Morgunblaðið - 12.08.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.08.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1982 17 Væri fjarstæða að byrja á því að „þiggja“ 2,9% kjaraskerðingu segir Kristján Thorlacius um tilboð fjármálaráðherra „Ég tel rétt að leyfa fjármálaráð- herra að vera einum um orðaleiki í sambandi við boð um bætur fyrir skerðingu verðbóta með bráða- birgðalögum," sagði Kristján Thorlacius formaður BSRB í samtali við blaðamann Morgunblaðsins í gær, er borin voru undir hann þau SKRÁÐIR atvinnuleysisdagar í júlí- mánuði siðastliðnum reyndust sam- tals 7.151 um allt land. Jafngildir það þvi að um 330 manns hafi verið skráðir atvinnulausir allan mánuð- inn. Er þetta nær helmings aukning miðað við júlí 1981 en þá voru atvinnuleysisdagar alls 3.900, segir í skýrslu frá félagsmálaráðuneytinu. í skýrslunni segir ennfremur, að atvinnuleysi þetta svari til 0,3% af áætluðum mannafla í mánuðin- um. í júníumánuði síðastliðnum voru skráðir tæplega 10.000 at- vinnuleysisdagar og hefur því at- vinnuleysisdögum milli mánaða fækkað um 2.800. í skýrslunni seg- ir að sú þróun hafi því enn haldið áfram í júlí, sem í fyrri mánuðum þessa árs, að skráðum atvinnu- leysisdögum fjölgi miðað við sama tíma í fyrra og atvinnuleysisdagar í júlí nú séu um 2.000 fleiri en ummæli Ragnars Arnalds fjármála- ráðherra, að hann hefði boðið óskerta vísitölu 1. sept. til BSRB sem hluta væntanlegs kjarasamn- ings. „Staðreyndir málsins eru þær,“ sagði Kristján ennfremur, „að ráðherrann tilkynnti okkur að til meðaltal áranna 1975 til 1982. í heild hafa verið skráðir 140.000 at- vinnuleysisdagar fyrstu 7 mánuði þessa árs á móti 68.000 á sama tíma í fyrra. Af skráðu atvinnu- leysi er um 68% hjá konum. Á „Sumartónleikum í SkálholLs- kirkju" um næstu helgi verða flutt verk fyrir celló og sembal eftir Haf- liða M. Hallgrímsson. Hafliði M. Hallgrímsson starfar nú sem leiðandi cellóleikari við Scottish Chamber Orchestra í Skotlandi. Hann er landsmönnum að góðu kunnur fyrir cellóleik sinn, en samfara hljóðfæraleik hefur hann einnig unnið að tón- smíðum. Hann kemur nú gagngert umræðu væri hjá stjórnvöldum að setja bráðabirgðalög um 2,9% skerðingu á vísitölu. Ákvörðun hefði þó ekki verið tekin um málið. BSRB er í samningaviðræðum við ríkið, meðal annars um grunn- kaupshækkanir og verðbætur á laun. Það sjá væntanlega allir, hvílík fjarstæða það væri af BSRB að byrja samningaviðræður með því að „þiggja“ 2,9% skerðingu á vísitölu með bráðabirgðalögum, þó yfirlýsing fylgdi frá ráðherra um 2,9% upp í væntanlega samninga. Það væri einfaldlega ógjörning- ur að meta það fyrr en samnings- uppkast liggur fyrir, hvað fengist upp í 2,9% kjaraskerðinguna. Að öðrum kosti væri það einhliða túlkun ráðherra hvað af kjarabót- unum væru bætur vegna þessarar vísitöluskerðingar og hvað af þeim væru grunnkaupshækkanir." til landsins til að taka þátt í flutn- ingi verka sinna. Flytjandi með honum er Helga Ingólfsdóttir semballeikari. Sem fyrr segir verða tónleikarn- ir laugardag og sunnudag og hefj- ast kl. 15 báða daga. Ókeypis að- gangur er að tónleikunum. Veit- ingasala er í Lýðháskólanum að loknum tónleikum. Messað er í Skálholtskirkju sunnudag kl. 21. (FrétUtilkynnint;) Atvinnuleysi í júlí: Nær helmings aukning miðað við júlí í fyrra Tónsmíðar eftir Hafliða M. Hallgrímsson í Skálholtskirkju Fjölbrautaskólinn á Akranesi Innritun í öldungadeild fer fram fimmtudaginn 19. og föstudaginn 20. ágúst frá kl. 13—18. Þeir, sem þegar hafa innritast, þurfa ekki aö endur- nýja umsögn. Skólameistari. GM ÓLAFSFJÖRÐUR Bifreiöaverkstæöiö Múlalundursf. ^VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ Höfðabakka 9 ^86750 síöastur aö tryggja sér CITROÉN^ CX-2000 REFLEX á gamla verðinu Þú ert meö eitthvaö í höndunum þegar þú sest undir stýriö á CITROÉN ^ CX-2000 REFLEX. En ekki nóg með þaö. Vegna sérstakra samninga viö verksmiöjuna og hagstæös gengis á frankanum, þá bjóöum viö örfáa bíla á kynningarveröi, kr. 206.000.- Þessi glæsilegi, nýi CITROÉN^ bíl1 er til sýnis í nýjum, glæsilegum sýníngarsal að Lágmúla 5. G/obus? Komió - skoðið - sannfærist LAGMULA 5, SIMI 81555 t II l>í II ui! II IMI O t I. ; ll'Mll fll k I >1 I CITROEN *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.