Morgunblaðið - 12.08.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.08.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1982 85009 85988 Vantar eftirtaldar eignir Raöhús í Fossvogi, raöhús viö Vesturberg, einbýlis- hús í Garöbæ, einstaklingsíbúð í Reykjavík. Fjöldi eigna á söluskrá. 85009—85!MHI * Dan V.S. Wiium lögfrjBöingur Ármúla21 Ólafur Guömundsson sölum. ✓'sn 27150 27750 Ingólfsstræti 18. Solustjóri Benedikt Halldórsson í Seljahverfi Góö 3ja herb. ibúO. Bílskýli fylgir. Við Eyjabakka Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö (efstu). Suöur svalir, víðsýnt útsýni. Við Tjarnarstíg Góö 3ja herb. kjallaraíbúö. Sér inngangur. Við Tjarnarból Urvals 5 herb. endaíbúö. Tvennar svalir, ákveöin sala. í Hlíðunum Til sölu góö 5 herb. íbúö á 3. hæð (efstu), ca. 122 fm í skemmtilegu sambýlishúsi viö Skaftahlíö. Vinsæll staður. 4ra herb. með bílskúr í Norðurbæ Hafnarfiröi Rúmgóö og falleg ibúö viö Breiövang. Akv. sala. t Einbýlishús m/bílskúr og fallegum garði á rólegum staö í Árbæ til sölu. Ákv. sala. Teikn. og uppl. á skrifstofu (ekki í síma). Vönduö sér hæð 130 fm 4ra—5 herb. á eftir- sóttum stað meö sér inn- gangi og sér hita. Hentar vel fámennri fjölskyldu. Tvennar svalir. Ákveðin sala. Laus samkomulag. Efri sérhæð í Hlíðunum 4ra herb. á eftirsóttum staö í austurborginni. Sér inngang- ur, sér hiti. Stórar suður svalir. Innbyggöur bílskúr. Laus fljótlega. Akveöin sala. Iljalfi Slrinþórssufi hdl f.úslaí l»úr Trynu'ason hdl. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SlMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur PórSigurðsson Á BYGGINGARSTIGI Bræðraborgarstígur nú er aöeins ein 3ja herb. ibúö og ein 4ra herb. íbúö eftir í þessu vinsæla 5 hæða lyftuhúsi. Ibúöirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu í október '82. Mjög viöráðanleg greiðslukjör. Teikningar og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Kambasel vorum aö fá í sölu tvær 3ja herb. íbúöir í raöhúsa- lengju. ibúðirnar eru horníbúöir og annarri íbúöinni fylgir gríö- armikil lóö og hinni stórt nýtanlegt ris. íbúöirnar afhendast tilbúnar undir tréverk i nóvember ’82. Kleifarsel eigum aöeins eftir tvær 3ja herb. íbúöir sem eru 96 fm i þriggja hæöa blokk. íbúöirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu á tímabilinu mars—apríl ’83. Og sameign fullfrágengin fyrir haustiö '83. Mjög viöráðanleg greiðslukjör. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Einhamarshús viö Kögursel höfum fengiö til sölu þrjú af hinum þekktu Einhamarshúsum. Um er að ræöa einbýli sem er á tveim hæðum, samtals um 180 fm. Húsin afhendast fullbúin aö utan með fullfrágenginni lóö. Neöri hæö er pússuö og einangr- uö. Áætlaður afhendingartími október—nóvember. Eyktarás fokhelt 320 fm einbýlishús á tveimur hæóum meö innbyggöum bilskúr. Möguleiki á aö skipta húsinu í tvær íbúöir. Afhendist fokhelt október — nóvember ’82. Suðurgata Hf. efri sér hæö í fjórbýlishúsi ásamt bílskúr og tvær tveggja herb. íbúöir á jaröhæó. ibúöirnar afhendast í fokheldu ástandi í ágúst — september ’82. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Esjugrund — raðhús I smíðum húsiö fæst í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík eöa í beinnl sölu. Mjög hag- stætt verö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. BYGGINGALÓDIR Mosfellsveít um 700 fm byggingalóö á mjög góöum staö í Mos. Upplýsingar eingöngu á skrifstofunni. Viö Rauðarárstíg höfum til sölu eign isaga h/f viö fíauöarárstíg 29. Eignin er um 2300 fm eignalóö og liggur á milli Rauðarár- stígs og Þverholts og býöur upp á mikla byggingamöguleika. Upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofunni. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVOROUSTiG 11 SIMI 28466 (HUS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Logfræömgur Petur Pór Sigurðsson Allir þurfa híbýli 26277 Eignir ákveðnar í sölu ★ Raðhús Norðurbær 26277 1 A besta staö í Hafnarfiröi raöhús á tveimur hæöum. 1. hæð: and- dyri, gesta wc, skáli, stofa, boröstofa, eldhús og búr. 2. hæö: 4 svefnherb., baö, fataherb., stór bílskúr. Ræktuó lóö. mikiö útsýni. Ákv. sala. ★ Sæviðarsund — 4ra herb. Glæsileg íbúö meö bílskúr í fjórbýli. Stofa, 3 svefnherb., nýtt eld- hús, flísalagt baö, ný teppi, sér hiti, mjög falleg ræktuö lóö. Ákv. sala. ★ Spóahólar — 2ja herb. Mjög góð íbúð á 3. hæö efstu. Stofa, 1 svefnherb., eldhús og baö. Góö sameign Ákveðin aala. ★ Sér hæö — Hafnarfjörður 4ra herb. ibúð á 1. hæö í tvíbýlishúsi. Tvær stofur, skáli, 2 svefn- herb., eldhús og bað, bilskúrsréttur. íbúöin er laus. Hagstætt verð. Ákv. sala. ★ Lundarbrekka — 4ra herb. Falleg íbúö á 2. haeö. 3 svefnherb., stofa, eldhús, búr og þvottur, baö. Tvennar svalir, auka herb. á jaröhæö. Ákv. sala. HÍBÝLI & SKIP Sölustj.: Hjörlsifur Garðastrnti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson Torfufell — raöhús Mjög vandað um 140 fm raöhús á einni hæð. M.a. góðar stofur og 3 svefnherb. Bílskúr. Ræktuö lóð. Jörfabakki — 4ra—5 herb. Góö 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö í góöu fjölbýlishúsi. Aukaherb. í kjallara. Mjög góö sameign. Hraunbær — 4ra—5 herb. Vorum aö fá í sölu úrvals íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. 3 svefnherb., í íbúöinni og eitt gott aukaherb. í kjall- ara. Góð sameign og glæsileg lóö. írabakki — 3ja herb. Góö 3ja herb. um 90 fm íbúö á 2. hæö. 2 góö svefnherbergi og rúmgóö stofa. Sér þvottaherbergi. Drápuhlíð — 3ja herb. Rúmgóö 3ja herb. kjallaraíbúö í vönduöu húsi. íbúöin er með sér inngangi. Hamraborg — 3ja herb., skipti Góö 3ja herb. íbúö um 95 fm á 1. hæö. Bílskýli. Skipti á 2ja herb. íbúö æskileg. Hafnarfjörður — í smíðum Efri sérhæö m/bílskúr í fallegu húsi í Suðurbæ. Hæö- in er um 160 fm og er til afhendingar strax. Teikn- ingar á skrifstofu. Hafnarfjörður — 2ja herb. 2 fokheldar um 70 fm kjallaraíbúðir. ibúöirnar eru meö sér inngangi. Til afhendingar strax. Breiðholt — parhús í smíöum Höfum nú aðeins eitt parhús eftir viö Heiönaberg. Húsiö er tvær hæöir m/innbyggöum bílskúr. Samtals 200 fm. Húsiö selst frágengið aö utan en fokhelt að innan. Fast verð. Lóðir óskast Höfum góða kaupendur aö bygg- ingarlóöum, fyrir einbýlishús og raöhús, í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ. Hveragarði — einbýlishús Höfum til sölu vandaö einbýlishús m/bílskúr á góöum staö í Hveragerði. Blöndós — einbýlishús Mjög vandaö og fallegt einbýlishús um 230 fm auk 40 fm bílskúrs. Allt á einni hæö. Teikningar á skrifstof- unni. Eiqnahöllin Fasteigna- °g skipasaia _ _ _ Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viösklptafr. Hverfisgötu76 Eínbýlishús við Granaskjól Vorum aö fá til sölu rúmlega 200 fm einbýlishús. Húsiö er sérlega vel staösett við enda lokaðrar götu. Stór sólverönd útaf stofu og tvennar svalir á efri hæð. Húsiö afh. fullfrá- gengiö aó utan en fokhelt aó innan. Teikningar og nánari uppl. á skrifst. Einbýlishús í Garðbæ 200 fm einlyft einbýlishús viö Smáraflöt. Falleg ræktuö lóö. Verð 2000 þús. Lítiö hús á Seltjarnarnesi 3ja herb. 80 fm snoturt stein- hús. Stórt geymsluris. Mögu- leiki aö innrétta tvö til þrjú herb. í risi. Verö 1100 þús. Parhús í smíðum 175 fm parhús meö 25 fm bíl- skúr viö Heiönaberg. Teikn. og uppl. á skrifst. Raðhús við Arnartanga 4ra herb. 100 fm gott raöhús. Ræktuö lóö. Bílskúrsróttur. Laust fljótlega. Verð 950 þús. Sérhæö við Unnarbraut 6 herb. 165 fm falleg efri sór- hæö, stórar suöur svalir. 30 fm bílskúr. Verð 1850 þús. Sérhæð í Hlíðunum 4ra herb. góö efri sérhæó. Bílskúr. Stórt geymsluris. Verð 1550 þús. Við Engihjalla 4ra herb. 100 fm falleg ibúð á 1. hæð. Vandaöar innréttingar. Suöur svalir. Getur losnaö fljót- lega. Verð 1050 þús. Viö Hraunbæ 4ra herb. 90 fm góð íbúð á 3. hæð. Laus strax. Verð 1000 þús. Við Kóngsbakka 4ra herb. 105 fm góö íbúð á 2. hæö. Þvottaherb., og búr innaf eldhúsi. Laus fljótlega. Verð 1100 þús. Við Háaleitisbraut með bílskúr 3ja herb. 85 fm góó íbúö á 3. hæð. Laus fljótlega. Verð 1150 þús. Við Hagamel 3ja herb. 95 fm nýleg vönduö íbúð á jaröhæð. Sér hiti, þvottaherb. innaf aldhúsi. Verð 1000 þús. Við Lindargötu 3ja herb. 90 fm góð íbúð á 3. hæó. Verð 750 þús. í Kópavogi 3ja herb. 85 fm nýleg íbúö á 2. hæö. (efri) í fjórbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúðinni. Suöur svalir. Verð 900 þús. Við Laugaveg 3ja herb. 90 fm snotur íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Laus strax. Verð 750 þús. Við Álftamýri 2ja herb. 65 fm vönduö íbúö á 4. hæö. Verð 800 þúe. Við Hraunbæ 42 fm snotur íbúö á jaröhæö. Laus strax. Verð 550 þús. Barnafataversl. í fullum rekstri við Laugaveg. Nánari upplýsingar á skrifst. Höfum kaupendur aö 2ja og 3ja herb. íbúðum á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. FASTEIGNA MARKAÐURINN óómsgötu 4 Simar 11540 - 21700 Jón Guömundsson, Leó E Löve lögfr ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? W Al'GI.YSIR l'M AI.I.T I.AND ÞEG.AR I>1 AI GI.YSIR I MORGl NHI.ADIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.