Morgunblaðið - 12.09.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.09.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982 i DAG er sunnudagur 12. september, sem er 14. sunnudagur eftir trínitatis og 255. dagur ársins. Ár- degisflóö er í Reykjavík kl. 00.52 og síödegisflóð kl. 13.37. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 06.41 og sólarlag kl. 20.06. Sólin er j hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suöri kl. 08.51. t>ví aö þeir sam láta stjórnast af holdinu, hyggja á þaó sem holdsins er, en þeir, sem láta stjórnast af andanum, hyggja á þaó sem andans er. URÉTT: — 1. nakið, 5. sárt, 6. gróAur, 7. burt, 8. ad baki, 11. kyrrd, 12. ílát, 14. vætlar, 16. haginn. LOÐRÉTT: — I. land. 2. akakkt, 3. tíu, 4. prik, 7. gana, 9. menn, 10. ræktudu landi, 13. stórfljót, 15. keyr. LAIJSN SÍWISTtJ KROSSGÁTU: LÁRÉnT: — 1. akepna, 5. fá, 6. aga- leg, 9. ker, 10. ta, II. sL, 12. man, 13. tala, 15. err, 17. raskar. LÓÐRÍTT: — 1. skakatur, 2. erar, 3. pál, 4. angana, 7. geta, 8. eta, 12. mark, 14. les, 16. Ra. ÁRNAÐ HEILLA Gefin hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni Guóhjörg Erlingsdóttir og Per Fagergrem. Heimili þeirra er í Lundi í Svíþjóð. Séra Þórir Stephensen gaf saman. Stúdío Guðmundar Einholti Gefin hafa verið saman í hjónaband Margrét H. Árna- dóttir og Eyþór Ó. Karlsson. Heimili þeirra er að Ljós- heimum 22. Séra Hreinn Hjartarson gaf saman. Stúdíó Guðmundar Einholti Mára er í dag Vilmundur Stefánsson fyrrverandi vörubílstjóri frá Akri í Grindavík. Vilmundur dvelst nú á Hrafnistu í Reykjavík. Hann verður að heiman í dag. aoalmAuð STORFELUMIR NieURSKURBIIR SAUBFJAR Þau slæmu mistök urðu í blaðinu í gær, að mynda- brengl urðu, og birtist röng mynd með frétt um afmæli GuðríAar Ge.stsdóttur frá Sæ- bóli í Haukadal í Dýrafirði, sem var í gær. Birtum við hér hina réttu mynd. FRÁ HÖFNINNI Hvalbátarnir fóru allir frá Reykjavík seint á föstudags- kvöld þar sem veður var þá gengið niður á miðunum. Einnig hélt Ottó N. Þorláks- son á veiðar á föstudagskvöld, en hins vegar kom Hilmir þá til hafnar með afla. Skaftafell fór í fyrrakvöld á ströndina, IJðafoss kom í gærmorgun úr strandferð. og á mánudags- morgun er Álafoss væntanleg- ur frá útlöndum og togarinn Ingólfur Árnarson af veiðum. FRÉTTIR Kvenfélag Seljasóknar. Fund- ur þriðjudaginn 14. septem- ber kl. 14.30 í salnum fyrir ofan Kjöt og fisk. Myndasýn- ingar og rætt um vetrarstarf- ið. Kaffi. Akraborg. Ferðir Akraborgar milli Akraness og Reykjavík- ur eru nú sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 kl. 20.30 kl. 22.00 MINNING ARSPJÖLP Minningarkort „Sunnuhlíðar“, hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi, fást i Sunnuhlíð, sími 45550. Minningarkortin fást einnig í bókabúðinni Vedu, Hamraborg 5, og í Blómaskálanum við Kárs- nesbraut. MESSUR Hvalsneskirkja. Messa kl. 14. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. HEIMILISDÝR Kötturinn Uggi sem er stein- grár með hvítan blett á brjósti, hefur verið týndur í 10 daga. Heimili hans var vestast á Seltjarnarnesi, en kettir geta farið víða, og eru þeir sem hafa séð til Ugga beðnir að hringja í síma 22236 eða 18103. Kvöld-, njvlur- ag helgarþjónusta apótakanna i Reykja- vík dagana 10. —16. september, að báöum dögum meö- töldum, er i Lyfjabúóinní lóunni. Auk þess er Garós Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudaild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum^ sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akurayri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akurayrar Apóteki. Uppi. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu- hjélp í viólögum: Simsvari alia daga ársins 81515. Foroldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadaildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 lil kl. 17. — Grensíedaild: Mánudaga til löstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauvarndarslööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faeðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahusinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla íslands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. bjóóminjaaafnió: ópiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSOEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einníg laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJOÐBOKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Síml 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þlng- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig iaugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö' mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, sími 36276. Viökomustaöir viósvegar um borgina. Árbæjarsafn. Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liátaufn Einara Jónaaonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opið mlð- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnúaaonar, Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opln þrlðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 tram tll 15. september næstkomandi. Kjarvalaataóir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin i Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböó kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböó karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, tíl 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þríöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlsug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. J—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bllana á veltukerfl vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga Irá kl. 17 tll kl. 8 i sima 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn a helgidögum. Ratmagnsvaitan hetur bll- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.