Morgunblaðið - 04.12.1982, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.12.1982, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1982 47 Arsþing FRÍ ARSÞING Frjálsíþróttasambands íslands hefst í dag kl. 13 að Hótel Esju. Fjölmörg mál liggja fyrir þinginu og miðað við mótaskrá þá sem lögð verður fram, munu frjálsíþróttamenn glíma við mörg stórverkefni á næsta ári. Þingiö stendur í tvo daga. Verðlauna- afhending og aðalfundur Golfklúbbur Ness verður meö verðlaunaafhendingu fyrir innan- félagsmót félagsins frá síöast- liðnu sumri í átthagasal Hótel Sögu kl. 16.00 á morgun. Jafn- framt fer aðalfundur klúbbsins fram á sama stað og tíma. Jóhann formaður AÐALFUNDUR frjálsíþróttadeild- ar ÍR var haldinn á Hótel Esju 20. okt. sl. og sóttu fundinn yfir 40 félagar. Nokkrar breytingar urðu á stjórn deildarinnar. Kosinn var nýr formaður, Jóhann Björgvins- son og auk hans komu tveir nýir menn inn í stjórnina, þeir Haf- steinn Óskarsson og Heimir Svavarsson. Landskeppni við Skota í fimleikum LOVÍSA Einarsdóttir var nýlega endurkjörinn formaöur Fimleika- sambands íslands á ársþingi fé- lagsins. Sambandið á 15 ára af- mælí á næsta ári og verða stærstu verkefnin á afmælisárinu keppnis- og sýningarferöir til Norðurlanda og Evrópu, en ekki er endanlega ákveöið hvernig af- mælisins verður minnst. Fyrsta landskeppni sem islend- ingar taka þátt í fer fram nú 12. desember og veröur viö Skota í Edinborg. Ekki er mikiö vitaö um styrkleika Skotanna, þannig aö ís- land gæti átt möguleika á sigri. íþróttir helgar- innar STÆRSTI íþrottaviöburður helg- arinnar er að sjálfsögöu Evrópu- leikur KR og Zeljesnicar í hand- boltanum kl. 20.00 á sunnudag- inn. Við höfum sagt ítarlega frá honum nú þegar og sagt er frá honum á öðrum stað á íþróttasíö- unni. Einn leikur verður í úrvals- deildinni í körfubolta á sunnu- daginn og mætast þá ÍR og Njarð- vík í íþróttahúsi Hagaskóla. Leik- urinn hefst kl. 19.00. Eflaust verö- ur um skemmtilegan og spenn- andi leik aö ræöa. i dag eru fjórir handboltaleikir á dagskrá. Allir eru þeir i Laugar- dalshöllinni, og hefst törnin kl. 13.00. Þá leika ÍR og KR í 1. deild kvenna. Klukkutíma síöar hefst svo leikur Ármanns og UMFA í 2. deild karla, og kl. 15.15 leika svo Fram og Víkingur í 1. deild kvenna og síöasti leikurinn er viöureign Fylkis og ÍA í 3. deild karla. Hefst hann kl. 16.15. ÍSLENSKIR ÁH0RFENDUR okkar sterkasta afl gegn erlendum liðum íslenskir áhorfendur Vissulega þörfnumst viö ykkar fjárhagslega, en ekki síöur þörfnumst viö ykkar sterka móralska stuönings. Viö ætlum aö leggja okkur alla fram. ÞEIR SEM ERU í HRINGJUNUM ER B0ÐIÐ Á LEIKINN — VITJIÐ MIÐA í KR-HEIMILINU. Handknattleiksdeild KR HAGSÝNl REIKNIOGTÖLVUhJÓNUSTA STRANDGATA33 Vió s#ljum tölvupappír FORMPRENT Hvorfisgötu 78, ■imar 25960 — 25568. Hafðu samband við EIMSKIP SIMI 27100 B.M.1ÍALLÁ Lím og kittí frá o ,arlskr>< Sími 91—20350 HÖTEL ÞJÖNUSTA SKÚLAGÖTll 30. SIMAR ^ 23 88» 2 3388 BBC heimilistæki C))H Skipholti 7 simar 20080 — 26800 Alltaf í leiðinni MliLlVITHl NIUI8MUII SIMI 37737 Og 38737 yE ; TRVGGINGAMIÐSTOÐIN P AOAL3TRÆTI « - REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.