Morgunblaðið - 12.09.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.09.1982, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982 43 Fjársterkur aðili Óska aö kaupa heildverslun, þjónustufyrirtæki, eöa sameiginlegt fyrirtæki. Fariö veröur meö allar upplýsingar sem algert trún- aöarmál. Tilboð merkt: „Tækifæri — 1581“, sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. sept. Snyrting Fótaaögerðir Salon Ritz snyrtistofa, Laugavegi 66, auglýsir nýja þjónustu. Höfum fengiö til liös viö okkur Pálfríöi Benjamínsdóttur, áöur á fótaaðgeröastofunni Táin. Minnum á okkar ágæta nuddbaö og ijósabekk. Ennfremur öll snyrtiþjónusta. Höfum sérlega gott vax á andlit og fætur. Sími 22460. STJðRNUNARFRÆflSLA RITVINNSLA I NÁMSKEIÐ Notkun ritvinnslukerfa i staö ritvéla viö vélritun hefur nú rutt sér til rúms hér é landi. Tilgangur þessa némskeiðs er að kynna ritvinnslutæknina og kenna á ritvinnslukerfið ETC, sem er tengt tölvu Skýrsluvéla ríkisins og Reykja- víkurborgar. Leiöbeinendur: Efni: — Hvaö er tölva? — Áhrif tölvuvaeðingar á skrifstofustörf. — Þjálfun á ritvinnslukerfiö ETC. Námskeiöiö er ætlaö riturum sem vinna viö vélritun bréfa, skýrslna, reikninga o.fl. og nota eöa munu nota ritvinnslu- kerfi tengd stórum tölvusamstæöum á vinnustaö. Leiöbeinendur á þessum námskeiöum eru Kolbrún Þórhallsdóttir og Ragna Siguröardóttir Guöjohnsen, sem báöar eru sérhæföar i kennslu á ritvinnslu- kerfi. m Kolbrún Þórhallsdóttir Staöur: Armúli 36, 3. hæö, (gengiö inn frá Selmúla). Tími: 20.—24. september kl. 08:30—12:30. Ragna Sigurðardóttir Guöjohnaen AÆTLANAGERÐ MEÐ SMÁTÖLVUM Páll Gestsson, flugumferðar- stjóri Valgeir Hallvarðsson, vél- tæknifræðingur Þátttaka tilkynnist til félagsins í síma 82930. Staöur: Tölvufræösla SFÍ, Ármúla 36. Tími: 28., 29. og 30. sept- ember kl. 13:30 til 17:30. Stjórnunar- Markmið námskeiðsins er að gefa stjórnendum og öðrum sem starfa viö áætlanagerð og flókna útreikninga, inn- sýn í hvernig nota má tölvur á þessu sviði. Á námskeiöinu veröur gerö grein fyrir undirstööuatriöum viö áætlanagerö og kennd notkun forritanna VisiCalc og SuperCalc. Þessi forrit starfa á svipaöan hátt, en eru gerö fyrir mismunandi tölvu- kerfi. Nemendur veröa þjálfaðir í aö leysa raunhæf verkefni ásamt eigin verkefnum á tölvunum. Námskeiöiö er ætlaö stjórnendum og öörum sem vilja kynnast forritunum Visi- Calc og SuperCalc. STJÚRNUNARFÉLAG ISLANDS SfÐUMÚLA 23 SfMI 82930 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU T orf æruaksturs- keppni 8 keppendur mæta til leiks á sér- smíöuöum torfæru- tröllum. veröur haldin viö Grindavík sunnudaginn 12. sept. nk. kl. 14.00. Allir helstu innflytjendur jeppa- bifreiöa veröa meö bíla sína til sýnis og sölu á staönum. Sannkallaö landsþing jeppaáhugafólks. Skemmtið ykkur vel um leið og þið styðjið gott málefni. f Björgunarsveítin Stakkur. Keflavík — Njarövík. SUMARAUKI í MALLORKASÓL Lúxusvillur í sólskinsparadís og ókeypis bílaleigubíll Beint ieiguflug til Mallorca 28. september. Fjögurra vikna dvöi á lúxusvillum (bungalows) eöa íbúöum á einum fegursta og eftirsóttasta feröamannastaönum á Mallorka, Puerto de Andrataitx. Óviöjafnanleg náttúrufegurö. Mini-Folies býöur uppá allt þaö sem hugur feröamannsins girnist. Þrjár sundlaugar og barnalaug, frábær útivistar- og sólbaösaöstaöa, veitingastaöir, skemmtistaöir og diskótek, íþróttamiöstöð, fjórir tennisvellir og tennisskóli, sauna-þöð, leikfimissalir með æfinga- tækjum og verslunarmiöstöö. í boði er gisting í glæsilegum villum og ibúöum af mismunandi stæröum. Verð frá kr. 8.900.-. Takið eftir — Takmarkaður sætafjöldi á þessum vildarkjörum. Innifalið: Flugferöirnar, feröir milli flug- valla og gististaöar, gisting, bílaleigubíll í eina viku meö ótakmörkuöum kílómetrafjölda og skyldutryggingu, islenskur fararstjóri. 101 Reykjavík, Sími: 28633 Feröaskrifstofan, Laugavegi 66.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.