. Arthur Grumi-
aux leikur með Concertge-
bouw-hljómsveitinni; Colin
Davis stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður
Þáttur Friðriks Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Stóra-Núpskirkju.
(Hljóðr. 20. f.m.)
Prestur: Séra Sigfinnur Þor-
leifsson. Organleikari: Steindór
Zophaníasson.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.20 Gamanóperur Gilberts og
Sullivans (2. þáttur). Leó Krist-
jánsson kynnir.
14.00 Sekir eða saklausir
— 4. þáttur: „Konan sem myrti
Marat“ eftir Oluf Bang. Þýð-
andi: Friðrik Páll Jónsson.
Stjórnandi: Þórhallur Sigurðs-
son. Flytjendur: Steinunn Jó-
hannesdóttir, Siguröur Skúla-
son, Ragnheiður Arnardóttir,
Guðlaug María Bjarnadóttir,
Arnar Jónsson, Valdemar
Helgason, Jón Gunnarsson og
Þorsteinn Ö. Stephensen.
14.50 Kaffitíminn
„Manhattan Transfer", Arne
Domnérus og félagar, Marek &
Vacek o.fl. leika og syngja.
15.25 Sæludagar í Sofía
Stefán Baldursson flytur ferða-
og leikhúspistil.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Það var og ...
Umsjón: Þráinn Bertelsson.
16.45 „Kall sat undir kletti"
Edda Þórarinsdóttir les Ijóð eft-
ir Halldóru B. Björnsson.
16.55 Á kantinum
Birna G. Bjarnleifsdóttir og
Gunnar Kári Magnússon
stjórna umferðarþætti.
17.00 Síðdegistónleikar: Frönsk
tónlist.
a. „Óður um látna prinsessu"
eftir Maurice Ravel.
18.00 Létt tónlist
Eddie Harris, Árni Egilsson og
Viðar Alfreðsson og félagar
leika. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Skrafað og skraflað"
Valgeir G. Vilhjálmsson ræðir
við Jón Sigurðsson, Rjóðri á
Djúpavogi, um björgun Færey-
inga á styrjaldarárunum.
20.00 Harmonikuþáttur
Kynnir: Högni Jónsson.
20.30 Eitt og annað um hrafninn
Þáttur í umsjá Þórdisar S. Mós-
esdóttur og Símonar Jóns Jó-
hannssonar.
21.05 íslensk tónlist
a. „I lystigarði“ — tónverk
fyrir sópranrödd og flautu eftir
Fjölni Stefánsson. Elísabet Erl-
ingsdóttir syngur. Bernard
Wilkinson leikur á flautu.
b. „Hlými“ — hljómsveitar-
verk eftir Atla Heimi Sveins-
son.
Sinfóniuhljómsveit íslands leik-
ur; höfundur stj.
21.35 Lagamál
Tryggvi Agnarsson lögfræðing-
ur sér um þátt um ýmis lögfræð-
ileg efni.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Farmaður í friði og striði“
eftir Jóhannes Helga.
Olafur Tómasson stýrimaður
rekur sjóferðaminningar sínar.
Séra Bolli Gústavsson les (9).
23.00 Á veröndinni
Bandarísk þjóðlög og sveitatón-
list. Halldór Halldórsson sér
um þáttinn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.