Morgunblaðið - 04.08.1982, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1982
19
Meðal gesta í GaiUlækjarskógi voni forsætisrádherrahjónin, Vala og
Gunnar Thoroddsen.
5 bjargað af þaki bif-
reiðar í Krossá
BJÖRGUNARSVEIT var að venju við störf í Þórsmörk um
helgina. Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli var verkefni
björgunarsveitarinnar fyrst og fremst að aðstoða fólk sem
fest hafði bifreiðir sínar í Krossá. I einu tilvikinu tókst
naumlega að bjarga fimm farþegum úr jeppabifreið sem kom-
in var á kaf í ána. Farþegarnir komust upp á þak bifreiðarinn-
ar þar sem þeir biöu hjálpar.
Um átta hundruð manns gistu
Þórsmörk um helgina og á fimmta
þúsund Galtalækjarskóg. Fóru
samkomurnar friðsamlega fram,
sem og aðrir mannfundir í sýsl-
unni. Einn ökumaður var tekinn
grunaður um ölvun við akstur í
Rangárþingi og eitt minniháttar
umferðaróhapp varð, skv. upplýs-
ingum lögreglunnar á Hvolsvelli.
Engin slys urðu á mönnum.
Atlavík ’82:
Útisamkoman fór
vel fram þrátt fyrir
umtalsverða ölvun
Þrennt slapp lítt meitt úr um-
ferðaróhappi við Heiðarenda í Tungu
Kgilsstöðum, 2. ágúst.
UPP ÚR hádeginu í dag fóru samkomugestir á útihátíð UÍA í
Atlavík að búast til brottfarar eftir ánægjulega helgi — og
síðdegis var tjaldborgin horfin.
Alls munu um 4.000 manns hafa
sótt Atiavík ’82, fólk víðs vegar að
af landinu. Á hádegi á föstudag
mátti strax greina aukinn umferð-
arþunga um Egilsstaði og undir
miðnættið og fram eftir nóttu var
látlaus bílastraumur á Egilsstaða-
nesinu og inn í Atlavík.
Að sögn lögregluvarðstjórans á
Egilsstöðum, Arnars Jenssonar,
fór útisamkoman mjög vel fram
þrátt fyrir umtalsverða ölvun.
Nokkur óhöpp urðu s.s. smá-
árekstrar á bílastæðum og þrír
fótbrotnuðu — en engin stórslys
urðu né stórskaðar. Arnar sagði,
að skipulagning samkomunnar
hefði verið til fyrirmyndar — og
gæsla UIA á svæðinu svo góð, að
lögreglan hefði vart þurft að hafa
afskipti af nokkrum manni á há-
tíðarsvæðinu. Utan svæðis þurfti
lögreglan að hafa afskipti af
nokkrum ökumönnum vegna
meintrar ölvunar.
Eitt umferðaróhapp varð á Hér-
aði um verslunarmannahelgina.
Við Heiðarenda í Tungu valt bíll.
Þrennt, sem var í bílnum, slapp að
sögn lítt meitt, en bíllinn
skemmdist talsvert.
Veður var einstaklega gott á
Héraði um verslunarmannahelg-
ina. — Ólafur.
Framleiðandi á Islandi
S/ippfé/agið íReykjavík hf
Málningarverksmiðjan Dugguvogi—Simar 33433 og 33414
Umboðsmenn um land allt:
ÚTSÖLUSTAÐIR
Reykjavík Keflavík Hveragerði Hella
Slippbúöin, P. Hjaltested, Ólafur Þ. Blátindur Kaupfel. Þór.
Liturinn, Litaver. Guðmundsson. málari.
Kópavogur Grindavík Selfoss Vestmannaeyjar
Álfhóll. Dráttarbraut. G.Á.B. Verzl. Páls Þorbjörnssonai.
Magn FramlaiAandl/ innflytjandí Einingarverð Verp pr. lítra
Magn Framleiöandi/innftytjandi Einingarverð Verð pr. lítra
Verðkönnun
Verðlagsstofnunar
leiddi í Ijós þaö sem viö höfum haldiö fram
um árabil. Vitratex plastmálning
er hagstæöustu
kaupin.
£sr-‘4L
Utimálning
á steinveggi
œ&i
• ■ • ijó hubd LnANÓofí^'
Vitratex
°g
endingin
vex
VITRATEX SANDMÁLNING
ER HAGSTÆÐUSTU
KAUPIN
Sendin plastmálning, hvít
Vitratex
það er
vit í því
Hörpusílki 3,7 1. Harpa hf., 176.70 47.76
Kópal Dýrótex 4 1. Málning hf., 205.15 51.29
Paa Traa kryl 4 1. Málarameistarinn 279.00 69.75
Satin (Sadolin) 4,5 1. Nathan og Olsen 212.40 47.20
Thorosheen 4 I. Steinprýöi 212.00 53.00
Útispred 3,671 Harpa hf., 243.35 66.31
Útitex 31. Efnaverksmiðjan Sjöfn 148.40 49.47
Vitretex 3 1. Slippfélagiö í Rvk. 135.00 45.00
Hraun-fínt 10 I. Málning hf., 435.45 43.55
Kvarz hraunmálning 10 I. Harpa hf., 433.00 43.30
Sando kryl F 12 I. Málarameistarinn 613.00 51.08
Sando kryl M 12 I. Málarameistarinn 613.00 51.08
Sandtex 10 I. Efnaverksmiðjan Sjöfn 387.00 38.70
Vitratex sandmálning 10 I. Slippfélagiö í Rvík. 381.45 38.15
HEMPEL ÞAKMALNING ER HAGSTÆÐUSTU KAUPIN
Útimálning
á málmfleti, hvít
Hempel
mest selda
uMAiHiNOM« þakmalningin
Magn
Framlaiðandi/ innftytiandi
Einingarvarð Varð pr. lítra
Hempels þakmálning 3 I. Slippfélagið í Rvk. 158.95 52.98 I
Paa Járn 4 I. Málarameistarinn 324.00 81.00
Perma-Dri 4 I. Sigurður Pálsson 207.00 51.75
Rex skipa- og þakmál. 3 I. Efnaverksmiðjan Sjöfn 162.80 54.27
Þakvari 4 I. Harpa hf., 234.00 58,50
Þol 4 I. Málning hf., 235.80 58.95