Morgunblaðið - 12.09.1982, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsnæöi
f boöi
Fasteignaþjónusta Suóumasja
Hafnargötu 37, Ksflavik.
Sími 3722.
Grindavík
Nýtt og glaesilegt 134 fm elnbýl-
ishús úr timbri meö stórum kjall-
ara og bílskur viö Leynibraut.
Skipti á ódýrari eign möguleg.
Keflavík
2ja hsrb. nýleg íbúö viö Heiö-
arhvamm. Verö 550 þús.
Einbýlishús viö Krossholt og
Heiöargarö
4ra hsrb. íbúö viö Vesturgötu.
Verö 750 þús.
4ra hsrb. góö íbúö viö Hring-
braut 136 meö bílskúr. Góö
eign.
Fastsignaþjónusta Suöurnssja,
Hafnargötu 37. Sími 3722.
Ungt par
meö 1 árs gamalt barn óskar
eftir aö taka á leigu ibúö i Hafn-
arfiröi. Leigutími frá 15. okt. '82
i þaö minnsta eitt ár. Reglusemi
og skilvisum greiöslum heitiö.
Upplýsingar i síma 92-8531, 92-
8388 eöa 33691.
Atvinnurekendur
24 ára gamall maöur óskar eftir
fjölbreyttu slarfi. Hefur fjöl-
breytta reynslu og BS-pról i
landafræöi frá HÍ. Hefur áhuga á
fjölmiöiun, feröamennsku o.fl.
Tilb. sendist augld. Mbl. fyrir 14.
sept. merkt: „Starf — 2447“.
Innflytjandi óskast
Óskum eftir dugmiklum innftytj-
anda sem vill taka aö sér kynn-
ingu og dreifingu á plastleikföng-
um til verzlana og stórmarkaöa
Góö kjör í boöi.
Leikföngin eru hættulaus (kadi-
umprófuö) og i umbúöum sem
samræmast norrænum kröfum.
Nánari upplýsingar veitlr:
H.B. Magdoms, Karlavágen 6.
135 47 Tyresö, SVERIGE.
Húsráöendur
Nafnskllti á póstkassa og úti- og
innihuröir Sendum um land allt.
Skilti & Ljósrit, Hverfisgötu 41.
Sími 23520.
Silfurhúöun
Silfurhúöa gamla muni. Opiö
miövikudaga og fimmtudaga frá
17—19.
Silfurhúöun, Brautarholti 6.
3. hæö. Simi 39711.
gólfteppi til sölu. Uppl. í síma
28347.
Aöstoöa skólanemendur
í íslensku og erlendum málum.
Siguröur Skúlason, magister,
sími 12526.
Get keypt
nokkurt magn af vixlum i stuttan
tíma. Tilboö sendist Mbl. merkt:
„Víxlar — 2467“.
ÍR skíöadeild
Þrekæfingar allra flokka hefjast
mánudaginn 13. sept kl. 18.50
og fimmtudaginn 16. sept. kl.
19.40. MætiO vel, því góö æfing
gefum góóan árangur.
Stjórnin.
Fíladelfía
Almenn guösþjónusta kl. 20.00.
Sven Jónasson frá Svíþjóö talar.
Elím Grettisgötu 62,
Reykjavík
í dag, sunnudag, veröur almenn
samkoma kl. 11.00
Verið velkomin.
Bænastaðurinn
Fálkagötu 10
Samkoma i dag kl. 8.30. Bæna-
stund og hugleiöing virka daga
kl. 19.00.
Haustferð í Þórsmörk
veröur farin 18.—19. september
1982 kl. 8 laugardagsmorgun.
Gist veröur í húsi. Upplýsingar í
sima 24950, Laufásvegi 41.
Farfuglar.
Tilkynning fri félaginu Anglia.
Félagiö Anglia byrjar ensku-
kennslu (talæfingar) þriöjudag-
inn 5. október kl. 19.00 að Ara-
götu 14. Innritun fer fram á
skrifstofu félagsins Ammt-
mannsstíg 2, miövikudaginn 15.
og fimmtudaginn 16. sept. frá kt.
17.00—19.00, siminn er 12371.
Geymiö auglýsinguna.
Stjórn Anglia.
Amtmannsstíg 2b
Samkoma í kvöld kl. 20.30. „i
upphafi starfs", Slguröur Páls-
son talar, Guöni Gunnarsson
meö þátt frá liönu sumri.
Allir velkomnir.
Krossinn
Almenn samkoma í dag kl. 16.30
á Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Willý
Hansen yngrí talar.
Allir hjartanlega velkomnlr.
Kaffisala kristni-
boösfélags karla
veröur í kristniboöshúslnu Bet-
aníu, Laufásvegi 13 í dag kl.
14.30—22.30. Allur ágóöi af
kaffisölunni rennur til krlstnl-
boösfélagsins i Konsó og
Shepparería i Kenya.
Skíöadeíld Ármanns
tilkynnir
Þrekæfingar hefjast mánudag-
inn 12. sept. nk. Auk mánudaga
veröur æft á miövlkudögum og
föstudögum. Æft veröur sam-
kvæmt eftirfarandi stundarskrá:
Mánudagar: kl. 18.00—18.50,
yngri ftokkar.
Mánudagar: kl. 18.50—19.40,
eldri flokkar.
Miövikudagar: kl. 18.00—18.50,
yngri flokkar.
Miövikudagar: kl. 18.50—19.40,
eldri flokkar.
Föstudagar: kl. 18.00—18.50.
eldri flokkar.
Meöan veöur leyfir veröur æft úti
viö sundlaugarnar í Laugardal,
annars í íþróttahúsi Ármanns vlö
Sigtún.
Stjórnin
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Hjálpræöísherinn
Sunnudag kl. 20.30. Samkoma,
kafteinarnir Anne og Daníel
Óskarsson stjórna og tala.
Allir velkomnir.
sL
ÚTIVISTARFERÐIR
Dagsferöir sunnudaginn
12. aapt.
1. Kl. 10.30 Branniatainafjöll.
Brennisteinsnámurnar. Stór-
kostlegir gígar. Verð 120 kr.
2. Kl. 13 Húahólmi — Gamla
Kríauvík. Rústirnar merkllegu í
Ögmundarhrauni Létt ganga.
Verð 150 kr. 19. og 20. ferö á
Reykjanesfólkvang. Frítt f. börn
m. fullorönum. Brottför frá BSl,
bensinsölu (í Hafnarf. v. kirkjug.).
Sjáumatl
Feröafélagið Útivist.
Hörgshlíö 12
Samkoma í kvöld kl. 8.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11796 og 19S33.
Helgarferöir
17.—19. sept.:
1. Landmannalaugar — Her-
bjarnarfell. Gist í húsi.
2. Álftavatn — Torfahlaup —
Stórkonufell. Gist í húsi. Brottför
í þessar feröir er kl. 20.00 föstu-
dag.
3. Þórsmörk — haustlitaferö.
Gist i húsi. Brottför kl. 08.00
laugardag.
Farmiöasala og allar upplýslngar
á skrifstofunni, öldugötu 3.
Feröafélag Islands
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11796 og 19533..
Dagsferöir sunnudag-
inn 12. sept.:
1. Kl. 09.00: Prestahnúkur
(1223 m) — Þórisdalur. Eklð
um Þlngvelli og Kaldal. Geng-
iö á Prestahnúk og í Þórisdal.
Verö 250 -
2. Kl. 09.00: Þjórsárdalur —
Háifoss — Stöng. Eklö um
Þjórsárdal aö Stöng, siöan
aö Háafossi (línuveglnn) og
áfram línuveginn hjá Hóla-
skógi, yfir Fossá og Stóru
Laxá aö Jaöri, síöan yfir Hvitá
og niöur Ðiskupstungur. Þaö
veröur lítiö gengiö í þessari
ferö. Verö kr. 250,-
3. Kl. 13.00: Mosfellsheiöi —
Borghólar. Verö kr. 100,-
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö-
inna.
Feröafélag Islands.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
.... ................... ——,i...........
fundir — mannfagnaðir \
Skíðadeild KR
Almennur félagsfundur verður haldinn mið-
vikudaginn 15. september kl. 8.30 í félags-
heimilinu við Frostaskjól.
Fundarefni:
1. Fyrirhuguð ferö til Badgastein, Austur-
ríki.
2. Vetrarstarfið framundan.
3. Önnur mál. Sf/óm/n.
kennsla
Píanókennsla
Byrjaður að kenna.
Aage Lorange,
Laugarnesvegi 47,
8. 33016.
Tónlistarskólinn Garði
Innritun veröur mánudag 13. og þriðjudag
14. sept. frá kl. 3—6 í skólanum, sími 7242.
Helmingur skólagjalds óskast greitt við inn-
ritun. Kennsla forskóladeildar I., II., III., fiöla,
píanó og unglinga lúðrasveit.
Skólasetning verður föstudaginn 16. sept. kl.
16 eftir hádegi í Útskálakirkju.
Skólanefnd.
+
RAUÐI KROSS ISLANDS
NÓATÚNI 21 REYKJAVÍK SÍMI: 26722
Rauöi kross íslands heldur
námskeiö
í aðhlynningu sjúkra og aldraðra í heimahús-
um, 27. sept. til 1. okt. nk. í kennslusal Rauða
krossins, Nóatúni 21, Reykjavík. Umsóknir
sendist skrifstofu Rauða kross íslands, Nóa-
túni 21 fyrir 17. sept. og þar eru veittar nán-
ari uppf.
Rauöi kross íslands.
Innritun í prófadeildir
verður í Miðbæjarskóla þriðjudaginn 14. og
miðvikudaginn 15. sept. kl. 17—21.
Eftirtaldar deildir verða starfræktar:
Aðfaranám fyrri hluti gagnfræöanáms.
Fornám seinni hluti gagnfræöanáms og
grunnskólapróf.
Heilsugæslubraut 1. og 2. ár á framhald-
skólastigi.
Viðskiptadeild 1. og 2. ár á framhaldskóla-
stigi.
Hagnýt verslunar- og skrifstofustarfadeild.
Forskóli sjúkraliöa 1. og 2. ár.
Námsflokkar Reykjavíkur,
Miöbæjarskólanum — Fríkirkjuv. 1,
símar: 12992 og 14106.
Nemendur sem vilja læra
norsku og sænsku
til prófs í staö dönsku komi til viötals sem hér
segir og hafi með sór stundaskrár sínar:
Norska
5. bekkur mánud. 13/9 kl. 17.00
6. bekkur mánud. 13/9 kl. 18.00
7. bekkur þriöjud. 14/9 kl. 17.00
8. bekkur miðv.d. 15/9 kl. 17.00
9. bekkur miðv.d. 15/9 kl. 18.00
1. og 2. ár framhaldsskóla mæti þriöjudaginn
14/9 kl. 18.00.
5. bekkur miðv.d. 15/9 kl. 18.30
6. bekkur miðv.d. 15/9 kl. 17.00
7. bekkur þriöjud. 14/9 kl. 18.30
8. bekkur þriöjud. 14/9 kl. 17.00
9. bekkur mánud. 13/9 kl. 17.00
1. ár framhaldsskóla mæti til kennslu í
Laugalækjarskóla miövikudaginn 6/10 kl.
19.30. 2. ár framhaldsskóla mæti í Lauga-
lækjarskóla 13/9 kl. 18.30.
7—10 ára
Ekki er boðið að kenna sænsku og norsku
fyrir 4. bekk, en foreldrar sem vilja láta kenna
7—10 ára börnum sínum þessi mál til þess
aö viðhalda kunnáttu þeirra ættu aö hafa
samband við Námsfl. Rvk. í símum
12992/14106, því að í ráöi er aö setja upp
frjálst nám fyrir þau. Reynt verður að hafa
kennslu yngstu barnanna víðar en á einum
stað í bænum. Námsflokkar Reykjavíkur,
símar 12992/14106.