Morgunblaðið - 12.08.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.08.1982, Blaðsíða 6
6 r i DAG er fimmtudagur 12. ágúst, sem er 224. dagur ársins 1982. Sautjánda vika sumars. Árdegisflóö i Reykjavík kl. 11.26 og síö- degisflóð kl. 23.54. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.08 og sólarlag kl. 21.55. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 06.20. (Almanak Háskólans.) Ég elska þá sem mig elska, og þeir sem leita mín, finna mig. (Orðskv. 8,17). LÁRÍm": — I sjóða, 5 þvaður, 6 Kvrópufarar, 7 tónn, 8 dýrin, 11 hús, I2ákóf, 14 klaufdýrs, 16 luldrar. l/>t)KÍTTT: — 1 kvenmannsnafn, 2 lot>a, .1 for, 4 gerjun, 7 látæói, 9 vió jaróvinnslu, 10 strax á eftir, 13 guó, 15 ósamstæóir. LAIJSN SÍOIJSTI' KROSSGÁTIJ: I.ÁKÍ.TT: — I srnækka, 5 fy, 6 afan- um, 9 ker, 10 Na, 11 il, 12 bar, 13 laga, 15 inn, 17 aflinn. LOORÍnT: — 1 snakilla, 2 æfar, 3 kyn, 4 aumari, 7 fela, 8 una, 12 bani, 14 gil, 16 nn. ÁRNAO HEILLA j Hjónaband. Gefin hafa verið saman t hjónaband í Hvera- gerðiskirkju Ásdís Erla I Bjarnhéðinsdóttir, Núpum í j Ölfusi, og Guðlaugur Már Valgeirsson. — Heimili þeirra er í Hólmgarði 36 í Rvík. Ljósm.st. Suðurlands, Selfossi. FRÉTTIR I gærmorgun hófst lestur veð- urfregnanna frá Veðurstofunni á því, að sagðar voru hafísfrétt- ir frá skipi út af Vestfjörðum. Sagði m.a. í þessum fréttum af ísrönd sem lægi frá Iieildar- grunni upp á Hala. Sagt var frá því að svo mikið væri af stökum ísjökum á svæðinu milli Horns og Kolkugrunns að siglingaleið- in fyrir Horn austur um færi versnandi vegna þessara hafís- jaka. í spárinngangi sagði Veð- urstofan að horfur væru á að kólnai enn frekar um landið norðan- og austanvert. í fyrrin- ótt var þó ekki minnstur hiti á láglendi þar, heldur hér sunnan jökla, austur á Hellu. I'ar var aðeins tveggja stiga hiti. Hér í Keykjavík fór hitinn niður i 4 stig. I'ar sem svo var kaldast á landinu um nóttina, uppi á Hveravöllum, fór hitinn niður að frostmarki. Úrkoma var hvergi teljandi i fyrrinótt. ( fyrradag var sólskin í Reykja- vík í tæpar tvær klst. Heilsugæslulæknar skipaðir. I nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu, þar sem sagt er frá skipan heilsu- gæslulækna til þess að vera héraðslæknar, til næstu fjög- urra ára, frá 1. júlí sl. að telja. Héraðslæknarnir eru: Kristó- fer l'orleifsson, Ólafsvík, hér- aðslækni í Vesturlandshéraði, l’étur l’étursson, Bolungarvík, héraðslækni í Vestfjarðahér- aði, Friðrik J. Friðriksson, I Sauðárkróki, héraðslækni í | Norðurlandshéraði vestra, | Olaf H. Oddsson, Akureyri, héraðslækni í Norðurlands- | héraði eystra, Guðmund Sig- urðsson, Egilsstöðum, hér- aðslækni í Austurlandshér- I aði, ísleif Halldórsson, MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1982 j Hvolsvelli, héraðslækni í Suð- urlandshéraði, og Jóhann Ág- úst Sigurðsson, Hafnarfirði, i héraðslækni í Reykjaneshér- aði. - Héraðslæknisstaða í Reykjavíkurhéraði er að lög- um bundin við embætti borg- arlæknis sem Skúli G. John- j sen gegnir. í fjarveru Ólafs H. j Oddssonar gegnir Gísli G. Auðunsson, heitsugæslulækn- ir á Húsavík, embætti hér- aðslæknis í Norðurlandshér- aði eystra frá 1. júlí 1982 til 1. ágúst 1983. í fjarveru Guð- mundar Sigurðssonar gegnir Stefán Þórarinsson heilsu- gæslulæknir á Egilsstöðum embætti héraðslæknis í Aust- urlandshéraði frá 1. septem- ber 1982 til jafnlengdar 1984. Kynning á SÁÁ og ÁHR. Kynningarfundur á starfsemi SAÁ og ÁHR er í kvöld, fimmtudag, í Síðumúla 3—5 og hefst kl. 20.00. Eru þar veittar alhliða upplýsingar um það í hverju starfsemin er fólgin og hvað verið er að gera. — Sími SÁÁ og ÁHR í Síðumúla 3—5 er 82399. FRÁ HÖFNINNI l»að var mikil umferð í Reykjavíkurhöfn í fyrradag og í gær. I fyrrakvöld fóru aftur til veiða togararnir Kjarni Benediktsson og Ögri. Þá kom af veiðum togarinn Hjörleifur og landaði hann aflanum hér. Þá um kvöldið fór Vela í strandferð. Á ytri höfnina kom skemmtiferða- skipið Maxim Gorki, þó nokk- uð á eftir áætlun. — Og því má bæta við að í gær kom ítalskt skemmtiferðaskip, Engenior, og lagðist það að bryggju í Sundahöfn. Er það rúmlega 200 m langt. Bæði fóru þessi skip aftur í gær- kvöldi. I fyrradag fór Helga- fell á ströndina. í gær fór Seli af stað áleiðis til útlanda. Af veiðum og til löndunar komu togararnir Vigri og Viðey. Kyndill var væntanlegur úr ferð á ströndina. Þá fór aftur v-þýska eftirlitsskipið Meerkatze og farið er aftur oliuskip sem kom með farm um helgina. I gær kom stór sovéttogari, 2.600 tonna skip. BLÖD & TÍMARIT Farfuglinn, blað Bandalags ísl. Farfugla, fyrsta tölublað þessa árs, er komið út. — Að- alefni blaðsins er að þessu sinni ferðasaga tveggja manna á reiðhjólum norður Kjöl og Auðkúluheiði árið 1956. Ferðasöguna segir ann- ar þeirra, Pétur Þorleifsson. Þá segir Þorsteinn Magnús- son frá Norðurlandamóti Farfugla sem haldið var í Lapplandi. Þessir krakkar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til styrktar öldruöum og afhentu fjárupphæðina kr. 370 i skrifstofu Félagsmálastofn- unar Reykjavíkur. Krakkarn- ir heita Bjarki Magnússon, Sigurlaug Linda Geirsdóttir og Ingvar Gíslason. Hér má sjá stoltan hettumáv, með unga sinn, gefa öllum nærstöddum hettumávum gömlum sem ungum til kynna að þar sem hann og hans bráðefnilegi ungi standa sé hans yfirráðasvæði. Skuli enginn hætta sér inn á það, sem komast vilji hjá barsmíð og látum. (mw.rax.) Kvöld-, nœtur- og h©lgarþjónu«ta apótekanna í Reykja- vík dagana 6. ágúst til 12. ágúst, aö báðum dögum meö- töldum, er i Lyfjabúö Breiöholtt. En auk þess er Auatur- bæjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknabjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báóum dögum meótöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um 1 læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ damtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga tíl föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Utibú. Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Ðorgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a. sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aóa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga k| 9—21, einnig á laugardögum sept — apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Ðækistöö i Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viósvegar um borgina Árbæjarsafn: Opió júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opió alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suóurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaðió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í sima 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböó kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. i Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfl vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.