Morgunblaðið - 04.08.1982, Side 3

Morgunblaðið - 04.08.1982, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1982 3 HEIMSVIÐBURÐUR Á ÍSLANDI í KVÖLD einn allra besti knattspyrnu- maður sem uppi hefur verið er nú kominn til íslands George Best hefur nú þegiö boö Valsmanna um aö leika meö þeim í kvöld gegn sínum gömlu félögum í Manchester United á laugardalsvellinum kl. 20 og annað kvöld meö K.A. á Akureyri kl. 20. Þaö verður gaman aö sjá kappann í viöureign sinni viö skærustu stjörnur enskrar knattspyrnu í dag s.s.: Brian Robson, Ray Wilkins, Frank Stapelton, Gary Birtles, Gordon McQueen, Gary Bailey og Norman Whiteside, unga Noröur-írann sem nú er aöeins 17 ára eöa jafn gamall og Best var, þegar hann hóf aö leika meö United á sínum tíma. FORSALAN er í tjaldinu við Útvegsbankann frá kl. 11.30 í dag og á Laugardalsvelli frá kl. 16.30. Aðgöngumiða- verð er aðeins kr. 110 í stúku, kr. 70 í stæði og kr. 30 fyrir börn. Heiðursgestir á leiknum verða hinir eldheitu stuðningsmenn Vals og Manchester United, þeir Þorkell Ingvarsson og Séra Robert Jack. Auk George leika með Val þeir Janus Guðlaugsson og Jó- hannes Eðvaldsson. HÓTEL LOFTLEIÐIR hýsa allar stjörnurnar og FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi sja um loftflutningana. LIÐ VALS 0G K.A. LEIKA í CD PIONEER peysum UÐ MAN. UNITED LEIKUR í SHARP PEYSUM HUOMBÆR HLJOM*HEIMIUS*SKBIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 Knattspyrnudeild Vals

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.