Morgunblaðið - 04.12.1982, Síða 4

Morgunblaðið - 04.12.1982, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1982 Peninga- markadurinn / GENGISSKRÁNING NR. 217 — 03. DESEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 16,240 16,288 1 Sterlingspund 26,678 26,757 1 Kanadadollari 13,122 13,160 1 Dönsk króna 1,8944 1,9000 1 Norsk króna 2,3441 2,3510 1 Sænsk króna 2,2128 2,2194 1 Finnskt mark 3,0231 3,0320 1 Franskur franki 2,3567 2,3637 1 Belg. franki 0,3400 0,3410 1 Svissn. franki 7,7778 7,8008 1 Hollenzktgyll.m 5,0484 5,0663 1 V-þýzkt mark 6,6680 6,6877 1 itölsk líra 0,01150 0,01154 1 Austurr. sch. 0,9483 0,9511 1 Portug. escudo 0,1778 0,1783 1 Spánskur peseti 0,1383 0,1387 1 Japansktyen 0,06553 0,06572 1 írskt pund 22,342 22,408 (Sérstök dráttarréttindi) 02/12 17,6116 17,6636 / GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 3. DES. 1982 — TOLLGENGI I DES. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandar.kjadollar. 17,917 16,246 1 Sterlingspund 29,433 26,018 1 Kanadadollari 14,476 13,110 1 Dönsk króna 2,0900 1,8607 1 Norsk króna 2,5861 2,2959 1 Sænsk króna 2,4413 2,1813 1 Finnskt mark 3,3354 2,9804 1 Franskur franki 2,6001 2,3114 1 Belg. franki 0,3751 0,3345 1 Svissn. franki 8,5809 7,6156 1 Hollenzkt gyllini 6,6729 5,9487 1 V-þýzkt mark 7,3565 6,5350 1 ítölsk Itra 0,01269 0,01129 1 Austurr. sch. 1,0462 0,9302 1 Portug. escudo 0,1961 0,1763 1 Spénskur peseti 0,1526 0,1374 1 Japansktyen 0,07229 0,06515 1 írakt pund 24,649 22,066 < Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*..45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 47/)% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar. 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareiknirtgar ... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalan ............ (253%) 29,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyritsjóður starfsmanna rikisina: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú. sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungl, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrír desember 1982 er 471 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabróf t fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Urím^rund kl. 11.20: Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er Hrímgrund — Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sverrir Guðjónason. „Undirtitill þáttarins er „Meiri- háttar“,“ sagði Sverrir, „og er hann tekinn frá hljómsveitinni Purrki Pillnikk, úr iagi sem heitir „Liggur í augum úti“. Það verður líka fyrsta verkið að hringja í Einar Örn Benediktsson, aðaldriffjöður hljómsveitarinnar, og leita skýr- inga á þessu hvoru tveggja. Síðan kemur til okkar Svavar Sig- mundsson, einn þriggja höfunda nýrrar orðabókar sem er að koma út og heitir „Orðabók um slangur, slettur, bannorð og annað utan- garðsmál", og hann segir frá því hvers konar bók þarna er um að ræða. Þá snúum við okkur að draumum, bæði næturdraumum og framtíðardraumum, og fáum að heyra viðbrögð nokkurra aðila i gegnum síma. Síðan tekur Her- mann Gunnarsson við og rekur draum knattspyrnumannsins — sem er að sjálfsögðu atvinnu- mennskan. Hann leyfir okkur að skyggnast á bak við stjörnuskinið og fram kemur að þetta er ekki bara dans á rósum. Ungir pennar segja okkur draumasögur; önnur fjallar um draum sem rættist, hin um ósýnilegan vin sem krakki á sér. Loks verður viðtal við 18 ára gamla stúlku sem fór til Jagúdíu í Síberíu fyrir tveimur árum; móðir hennar er þaðan, en hefur búið hér á landi i mörg ár. Jagúdía er álíka norðarlega og ísland, og það má geta þess, að ferðin þangað er u.þ.b. hálfnuð, þegar komið er til Moskvu frá Reykjavík. Og nú er það draumur hennar að stunda nám í Moskvu." Purrkur Pillnikk — Einar örn meó míkrófóninn. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Jóhann Sigurósson i hlutverkum sinum í „Fé og falskar tennur“. „Fé og falskar tennur“ Á dagskrá sjónvarps kl. 21.15 er 5. OddvitafrU ------- Jáhanna NorArjðrð .eikritió.nokknum Þættirúr fél.gæ # heimili. Nefnist þaó Fe og falskar SlKur3veini Havstað, helsta at- tennur og er eft.r Jon Orn Mar.nos- hafnamanni staðarins, er haldið son. Le.kstjori er Hrafn Gunnlaugs- heiðurssamsæti vegna þess að son, en stjornand. upptoku Andrés hann hefur gtofnað sérstakan sjóð n n ason. gem nota é tij að reisa elliheimili. Peraonnr og leikendur: .... Sjóðnum er þó stolið kvöldið fyrir Þórðnr ___________Gíali Rnnar Jénanon Samsæt.ð Og beimst grunur að sigureveinn rr.T-„,..rT.,,, (iunnar Eyjólfiwon ymsum, 6n hrcppsncfndin akveÖur Helga Jóna — i.iija Guðrón lN>rvaldsdótiir að bjarga málinu í horn með því Björn ------------ Jóhann SigurAareon að efna tij a|mennra samskota SS5--------------Bipirve^Jónndótli; meða, jbúa Qg ha)da samsætið LÚIH _____________GuAmundur Páiason þrátt fyrir allt. I veislunni reynist Kunóltur oddviti_steindór Hjörieifsaon þó vera maðkur í mysunni. Kvöldvaka kl. 20.20: í leit að gömlum skútukörlum vegna heimildarsöfnunar Á dagskrá hljóóvarps kl. 20.30 er kvöldvaka og heitir annaó atriói hennar „Skipsdraugar": af þjóðtrú meóal íslenskra sjómanna. Ágúst Georgsson tekur saman og flytur. — Ég er að leita að gömlum skútukörlum, sagði Ágúst, — og sjómönnum sem kunna skil á skipsdraugum. Haustið 1981 fór fram söfnun heimilda um fiskveið- ar á skútum á vegum Þjóðminja- safns íslands. Hér var einkum um að ræða athugun á lífinu um borð, þ.e. samskiptum meðal áhafnar, kaup, kjör, aðbúnað, mataræði o.fl. Það kostaði mikla fyrirhöfn að hafa uppi á heimildarmönnum, engar skrár eru til yfir skútusjó- menn eða sjómenn frá fyrstu ára- tugum þessarar aldar. Við leit að þeim sneri ég mér til ýmissa sam- taka, s.s. trúnaðarmanna Fiskifé- lags íslands, sjómannafélaga og samtaka sjómanna, kvenfélaga o.fl. Með hjálp þessara aðila tókst að hafa uppi á talsverðum fjölda. Tekin voru viðtöl við nokkra en langflestir svöruðu þar til gerðri spurningaskrá. Vil ég hér með koma á framfæri þökkum til allra sem söfnuninni veittu lið. Nú, ári seinna er ljóst að æskilegt væri að hafa fleiri heimildarmenn. Ég vil þess vegna biðja þá, sem treysta sér til að verða að liði, að hafa samband við þjóðháttadeild Þjóð- minjasafns íslands, gefa þar upp nafn og heimilisfang, en síðar mun verða haft samband við hlut- aðeigandi. Útvarp ReykjavíK L4UG4RD4GUR 4. desember MORGUNNINN 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- oró: Einar Th. Magnússon talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guó- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veóur- fregnir). 11.20 Hrímgrund — Útvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúóur Karlsdóttir og Hróbjartur Jón- atansson. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og ungiingabókum Umsjónarmaóur: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 16.40 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson flytur þátt- inn. 17.00 Hljómspegill Stefán Jónsson bóndi á Grænu- mýri í Skagafirði velur og kynn- ir sígilda tónlist. (RÚVAK). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. KVÖLDIÐ SÍDDEGIO 15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó- urfregnir. LAUGARDAGUR 4. desember 15.30 Endursýnd Stundin okkar frá sunnudeginum 28. nóvem- ber, Kveójustund Bryndísar og Þóróar. 16.30 íþróttir Umsjónarjpaóur Bjarni Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýóandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veóur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löóur Bandarískur gamanmynda- flokkur. l>ýÓandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Þættir úr félagsheimili Fé og falska' tennur eftir Jón Örn Marinc. Leikstjóri llra<n Guti.i*: -^sson. Stjórnandi uppwÁ„ Anurés indrióason. Halda á helsta athafnamanni staðarins, Sigursveini Havstaó (Gunnar Eyjólfsson), heióurs- samsæti vegna þess að hann hefur stofnað sjóð tíl að reisa elliheimili. En sjóðnum er stolið kvöldió fyrir samsætið og í því kemur í Ijós maðkur í mysunni. 21.55 Blágrashátíð Söngvarinn Del McCoury og The Dixie Pals flytja banda- ríska sveitatónlist. Þýóandi llalldór Halldórsson. 22.35 Skilnaður á bandaríska vísu (Divorce American Style) Bandarísk gamanmynd frá 1967. Leikstjóri Bud Yorkin. Aóalhlutverk: Dick Van Dyke, Debbie Keynolds, Jean Sim- mons og Jason Robards. Þegar Richard og Barbara skilja fær Barbara húsið, börnin og bróðurpartinn af launum Kichards næstu árin. Richard rekur sig á það að hann hefur ekki ráð á að fá sér aðra konu n tib hann finni aðra fyrirvinnu handa Barböru fyrst. I'ýóa/.oi D'ra Hafsteinsdó* 00.25 Dagskrárlok ‘irj 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöldvaka a. „Hættulegir staðir“ Tvær sögur úr ríki náttúrunnar. Helga Ágústsdóttir les. b. „Skipsdraugar" Af þjóótrú meðal íslenskra sjó- manna. Ágúst Georgsson tekur saman og flytur. c. Guðmundur Jónsson syngur l_ög eftir Þórarin Jónsson og Árna Thorsteinson, Ólafur Vignir Albertsson leikur á pí- anó. Karlaraddir úr Skagfirsku söngsveitinni syngja „Stjána bláa“ eftir Sigfús Hall- dórsson. Stjórnandi: Snæbjörg Snæ- björnsdóttir. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á píanó. d. „Kvciktu ljósið“ Úlfar K. Þorsteinsson les Ijóð eftir Jakob Thorarensen. e. „Einstæðingurinn" Ágúst Vigfússon flytur frásögu- þátt. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (19). 23.00 Laugardagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.