Morgunblaðið - 24.07.1982, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1982
Guðspjall dagsins:
Mk. 8.:
Jesús mettar 4 þús. manns.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr.
Agnes Sigurðardóttir messar.
Orgeltónleikar kl. 18. Marteinn
H. Friöriksson, dómorganisti
leikur á orgelið í 40 mínútur. Að-
gangur ókeypis og öllum heimill.
ASPRESTAKALL: Messa aö
Norðurbrún 1, kl. 11. Síöasta
messa fyrir sumarleyfi. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BÚST ADAKIRK JA: Guösþjón-
usta kl. 11. Sr. Jón Bjarman
predikar, organleikari Guðni Þ.
Guðmundsson. Sóknarnefndin.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
10. Sr. Hjalti Guðmundsson,
organleikari Birgir Ás Guö-
mundsson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa
kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Kór Menntaskólans við
Hamrahlíð syngur viö messuna
undir stjórn Þorgerðar Ingólfs-
dóttur. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Þriðjudagur kl. 10.30. fyrirbæna-
guösþjónusta, beöiö fyrir sjúk-
um.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HATEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Tómas Sveinsson.
BORGARSPÍTALINN: Guösþjón-
usta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 11. Sr. Þorbergur Krist-
jánsson.
LAUGARNESSÓKN: Laugardag-
ur 24. júlí, guösþjónusta Hátúni
10b, 9. hæö kl. 11. Sóknarprest-
ur.
NESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr.
Ólafur Jóhannsson skólaprestur
messar. Miðvikudagur 28. júlí,
fyrirbænamessa, beöiö fyrir sjúk-
um. Sr. Frank M. Halldórsson.
DÓMKIRKJA KRISTS KON-
UNGS Landakoti: Lágmessa kl.
8.30 árd. Kl. 10.30 árd. bisk-
upsmessa og djáknavígsla. Lág-
messa kl. 2 síðd.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11 árd.
FÍLADELFÍUKIRK JAN: Almenn
guðsþjónusta kl. 20. Organieti
Arni Arinbjarnarson. Einar J.
Gíslason.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Fagnaö-
arsamkoma kl. 20.30 fyrir nýja
flokksstjórann, lautinant Meriam
Öskarsdóttur. Major Guöfinna
Jóhannesdóttir stjórnar sam-
komunni.
KIRKJA JESÚ KRISTS hinna
síöari daga heilögu, Skóla-
vörðust. 48: Sakramentissam-
koma kl. 14. Sunnudagaskóll kl.
5.
BESSASTADA- OG
VÍÐISTADASÓKNIR: Guösþjón-
usta í Bessastaöakirkju kl. 14.
Ingveldur Hjaltested syngur
ásamt Garðakórnum. Organisti
Þorvaldur Björnsson. Sr. Bragi
Friöriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðabæ: Hámessa kl. 14.
LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl.
11. Sóknarprestur.
KAPELLA St. Jósefsspítala:
Messa kl. 10.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30 árd. Rúmhelga daga
messa kl. 8 árd.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 10. Ath. þreyttan
messutíma. Sóknarprestur.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Guösþjónusta kl. 11 árd. Kór
Keflavíkurkirkju syngur. Organ-
isti Siguróli Geirsson. Sr. Ólafur
Oddur Jónsson.
ÞING VALLAPREST AKALL:
Messaö veröur í Þingvallakirkju
kl. 14. Organisti Einar Sigurös-
son. Sóknarprestur.
29555 29558
Skoöum og metum
eignir samdægurs.
2ja herb. íbúðir:
Hagamelur 50 fm íbuó á 3. hæö Laus
strax. Verd 750 þús.
Arahólar 65 fm á 2. hæö Verö 720 þús.
Framnesvegur 50 fm ibúó á 1. hæö.
Verö 600—650 þús.
Hverfisgata 60 fm, á 2. hæö. Verö 550
þús.
Kambsvegur 70 fm, á jaróhæó. veró
650 þús.
Njálsgata 50 fm, á jaróhæö. Verö 450
þús.
3ja herb. íbúöir:
Oldugata Hf. 80 fm á 1. hæö i tvibýli.
Verö 850 þús.
Gnoöavogur 76 fm, á 1. hæö. Verö 850
þús.
Engihjalli 90 fm, glæsileg ibúó á 2.
hæö. Verö 900—950 þús
Hjaróarhagi 90 fm á 4. hæö. Bilskúr.
Verö 1050 þús.
Laugarnesvegur 85 fm, risibúö Veró
830 þús.
Lindargata 86 fm, á 2. hæö. Verö 760
þús.
Sléttahraun 96 fm, á 3. hæö. Bilskúr.
Verö 980 þús.
Smyrilshólar 80 fm íbúö á 1. hæö. Verö
850 þús.
Smyrilshólar 60 fm ibúó á jaröhæö.
Verö 750 þús.
Vesturgata 100 fm, á 2. hæó. Verö 800
þús
4ra herb. íbúðir:
Hverfisgata 80 fm á 1. hæö í þríbýli.
Verö 800 þús.
Ásbraut 100 fm, á jaröhæö. Veró 950
þús.
Barónsstigur ca. 100 fm, á 2. hæö.
Verö 900 þús.
Breiðvangur 112 fm, á 3 hæö. Suöur-
svalir. Verö 1.300 þús.
Engihjalli 110 fm á 1. hæö. Veró 1.050
þús.
Fagrakinn 90 fm, hæö í tvibýli. Verö
920 þús.
Flókagata Hf. 116 fm, i tvibýli Verö
1.100 þús.
Hjallavegur 100 fm, efri hæö i tvíbyli.
Ðilskúr. Verö 1.200 þús.
Hvassaleiti 115 fm á 3 hæö. Suöur-
svalir. Ðilskúr. Verö 1250 þús.
Hvassaleiti 105 fm, á 2. hæó. Veró
1.100 þús.
Laugavegur 120 fm, á 3. hæö. Verö 750
þús.
Nýbýlavegur 95 fm. á 2. hæó. Bil-
skúrsréttur. Verö 900 þús.
5 herb. íbúðir og stærri:
Álfhólsvegur 136 fm, hæö i tvibýli.
Bilskúr Verö 1.700 þús
Barmahlió 170 fm, sérhæö. Skipti á
minni eign.
Blönduhlió 126 fm, sérhæö á 2. hæö.
Bilskúr Verö 1.500 þús. Skipti á 5—6
herb. í sama hv. A___
Bræóraborgarstígur 118 fm, ibúó á 3.
hæö Fæst i makaskiptum fyrir
3ja—4ra herb. íbúö helst í lyftublokk.
Eskihlíó 140 fm, íbúö á 2. hæö. Veró
1 260 þús.
Flókagata 180 fm, sérhæö. Bilskúrs-
réttur. Fæst í makaskiptum fyrir stórt
einbýlishús i Reykjavik.
Framnesvegur 100 fm, risibúö. Verö
770 þús.
Gnoóavogur 145 fm, sérhæö i fjórbýli.
Verö 1 800 þús.
Kársnesbraut 150 fm, sérhaaö í þríbýli.
Bilskúr. Veró 1.550 þús.
Kriuhólar 117 fm, á 1 hæö. Verö 1.100
þús.
Langholtsvegur 2x86 fm, hæö og rís.
Verö 1.300—1.350 þús.
Laugarnesvegur 120 fm, ibúó á 4. hæö.
Verö 1.100 þús.
Vallarbraut 150 fm, efri sérhæö. Bil-
skúr. Veró 1.900 þús.
Vallarbraut 130 fm, á jaróhæó. Verö
1.200 þús.
Háaleitisbraut 120 fm, á 1. hæö. Bíl-
skúrsréttur. Verö 1.200—1.250 þús.
Seld i makaskiptum fyrir 90—100 fm
ibúó i sama hverfi.
Breióvangur 5 herb. 112 fm á 3. hæö.
Glæsileg eign. Verö 1.250—1.300 þús.
Einbýli og raðhús:
Baldursgata 170 fm, einbýli á þrem
hæöum. Verö 1.600 þús.
Fjaróarás 280 fm, einbyli á tveim hæö-
um. Bilskúr. Fæst í makaskiptum fyrir
góöa sérhæö í Reykjavik.
Glæsibær 2x140 fm, einbyli Bílskúr
Verö 2,2 milljónir.
Háagerói 150 fm, raöhus á tveim hæö-
um. Verö tilboó.
Laugarnesvegur 2x100 fm, einbýlishús.
40 fm bílskur Verö 2,2 milljónir.
Lítlahlió 70 fm, einbylishus Bílskúr.
Verö 750 þús.
Reynihvammur 135 fm. litiö fallegt ein-
býli. Bilskúr. Fæst í makaskiptum fyrir
stærra einbýlishús.
Snorrabraut 2x60 fm, einbýlishús. Verö
2,0 milljónir.
Sævióarsund 140 fm, raöhús á einni
hæö Bilskúr. Fæst í makaskiptum ffyrir
einbýlishús eöa raöhús meö 6 svefn-
herbergjum.
Eignir úti á landi:
Keflavík 160 fm parhús. Verö 1 — 1.050
þús. I sölu eöa skiptum fyrir eign á svip-
uöu veröi á Reykjavíkursvæóinu.
Hveragerói 118 fm. fokhelt einbýli.
Verö 800 þús.
Akranes 180 fm, verslunarhúsnæöi á
þremur hæöum. Verö 600 þús.
Stokkseyri ný uppgert eldra einbýli.
Verö 600 þús.
Keflavik 110 fm. ibúó á 2. hæö. Veró
aöeins 470 þús.
Vogar Vatnsleysustrónd 109 fm, neöri
hæö í Jvíbýli. 37 fm, bílskúr. Verö 560
þúsé| ‘ •
OPIO 1—3 í DAG
Við Skaftahlíð
5 herb. vönduö íbúö í fjölbýlis-
húsi (Sigvaldablokkin). íbúðin
er m.a. 2 saml. stofur og 3 herb.
2 svalir. Góöar innréttingar.
Æskileg útb. 1 millj.
Bólstaðarhlíð
4—5 herb. íbúö f fjölbýlishúsi
með bílskúr. Mjög skemmtileg
íbúö í góöu ásigkomulagi. Laus
strax. Veðbandalaus. Selst aö-
eins gegn góöri útborgun.
Við Kaplaskjólsveg
4ra herb. 100 fm íbúö á 1. hæö.
íbúöin skiptist í 2 saml. stofur,
rúmgott eldhús, 2 góö herb. og
baðherb. Útb. 850 þús.
Við Dvergabakka
4ra herb. vönduð íbúö á 2.
hæö. Þvottaherb. og búr á
hæöinni. Laus strax. Útb.
800—820 þús.
Vallargeröi — Kóp.
84 fm 3ja herb. íbúö á efri hæð
í þríbýlishúsi. Bílskúrsréttur.
Verð 1 millj.
Eyrarbakki
127 fm vlölagasjóöshús við Há-
eyrarvelli meö bilhýsi. Laus
fljótlega. Útb. 400 þúa. Skipti
möguleg á ibúö i Reykjavík.
Við Dvergabakka
2ja herb. vönduö fbúö á fyrstu
hæö. Svalir. Herb. í kjallara
fylgir. Verö 750 þú*.
EKinflmioiunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sötustjori Sverrir Kristinsson.
Valtýr Sigurösson lögfr
Þorleifur Guömundsson sölumaóur
Unnsteinn Bech hrl. Simi 12320.
Eignanaust Sk,Phom s.
Þorvaldur Ljjövíksjg n hrl., Sími 29555 og 29558.
A | ▲ _
22480
< %
‘Eignavals 29277
Hagamelur — 2ja herb.
Mjög góð nýleg íbúö á 3. hæð í Byggung-blokkinni
viö Hagamel. Verö 750 þús.
Rauðarárstígur — 3ja herb.
Góö íbúö á jaröhæö. Nýir gluggar og gler. Öll
íbúöin er í mjög góöu ásigkomulagl. Gæti losnaö
fljótlega. Verö 850—900 þús.
Hlíðarvegur — 100 fm íbúð
3ja—4ra herb. íbúö í góöu ásigkomulagi. Á jarð-
hæö. Verö 800—850 þús.
Furugrund — 3ja herb.
Sérlega falleg íbúö á 2. hæö. Stórar suöursvalir.
Öll sameign úti og inni fullfrágengin. Verö 980 þús.
Kríuhólar — 3ja herb.
Snyrtileg 85 fm íbúö á 7. hæö. Verö 850 þús.
Eyjabakki — 3ja herb.
Mjög góö 90 fm íbúö meö sér þvottahúsi á 2. hæö.
Verö 920 þús.
Kleppsvegur — 3ja herb.
Góö íbúö á 7. hæö inn viö Sæviöarsund. Verö 900
þús.
Hæðarbyggð — 3ja herb.
Fokheld íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. Gler og
útihurö komiö. Verö 575 þús.
Grundarstígur — 3ja herb.
Mjög rúmgóö mikiö endurnýjuö íbúö. Verö 790
þús.
Miðtún — 3ja herb.
Mjög falleg ný endurnýjuð íbúö, á 1. hæö. Bíl-
skúrsréttur. Verö 1 millj.
Suðurvangur — 3ja—4ra
Góö 100 fm íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús. Laus nú
þegar. Verö 950 þús.
Laugarnesvegur—3ja herb.
Mikiö endurnýjuö 85 fm íbúö. Verö 830 þús.
Sogavegur — sérhæð
105 fm neöri hæö í tvíbýli. Nýjir gluggar og gler.
Danfoss. Bílskúrsréttur. Laus 1. ágúst. Verö 1150
þús.
Gunnarsbraut — neðri hæð
Mjög góö 120 fm íþúð. Nýjir gluggar og gler. Fal-
leg vel ræktuö lóö. Verö 1450 þús.
Miklabraut — 145 fm
Mjög góö íbúö á 2. hæö. Nýjir gluggar og gler.
Suöursvalir. Verö 1400 þús.
Skipasund — 4ra herb.
Efri hæö í tvíbýli. Hálft óinnréttaö ris fylgir. Sér
inngangur. Verö 1 millj,
Laufásvegur — 195 fm
á 2. hæö í nýlegu húsi. Kjöriö hvort sem um íbúö
eöa atvinnuhúsnæöi er aö ræöa.
Túngata — parhús
2 hæöir og kjallari. Rúmlega 200 fm. Stór bílskúr
fylgir. Sér garöur. Verö 2,3 millj.
Flatir — einbýli
167 fm hús á einni hæö, auk 38 fm bílskúrs. 5—6
svefnherb. Gott hús á góöum staö. Verð 2,5 millj.
Frostaskjól
Einbýli og raöhús á byggingarstigi.
Digranesvegur — parhús
Mikiö endurnýjaö hús, sem er 2 hæðir og kjallari,
3x64 fm. Samtals 197 fm. 3 rúmgóö svefnher-
bergi. Fallegur garöur. Bílskúrsréttur. Möguleiki á
sér íbúö í kjallara. Frábært útsýni. Laus ekki síðar
en 1. nóv. Verö 1,8 millj.
Um helgina gefur símsvarinn allar
upplýsingar % um ofan greindar íbúöir.
, Heimasímar: Bjarni 41332 <>1l Eggert 45423.
^Eignaval42 29277