Morgunblaðið - 12.09.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.09.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982 Peninga- markaöurinn r GENGISSKRANING NR. 156 — 10. SEPTEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 14,400 14,440 1 Starlingspund 24,718 24,786 1 Kanadadollari 11,858 11,690 1 Dönsk króna 1,8125 1,6170 1 Norak króna 2,0787 2,0644 1 Saansk króna 2,3160 2,3225 1 Finnskt mark 3,0038 3,0121 1 Franskur franki 2,0348 2,0403 1 Belg. franki 0,3003 0,3011 1 Svissn. franki 6,7564 6,7752 1 Hollenzkt gyllini 5,2564 5,2710 1 V.-þýzkt marfc 5,7635 5,7795 1 itðtek líra 0,01022 0,01025 1 Austurr. sch. 0,8184 0,8207 1 Portug sscudo 0,1645 0,1649 1 Spánskur pssoti 0,1275 0,1278 1 Japansktyon 0,05522 0,05537 1 írskt pund SDR. (Sórstök 19,656 19,711 dréttarrétt.) 09/09 15,5482 15,5915 / f GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 10. SEPT. 1982 — TOLLGENGI í SEPT. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 15,884 14,334 1 Sterlingspund 27,285 24,756 1 Kanadadollari 12,859 11,564 1 Dönsk króna 1,7787 1,6482 1 Norsk króna 2,2928 2,1443 1 Sænsk króna 2,5548 2,3355 1 Finnskt mark 3,3133 3,0088 1 Franskur franki 2,2443 2,0528 1 Bolg. franki 0,3312 0,3001 1 Svissn. franki 7,4527 6,7430 1 Hollenzkt gyllini 5,7981 5,2579 1 V.-þýzkt mark 6,3575 5,7467 1 ítölsk líra 0,01128 0,01019 1 Austurr. sch. 0,9028 0,8196 1 Portug. oscudo 0,1814 0,1660 1 Spénskur peseti 0,1406 0,1279 1 Japanskt yen 0,06091 0,05541 1 írskt pund 21,682 20,025 7 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar...0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeður í dollurum........ 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.... 6,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (28,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. lánstimi minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2^% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyristjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyríssjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á timabllinu frá 5 tll 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir september- mánuö 1982 er 402 stig og er þá miöaö við 100 1. júni '79. Byggingavísitala fyrir júlímánuö var 1140 stig og er þá miöaö vlö 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. lítvarp ReykjavíK SUNNUQ4GUR 12. september 8.00 Morgunandakt. Séra Ingi- berg J. Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veóurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Lúðrasveit danska lífvarðarins leikur; Kai Nielsen stj./ Henryk Szeryng og Charles Rainer leika fiölulög eftir Kreisler. 9.00 Morguntónleikar. a. Svíta nr. 1 í C-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. Kamm- ersveit Bath-hátíðarinnar leik- ur; Yehudi Menuhin stj. b. „Tak á þig þurftarokið", kantata eftir Georg Philipp Telemann. Flytjendur: Kurt Equiluz, Burghard Schaeffer, Erdmuthe Boehr, Uwe Peter Rehm og Karl Grebe. c. „Almira", ballettsvíta eftir Georg Friedrich Hándel. Fíl- harmóníusveitin i Berlín leikur; Wilhelm Brúckner-Riiggeberg stj. d. Trompetkonsert nr. 1 í D-dúr eftir Johann Christoph Graubn- er. Adolf Scherbaum leikur með Barokksveitinni í Hamborg. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar: „Riddarasögur í Toulon“. Jónas Kristjánsson forstöðumaður Árnastofnunar segir frá. 11.00 Friðardagur kirkjunnar. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Jón Helgason frá Seglbúðum, forseti sameinaðs þings, predik- ar. Séra Þórir Stephensen þjón- ar fyrir altari. Organleikari: Marteinn 11. Friðriksson. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar.. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Af írsku tónlistarfólki. Síð- ari þáttur Jóns Baldvins Hall- dórssonar. 14.00 Dagskrá i tilefni af áttræðis- afmæli dr. Matthiasar Jónas- sonar. Umsjón: Broddi Jóhann- esson. Flytjendur auk hans Matthías Jónasson og Björn Matthíasson. 14.45 íslandsmótið í knattspyrnu — 1. deild: Víkingur — Akra- nes. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik frá Laugardals- vellL 15.45 Kaffitíminn. Vilhjálmur og Ellý Viihjálms syngja. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Það var og ... Umsjón: Þrá- inn Bertelsson. 16.45 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðar- þætti. 16.50 Síðdegistónleikar. a. „Oberon“, forleikur eftir Carl Maria von Weber. Hljómsveitin Fílharmónía leik- ur; Wolfgang Sawallisch stj. b. Píanókonsert í Es-dúr K. 449 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Ferenc Rados og Ung- verska kammersveitin leika; Vilmos Tatrai stj. c. Sinfónia nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert. Nýja filharm- óníusveitin í Lundúnum leikur; Dietrich Fischer-Dieskau stj. 17.50 Kynnisferð til Krítar: Leið- arlok. Sigurður Gunnarsson fv. skólastjóri flytur fjórða og síð- asta hluta frásögu sinnar. 18.20 Létt tónlist. Duke Ellington, Sarah Vaughan, Joe Pass o.fl. leika og syngja. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Á Geithúsahólnum með séra Baldri í Vatnsfirði. Finnbogi Hermannsson ræðir við Baldur. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Menningardeilur milli striða. Fjórði þáttur: Deilt um Ilalldór Laxness. Umsjónar- maður: Örn Ólafsson kennari. Lesari með honum: Hjörtur Pálsson. 21.00 íslensk tónlist: Hljómsveit- arverk eftir Pál ísólfsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. a. Ljóðræn svíta. b. Tónlist úr „Gullna hliðinu". 21.35 Lagamál. Tryggvi Agnarsson lögfræðingur sér um þátt um ýmis lögfræðileg efni. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Smásagan: „Heimþrá" eftir Jónas Guðmundsson. Höfundur les. _ 23.00 Á veröndinni. Bandarísk þjóðlög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /HhNUD4GUR 13. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Halldór S. Gröndal flytur (a.v.d.v.). 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Aðalsteinn Steindórsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsimon“ eftir A.A. Milne. Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (6). 9.20Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónar- maður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Michael Theodore syngur gamlar ítalsk- ar aríur með félögum i Út- varpshljómsveitinni í Miinchen; Josef Diinnwald stj. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Oscar Peter- son-tríóið, Stan Getz, Lou Levy, Ingimar Eydal, Sextett ólafs Gauks o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð- arson. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn. Sverrir Páll Erlendsson byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Land í eyði“ eftir Niels Jensen 1 þýðingu Jóns J. Jóhannessonar. Guðrún Þór les (6). 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Kauða krossins. Umsjón: Bjöm Baldursson. 17.00 Síðdegistónleikar. Filadelfíuhljómsveitin leikur „Tónsprota æskunnar" eftir Benjamin Britten; Eugene Ormandy stj./ Hátíðarhljóm- sveitin í Lundúnum leikur „Ameríkumann í París" eftir George Gershwin; Stanley Black stj./ Hljómsveit franska ríkisútvarspins leikur „Ljósgyðjuna" eftir Paul Duk- as; Jean Martinon stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Esth- er Guðmundsdóttir þjóðfélags- fræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.45 Ur stúdíói 4. Eðvarð Ing- ólfsson og Hróbjartur Jónatans- son stjórna útsendingu með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sína (19). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 12. september 18.10 Sunnudagshugvekja. Örn Bárður Jónsson, djákni við Grensáskirkju, flytur. 18.00 Hetjudáð hvutta. Bandarísk teiknimynd um Pésa hvolp í nýjum ævintýrum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 18.35 Náttúran er eins og ævin- týri. Fimmti og síðasti þáttur. Haustið. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. Þulur: Katrín Árnadóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Jóhann Kristófer. 6. hluti. Efni 5. hluta: Jóhann Kristófer kynnist Oliver, bróður Anton- ettu sem er látin. Þeir taka íbúð á leigu saman og Jóhann Krist- ófer gefur sig aftur að tónsmíð- um. Honum sinnast við aðals- mann og þeir heyja einvígi. Deilurnar magnast með Frökk- um og Þjóðverjum og þær valda því að vinir Jóhanns Kristófera snúa við honum bakinu. Þýðandi: Sigfús Daðason. 21.50 Kvikmyndagerðarmaðurinn Carl Dreyer. Siðari hluti. Kakinn er starfsferill Dreyers og brugðið upp svipmyndum úr verkum sem flest endurspegla lífsreynslu hans. Þýðandi og þulur: Hallmar Sig- urðsson. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.45 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 13. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 fþróttir. Umsjónarmaður: Steingrimur Sigfússon. 21.15 Fuglinn í fjörunni. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur íslensk lög. Undirleikari Jónas Ingimundarson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Verkfallið. (Strike) Leikin bresk sjónvarpsmynd, um atburðina i Póllandi í ágúst 1980, þegar verkfall í skipa- smíðastöðvum f Gdansk varð kveikjan að óháðu verkalýðs- samtökunum Einingu, (Solid- arnosc) og Lech Wales varð þjóðhetja á einni nóttu. Leikstjórí er Leslie Woodhead en lan Holm leikur Lech Wal- esa. Þýðandi Jón Ó. Edwald. 23.15 Dagskrárlok. 22.35 í Noregs djúpu dölum. Séra Sigurjón Guðjónsson flytur er- indL 23.10 Frá austurríska útvarpinu. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 3 í D-dúr eftir Franz Schubert; John Perras stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 14. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Dulegt mál. Endurt. þáttur Olafs oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Þórey Kolbeins talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsimon" eftir A.A. Milne. Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (7). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið“. „Á mýrum“, frásöguþátt- ur eftir Ragnar Ásgeirsson. Um- sjónarmaðurinn, Ragnheiður Viggósdóttir, les. 11.30 Létt tónlist. Grettir Björns- son, Fjórtán fóstbræður, Ellý Vilhjálms, Örvar Kristjánsson og Þorvaldur Halldórsson leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Ásgeir Tóm- asson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn. Sverrir Páll Erlendsson les þýðingu sína (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Land í eyði“ eftir Niels Jensen í þýðingu Jóns J. Jóhannessonar. Guðrún Þór les (7). 16.50 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Síðdegistónleikar. Vladimir Horovitsj leikur á píanó „Kreisleriana" op. 16a eftir Robert Schumann/ Itzhak Perlman, Barry Tuckwell og Vladimir Ashkenazy leika Tríó í Es-dúr op. 40 fyrir fiðlu, horn og píanó eftir Johannes Brahms. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven. Filharmóníusveitin í Vínarborg leikur; Leonard Bernstein stj. 20.40 „Lífsgleði njóttu“ — Spjall um málefni aldraðra. Umsjón: Margrét Thoroddsen. 21.00 Píanótríó í g-moll op. 8 eftir Frédéric Chopin. Píanótrió pólska útvarpsins leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit“ eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sina (20). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fólkið á sléttunni. Stjórn- andinn Friðrik Guðni Þór- leifsson ræðir við gesti og heimamenn í Þórsmörk. 23.00 Kvöldtónleikar. Hljómsveit Alfreds Hause leikur vinsæl hljómsveitarlög. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.