Morgunblaðið - 04.08.1982, Síða 39

Morgunblaðið - 04.08.1982, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1982 43 Ul| >i 7Aonn @*-o Sími 78900 Sýningar yfir verzlunar- mannahelgina frumsýnir Blow Out Hvellurinn John Travolta varö heimsfrægurl fyrir myndirnar Saturday Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónar- sviöiö i hinni heimsfrægu mynd De Palma, Blow Out. Aöalhlutv: John Travolta Nancy Allen John Lithgow Þeir eem stóöu aö Blow Out: Kvikmyndataka: Vilmos Zsign- ond (Deer Hunter, Close En- j counters). Hönnuöur: Paul Sylbert (One I Flew Over the Cuckoo's Nest, Kramer vs. Kramer, Heaven Can | Wait). Klipping: Paul Hirsch (Star | Wars). Myndin er tekin i Dolby stereo ] . og sýnd i 4 rása Starscope. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Hækkaó miöaverö. Bönnuö börnum innan 12 ára. SALUR2 Frumsýnir Óskaraverölaunamyndina Amerískur varúlfur í London f Hinn skefjalausi húmor John Landls gerir Ameriskan varúlf í London að meinfyndinni og einstakri skemmtun. S.V. Morgunblaöiö. Rick Baker er vel aö verölaun- unum kominn. Umskiptin eru þau beztu sem sést hafa kvikmynd til þessa. JAE Helgarpósturinn. Tækniatriöi myndarinnar eru mjög vel gerö, og liklegt verö- ur aö telja aö þessi mynd njóti vinsælda hér á landi enda ligg- ur styrkleiki myndarinnar ein- mitt i þvi aö hún kitlar hlátur- taugar áhorfenda. A.S. Dagbl.Vísir. Aöalhlv.: David Naughton, Jenny Agutter, Griffin Dunne. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum. Hækkaö miöaverö. Píkuskrækir MISSEN IDER SLADREDI | Aðalhlv.: Penelope Lamour, Nils Hortzs. Leikstjóri: Frederic Lansac. | Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR4 Breaker Breaker _______________ Frábær mynd um trukkkapp | akstur £ og hressileg slagsmál. Aöalhlv.: Chuck Norris, Terry O'Connor. Endursýnd kl. 5, 7 og 11.20. Being There (5. mánuður). Sýnd kl. 9. HH Allar meö fal. texta. IHI Hoy.ywooD yKlæðum og bólstrumj ýgömul húsgögn. Gotto ,úrval af áklæðum BÓLSTRUIMi ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sími 16807. Ný kynslóð SflMiPílaMmgKuic- LvO&fffl®®®*!! <& (Ö® Vesturgötu 16, simi 13280. Lokað vegna sumarleyfa starfsmanna frá 29. júlí til 30. ágúst. Varmi, bílasprautun. Túnþökur Höfum til sölu góöar vélskornar túnþökur. Fljót af- greiðsla. Landvinnslan sf., sími 78155 á daginn, kvöld og helg- arsímar 45868 — 17216. Geymið auglýsinguna. p jazzBaLLQttQkóLi búpu s Suðurveri Stigahlíð 45, sími 83730. Bolholti 6 sími 36645 Byrjum aftur eftir sumarfrí 9. ágúst. Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. Morgun, dag og kvöldtímar. N 0? u I p- B Innritun í síma 83730 frá 9—18. Ath ■ Kennsla hefst í Bolholti 6. september. ^njDG !1Q>|8QC|©TIOaZZDr 2 K0STA- KAUP Eitt stykki frábær fjórhjóladrifsbíll Dodge W-250 Power Wagon Pick Up — 1981 til sölu Lúxus útgáfa, útbúnaður er m.a. sjálfskipting, vökva- og veltistýri, aflhemlar, lituö gler, sjálfvirkur hraðastillir, digital klukka, am/fm mulitplex stereo útvarp, hlíf undir millikassa og fleira. Verðið er einstaklega gott afsláttarverð, ca. kr. 233.858 miðað við gengi 8.7. ’82. Þetta kostaboð veröur ekki endurtekið. Eigum einnig eitt stk. Dodge D-200 Pick up árgerö 1980, afsláttarbíll, með fíberglass-húsi, pallengd 8 fet. Verð ca. kr. 198.000 miðað við gengi 8.7. 1982. Tilvalinn verktakabíll, fisksalabíll eða annaö. O Wökull hf. Armula 36. Simar 84366 - 84491

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.