Morgunblaðið - 12.09.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.09.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982 rHI)SV/íi\GUK~ L » FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ. 21919 — 22940 Opið í dag kl. 1—4. MELHAGI — 5 HERB. HÆÐ M/ BÍLSKÚR Ca. 126 fm góð hæö i fjórbýlishúsi. ibúöin skiptist í 3 herb., hol og saml. stofur. Suöur svalir. Rúmgóður bílskúr. Verö 1600 þús. STÓRHOLT — SÉRHÆÐ 7 HERB. Ca. 190 fm efri sérhæö og ris. Bílskúrsréttur. Verö 1600 þús. BÁRUGATA — EINBÝLISHÚS Bárujárnsklætt timburhús ca. 50 fm aö grunnfleti, sem er tvær hæöir og kjallari á eignarlóö. Möguleiki á tveim íbúðum. Rólegur og eftirsóttur staöur. Verð 1100 þús. MIKLABRAUT — 5 HERB. — ÁKVEÐIN SALA Ca. 150 fm falleg íbúö á 2. hæö. Suöursvalir. Skipti möguleg á minni eign. LOKASTÍGUR — 5 HERB. Ca. 95 fm hæð og ris í tvíbýlishúsi. Teikningar aö viöbyggingu fylgja. Verð 930 þús. HOLTSGATA — 4RA—5 HERB. Ca. 116 fm (netto) björt og rúmgóð íbúö á 4. hæö í fjórbýlishúsi. mikiö útsýni. Suöur svalir. Sér hiti. Verö 1150 þús. KLEPPSVEGUR — 4RA HERB. ENDAÍBÚD Ca. 105 fm falleg endaíbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Mikiö endurnýj- uö. Suöur svalir. Verö 1,1 millj. SÖRLASKJÓL — 4RA HERB. Ca. 100 fm fálleg risíbúð í þríbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö. M.a. ny eldhúsinnrétting, nýtt á baöi o.fl. Gott útsýni. Verö 1100 þús. LAUGARNESVEGUR — 3JA—4RA HERB. ÁKV. SALA Ca. 85 fm risíbúö í þribýlishúsi. mikiö endurnýjuö. M.a. nýtt gler, nýjar raflagnir, sér hiti og fl. Verö 790 þús. HRAUNBÆR — 3JA HERB. ÁKV. SALA Ca. 90 fm falleg jaröhæö í fjölbýlishúsi, geymsla í íbúðinni. Verö 900 þús. NEÐRA-BREIÐHOLT — 3JA HERB. LYFTUBLOKK Ca. 90 fm falleg íbúð á 2. hæö. Suöur svalir. Verö 900 þús. VALSHÓLAR — 3JA HERB. BÍLSKÚRSRÉTTUR Ca. 90 fm falleg (nýleg) íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð í Hólahverfi, Seljahverfi eða nágrenni æskileg. Verö 1 millj. ÞÓRSGATA — 3JA HERB. LAUS Ca. 65 fm á 2. hæö í tvíbýlishúsi. Tvöfalt verksmiöjugler. Akveöin sala. Verö 620 þús. VESTURBERG — 2JA HERB. Ca. 65 fm falleg íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Suövestur svalir. Þvotta- herbergi á hæöinni. Fallegt útsýni. Verö 690 þús. ASPARFELL — EINSTAKLINGSÍBÚÐ Ca. 50 fm íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Ákveöin sala. Laus 1. október. Verð 600 þús. BALDURSGATA — 2JA HERB. ÓSAMÞ. Ca. 30 fm kjallaraíbúð. Verð 300 þús. MÁNAGATA — EINSTAKLINGSÍBÚÐ Ca. 45 fm snotur kjallaraíbúö ósamþykkt. Verö 450 þús. ÞANGBAKKI — EINSTAKLINGSÍBÚÐ Ca. 50 fm falleg íbúö á 7. hæö í lyftublokk. Mikiö útsýni. Góö sameign. Verö 600 þús. VESTURBÆR — VERSLUNARHÚSNÆÐI Ca. 60 fm verslunarhúsnæöi á jaröhæö. Verð 500 þús. SELTJARNARNES EINBÝLISHÚS Á BYGGINGARSTIGI 227 fm einbýlishús á einni hæö meö innbyggöum bílskúr. Afhendist fokhelt í septemberlok. Verp 1,9 millj. KÓPAVOGUR DIGRANESVEGUR — 4RA HERB. Ca. 96 fm falleg íbúö á jaröhæö í þribýlishúsi. Sér hiti. Vandaöar innréttingar. Verö 1100 þús. ENGIHJALLI — 4RA HERB. Ca. 105 fm góö íbúö á 1. hæö í lyftublokk. Suöur svalir. Þvottaherb. á hæðinni. Ákv. sala. Verö 1050 þús. KJARRHÓLMI — 3JA HERB. LAUS STRAX Ca. 96 fm falleg íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Ákv. sala. Suöur svalir. Þvottaherb. í íbúöinni. Verö 920 þús. KÓPAVOGSBRAUT — 3JA HERB. ÁKV. SALA Ca. 85 fm falleg íbúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi. Laus fljótlega. Samþ. teikn. fyrir 3ja herb. sérhæö m/bílskúr. Teikningar á skrifstofu. ÁLFHÓLSVEGUR — 2JA HERB. Ca. 60 fm ibúö á jaröhæö í fjölbýlishúsi. íbúöin er nýleg. Sér inngangur. Danfoss. HAFNARFJÖRÐUR NORÐURBRAUT — 3JA HERB. Ca. 75 fm risíbúö í tvíbýlishúsi. Miklö endurnýjuð íbúö. Verö 750 þús. LANDIÐ VESTMANNAEYJAR — EINBÝLI 110 fm glæsilegt einbýli viö Dverghamar. 40 fm bílskúr. Skipti möguleg á eign í Reykjavík. Verö 1100 þús. KEFLAVÍK — 5 HERB. ÁKV. SALA Ca. 140 fm íbúö á 3. hæö, efstu í fjórbýlishúsi. Allt sér. Bílskúrsrétt- ur. Tvennar svalir. Skipti æskileg á íbúö í Reykjavík, Kópavogi eöa Hafnarfiröi. Verö 900 þús. ÞORLÁKSHÖFN — EINBÝLISHÚS Ca. 126 fm viölagasjóðshús. Skipti á íbúö í Reykjavik eöa nágrenni æskileg. Myndir á skrifstofu. Verö 900 þús, Guömundur Tómaason sölustj. Viöar Böövarsson viösk.fr. J Opið í dag 1—3 Hraunbær — 2ja herb. suður íbúö Falleg íbúð á 2. hæð. Verö 725 þús. Reykjavíkurvegur Hf. — 2ja herb. falleg en fremur lítil íbúð á 2. hæð. Mikil og góö sameign. Verð 700 þús. Laus strax. Brekkubyggð — raðhús Sérlega skemmtilegt 90 fm raðhús á tveimur hæöum í Garðabæ. Uppi er stofa, borðstofa, eldhús. Niðri svefnherb., barnaherb., bað og geymsla. Bílskúr. Sér lóö. Frábært útsýni. Verð 1350 til 1400 þús. Gaukshólar — 3ja herb. í háhýsi 90 fm mjög falleg og eiguleg íbúð á 2. hæð. Þvottahús á hæðinni. Stórar og góöar svalir. Verð 950 þús. Þangbakki — 3ja herb. BSAB íbúð með suður svölum og miklu útsýni. íbúðin er á 7. hæð. Verð 950 þús. Kjarrhólmi — 3ja herb. mjög skemmtileg 90 fm íbúð á 1. hæð. Sér þvottahús. Nýleg teppi. Verö 900 til 930 þús. Laugarnesvegur — 3ja til 4ra herb. mjög falleg 85 fm risíbúö. Nýjar innréttingar. Nýir giuggar og nýtt gler. íbúðin getur losnað mjög fljótt. Verðið er aðeins 790—800 þús. Þingholtsstræti — 130 fm hæð Hér er um að ræöa mjög sérstæða og skemmtilega íbúð þar sem upprunalegur „sjarmi“ heldur sér vel. íbúðin er á miðhæð í forsköluðu húsi. Mjög falleg en lítil, vel ræktuð lóð. Verð 1,2 millj. Kópavogsbraut sérhæö — byggingaréttur Ca. 85 fm sér íbúð í forsköluðu húsi. Húsið er ný klætt að utan með nýlegum innréttingum. Byggingaréttur fyrir 140 fm auk kjallara fylgir. Þarna er um mikla möguleika að ræða. Verð 1250 þús. Mjög hagstæð lán áhvílandi og útb. því aðeins 650 þús. Laust fljótlega. Hrefnugata — 3ja herb. kjallari með sér inngangi. íbúðin er ca. 75 fm í þokkalegu ástandi. Góður garður. Laus nú þegar. Verö 800 til 850 þús. Laugavegur — 4ra herb. rúmlega 100 fm íbúð á 3. hæð. íbúðin þarfnast lagfæringar. Laus strax. Verð 800 þús. Þverbrekka — 4ra til 5 herb. íbúö Gullfalleg íbúö, 120 fm á 2. hæð. Sér þvottahús. Suður og vestur svalir. Verð 1150 þús. Vesturberg — 4ra til 5 herb. sérlega vel skipulögð og falleg 110 fm íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb., stofa og sjónvarpshol. Sérlega snyrtileg eign jafnt úti sem inni. Verð 1150 þús. Garöastræti — sér hæð Höfum til sölu 120 fm efri sérhæð ásamt bílskúr. Húsið stendur á fallegri vel ræktaðri lóð. Hæöin skiptist í 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og baö. Laus nú þegar. Tunguvegur — endaraöhús Húsiö er kjallari og tvær hæöir samtals 130 fm. Bein sala eða skipti á 3ja herb. íbúð í háhýsi. Verð 1250 þús. Kópavogur — parhús Mjög mikið endurnýjað hús, tvær hæðir og kjallari. 3x65 fm. í húsinu eru góðar stofur og svefnherb. eru stór. Fallegt nýlegt bað. Möguleiki er á að hafa íbúð í kjallara með sér inngangi. Bílskúrsréttur. Falleg vel ræktuð lóð. Laus fljótlega. Brekkutún — parhús Rúmlega fokhelt parhús á þremur hæðum Fossvogsmegin í Kópavogi samtals 227 fm. Allar lagnir eru komnar inn í húsið og það er búið í kjallaranum. Teikn. á skrifstofunni. Seljendur athugiö: Vegna síaukinnar eftirspurnar síöustu vikur vantar okkur allar stærðir fast- eigna á söluskrá. Verömetum samdægurs. ‘Ei

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.