Morgunblaðið - 24.07.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.07.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ1982 11 Hamrahlíðarkórinn í Hallgrímskirkju UM SÍÐUSTU helgi hélt Manuela Wiesler, flautuleikari, einleikstón- leika í Hallgrímskirkju að viðstöddu fjölmenni. Efnt var til samskota fyrir orgelsjóð kirkjunnar að tón- leikum loknum og söfnuðust í 5. þúsund krónur. Stefnt er að því að helgidómurinn i Skólavörðuhæð verði búinn orgeli sem hæfi staerð og hljómburði hans, þannig að fullnýta megi þi aðstöðu sem slikur staður býður upp i til flutnings kirkjutón- listar. Ekki er þess langt að biða að panta megi slíkt hljóðfæri en afgreiðslutími er alllangur þar sem um flókna og kostnaðarsama sérsmíði er að ræða. Leitað verður liðsinnis listafólks um flutning listar í Hallgrímskirkju til efl- ingar kirkjulífinu og vaxtar orgelsjóðs. Á þann hátt gefst Iistamönnum tækifæri með list sinni að flýta fyrir að Hall- grímskirkja verði fullbúin. Fram- tak Manuelu Wiesler og hennar þakklátu áheyrenda lofar góðu. Næsta sunnudag verður Hamra- hlíðarkórinn gestur í guðs- þjónustu í Hallgrímskirkju. Kór- inn undirbýr nú af kappi ferðalag til Belgíu á tónlistarhátíðina „Evrópa syngur". í messunni á sunnudaginn mun kórinn frum- flytja nýtt tónverk eftir Hauk Tómasson tónskáld, einn kórfé- laga, við ljóð eftir unga skáldkonu, Bergþóru Ingólfsdóttur, sem einn- ig kemur úr röðum kórsins. Mess- an hefst kl. 11, prestur er sr. Karl Sigurbjörnsson. Sunnudaginn 1. ágúst mun Manuela Wiesler leika á flautu í guðsþjónustu í Hall- grímskirkju. (Fréttatilkynning frá Hallgrímskirkju) Nýja bíó sýnir „Lestarferð til Hollywood“ NÝJA BÍÓ hefur tekið til sýninga kvikmyndina „Lestarferð til Holly- wood“ og segir í frétt frá kvik- myndahúsinu að um sé að ræða nýja, bandaríska, bróðhressa og litskrúðuga mynd frá Hollywood. Aðalhlutverk leika Jessamine Milner, Burt Mustin, Bob West- moreland og Dan Danridge. Fram- ieiðandi myndarinnar er Gordon A. Webb. Handrit eftir Dan Gord- on og leikstjóri Charles R. Ronde- an. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JMarpmihUhih Til sölu viö Nýbýlaveg 3ja herb. íbúö á neöri hæö í þríbýlishúsi meö bílskúr. Sér inngangur, sér hiti, herbergi í kjallara meö eldun- araöstööu og salerni. íbúðin er laus nú þegar. Upp- lýsingar veitir Jónatan Sveinsson lögfr., sími 73058. Bólstaðarhlíð Glæsileg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. öll sameign i fyrsta flokks ástandi. Laus strax. Upplýsingar í heimasimum, 43690, 30008. Símar 20424 -14120 LðgfræMngur Bjðrn BaldurMon. Heimaafmar 43690, 30008. Sðlumaður Þór Matthíaaaon. 29555 29558 Teigar Vorum aö fá í sölu glæsilegt hús sem skiptist í 4ra herb. 90 fm íbúö í kjallara meö sér inngangi. Á hæö- inni og í risi eru 3 svefnherb. 50 fm sem mætti breyta í íbúö. Húsiö er allt ný standsett meö nýjum gluggum og tvöföldu gleri. 66 fm bílskúr, stór ræktuö lóö. Eign í algjörum sérflokki. Uppl. aöeins á skrifstofunni. Eignanaust . Skipholti 5. Sími: 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. HI-LUX 4x4 Byggðurá sjálfstæðri grind. Fjaðrir ofan á hásingunum. 50 cm. upp í grind. 2 góðir til að treysta á Coaster 19 manna rúta Verö frá kr. 265.000.- Hi-Lux Picup og yfirbyggöur Verö frá kr. 138.500.- Driflokur standard. Vél 4 cyl, bensínvél 2000 cc. 121 hp sae. 4ra gíra gírkassi — Tvískiptur millikassi, hátt og lágt drif. Hjólbarðar 205 X16, últra mynstur. Tvær palllengdir 180 cm og 218 cm. TOYOTA Dieselvél. - Leysir flutningsvandamál V/UAb I tri áhagkvæman hátt. n.'._ _ Hæfilega stór fyrir flesta RUTA minni hópa. Auðvelt að innrétta fyrir allskonar sérþarfir s.s. flutningaá hreyfihömluðum, hljomsveitum, eða kvikmyndahópum. Liprir í akstri og léttir í viðhaldi. Allur frágangur í sérflokki. OPIÐ í DAG FRÁ KL. 13—17 TOYOTA P. SAMÚELSSON & CO. HF. UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI44144 UMfiOÐIÐ A AKUREYRI: BLÁFELL S/F ÓSEYRI 5A — SiMI 96-21090

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.