Morgunblaðið - 24.07.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 24.07.1982, Blaðsíða 34
34 MORG'uwBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ1982 » I Hinn ósýnilegi Dularfull hrollvekja með Barbara Bach og Sidney Lassick. Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 éra. Spennandi og skemmtileg bandarisk kvikmynd, tekin af Disneyfélaginu í óbyggðum Utah og Arizona. Aðalhlutverk lelka: Stuart Whitman og Alfonso Arau. íslenskur taxti. Sýnd kl. 5 og 7. SÆJpUP —— Simj 50184 Óskarsverðlaunamyndin 1982 Eldvagninn Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. íslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 Wanda Nevad' Táningastjarnan Brooke Shields og Peter Fonda fara í svaöilför i .Grand Canyon' þegar þau frétta aö þar sé aö finna ógrynni af gulli. En þaö fæst ekki átakalaust fremur en gulliö á söndunum. Leikstjóri: Peter Fonda. fslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Njósnarinn sem elskaöi mig (The spy who loved me) James Bond svíkur engan. I þessarl mynd á hann í höggi viö risann meö stáltennurnar. Aöalhlutverk: Roger Moore. fslenskur texti. Sýnd kl. 11.05. Svik að leiðarlokum Geysi spennandi litmynd eftir Alistair MacLean, sem komiö hefur út i íslenskri þýöingu. Aöalhlutverk: Peter Fonda, Britt Ekland, Keir Duella. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuö börnum. Sími50249 Sá næsti (The Next Man) Mjög spennandl amerísk mynd. Sean Connery, Cornilia Sharpe. Sýnd kl. 5 og 9. Árásarsveitin Hörkuspennandi stríösmynd. Sýnd kl. 7. Atvinnumaður í ástum Ný, spennandi sakamálamynd. At- vinnumaöur í ástum eignast oft góö- ar vinkonur. en öfundar- og haturs- menn fylgja starfinu lika. Handrit og leikstjórn: Paul Schrader. Aöalhlutverk: Richard Gere, Laureen Hutton. Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.20. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 JMargenblaöib Byssurnar frá Navarone (The Oune el Nevarene) iatenefcur texti. 8ýndkl.9. Bðnnuö innan 12 ira. Sföuatu aýningar. Bláa lónið Hin bráöskemmtilega úrvalskvlk- mynd meö Brooke Shlelds og Christopher Atkins. Enduraýnd kl. 3, 5 og 7. íalenakur texti. Bráöskemmtileg kvikmynd meö Jane Fonda, Lee Marvin o.fl. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hörkutólið (Thæ Oreat Santini) BlaöaummaMi: HörfcwtóMd er ein besta mynd, sem sýnd hefur veriö á þessu ári. Handritiö er oft á tíöum safaríkt, vel skrifaö og hnyttiö . . . Leikur meö eindœmum. tónlist, kvikmyndataka og tæknivinna góö. .. . en hann (Robert Duvall) svo sann- arlega í toppformi hór og minnir óneit- anlega á _maniac“ sinn í Apocalypse Mow. ... þeir Duvall og O'Keefe voru béöir tilnefndir til Oecersveröleunenne fyrlr frammistööu sína f þessari égætu mynd. Ég vil aö sndingu hvstja alla þé sem unna gööum myndum, aö hraöa sér é Ths Great Santini — Hörkutóliö. SV. Mbl. 16./7. Robert Duvall hefur leikiö frábærlega í hverri myndinni á fætur annarri á und- anförnum árum og er The Great Santini engin undantekning þar á en túlkun hans á þessu hlutverki er meö því besta sem ég hef sóö frá honum, hrein unun er aö sjá meöferö hans á hlutverkinu. ★ * * Hörkutóliö. Fl Tíminn 16.7. Sjéiö bestu mynd bæjarins f dag. — Mynd hinna vandlétu bíóunnenda. Isl. tsxti. Sýnd kf. 5, 7, 9 og 11.10. Síöasta sýningarhelgi. BÍÓBÆR SMIOJUVCGl 1 S4MI «4 Smiójuvegi 1, Kópavogi. Hrakfallabálkurinn lilimfrix tnfl M«ö gamantofkaranufn Janry Laarto. Býnd kL 2,4.15, BJ0 og 9. Gleði næturinnar Sýndkl. 11.15. Strangtoga bönnuö innan 19 ára. AUGLYSrNGASIMÍNN ER: 22480 JMargmbUbib Lestarferð til Hollywood Ný bandarísk, bráöhress og litskrúö- ug mynd frá Hollywood. Langar þlg aö sjá Humphry Bogart. Clark Cable, Jean Harlow, Dracula, W.C. Fields, Guöfóöurinn, svo sem eltt stykki kvennabúr, eitt morö og fullt af skemmtllegu fólkl, skelltu þór þá í eina lestarferö til Hollywood. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. LAUGARÁS Simsvari I 32075 SNARFARI Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um samsæri innan fangelsismúra. Myndin er gerö eflir bókinni .The Rap“ sem samin er af fyrrverandl fangelsisveröl í San Quentln fangels- inu. Aöalhlutverk: James Woods .Holocausf, Tom Maclntire .Bru- baker", Kay Lenz .The Passaqe" Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45. Bðnnuö innsn 16 ára. fsl. texti. til Hollywood Sjá augl. annars staðar í blaðinu. f t l I I I I I I rMj / Sonn ein var vitni Spennandi og bráöskemmtileg ný ensk litmynd byggö á sögu eftir Agatha Christie. Aöalhlut- verkiö, Hercule Poirot. leikur hinn frábæri Peter Ustinov af sinni alkunnu tnilld, ósamt Jane Birkin, Nicholas Clay, James Mason, Diana Rogg, Maggie Smith o.m.fl. Leikstjórí: Guy Hamilton. fstonskur texti. ýtækkaó verö. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Vesalingarnir Geysispennandi litmynd, byggö á hlnni frægu sögu eftir Victor Hugo, meö Rlchard Jordan og Anthony Perkins. Endursýnd kl. 9 og 11.15. Big bad mama LCIA5 'vfj Sýnd ^Jráöskemmfileg og spennandi ^nmtyraf er geriSt á .Capone“- timanum í Bandarikjunían. Angie Dickinson. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. LOLA WERNER FASSBINDER, ein af sióustu myndum meist- arans, sem nú er nýlátinn. Aöalhlutverk: BARBARA SUKOWA, Frábar ný þýtk litmynd um hina fðgru Lofu, „drotfningu nasturinnaC, gerð af RAINER „Dýrlingurinn“ á hálum ís MUELLER- STAHL, MARIO AROOF fstonskur texti Sýnd m kl. 7 og 9.05. Sæúlfarnir the.ROCER MOORE o fiction makers Sþennandi og fjörug litmynd, full af furöulegum ævintýrum, meö Roger Moore. Endursýnd kl. 3, 5 og 11.15. ftldhskur texti. Sóley Afar spennandi ensk-bandarísk litmynd um áhættusama glæfraferö. byggö á sögu eftlr Reginald Rose. meö Gregory Peck, Roger Morre, Davld Niven o.fl. Leikstjöri: Andrew V. McLagton. fstonskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.20, 9 og 11.15 Sýningar fyrir feröamsnn — For tourists. A new lcelandic fllm of love and human struggle, þartly based on. mythology, describing a trawel through lceland. 7 pm f tal E Ný íslenzk kvikmynd um óstlr og lífsbaráttu, byggö aö nokkru leyti á þjóösögu, og lýsir feröa- lagi um Island. Sýnd kl. 7 (E sal. 'O 19 OOO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.