Morgunblaðið - 24.07.1982, Blaðsíða 40
Síminná OQfiQQ
afgretöshinni er OOUOO
|Hor0iinbUbtb
Þú manst’eftir
MHIRD
4. ágúst á Laugardalsvelli
SHARP ® VALUR
LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1982
Á þriðja þúsund manns í flugstöðinni í gær
MIKILL annadagur var í flugstöðinni í Kefla-
vík í gær. Þar fóru í gcgn á þriðja þúsund
manns. Um morguninn og aftur síðdegis voru
um 1.000 manns í einu í biðsal flugstöðvarinn-
ar. Var þröng á þingi, þegar Mbl.menn komu
þar við í gær. Er aðeins leyft að hafa 800
manns þar inni í einu, þvi hætta gæti skapast,
ef eitthvað brygði út af.
Að sögn viðmælenda Mbl., kemur það ein-
staka sinnum fyrir, að svona margir eru í
einu í biðsalnum. Veldur þetta miklum
vandræðum, þar sem biðraðir eru við alla
afgreiðslustaði og á heitum dögum hefur lið-
ið yfir fólk, sem hefur ekki þolað hitann.
Verður þá að hleypa fólki út á tún fyrir utan
flugstöðvarbygginguna, sem er óleyfilegt,
þar sem það kemst þaðan út á flugvöllinn.
Þá kom fram í samtali við starfsfólk, að
öll aðstaða væri „hreint út sagt ömurleg", og
flugstöðin væri „löngu gengin sér til húðar".
Nánar verður sagt frá þessu í Mbl. á næst-
unni.
Ljósm. Morgunblaðid/ Guðjón.
Útlit fyrir atvinnu fyrir 6 múrara í vetur á Akureyri:
í atvinnuleysi um 400
í byggingariðnaðinum
Hval-
veiði-
bann
1986
Alþjóóahvalveiðiráðið samþykkti á
fundi sínum í Brighton í gærkvöldi að
banna allar hvalveiðar frá og með
1980. Bannið var samþykkt með at-
kvæðum 25 þjóða gegn sjö, en fimm
þjóðir sátu hjá. Fulltrúar Japana og
Norðmanna sögðust mundu mótmæla
banninu formlega og halda áfram
hvalveiðum.
Tillagan um veiðibann var borin
upp af fulltrúum Seychelles-eyja,
og samkvæmt henni fer fram
endurskoöun á veiðibanninu eigi
síðar en 1990. Samkvæmt heimild-
arákvæðum í tillögunni gæti Al-
þjóðahvalveiðiráðið leyft hval-
veiðar að nýju fyrir 1990 ef tækni-
nefnd ráðsins er því meðmælt, og
athuganir sýna að hvalastofnarnir
hafi náð sér nægilega vel á strik.
Þjóðirnar sem greiddu atkvæði
gegn banninu voru ísland, Brazilía,
Suður-Kórea, Noregur, Perú, Sov-
étríkin og Japan. Hjá sátu Chile,
Kína, Filippseyjar, Suður-Afríka og
Sviss. Allar aðrar aðildarþjóðir að
ráðinu, nema Dóminíka og Jama-
íka, sem ekki sendu fulltrúa,
greiddu hvalveiðibanninu atkvæði.
Á fundi ráðsins skírskotuðu ýms-
ar þjóðir til réttar síns innan 200
sjómílna efnahagslögsögu, eins og
kveðið væri á um í hafréttarsátta-
mála SÞ, og þykir það benda til að
lönd eins og Brazilía, Kórea, Perú
og Spánn haldi jafnvel áfram
hvalveiðum.
Talsmenn Japana og Norðmanna
sögðu tillöguna ganga gegn
stofnskrá Alþjóðahvalveiðiráðsins,
og einnig gegn ákvæðum hafrétt-
arsáttmálans.
Búist er við að fundi ráðsins ljúki
í dag, laugardag, þar sem veiði-
kvótar næsta árs verða tilkynntir.
Sir Peter Scott, umhverfissinn-
inn kunni, sagði eftir samþykkt
bannsins, að nú væru hvalveiðar úr
sögunni.
Fram hafa komið hugmyndir um
að ísland segði sig úr Alþjóðahval-
veiðiráðinu ef það samþykkti veiði-
bann. Ekki náðist í Steingrím Her-
mannsson í gærkvöldi til að fá álit
hans á málinu.
ÍSLENDINGAR standa nú frammi
fyrir mjög vaxandi samkeppni af hálfu
Kanadamanna i sölu fiskflaka á
Bandaríkjamarkaði. Verulegur sam-
dráttur varð í sölu þorskflaka hjá
Coldwater og Icelandic Seafood í júní
eða um 20% miðað við sama mánuð í
fyrra. Telja fyrirtækin að undirboð
Kanadamanna séu markviss söluher-
ferð til að ná aukinni markaðshlut-
deild i Bandarikjunum.
Þetta kemur fram í óútkominni
skýrslu Verslunarráðs íslands um
stöðu atvinnulífs og efnahagsmála á
miðju ári 1982. í skýrslunni segir að
samdráttur þessi hafi að nokkru
verið bættur tekjulega í aukinni
Steftiir
manna
ATVINNUHORFUR iðnaðarmanna í
byggingariðnaði á Akureyri eru nú
verri en nokkru sinni fyrr. Útlit er
fyrir að um 400 iðnaðarmenn verði
atvinnulausir í vetur verði ekkert að
gert og uppsagnarbréfin eru þegar
farin að berast viðkomandi mönnum.
Sem dæmi um ástandið má nefna að
aðeins er reiknað með vinnu fyrir 6
múrara i vetur.
„Atvinnuhorfur í byggingariðn-
aði hér á Akureyri og Eyjafjarð-
arsvæðinu eru nú vægast sagt ugg-
vænlegar og stefnir í algjört at-
vinnuleysi í vetur, ef ekkert verður
að gert. Nú þegar er ljóst að nokkur
sölu verksmiðjuframleiddrar vöru á
sama tíma. Þá segir að skreiðar-
markaður í Nígeríu sé enn lokaður
og mikil óvissa ríki um verð og
magn sem þangað verði unnt að
selja á næstu mánuðum.
Hvað verðfalli á fiskafurðum við-
víkur kemur fram að lágmarksverð
hér heima vegna útflutnings á 1.
flokks Afríkuskreið í Nígeríu hafi
lækkað úr 310 Bandaríkjadölum pr.
pakka / C&f/ — í 287 dali nú. Um sl.
áramót hafi 8 Bandaríkjadalir feng-
ist fyrir próteineiningu af mjöli en
nú 5 dalir. Upp úr áramótum hafi
lýsistonnið verið selt á 430 dali en sé
um þessar mundir selt á 285 dali.
af stærri byggingarfyrirtækjunum
sjá ekki fram á nokkra vinnu fyrir
sinn mannskap eftir að september
lýkur og því stórkostiegt atvinnu-
leysi framundan og hrun hjá þess-
um byggingarfyrirtækjum," sagði
Marínó Jónsson, framkvæmda-
stjóri Meistarafélags byggingar-
manna á Norðurlandi, í samtali við
Morgunblaðið í gær.
Marínó sagði ennfremur, að nú
hefði 23 smiðum verið sagt upp hjá
fyrirtækinu Aðalgeir og Viðar, hjá
Híbýli hf. hefði 10 múrurum og 15
trésmiðum verið sagt upp og öllum
múrurum hjá Gunnari Oskarssyni,
Segir að þetta verðfall á lýsi og
mjöli sé á bilinu 34—37%. Verðfalli
og aflabresti fiskafurða megi líkja
við ástandið 1967 þegar síldin þvarr.
Um ríkisfjármál kemur fram að
vegna stóraukins innflutnings frá
miðju sl. ári sé staða ríkissjóðs góð.
Söluskattstekjur hafi aukist um
71% og toiltekjur um 90%. Fyrstu
fjóra mánuði ársins hafi heildar-
tekjur af innflutningi aukist um
85%. Á undanförnum árum hefur
greiðslubyrði erlendra lána verið
mílli 13 og 14% af útflutningstekj-
um, en árið 1981 varð stökkbreyting
greiðslubyrðar í 16,4% af útflutn-
en þeir hafa verið 10 til 15. Þá liti
út fyrir það, að Norðurverk yrði að
segja upp smiðum sínum í haust, ef
ekki fengjust frekari verkefni. Þá
hefði einnig verið gerð könnun hjá
þeim múrarameisturum, sem flesta
menn hefðu í vinnu og hefði komið
í ljós að útlit væri fyrir vinnu 6
múrara af 47 og ástandið hjá þeim,
sem færri menn hefðu í vinnu, væri
þannig að ýmist væri vinna fram á
haustið eða til áramóta en ekkert
eftir það.
Marínó sagði einnig að atvinnu-
málanefnd hefði verið gerð grein
ingstekjum. í skýrslu Verslunarráðs
kemur fram að fyrir árið 1982 er því
spáð að greiðslubyrðin muni nema
20% af útflutningstekjum ársins, en
með hliðsjón af framvindu efna-
hagsmála síðustu mánuði sé líklegt
að þetta hlutfall verði enn hærra.
Með hliðsjón af hinni vaxandi
greiðslubyrði vitnar Verslunarráð í
Michael Camdessus, fulltrúa í
franska fjármálaráðuneytinu, sem
er þekktur og virtur sérfræðingur
um alþjóða lánastarfsemi. Nýlega
upplýsti l '.nn í ræðu að 20%
greiðslubyrði væri viðurkennt
hættumark fyrir sérhvert ríki.
fyrir stöðu mála, en ekkert hefði
heyrzt frá henni enn. Það væri
ljóst að ef veitt yrði fé til áfram-
haldandi byggingar sjúkrahússins
og íþróttahússins myndi það draga
aðeins úr vandanum. Þá væri það
óheppileg þróun, að nú bæri tals-
vert á því að verk væru boðin út á
haustin, bæði jarðvinna og upp-
steypa, en eins og veðurlag væri
norðanlands væri nánast ómögu-
legt að vinna slík verk að vetri til.
Það væri ekki hægt að vinna að
útivinnu á vetrum en innivinnu á
sumrin.
Bjart og hlýtt
um allt land
um helgina
SPÁÐ er vestan- og norðvestan-
átt, léttviðri og hlýindum um allt
land um helgina. Að sögn veður-
stofunnar verða mestu hlýindin
þar sem vindur stendur ekki beint
af hafí, það er á skjólsælum stöð-
um norðanlands, austan og sunn-
an.
Reiknað er með að hitastig
verði nálægt 14 gráðum sunnan-
lands en allt að 20 gráðum í inn-
sveitum norðanlands og austan.
Að sögn veðurstofunnar má þó
búast við að þykkni upp vestan-
lands á nóttunni en bjart verði á
daginn, þannig að útlit er fyrir
að allir landsmenn geti notið
veðurblíðunnar um helgina.
20% samdráttur varð í sölu þorsk-
flaka á Bandaríkjamarkaði í júní