Morgunblaðið - 24.07.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.07.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1982 XJOWU- iPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APR1L Taktu á vandamálunum um leið og þau koma upp. Samstarfsfólk þitt er stjórnsamt og þú þarft líklega að breyta áætlunum þín um þeirra vegna. Gættu þess að vanrækja ekki þína nánustu NAUTIÐ 4«1 20. APRlL—20. MAl Vinur þinn kemur með hug- mynd sem er vel þess virði að hún sé athuguð. Vertu á verði fjármálaviðskiptum. hað er allt af einhver sem er að svindla. I»ú færð góða hjálp frá yfirmönn um. h TVfBURARNIR 21. MAl —20. JÚNl l»etta er erfiður dagur hjá fjöl- skyldu þinni. Sama hvað þú ger ir, þú færð þá þrjóskustu ekki til að skipta um skoðun. I»ér gengur því best að vinna einn. Kyddu meiri tíma i bréfaskriftir. KRABBINN <9* “ " ■' 21. JÚNl—22. JÚLl Vertu varkár í öllum ákvarðana- tökum. Foreldrar, verið sér- staklega á verði ef það er eitt hvað í sambandi við börn ykkar sem. í^ílLJÓNIÐ a??|j23. JÚLl-22. ÁGÚST Taktu enga áhættu í fjármálum Vertu ákveðinn í að neita vinum þínum um fjárhagsstuðning einhverju braski sem þeir standa í. I»ér semur sérstaklega vel við yfirmenn í dag. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Kinhver í fjölskyldu þinni gerir þér lífið leitt. I»ú hafðir gert áætlanir varðandi skemmtanir í kvöld, en með því að skipta snögglega um skoðun eyðilegg ur þessi ættingi þinn allt fyrir þér. r+'k\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I*ér finnast ekkert ganga nógu hratt fyrir sig. I»að þýðir ekkert að ætla að reka á eftir fólki sem ekki er tilbúið að taka ákvarð- anir. (>erðu nákvæma vinnu- áætlun fyrir næstu viku. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Vertu á verði í dag. Líkur eru á að einhver sé að reyna að fara á bak við þig. Iní færð óvænta at- hygli frá yfirmanni sem hefur ekki sýnt þér neinn áhuga áður. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Kf þú ert í vafa um eitthvert atriði á skjölum sem þú færð í hendur, skaltu leita ráða hjá lögfróðu fólki. Kf þú átt við ein- hver vandamál að stríða í einka- lífinu er auðvelt fyrir þig að fá frí úr vinnu. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Taktu enga áhættu í dag. Trúðu ekki öllu sem þér er sagt. Verk- efni sem þú hefur nýlokið við, fær mjög mikið lof hjá yfir- mönnum þínum, eins og venju- lega. Með hjálp frá fólki í áhrifastöð- um tekst þér að afkasta mjög miklu í dag. Gættu þín í við- skiptum við fólk, sem þú þekkir ekki. Farðu út að skemmta þér í kvöld. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ástvinir þínir krefjast þess að þú gefir þér meiri tíma fyrir heimilismálin. Annars er þetta irkilega góður dagur og þú hef- ur góða samvisku vegna vinnu þinnar. CONAN VILLIMAÐUR VIP rÓRU* MCDMÚMfUMA TU. KASBMAl /IMIllb'S O© þAR LUK'UM N/IP UPP J SKO&áA LÍSRI , — l li'kkhtunni... * Ystaþu, > MIMP MON M>Pl«. * CyA/tsuersT vcl 'yF/K MtÍMIL/A/M/ AMIL ió rMM ÍYA//1, SSM HiMA/ OfVMr iM///HIA TKVÓí/ SéM HAp/N DÝRAGLENS — TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spilið í dag kom fyrir í æf- ingu hjá landsliði yngri manna í síðustu viku: Vestur gefur, A-V á hættu. Vestur Norður s K98 h 10874 t 1094 1 G102 Austur s DG102 s — h 5 h ÁD2 t D32 t ÁKG8765 1 K9863 1 ÁD4 Nuður s Á76543 h KG963 t — 1 75 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 lauf 1 spaði 2 lauf Pass 3 lauf 4 hjörtu Pass Pass 7 lauf Pass Pass 7 hjörtu Pass Pass Dobl Pass Pass Pass A-V voru þeir Aðalsteinn Jörgensen og Guðmundur Sv. Hermannsson. Opnun Aðal- steins í austur á 1 laufi var Precision, þ.e. 16 punktar eða meira, en 2 lauf Guðmundar sýndu minnst 8 punkta og fimmlit í laufi a.m.k. Strax á þessu stigi málsins sér Aðalsteinn að sjö eru vænn kostur, svo ekki sé meira sagt. En hann sér líka, eða á að sjá, að 7 spaðar eru vafalaust góð fórn. Svo góð kannski, að það er ekki ástæða að eltast við alslemmuna! Fórnin yfir sjö kostar 1100 með bestu vörn, en fyrir hálf- slemmuna fást 1370, þ.e. gróði upp á 270, eða 7 IMPa! Það er góð latína að flýta sér ekki um of í alslemmu undir slíkum kringumstæðum. Láta jafnvel sex duga til að byrja með og sjá hvort andstæðingarnir taki fórnina. Ef þeir gera það, má svo læðupokast í alslemm- una og þá er sæmileg von að fá að spila hana. Þið getið öll farið heim! Það lítur ekki út fvrir að það stytti upp ... Þið getið öll farið heim! Það er mjög erfitt að segja öllum að fara heim þegar enginn hefur látið sjá sig! EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.