Morgunblaðið - 24.07.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ1982
7
Fiat 127 árg. ’80
Höfum til sýnis og sölu 2ja dyra Fiat 127, árgerö
1980. Bíllinn er vel meö farinn og lítiö ekinn. Litur
rauður, og Ijósbrúnn aö innan.
Einn eigandi, dæmigeröur frúarbíll.
Opiö til kl. 4 í dag.
FIAT
UMBOÐIÐ
SMIÐJUVEGI 4, KÓP. SÍMI 77-200
SÖLUMENN 77-720
CombCamplOO
• 2—4 manna tjaldsamloka.
• Hefur helstu kosti tjaldvagns.
• Vegur aöeins 65 kg.
• Verö aöeins kr. 13.280.-
• Til afgreiðslu Qamaa
núþegar. DuVIUUj
Bolholti 4.
Sími 91-21945/84077.
SKTöASKöU^M l
KERUNGARFJÖLLUM >
Enn er hægt aö komast í eftirfarandi námskeiö í
ágústmánuöi:
Fjölskyldunámskeiö 2.-6. ágúst (5d).
Fjölskyldunámskeiö 8.—13. ágúst (6d).
Unglinganámskeið 15.—20. ágúst (6d).
Unglinganámskeiö 20.—25. ágúst (6d).
Unglinganámskeiö 25.—29. ágúst (5d).
Helgarnámskeiö 6.-8. ágúst og 13.—15. ágúst.
Upplýsingar og bókanir hjá Ferðaskrifstofunni Úrval
viö Austurvöll.
Skíöaskólinn í Kerlingarfjöllum.
„Ríkisfjár-
mögnuð
verðbólga,,
l*ogar Alþýðuflokksnegl-
an strauk úr stjórnarflat-
bvtnunni á haustdögum
1979 var skrifaður eins
konar bless-leiðari í Al-
þyðublaðið. I»ar var sam-
slarfi A-flokkanna og mad-
dömu Kramsóknar lýst
með þessum fleygu orðum:
„Kjarni málsins er sá að
innan núverandi ríkis-
stjórnar hafa menn ekki
einu sinni getað komið sér
saman um sameiginlega
skilgreiningu á eðli vanda-
málsins. Menn tala þar
ekki sama tungumálið þeg-
ar fjallað er um efna-
hagsmál. I>ar togar hver í
sinn skækil, eins og börn í
sandkassaleik."
Þessi er lýsingin á þeirri
samstarfsuppskrift, sem
Svavar Gestsson, formaður
Alþýðuflokksins, lætur
Þjóðviljann kynna þjóðinni
— dag eftir dag — í póli-
tisku eldhúsi Þjóðviljans,
og kosningahræddir kratar
gæla við að hurðarbaki, þó
þeir sverji fyrir þær hug-
renningar út á við — enn
sem komið er!
í bless-leiðara Alþýðu-
blaðsins er árangrinum af
samstarfi A-flokka og mad-
dömu Kramsóknar lýst
þannig: „Oðaverðbólgan á
Islandi, sem nú er fimm-
föld á við það sem gerizt í
viðskiptalöndum okkar er
búin til i fjármálaráðuneyt-
inu .. Þetta er gert sam-
kvæmt pólitískum ákvörð-
unum meirihluta Alþingis
og ríkisstjórnar. Verðbólg-
an á íslandi er ríkisfjár-
mögnuð. Ef ekki verður
þegar í stað skrúfað fyrir
þessar flóðgáttir munu all-
ar svokallaðar viðnámsað-
gerðir ... renna út i sand-
inn.“
Nú eru A-flokkarnir
farnir að krúnka sig saman
á ný. Túlkur er maddama
Kramsókn, eins og fyrri
daginn, þvi þeir „tala ekki
sama tungumálið", að sögn
Alþýðublaðsins 1979.
Verðbólgu-
hömlur núver-
andi ríkis-
stjórnar
Kyrsti töluliður stjórn-
arsáttmálans frá í febrúar
1980 hljóðar svo: „Ríkis-
stjórnin mun vinna að
hjöðnun verðbólgu, þannig
að á árinu 1982 verði verð-
bólgan orðiðn svipuð og i
helztu viðskiptalöndum Is-
lendinga."
Arið 1982, þetta ráð-
gerða banaár íslenzkrar
verðbólgu, er vel hálfnað,
og verðbólgan nær því að
koma ríkisstjórninni fyrir
kattarnef en öfugt Kaunar
fer að verða tímabært að
gera úttekt á fleiri ákvæð-
um stjórnarsáttmálans, en
þau vóru mörg og faguryrt,
en eiga öll það sameigin-
legt, að skipa vanefnda-
sess!
Seðlabanki ísland hefur
reiknað út lánskjaravisé
tölu fyrir ágústmánuð og
reyndist hún vera 387 stig
og hafa hækkað um 3,75%
frá þvi í júlímánuði, þ.e. á
einum mánuði. Samkvæmt
þessu er verðbólguhraðinn
nú á 12 mánaða tímabili
55,55%!
Stjórnar-
mynstur
hinna „miklu
vonbrigða“!
„Að vísu höfum við
framsóknarmenn líka orð-
ið fyrir miklum vonbrigð-
um með ýmislegt í þessu
stjórnarsamstarfi, m.a. orð-
ið fyrir vonbrigðum með
það, að við teljum að við
höfum orðið að gefa allt of
mikið eftir í þeim aðgerð-
um sem við höfum lagt til i
efnahagsmálum“(!).
Kannast nokkur við
þennan tón? Nei, nci —
hann er ekki úr Tímanum í
gær, og þó. Þetta vóru að
vísu orð Steingríms Her-
mannssonar, formanns
Kramsóknarflokksins, er
ríkisstjórn A-flokka og
Kramsóknar hrökklaðist
frá völdum á haustdögum
1979. En þannig tala fram-
sóknarmcnn enn í dag.
Samt sitja þeir, og sitja
fast.
A-flokkarnir tvímenntu
inn í ríkisstjórn 1978 á
frægum slagorðum um
„samninga í gildi", „kaup-
rán“ o.sv.fv. Þcir, ásamt
Kramsókn, runnu saman í
vinstri ríkisstjórn, eins og
þá sem Svavar vill enn
koma á koppinn. Arangrin-
um er lýst i bless-leiðara
Alþýðublaðsins, sem hér að
framan er vitnað til.
Þegar neglan strauk úr flatbytnunni!
Engin stjórn hefur enzt skemur né nöturlegar en samstjórn
A-flokka og Framsóknarflokks, sem hrökklaðist frá völdum í
október 1979, eftir rúmlega árs feril, en það er einmitt þess
konar vinstri breiðfylking sem skrafað er um í skúmaskotum
vinstri hyggjunnar á íslandi í dag. Alþýðuflokkurinn var í hlutverki
neglunnar i þeirri stjórnarflatbytnu, sem steytti síflellt á skeri
ósamkomulags, og strauk um síðir úr vistinni. Kveðjuorð þáver-
andi formanns Alþýðuflokksins, Benedikts Gröndal, vóru þessi:
„Þessari ríkistjórn hefur ekki tekizt að koma sér saman um nein
þau meginatriði sem varða stjórnsýslu landsins. Henni hefur ekki
tekizt að koma sér saman um úrlausn efnahagsmála, ekki um
óðaverðbólgukolldýfurnar og ekki um fjárlög, sem eru þó algjört
lágmark við stjórnun landsins ... (!)“
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
i>r \i í;i.vsir i m \i.i.t i.anh i>K(. \r
ÞT ATGI.YSIR I MORGTNBI.AOIM
Bíll með fjölbreytilega
möguleika. Nú fyrirliggj-
andi með stuttum fyrir-
vara.
Verð frá 128.000
— gengiskr. 15/7 ’82.
Sýningarbíll á staönum.
HONDA Á ÍSLANDI
Suöurlandsbraut 20, sími 38772